Þjóðviljinn - 19.07.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1977, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 6 GEINIS UIMASUMUS 6. skákin í gærkvöld Þar sem ekki vannst tími til að gera viðhlitandi skýringar við eftirfarandi skák flýtur hún hér athugasemdalaust. Hvítt: Lajos Portisch Svart: Boris Spassky Kóngsindversk 1. d4-Rf6 2. C4-C5 3. d5-d6 4. Rc3-g6 5. Rf3-Bg7 6. e4-0-0 7. Bf4-a6 8. a4-Da5 9. Bd2-e6 10. Be2-exd5 11. cxd5-Bg4 12. 0-0-Itbd7 13. h3-Bxf 3 14. Bxf3-c4 15. Rbl-Db6 16. Be3-Rc5 17. Ra3-Db4 18. Hcl-b5 19. axb5-ab5 20. Rc2-Dxb2 21. Hbl-Re5 22. Bd4-De8 23. e5-Rfd7 vörn 24. exd6-Rb3 25. Bxg7-Kxg7 26. Hel-Dd8 27. Rd4-Rdc5 28. Re6 + -fxe6 29. dxe6-Ha6 30. e7-He8 31. Hxb3-Dxd6 32. Dxd6-Hxd6 33. Hxb5-Rd3 34. He2-Kf6 35. Hb7-He6 36. Hc3-II8xe7 37. Hxe7-Hxe7 38. Hxc4-Hel + 39. Kh2-Rxf2 40. Hd4-Ke5 41. Hd75Hhl + 42. Kg3-Re4- 43. Bxe4-Kxe4 44. Kg4-Hgl 45. He7 + -Kd5 46. He2-hal Jafntefli. og nú spá sérfræðingarnir einvígi milli Spasskýs og Kortsnojs. Heimsmeistarinn fyrr- verandi> Boris Spasský, hefur svo sannarlega náð sér á strik í einvíginu við Lajos Portisch. Hann náði að jafna metin í 5. skákinni eftir að hafa úthugsað eitt lengsta afbrigði sem um getur i skákinni. Hreinlega sá allt framhaldið fyrir þegar hann lék biðleik. Það er alveg augljóst þvi að á slíkum bláþræði hékk vinn- ingurinn. Og nú eru menn farnir að gera skóna einvfgi milli Spasskýs og Kortsnojs. Spasský hefur átt glæsilegt „come back” og tafl- mennska hans er mun glæsilegri en Portisc þótt enn séu þeir nokk- uð jafnir. Reyndar hafa þeir Kortsnoj og Spasský teflt áöur saman. Það var árið 1968. Spass- ký var þá uppá sitt besta og vann örugglega 6,5 v gegn 3,5 v. En síð- an hefur mikið vatn runnið til sjávar, og menn myndu nú hik- laust veðja á Kortsnoj sem sigur- vegara í sliku einvigi. (Hörmulegt væri 46. gxh5 vegna 46. - Rf3 - og svartur held- ur jafntefli eins og auðvelt er að sannfæra sig um.) 46. .. Ke5 47. Db8+ Ke4 48. gxh5 (Núna fyrst er þetta dráp óhætt, þvi h2 reiturinn er valdaður). 54. Hxf7 Hdl + 55. Kg2 Hgl + 56. Kh2 Hh 1 + 57. Kg4 Hgl + 58. Dg3! 48. ... Hdl + 49. Kf2 Hd2+ 50. Kel Rf3 + 51. Kfl Rh2 + 52. Kgl Rf3 + 53. Khl Ke3 (Þar fór siðasti möguleiki Portisch. Oft er skammt á milli feigs og ófeigs. Eftir 58. Kf5?? Rd4+,59. Ke5 Rc6+ félli hvita drottningin.) 58. ... IIxg3+ 60. He7+ Re4 + 59. Kxg3 Rd2 61. Kg4 — Og Portisch gafst upp. Hressileg skák. Biðskák Hvitt: Boris Spasský (Sovétrikj.) Svart: Lajos Portisch (Ungv. landi) 41. De8! (Biðleikur Spasskýs. 1 fljótu bragði virðist 41. Db4 öllu öruggari leikur. Spasský hefur greinilega reiknað framhaldið vel þegar hann lék biðleik.). 41. Kh7 42. Ha8 Bh5 (Að sjálfsögðu ekki 42. .. Be4j 43. h5 og mátar.) 43. I)g8+ Kg6 45. g4! 44. Ha7 Kf6 (Vinningsleikurinn. Portisch heldurbaráttunni áfram nokkra stund þvi i stöðunni leynast „taktiskir” möguleikar sem Spasský verður að vara sig á.) 45. ... Rxd4 46. Dd8 Spasský hefur náð sér stór- kostlega á strik* Leiftrandí taflmennska 15. og 6. skák Polugajevski féll algerlega saman við tapið í 6. skákinni / Hann frestaði 7. skákinni. Olíklegt talið að sovéski stórmeistarinn haldi baráttunni áfram Sovéski stórmeistarinn Lev Polugajevski viröist nú algerlega niðurbrotinn maöur. Ekki varöó. skákin Polugajevskf grætur, eftir fjórða tapið. í einvíginu við Viktor Kortsnoj til að bæta úr því. Kortsnoj vann sína fjórðu skák í einvíginu og svo al- varlega