Þjóðviljinn - 15.06.1977, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. júni 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
utvarp
Fjöllin okkar:
kerlingarfjöl;
Úr Kerlingarfjöllum. Byggingarnar til vinstri eru húsakynni skiðaskóians, en til hægri sést skáli
Ferðafélags tsiands.
í kvöld kl. 19.35 mun menntaskólakennari
Eirikur Haraldsson flytja erindi i flokki út-
Leikrit vikunnar:
Brimhljóð
Á morgun kl. 20.05 verður flutt
leikritið „Brimhljóð” eftir Loft
Guðmundsson. Leikstjórn
annast Baldvin Halldórsson, en
meö helstu hlutverkin fara
Sunna Borg, Siguröur Skúlason,
Gisli Alfreðsson, Þóra Borg,
Lilja Þórisdóttir, Randver Þor-
láksson og Rúrik Haraidsson.
Leikritið gerist i Vestmanna-
eyjum fyrir heimsstyrjöldina
siðari. Þaö hefst á sumarhátiö i
Herjólfsdal, þar sem margt
manna er samankomið aö
venju. t hópi sjómanna er Bryn-
geir formaður, duglegur og
kappsfullur. Hann lendir i úti-
stöðum við Sighvat kaupmann
út af stúlkunni, sem hann
elskar, og þaö verður upphafið
að rás atburöa, þar sem aðeins
er spurt að leikslokum. Hafið
kringum Eyjar, gjöfult og
hættulegt i senn, myndar bak-
grunninn að þeim hrikaleik
mannlegrar náttúru, sem hér er
háöur.
Höfundur leikritsins, Loftur
Guðmundsson, er fæddur að
Þúfukoti i Kjós árið 1906. Hann
tók kennarapróf 1931 og var viö
nám i lýðháskólanum i Tarna i
Sviþjóð árin 1931 til 32. Hann var
kennari i Vestmannaeyjum
1933-45, en fékkst við blaða-
mennsku frá árinu 1947. Hann
hefur samiö fjölda leikrita og
gamanþátta, bæði fyrir útvarp
og sviö. Auk þess hefur hann
sent frá sér skáldsögur og
barnabækur og samið dægur-
lagatexta og kvikmyndahand-
rit. Leikritið „Brimhljóö” var
fyrst sýnt árið 1937, en hefur
siðan verið sviðsett viöa um
land, bæði hjá minni og stærri
leikfélögum.
varpsins um „Fjöllin
okkar,” og segja frá
umhverfi og lifi i
Kerlingarfjöllum.
Fáir munu kunnugri en
Eirikur á þessum slóðum, en i
Kerlingarfjöllum hafa þeir
Valdimar örnólfsson, sam-
kennari hans, rekið sinn kunna
skiðaskóla, og munu nú margir
orönir þeir, sem þar hafa komið
og verið lengri og skemmri
tima. 1 Kerlingarfjöllum á F.í.
lika einn elstu skála sinna,
skammt er á Hveravelli, og
þarna er landslag mjög stór-
brotiö og fjölþætt, hverir og ár,
sem renna út úr snjóhellum,
sem sumir minna á fegursta
nútima arkitektúr, fjölbreyti-
legar steintegundir verða á vegi
feröamannsins, meira aö segja
hægt að tina I skeppu af fjalla-
grösum, án verulegrar fyrir-
hafnar. Og meö fylgir hér auö-
vitað mynd frá þessum fagra
stað, sem margir telja fegursta
fjallaklasa landsins. Hæstur er
Snækollur, sem flestir göngu-
garpar spreyta sig á, en þaöan
verður séö bæði suöur og noröur
i haf, sé skyggni hagstætt. Enn
má svo auðvitað nefna Loð-
mund og Kerlinguna, þann
volduga drang I suður-fjöllun-
um.
utvarp
m
MIÐVIKUDAGUR
15. júni
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Ingibjörg Þorgeirs-
dóttir les siöari hluta frá-
sögu sinnar um kúasmal-
ann. Tilkynningar kl. 9.30.
