Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. april 1977 ÞJóÐVILJiNN — smÁ 15. AFLOTTA Eftir Robert Louis Stevenson Mikki imús kalli klunni ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsögu- leg ný amerlsk-itölsk stór- mynd i litum um lif og valda- baráttu Mafiunnar I Banda- rlkjunum. Leikstjóri: Terence Yong. Framleiöandi Dino De Laur- entiis. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, VValter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartlma á þessari mynd. Hækkab verb. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meb Roger Moore i abalhlutverki. Aftalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuft börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 B -fyi-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. Eina stórkostlegustu mynd, sem gerft hefur verift. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ISLENSKUR TEXTI Sama verft á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Gullræningjarnir Walt Disney Productions' ^APPLE DUMPLING IG Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráft- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aftalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in, ný, bandarisk stórmynd I litum. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda I Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Orrustan um Midway nc MBSOf corcwnoN PKsars CHARLTON HESTON HENRY FONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi 1 siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. hafnnrhíó MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráö- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræöir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aöal- leikari Charles Caplin íslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Hnefar hefndarinnar Spennandi — karatemynd. Sýnd kl. 1,3 og 5. Valachi-skjölin TheValachi Papers Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 15.-21. april er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öörum helgidög- um og almennum frídögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaÖ. Hafnarfjörður.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Slminn er orii»n allan sólarhringinn. Kvöld- uætur og helgidaga- varsla., sfmi 2 12 30. dagbók bilanir slökkviliö Slökkviliö og sjákrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabíll slmi 5 11’ 00 lögreglan Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukérfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja síg þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofjiana Slmi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 !árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. hefði gert til, þótt Austur heföi átt drottninguna þriöju i laufi, þvi aö þá hefði hann orðið aö spila hjarta og hjartadrottn- ingin heföi oröiö tólfti slagur- inn. krossgáta Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi —• sími 5 11 66 bridge sjúkrahús Borgarspitallnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kL 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugarda'ga kl. 15-17 sunnudagakL 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir^ samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga ■og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30.__ Sólvangur: Mánudaga-laug- rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og k|. 19:30-20. Yeshayahu Levit frá ísrael er einn þeirra er gert hafa lsrael aö stórveldi I bridgeheimin- um. Viö skulum líta á slemmu, sem hann vann i Philip Morris keppninni i Tel-Aviv fyrir skömmu: Noröur: 4 K V AD93 ♦ KG54 4 G1074 Vestur: Austur: * G106432 * D y3 V KG108742 ♦ D107 ♦ 63 *D85 * 932 Suftur: * A9875 »6 ♦ A982 * AK6 N-S voru á hættu. Austur gaf og opnafti á þremur hjörtum, en Suftur varft siftan sagnhafi I sex tiglum. Vestur spilafti ót einspilinu I hjarta og Suftur drap meft ás I blindum. Næst tók hann spaöakóng og sá drottninguna koma frá Austri og siftan var tigli spilaft á ás- inn. Ellefu slagir blöstu vift ef trompiö lægi vel: fimm á tromp, þrir á lauf, tveir á spafta og einn á