Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 1
UOaVIUINN Þriðjudagur 19. april 1977 — 42. árg. — 87. tbl. Sigurður Magnússon á Alþingi: FuUtrúi Norsk Hydro skoöar sig um í Vík t slOustu viku var staddur hér og Norsk Hydro stofnuðu til á á landi Nergaard, fulltrúi frá sinum tima. Búist er viö aö Norsk Hydro. Aö sögn Garöars skýrslunni veröi skilaö i sumar. Ingvarssonar i Seölabankanum Meðan þessi norski stóriöju- var erindi hans hér aö reyna aö maöur dvaldi á landinu brá Ijúka viö skýrslu um möguleika hann sér austur i Vik i Mýrdal I á að reisa álver viö Eyjafjörö skoöunarferð eins og Garöar ásamt starfshópi þeim sem viö- Ingvarsson oröaöi þaö i samtali ræöunefnd um orkufrekan iönaö viö Þjóöviljann i gser. —GFr. 15 FRÁVIK FRÁ KRÖFUM HER FormaðurAlþýðu- flokksins Nokkrar slíkar yerk- smidjur Ég sé ekkert óeðlilegt viö þaö að viö byggjum nokkrar slikar verksmiöjur, þetta er sú þriöja sinnar tegundar. Þetta sagöi formaður Alþýöu- flokksins á fundi i neöri deild al- þingis gær er hann réöist hart aö Alþýðubandalaginu fyrir stefnu þess I atvinnumálum, en tók um leið upp eindregna vörn fyrn Grundartangaverksmiðjuna. Svo hörö meömælaræöa meö erlendri stóriöju hefur ekki heyrst á alþingi siöan Alþýöu- flokkurinn og Sjálfstæöisflokkur- inn samþykktu álverksmiöjuna i Straumsvik. A Alþingi i gær kom fram i ræöu Sigurðar Magnússonar aö reglur þær sem starfsleyfi heilbrigöis- ráöuneytisins til Járnblendiverk- smiöjunnar á Grundartanga byggir á eru i aö minnsta kosti 15 veigamiklum atriöum frábrugön- ar kröfum heilbrigöiseftirlitsins. Lagöi hann til að Alþingi visaöi þvi frá sér meö rökstuddri dag- skrá aö veita starfsleyfiö. Sjá síðu 6 250,000 I aflaaukning Gæftir hafa verið meö fádæm- um góöar I vetur og sóknin auk- ist. Eftir alla sóknina þarf aö dytta aö netunum eins og hér sést á mynd frá Húsavik. Aðalfundur stjórnar Sambands ísl. náttúruverndarfélaga: Háskalegt fordæmi Aðalfundur stjórnar Sambands íslenskra nátt- úruverndarf élaga sam- þykkti svofellda ályktun varðandi starfsleyfi kísil- járnverksmiðjunnar i Hvalfirði: Aðalfundur StN fordæmir harö- lega tilslakanir frá nauösynleg- um mengunarvörnum, eins og þær birtast i starfsleyfi fyrirhug- aðrar kisiljárnsverksmiöju i Hvalfirði. Með þvi hafa tillögur Heilbrigðiseftirlits rikisins og Náttúruverndarráðs verið snið- gengnar og að engu hafðar i mörgum veigamiklum atriðum og þar með veitt háskalegt for- dæmi fyrir annan iðnrekstur. Telur stjórn SIN með ólikindum að sjálft heilbrigðisráðuneytið skuli standa þannig að málum og skorar á alþingi að taka i taum- ana og neita að samþykkja frum- varp til laga um verksmiðjuna, nema að starfsleyfi hennar veröi breytt i samræmi við tillögur Heilbrigðiseftirlitsins frá þvi i janúar siðastliðnum. —mhg Stórhækkun á i a • kam og flugi Verðlagsnefnd ákvað í gær 25% verð- hækkun á kaf fi. I dag hækkar verð á 250 gramma kaffipakka úr kr. 370 f 462. Þá hefur einnig verið heimiluð 20% hækkun á far- og farmgjöldum Flug- félags islands á innanlandsleiðum vegna hækkunar á rekstrarkostnaði frá því i október* er gjaldskráin var siðast hækkuð. Þvottahús hafa einnig fengið leyfi til 4% gjaldskrárhækkunar. Útvarpsumrœða á föstudagskvöld: Um iðnaðar- og atvinnumál Þingflokkur Alþýöubandalags- ins hefur fariö fram á aö efnt veröi til útvarpsumræöu um til- lögu flokksins um stefnumótun i iönaöar og atvinnumálum. Til- lagan var lögö fram á alþingi fyr- ir páska og hefur veriö kynnt hér i blaöinu. Nú hefur verið ákveðiö að um- ræða um tillögu þessa, útvarps- umræða, fari fram á föstudags- kvöld. Verða 2 fimmtán minútna umferðir. Af hálfu Alþýðubanda- lagsins taka þátt í umræðunum Ragnar Arnalds og Sigurður Magnússon. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í REYKJAVlK: BARÁTTUFUNDUR til stuðnings málstað verkalýðshreyfingar Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til bar- áttufundar i Háskólabiói 30. april klukkan hálf- þrjú. Fundurinn er haldinn til stuðnings mál- stað verkalýðshreyfingarinnar, gegn stjórnar- stefnunni, fyrir launajöfnun og til undirbúnings 1. mai. Dagskráratriði fundarins verða nánar auglýst siðar i vikunni. Háskólabíó klukkan hálfþrjú laugardaginn 30. apríl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.