Þjóðviljinn - 05.04.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 05.04.1977, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. april 1977 Alþingi og Reykjavik Alþýöubandalagiö I Reykjavik heldur félagsfund f kvöld kl. 20.30 í Tjarnarbúö. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning uppstillinganefndar vegna stjórnarkjörs I félaginu í maimánuöi. 3. Alþingi og Reykjavik. Framsögumaöur Svava Jakobsdóttir alþingismaöur. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi. Kvöldvaka veröur fimmtudaginn 7. april (Sklrdag) i Þinghól kl. 20.30 Dagskrá: 1. Skuggamyndasýning og myndagetraun, Adolf Pedersen. 1. Upplestur: Böövar Guölaugsson. 3. Kvæöamaöur skemmtir. 4. Almennur söngur, Hans Arnebo Clausen stjórnar. 5. Kaffiveitingar, takiö meö ykkur gesti. Stjórn AB Kópavogi. Formannafundur á Norðurlandi vestra Næstkomandi laugardag, 9. aprll, veröur haldinn fundur meö stjórnum Alþýöubandalagsfélaga I Noröurlandskjördæmi vestra. Formannafundurinn hefst kl. 13.30 i Villa Nova á Sauöárkróki. Sérstök á- hersla er lögö á aö formenn flokksfélaganna sjái sér fært aö koma ásamt einum til tveimur stjórnar- mönnum öörum. Ragnar Arnalds veröur á fundin- um. Rætt veröur um flokksstarfiö I kjördæminu, vænt- anlegt sumarferöalag og undirbúning kjördæmis- ráöstefnu. — Stjórn kjördæmaráösins. Alþýðubandalagið i Reykjavík, III. deild III. deild Alþýöubandalagsins i Reykjavik, Laugarnes- og Langholts- skólahverfi, heldur fund á skirdag, fimmtudaginn 7. april kl. 20.30 á Grettisgötu 3. —Stjórnin. ®: Ferðir Strœtisvagna Reykjavíkur um páskana 1977 Skirdagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tima. Ekið samkvæmt venjulegri laugardagstima- töflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Blaðberar vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins og sækið rukkunarheftin. Þjóðviljinn Siðumúla 6 simi 81333 BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Seltjarnarnes, Laufásvegur, Hverfisgata, Kvisthagi ÞJÓÐ VILJINN ATÍnsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna' Síðumúla 6 — sími 81333 Sími ^ Þjóðviljans er fi L333 Svava. HaSshroðinn á undanhaldi I noröanáttinniá dögunum varð vart viö nokkurn ishroöa fyrir Noröurlandi, eins og reyndar oft hendir á þessum árstima þegar vindur stendur um hriö af heim- kynnum Issins. Og kannski hefur fariö kuldahrollur um einhverja eftir öll hiýindin i vetur, þegar issins varö vart nú meö vorkom- unni Viö spuröum Guömund Haf- steinsson, veöurfræöing, hvaöa fréttirhann heföiaö færa okkur af isnum. Guömundur kvaöst litlar spurnir hafa af honum nú upp á siökastiö. Þetta væru svona dreiföir jakar hér og þar fyrir Noröurlandi. —mhg Skák Framhald af bls., 13)- Staöa efstu manna er þessi: 1-2. Larsen, Dzindzichasvili 4.5 -I- biösk. 3-4. Liberson, Timman 4.5 5.-6. Packman. Torre 4 + biö- skák. 7-10. Friðrik, Byrne, Anderson, Sosonko 4 11. Guömundur o.fl. meö 3.5 vinninga. —gsp íþróttir Framhald af 14. siðu Ólafur Einarsson og Konráö Jónsson á um aö skora úr lang- skotum og vitaköstum, og haföi Konráö vinninginn er yfir lauk meö tiu mörk á móti niu mörkum Ólafs. Um fallega tilburöi til sam- leiks eöa leikfléttna var hins vegar ekki að ræöa i gærkvöldi, og þótt mörk þeirra félaga frá punktalinu væru mörg hver hin þokkalegustu var sorglegt aö sjá hve stjórnlaus sóknarleikurinn var i heild sinni og hve ódýrt mörg þessara 52ja marka voru fengin. En eftir þennan leik er baráttan um efsta sætiö i algleymingi. Vikingur er nú eina liöiö sem ógnar Valmsmönnum, en Islandsmeistararnir frá þvi i fyrra, FH, hafa misst af