tók Polugajevski ósigrinum að hann hrein- lega gaf tilf inningunum lausan tauminn og brást í grát. Flestirtelja að fram- haldá einvíginu verði ekki. Likamlegt og andlegt ástand Polugajevskis er vægast sagt hörmulegt,hann er orðinn sjötug- ur maður, titrar allur og skelfur og eftir skákina lagðist hann i rúmið og hefur ekki stigið framúr ennþá. Kortsnoj er aftur á móti hinn hressasti og lætur gaman- yröin fjúka um veikindi Poluga- jevskis. Greinilegt aö hann hefur talsverða nautn af að brjóta and- stæðinginn niður. Ýmsir á mót- staðnum i Evian hafa lýst honum eins og sjálfum Muhammed Ali, sem leikur sér að andstæðingnum eins og köttur að mús, gefur einn vel útilátinn og hleypur svo i hlé þess á milli. 6. skák Hvitt: Lev Polugajevski Svart: Viktor Kortsnoj Óregluleg byrjun 1. d4 e6 (Býður uppá franska vörn sem kæmi upp eftir 2. e4. Vit- andi að Polugajevski hænist ekki að kóngspeðsbyrjun heldur Kortsnoj ýmsum möguleikum opnum varðandi byrjunarval sitt.) 2. c4 b6 3. c4 (Leiðir tii mjög flókinnar stöðu. Varfærnari skákmenn myndu sjálfsagt leika hér 3. Rf3 en Polugajevski verður að vinna og lætur þvi ekki sitt eftir liggja til að skerpa baráttuna.) 3. ... Bb7 4. Dc2 Dh4! (Með þessum sterka leik hrifsar Kortsnoj til sin frum- kvæðið) 5. Rd2 Bb4! 6. Bd3 f5! (Kortsnoj teflir af miklum krafti. Hann gefur andstæðingn- um engan tima til að huga að uppbyggingu stöðu sinnar i ró- legheitum.) 7. Rf3 Bxd2+ 8. Kfl (En ekki 8. Bxd2 Dg4 og hvít- ur er i úlfakreppu.) 8. ... Dh5 9. Bxd2 Rf6! 10. exf5 Bxf3 11. gxf3 Rc6 12. Bc3 0-0 (Kortsnoj hefur teflt byrjun þessarar skákar af fádæma krafti.Afraksturinn er mjög virk staða með hættulegum færum gegn kóngi hvits. Reyndar tekst Polugajevski aldrei að jafna metin.) 13. Hcl Bh3+ 15. Kdl e5! 14. Ke2 Hae8 16. dxc5 Rxe5! (Og nú gengur 17. Bxe5 ekki vegna 17. - Hxe5 18. Hxe5 Dxf3 + og hrókurinn fellur.) 17. Be2 Rxf3 18. Dd3 Hxe2! (Taflmennska Kortsnojs i þessari skák er aðdáunarverð. Hvert reiðarslagið á fætur öðru dynur yfir vesalings Polu- gajevski sem augljóslega veit ekki sitt rjúkandi ráð.) 19. Hxe2 Dg2 22. He7 Dgl + 20. Hhel Rxel 23. Ke2 Dg4+ 21. Kxel Dxh2 24. Kel h5 (Enn birtist á sviðinu ný ógn- un fyrir Polugajevski. Metorða- gjarnt h-peð, sem ætlar sér ekk- ert nema kóngsrikið allt.) 25. Dg3 (Polugajevski sér fram á að möguleikar hans til jafnteflis liggja eingöngu i lakara enda- tafli. Þar er þó heldur engrar miskunnar að vænta frá Korts- noj.) 25. ... Dxg3 28. He8+ Kg7 26. fxg3 Hf7 29. Kf2 Kh6 27. Bxf6 gxf6 (Hér var e.t.v. nákvæmara að leika fyrst 29. - a5 til að fyrir- byggja mótspilsmöguleika hvits á drottningarvængnum.) 30. b4 Kg5 36. c5 Hh7 31. Ha8 Kxf5 37. cxd6 cxd6 32. Hxa7 d6 38. b5 h4 33. a4 Ke6 39. gxh4 Hxh4 34. a5 bxa5 40. Ha8 Hb4 35. Hxa5 f5 41. Hb8 Kd5 (Hér fór skákin 1 bið. Erfiður daggr greinilega framundan hjá Polugajevski og mönnum hans.) (Biðskák) Hvítt: Lev Polugajevski (Sovétr.) Svart: Viktor Kortsnoj 42. Kf3 (Biðleikur Polugajevski.) 42. ,.Hb3+ 44. Hc8+-kxb5 43. Kf4-Kc5 45 Kxf5-He3 (Hvitikóngurinn er ná skormn af. Staða Polúgajevski er nú von- laus.) 46. Kf4-Hel 47. Hd8-Kc5 48. Ilc8 + -Kd4 49. Kf3-d5 50. Kf2-He5 51. Ha8-Kc3 52. Ha3 + -Kb4 53. Hal + -d4 54. Hcl-d3 55. Hc8-d2 56. Hb8+-Kc3 57. Hc8+-Kd3 58. Hd8-Kc2 59. Hc8-Kdl — og hér lagði Polugajevski gráti nær niður vopnin. Vinnings- aðferð svarts er að sjá i öllum endataflsbókum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.