hjarta. Tólfti siagurinn gat komift meft lauf- sviningu, en Levit sá betri möguleika. Sjáift þift hann, lesendur góftir? Hann svinafti tigli, tók tigulkóng og spilafti laufaás og kóng og meira laufi. Vestur var inni og varft aft spila spáftagosa sem Suftur drap og trompsvinafti siftan fvrir spaftatiuna til aft fá tólfta Lárétt: 1 landkönnuður 5 fljótiö 7 samstæöir 9 hávaöi 11 fugl 13 lykt 14 lengd 16 eins 17 hreinsa 19 ástandiö Lóörétt: 1 tæpar 2 handsama 3 lækkun 4 múli 6 maöur 8 svik 10 væla 12 grind 15 spil 18 til Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 2 parls 6 oss 7 dekk 9 li 10 ata 11 hóp 12 la 13 fram 14 háa 15 klakk Lóörétt: 1 endalok 2 poka 3 ask 4 rs 5 svipmót 8 eta 9 lóa 11 hrak 13 fák 14 ha félagslíf kl. 17.30 Aö skemmta skratt- anum Fimmtudagur 21. april: kl. 14 Aöskemmta skrattanum kl. 15 Steinninn sem hló kl. 16 Steinninn sem hló k. 17 LeikbrúÖuland Föstudagur 22. april: kl. 17.30 Steinninn sem hló Laugardagur 23. april kl. 14.00 Leikbrúöuland kl. 17.00 AÖ skemmta skratt- anum kl. 18.00 Sænskur gestaleikur Sunnudagur 24. aprfl: kl. 14.00 Leikbrúöuland kl. 15.00 Steinninn sem hló kl. 16.00 Steinninn sem hló kl. 17.00 Aö skemmta skrattanum Hvltabandskonur halda fund aö Hallveigarstööum i kvöld kl. 8.30. Spiluö veröur félags- vist. Frá kynningarviku náttúru- verndarfélaganna SÍN I Norræna húsinu. — Vestfirsk náttúruverndarsamtök VN og náttúruverndarsamtök vesturlands NV kynna starf- semi slna þriöjudag kl. 20.30. — SIN Fjölskyldukaffi I Hlégaröi Stefnur (félag Karlakórs- kvenna) efnir til fjölskyldu- kaffis I Hlégaröi sumardaginn 1., 21. aprll kl. 15.00 BRCÐULElKHtJSVIKA AÐ KJARVALSSTÖÐUM Sýningar: Þriöjudagur 19. april: kl. 17.30 Sænskur gestaleikur Miövikudagur 20. apríl: bókabíll 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær.. Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17,mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00^5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. brúökaup Bókabilar — bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir bókabllanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.0tymiövikud. kl. 4.00-8.00t föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. löufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30- Nýlega voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Jóni Þorvaröarsyni Þórunn SigurÖardóttir og Jón Sigurösson. Heimili þeirra er aö Langholtsvegi 122, Reykja- vík. — Ljósmyndastofa Þóris. — Við verðum að berjast við — Eruð þið til? Misstu ekki þá meðannokkurstendur uppi. skammbyssuna Magga. Skjótið á þá, sem næst eru. Reyndu aðstanda þig,Rati. Nú koma þeir. — Við skulum ekki taka mark á blíðulátum þeirra. Þetta gera boxarar alltaf áður en þeir þyrja að slást. Hana, þá eru þeir búnir að um- krinqja okkur. Þetta verður nú slagur i lagi. Simi 22140 Háskólabió sýnir: Velkomin, Mýsla min, og fyrirgefðu að við skyldum gleyma þér en þetta gerðist nú allt fremur snögglega. Komdu nú i land og teygðu úr lopp- unum. — Það var nú gott að allt smáfólkið bjargaöist, þvi kemur svo vel saman, pislunum. Á þessum aldri eru menn fljótir að jafna sig eftir svona áföll. PAUL MAZÚRSKY's Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Að málsverðinum loknum tók lögmaður- inn saman yfirlit um stöðu málsins. Davíð var réttborinn erfingi óðalsins Shaws og þar með eigandi þess, á því lék enginn vafi. En sannanirnar vantaði. Ef reynt yrði að skjóta brottnáminu um borð I skipið til dómstólanna gat það haft margháttuð vandræði í för með sér fyrir Alan. Davíð var þess sinnis að hlífa Ebe- nezer karlinum gegn því að hann viður- kenndi erfðarétt Daviðs og héti honum árlegri peningagreiðslu. Rankeillor lög- maður velti málinu fyrir sér um stund, hripaði svo eitthvað á blað og gaf þjóni sínum skipun um að sjá til þess að það yrði hreinritað fyrir kvöldið jafnframt því sem því sem hann gerði hann að vit- unarvotti. — Húrra! þar kemur Palli með Mýslc. Nú erum við oröin... ja, heil- mörg, og nú vantar ekkert nema skipið. Æskuf jör í listamannahverfinu ■sssse

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.