Léttlögmilli atriöa. Kirkju-
tónlist kl. 10.25: „Lofiö
drottin himinhæöa”, kant-
ata nr. 11 eftir Bach. Elisa-
beth Grummer, Marga
Höffgen, Hans-Joachim
Rotzsch, kór Tómasarkirkj-
unnar og Gewandhaus
hljómsveitin I Leipzig
flytja, Kurt Thomas stjórn-
ar. Morguntónleikar kl.
11.00: Victor Schiöler leikur
á pianó Fantasiu nr. 2 I
c-moll (K396) eftir Mozart/
Emil Gilels, Leonid Kogan
og Mstislav Rostropovitsj
leika Trió i B-dúr fyrir
pianó, fiölu og selló op, 97,
„Erkihertogatríoiö”, eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Elenóra drottning” eftir
Norah Lofts. Kolbrún Friö-
þjófsdóttir les þyöingu sina
(2).
15.00 Miödegistónleikar.
Malcuzynski leikur á planó
prelúdlu, kóral og fúgu eftir
César Franck. Ferdinand
Frantz syngur bailaööur
eftir Carl Loewe, Hans Alt-
man leikur á pianó. Mircea
Savlesco og Janos Solyom
leika Sónötu I c-moll fyrir
fiölu og pianó eftir Hugo
Alfven.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatiminn. GuÖ-
rún Guölaugsdóttir sér um
timánn.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjöllin okkar. Eirikur
Haraldsson kennari talar
um Kerlingarfjöll.
20.00 Kórsöngur. Liliukórinn
syngur, Jón Asgeirsson
stjórnar.
20.20 Sumarvaka. a. Páska-
leyfi á Snæfelisnesi
Hallgrimur Jónasson rithöf
undur flytur þriöja og siö
asta hluta frásögu sinnar. b
..Saman hrúgar ekru 'á”
Agúst Vigfússon les síöara
þátt Játvarös Jökuls Júlíus
sonar um kersknivlsur. c
Dugandi fólk. Þuríöur Guö
mundsdóttir frá Bæ á Sel
strönd segir frá búendum á
Sæbóli á árum áöur. Pétur
SumarliÖason flytur. d. Ein-
söngur. Arni Jónsson syng-
ur. Fritz Weisshappel leikur
á píanó.
21.30 Ctvarpssagan: „Undir
ljásins egg” eftir Guömund
Halldórsson. Halla Guö-
(nundsdóttir les (2).
20100' Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: ,,t verum” eftir Jón
Rafnsson. Stefán Ogmunds-
son les (24).
22.40 Djassþáttur í umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
16. júni
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrlöur Eyþórsdóttir
byrjar aö lesa sögur úr bók-
inni „Dýrunum I dalnum”
eftir Lilju Kristjánsdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Viö sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son talar viö Hannes Bald-
vinsson á SiglufirÖi um sfld-
arverksmiöjur rlkisins.
Tónleikarkl. 10.40. Morgun-
tónleikarkl. 11.00: Félagar
úr Tonkunstler hljómsveit-
inni I Vln leika Forleik og
svltu I D-dúr fyrir tvö óbó,
tvö horn og fagott eftir Tele-
mann, Kurt List stj./
Jean-Pierre Rampal,
Robert Gendre, Roger
Lepauw og Robert Bex leika
Kvartett nr. 1 I D-dúr fyrir
flautu, víólu og selló eftir
Ignacé Pleyel/ Luciano
Sgrizzi leikur á sembal
Svltu nr. 8 eftir Handel/
Erika Genser-Czasch,
Robert Freund. Hannes
Sungler, Christl
Genser-Winkler og Ewald
Winkler leika Sónötu fyrir
pianó, tvö horn, fiölu og
selló I Es-dúr eftir Haydn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
..Elenóra drottning” eftir
Norah Lofts. Kolbrún Friö-
þjófsdóttir les þýöingu slna
(3).
