Þjóðviljinn - 24.04.1977, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 24.04.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 24. apríl 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Auglýsing Sjóðurinn ,,Gjöf Thorvaldsensfélagsins” hefur það markmið að sérmennta starfs- lið stofnana fyrir vanheil börn, þ.e.a.s. dagvistarstofnana, vistheimila, sérskóla og sérdeilda þar sem eru afbrigðileg börn og unglingar til dvalar, kennslu og þjálf- unar. Úr sjóðnum er veitt fé til: A. náms innanlands, svo sem almennra námskeiða fyrir tiltekna starfshópa undir handleiðslu sérfróðra manna. B. náms erlendis i formi námsstyrkja til einstaklinga, er stunda framhaldsnám i skólum erlendis. Þeir, sem njóta styrks úr sjóðnum, skulu skuldbinda sig til að vinna a.m.k. tvö ár hérlendis. Styrkur til þeirra, sem ekki fullnægja þeirri vinnukvöð, er endurkræf- ur. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar undirrituðum fyrir 30. júni 1977, ásamt nauðsynlegum upplýsingum um fyrirhugað nám og þjálfun. Reykjavik, 20. april 1977 Hjálmar Vilhjálmsson, Drápuhlið 7, Reykjavík — formaður sjóðsstjórnar Gjafar Thorvaldsensfélagsins. I Auglýsing I í Þjóðviljaimm ber ávöxt V_________________J ■ - :.. — t kvöld verður vist aftur sýnd I sjónvarpinu ein af þessum skelfilegu klámmyndum. Bréf frá Múhameð spámanni til sýnis AMMAN — Nú er til sýnis bréf I mosku einni hér i höfuðborg Jórdans, sem sagt er vera frá sjálfum Múhameð spámanni og er það stilað á keisara einn i Miklagarði. Hússein konungur segist hafa fengið upplýsingar um það frá breskum sérfræðingum að skjal þetta væri ófalsað. Bréfið er til Herakliosar keisara, og hvetur það hann til að taka múhameðs- trú. Það er skráð af skrifurum á gaselluskinn og ber innsigli spámannsins með áletrun, Mu- hammad rasul allah, Múhanimeð spámaður guðs. Sjálfur var spá- maðurinn óskrifandi. Hússein konungur segir, að bréfið hafi verið i eigu föður hans, Abdullah konungs, sem lést árið 1951. Konungsættin I Jórdaniu telur sig komna af dóttur Múhammeðs, Fatimu. GERIÐ GÓÐ KA UP KRON — Matvörubúðir PETTA EIGA BÍLAR AÐKOSIA Skoda Amigo er mjög falleg og stílhrein bifreiö. Hun er buin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukiö til muna. Komió og skoöiö þessa einstöku bifreió uuruix HF. Tékkneska biíreióaumboóió ó IslancJi AUDBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.