Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. april 1977 ÞJÓÐVILJiNN — SÍÐA 13 sjonvarp Kjaramál í sjón- varpinu " Kl. 21.30 íkvöld verður í sjónvarpi bein útsending á umræðuþætti um „kaup og kjör"/ sem Hinrik Bjarnason stjórnar. Þátttakendur i umræöunum veröa Guömundur J. Guömundsson, formaður verka- mannasambandsins, og Björn Þórhallsson frá Landssambandi isl. verslunarmanna af hálfu samningamanna launþegasam- taka, en Kristján Ragnarsson, frkvstj. Ltú og Davið Scheving Thorsteinsson frá fél. iðnrek- enda af hálfu samningamanna atvinnurekenda. Inn i þáttinn veröur skotiö 1. mai, — varla ganga menn léttbrýnir undir merkjum félaga sinna á hátiöisdegi verkalýösins aö þessu sinni. viötölum við Björn Jónsson, for- seta ASI, Björn Bjarnason frá kjararannsóknanefnd, Jón H. Bergs og forsætisráöherra. Enn mun rætt við nokkra launþega á vinnustað og þeir inntir eftir hvar þeir telji skóinn kreppa helst og hvað þeim sýn- ist að helst þurfi aö nást fram i næstu samningum. Gera má ráð fyrir, þegar þetta efni er til umræöu aö menn veröi engir myrkir I máli, en sá hefur oft verið ljóöur á umræðum i sjónvarpi aö áhorf- endur hafa stundum ekki oröiö neins visari um nokkurn hlutf vegna mikillar aðgátar þátttak- enda aö segja ekkert sem getur skipt máli. En eins og fyrr segir, — um slikt veröur vonandi ekki aö ræða i þættinum i kvöld. útvarp EUGENE IONESCO ff Stólarnir „Á hljóðbergi í kvöld //Á hljóðbergi" kl. 23.00 í kvöld verður útvarpað enskri þýðingu af ,/Stólun- um" eftir Eugéne lonesco. Leikendur eru Siobban Mc- Kenna og Cyril Cusack. Ionesco er fæddur áriö 1912 i Slatina i Rúmeniu og var faöir hans rúmeni en móðirin frönsk. Sem smábarn fluttist hann með foreldrunum til Parisar en kom 13 ára gamall aftur til Rúmeniu. Við háskóla i Rúmeniu lagði hann stund á frönsku og fékkst og nokkuð viö ljóðagerö og ritaöi bókmenntagagnrýni. Andrúms loft i Rúmeniu á þessum tima var mjög þrungiö af hverskonar of- beldistilhneigingum, enda umsvif fasista vaxandi, og litaði þessi reynsla viöhorf hans til stjórn- mála og sögu, þar sem hann hyll- ist til að lita flest sem tilgangslitiö og kemur helst auga á grimmd og óumburðarlyndi. Tönéscö er einn helsti páfi fjar- stæðuleikhússins, og i verkum hans má hitta ýmislegt, sem þáttaskilum hefur valdiö i þróun þess. I byrjun áttu verk hans litlu gengi aö fagna og voru leikrit hans Sköllótta söngkonan (1950) og Einkatimi (1950) og Stólarnir (1951) sýnd um hrið fyrir fásetn- um sölum. Það var einmitt verkiö sem útvarpað veröur i kvöld, Stólarnir, sem varð til aö lyfta höfundi sinum upp á tind fræögarinnar, þegar það loks var tekiö til endursýningar árið 1956. Efni þessa leiks er þaö i sem fæstum oröum, aö öldruð hjón taka á móti nokkrum gestum, sem reyndar aldrei koma, en þau gömlu visa gestunum til sætis og hafa um siðir fyllt sviöiö af stól- um handa þeim. Gestirnir eru komnir aö heyra „boðskapinn.” Þegar flytjanda boöskaparins um siöir ber aö, er hann mállaus og málar aðeins einhverja sam- hengislausa bókstafi á töflu. Leikritiö byggist á táknum, sem fleiri verk Ionescos, en á styrk sinn annars helst i þvi furðulega látæði, sem sjálf móttaka hinna ósýnilegu er. 1 kvöld veröur fluttur fyrri hluti verksins, en framhaldsins meg- um við vænta aö viku liöinni. Ekki verður skilist viö Ionesco án þess að minnast hér á þekkt asta og kannske snjallasta verk hans Nashyrningana en þaö hef- ur verið flutt á fjölum Þjóðleik- hússins og verður tvimælalaust rikt i hvers manns huga sem það sá, æ siðan. Þaö verk er illskeytt ádeila á fjöldasefjun af öllu tagi, enda var Ionesco enginn of,- stópamaöur I pólitlk , en fagur- keri , sem I fjölda ritgeröa og viðtala geröi sitt besta til aö formúlera fagurfræði, og engan þarf að undra þótt hann lýsti yfir eindreginni andstööu við Bertolt Brecht, sem kannski er ein mesta andstæöa hans i nútima leikritun. 