mögu- leikanum á að verja titil sinn. Mörk Vikings i gær: Ólafur Einarsson 9 (4 viti), Þorbergur Aöalsteinsson 5, Viggó Siguröss., 3, Björgvin Björgvinsson 3. Páll Björgvinsson 2 (1 viti), Ólafur Jónsson 1. Mörk Þróttar: Konráö Jónsson 10 (3 viti), Halldór Bragason 2, Jóhann Frimannsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Sigurður Sveinsson 1, Bjarni Jónsson 1. —gsp Dagsbrún Framhald af bls 20 stöövum á Islandi og gegn aöild íslands aö NATÓ. Aöalfundurinn samþykkti aö leggja fram 3 miljónir króna til kaupa á húsi fyrir listasafn alþýöu en verkalýösfélögin hafa nú bundist samtökum til þess aö koma húsi yfir listasafn alþýöu sem var gjöf Ragnars i Smára „til Islenskra erfiöisníanna” eins og hann orðaöi þetta sjálfur. Þá samþykkti fundurinn ein- róma aö veita Alþýöuleikhúsinu ............: M/s Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 13. þ.m. vestur um land í hringferö. Vörumóttaka: miövikudaginn 6/4 og þriöju- daginn 12/4 til Vest- fjaröahafna, Norðurfjaröar, Siglufjaröar, ólafsf jaröar, Akureyrar, Húsavlkur, Raufarhafnar og Þórshafn- ar. á Akureyri 150 þúsund I starf- styrk. Lýst var stjómarkjöri sem fór fram I jan. s.l. Aðeins ein tillaga barst og var stjórnin þvi sjálf- kjörin: Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Formaöur: Eövarö Sigurösson Varaform.: Guömundur J. Guömundsson. Ritari: Halldór Björnsson Gjaldkeri: Baldur Bjarnason Fjármálaritari: Andrés Guöbrandsson. Meðstjórnendur: Gunnar Hákonarson óskar Ólafsson Varastjórn: Ragnar Geirdal Ingólfsson Högni Sigurösson Þóröur Jóhannsson Prentarar Framhald af 1 venjulegur prentari I Sviþjóö hefði um eitt þúsund krónur sænskar i kaup á viku, sem er rúmar 45 þúsund kr. islenskar. Þeir sem vinna vaktavinnu hafa 1250 kr. sænskar á viku. Hér á landi er kaup venjulegs prentara um 20 þúsund kr. á viku. Þá má geta þess aö þaö kom fram á norrænni prentararáð- stefnu I vetur, aö prentarar á öörum Noröurlöndum hafa oröiö áhyggjur af þvi hve tsland er oröiö mikiö láglaunaland og þess vegna muni þeir, sem þurfa aö láta prenta I Noregi, Danmörku og Sviþjóö sækja æ meira eftir þvi aö láta prenta á tslandi, þar sem kostnaöurinn er mun minni en á hinum Noröurlöndunum, og ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ YS OG ÞYS ÓTAF ENGU listdanssýning Frumsýning skirdag kl. 20 2. sýning 2. páskadag kl. 20. 3. sýning þriðjudag kl. 20. DÝRIN t HALSASKÓGI 2. páskadag kl. 15. Litla sviðið: ENDATAFL miövikudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. c LElkFELÁG ^REYKmviígÆ^ SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. STRAUMROF 7. sýn. miðvikudag, uppselt. Hvit kort gilda. 2. páskadag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR skirdag, uppselt Miöasala I Iönó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEN- HYLLI miövikudag kl. 23.30. siöasta sinn Miöasala I JAusturbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. prentarar i þeim löndum þar af leiöandi missa spón úr aski sinum. —S.dór Enn nýjar ostafréttir: Piparostur Nýr ostur að erlendri fyrirmynd. Ostur sem íslenskir sælkerar hafa beðið eftir með óþreyju. Piparostur er mjúkur ábætisostur þakinn svörtum piparkornum, s sem gefa honum hið eftirsótta heita bragð. } Gerið svo vel - og verði ykkur að góðu. ostur er veizlukostur ® 1 Eiginmaöur minn, faöir og stjúpfaöir. Viglundur Gislason Kleppsvegi 16 andaöist 28. mars Kristin Hjartardóttir Maria Vlglundsdóttir GIsli Viglundsson Vilborg Guörún Vlglundsdóttir Ellý Vilhjálmsdóttir Jaröarförin veröur auglýst slöar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.