15.00 Miödegistónleikar.
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika fjórhent á píanó
slavneska dansa op. 46 nr.
1-6 eftir Dvorák. Konung-
lega fflharmonlusveitin I
Lundúnum leikur tónlist úr
„Rósamundu” op. 26 eftir
Schubert, Sir Malcolm
Sargent stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt. Helga
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.,
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssal.
Christina Tryk, Lárus
Sveinsson, Ole Kristian
Hansen og Guörún Kristins-
dóttir leika verk eftir Alex-
ander Guilmant, Václav
Nelhybel, Camille Saint-Sa-
ens og Francis Poulenc.
20.05 Leikrit: „Brimhljóö”
eftir Loft Guömundsson.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Persónur og leik-
endur: Bergljót/ Sunna
Borg, Bryngeir formaöur/
Siguröur Skúlason, Sighvat-
ur kaupmaöur/ Gisli
Alfreösson, Halla/ Þóra
Borg, Stúikan/ Lilja
Þórisdóttir, Pilturinn/
Randver Þorláksson,
Högni/ Rúrik Haraldsson.
Aörir leikendur: Valur
G Islason , Siguröur
Sigurjónsson, Bessi Bjarna-
son, Hákon Waage, Arni
Tryggvason, Jón Gunnars-
son, Bjarni Steingrlmsson,
Bryndls Pétursdóttir og
Klemenz Jónsson.
21.35 Strengjakvartett eftir
Verdi.Enska kammersveit-
in leikur: Pinchas Zuker-
man stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Vor I verum” eftir Jón
Rafnsson.Stefán ögmunds-
son les (25).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Aö deyja úr kulda. Þaö
hefur löngum skiliö milli
feigs og ófeigs á lslandi aö
vera vel búinn. Fræöslu-
mynd um áhrif kulda á
mannslíkamann á þvl ekki
síst viö hér á landi. Meöal
annars er sýnt, hvaö gerist,
er menn falla I sjóinn eöa
fara illa búnir á fjöll, sem
ýmsir gera I sumarleyfinu.
Þýöandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
20.55 Onedin-skipafélagiö (L)
Breskur myndaflokkur. 4.
þáttur. Undiralda Svo virö-
ist sem Albert Frazer hafi
fundiö upp nýja tæknj, viö
flutninga á kjöti. Ellsabet
telur sig eiga fullan rétt á
þessari uppfinningu, en full-
trúi fransks útgeröarfélags
segir, aö Albert hafi gert
samning viö sig. Fulltrúinn,
Legrand. oe Elísabet siela
saman til Suöur-Ameriku,
og James slæst I förina.
Frazer gamli gerir erföa-
skrá og arfleiöir Elísabetu
og William son hennar aö
fyrirtækinu, þótt hann viti
nú, aö drengurinn er ekki
sonarsonur hans. Skömmu
slöar deyr Frazer og I ljós
kemur, aö uppfinning Al-
berts var einskis viröi. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
v 21.45 Stjórnmálin frá strlös-
lokum Franskur frétta- og
fræöslumyndaflokkur.
Þegar sjöundi áratugurinn
gengur í garö, er víöa ófriö-
vænlegt I heiminum: Reist-
ur er múr um þvera Berlín,
sovésk vopn eru send til
Kúbu, og Bandaríkjamenn
gerast virkir þátttakendur 1
styrjöldinni I Vletnam. ÞýÖ-
andi og þulur Siguröur Páls-
so«g.
22.45 Dagskrárlok
MÆTUM OLL!
Stjórnin
heldur aðalfund og árshátið i
\’ikingasal Hótels Loftleiða annað
kvöld, fimmtudaginn 16. júni. Borð-
hald hefst klukkan 19.0«. Dansað til
kullan tvö eftir miðnætti.