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvalds- dóttir les „Málskrafsvél- ina” sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ungverska kammer- sveitin leika Sembalkonsert i B-dúr eftir Albrechtsberg- er, Vilmos Tatrai stj. / JanetBakersyngurlög eftir Fauré, Gerald Moore leikur á pianó — Sinfóniuhljóm sveitin I Detroit leikur Litla svitu eftir Debyssy, Paul Paray stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum. Sendandi: Sigmar B. Hauksson. 15.00 Miðdegistónleikar. Guiomar Novaes leikur á pianó „Kinderszenen” op. 15 eftir Schumann. Daniel Barenboim, Pinchas Zuck- ermann og Jacqueline du Pré leika á pianó, fiðlu og sellóTriónr. 6 iB-dúr op. 97, „Erkihertogatrióiö” eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guörún Guölaugsdóttir stjórnar. 17.50 A hvitum reitum og svörtum.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Colditz Bresk-banda- riskur framhaldsmynda- flokkur. Hættulegur leikur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.20 Kaup og kjör. Umræðu- þáttur um kjaramálin, sem nú eru i deiglunni. Bein út- sending. Hinrik Bjarnason stýrir umræöunum. Dagskrárlok óákveöin 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá lög- fræðinganna Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Eiriks Tómassonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 Orgelleikur I Háteigs- kirkju. Höröur Askelsson leikur orgelverk eftir Bach. a. Fantasia og fúga i c-moll. b. „Vakna, Sions veröir kalla”, sálmforleikur. c. Prelúdia og fúga i G-dúr. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Sögukaflar af sjálf- um mér” eftir Matthias Jochumsson. Gils Guö- mundsson les úr sjálfsævi- sögu skáldsins og bréfum (22). 22.40 Harmonikulög Karl Eric Fernström og harmoniku- hljómsveitin i Fagersta leika. 23.00 A hljóðbergi „Stólarnir” eftir Eugene Ionesco I enskri þýöingu Donalds Watsons. Leikendur: Siobhan McKenna og Cyril Cusack. Höfundurinn er sögumaður. Fyrri hluti leikritsins. 23.45 Frettir. Dagskrárlok. Þjóöviljinn óskar að ráða afgreiðslustjóra frá næstu mánaðamótum. Skriflegar umsóknir með upþlýsingum um fyrri störf sendist útbreiðslustjóra blaðsins ekki siðar en 22. april nk., og veitir hann frekari upplýsing- ar. mmmmmmmii^mtmmmm r 28644 NsnrmHBB 2864S Fasteignasalan sem er í yðar þjónustu býður yður að sjálfsögðu alla aðstoð við kaup og sölu fasteigna. Spörum hvorki tíma né fyrirhöfn við að veita yður sem besta þjónustu SÍdfCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Solumaður Finnur Karlsson f.eimasimi 4 34 70 Valgardur Sigurdsson iog4r SOLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ireindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. april 1977 UTBOÐ 'ilboð óskast I 25 MVA, 132/11 kV spenni fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama staö, fimmtudaginn 2. júni. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 j 6 F ramreiðslumenn Munið aðalfundinn sem haldinn verður i dag þriðjudaginn 19. april kl. 14.30 að Óðinsgötu 7. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórnin Blikkiðjan Asoarði-7»- Garðahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð. SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.