Þjóðviljinn - 19.07.1977, Blaðsíða 13
Þri&judagur 19. júlí 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Sól-
veig og Halldór” eftir Cesar
Mar.ValdimarLárusson les
(2).
15.00 Miödegistónieikar. Fé-
lagar i Fílharmóniusveit-
inni I Berlin leika Septett i
Ess-dúr fyrir fiölu, lágfiölu,
selló kontrabassa, klari-
nettu, horn og fagott op. 20
eftir Ludwig van Beet-
hoven. Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Köln leikur Sin-
fóniu nr. 1 i C-dúr eftir Carl
Maria von Weber. Erich
Kleiber stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Sagan: „tlllabella” eftir
Mariku Stiernstedt. Þýö-
andinn, Steinunn Bjarman
les (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um þýska heimspeking-
inn Friedrich Nietzsche.
Gunnar Dal flytur þriöja er-
indi sitt.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta
E. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Iþróttir. Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
21.15. „t barnaherberginu”,
flokkur ljóösöngva eftir Mo-
dest Mússorgský.Margaret
Price syngur, James Lock-
hart leikur meö á pianó.
21.30 Þing lútherska heims-
sambandsins i Dar es
Salaam.Sér Þorvaldur Karl
Helgason flytur synoduser-
indi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe. Þórarinn
Guönason les (13).
22.40 Harmonikulög. Jörgen
Persson og hljómsveit Nils
Emils leika.
23.00 A hljóöbergi. „Nirfill-
inn”, leikrit eftir Moliere:
— siðari hluti. Með helstu
hlutverkin fara Robert Sy-
monde, Lloyd Battista,
Blythe Danner, David
Birney og Priscilla Pointer.
Leikstjóri: Jules Irving.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Loðnuveröið
kr. 10,20 á kg.
Yfirnefnd Verölagsráös
sjávarútvegsins hefur ákveöiö
eftirfarandi lágmarksverö á
loðnu veiddri til bræöslu frá og
meö 15. júli til 31. desember
1977.
Hvert kg kr. 10.20. Verðið ér
miðað við 14% fituinnihald og
15% fitufritt þurrefni. Veröiö
breytist um 70 aura til hækk-
unar eða lækkunar fyrir hvert
1%, sem fituinnihald breytist
frá viðmiðun og hlutfallslega
fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist
um 70 aura til hækkunar eöa
lækkunar fyrir hvert 1%, sem
þurrefnismagn breytist frá
viðmiðun og hlutfallslega fyrir
hvert 0,1%.
Fituinnihald og fitufritt þurr-
efnismagn hvers loðnufarms
skal ákveðið af Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins eftir
sýnum, sem tekin skulu
sameiginlega af fulltrúa veiði-
skips og fulltrúa verksmiðju,
eftir nánari fyrirmælum Rann-
sóknarstofnunar fiskiðnaðarins.
Verðið mi.ðast við loðnuna
komna i löndunartæki verk-
smiðju.
Verðið er uppsegjanlegt frá
og með 1. september og siðar
meö viku fyrirvara.
Verðið var ákveðið af odda-
manni yfirnefndar og fulltrúum
seljenda gegn atkvæðum full-
trúa kaupenda.
I yfirnefndinni áttu sæti:
Ólafur Daviðsson, sem var
oddamaður nefndarinnar, Jón
Sigurðsson og Páll
Guðmundsson af hálfu seljenda
og Guðmundur Kr. Jónsson og
Gunnar ólafsson af hálfu kaup-
enda.
r
Ferðafélag Islands:
yiðurkenning
fyrir ferdir
Ferðafélag íslands hefur nú
aftur tekið upp útgáfu skirteina til
handa þeim sem ferðast með
félaginu. Eru skirteini þessi
tvenns konar, Ferðabók, sem i
eru skráðar allar ferðir, sem
menn fara með félaginu, og fá
menn viðurkenningu eftir 15 ferð-
ir. Hin bókin, er nefnd Fjallabók
og er hún fyrir þá sem iðka fjall-
göngur. í hana er skráð nafn og
hæð fjalla, sem gengið 'er á. Þeir
sem fyllt hafa út bókina, eftir 10
ferðir,fá einnig viðurkenningu frá
félaginu. Bækurnar eru afhentar
ókeypis á skrifstofu Feröafélags
Islands, Oldugötu 3, Reykjavik.
Atvik úr lifi kóngs, tússteikning
eftir Sigurö örn.
Norræn
og
íslensk
myndlist
1 Norræna húsinu standa nú yfir
2 sýningar, önnur er i anddyri og
bókasafni hússins: sýning á
myndskreytingum úr norrænum
barnabókum. A sýningunni eru
frummyndir 30 listamanna, þar á
meðal 5 tússteikningar eftir
Sigurö örn Brynjólfsson.
Sýningin er farandsýning sem
verður send héöan til Færeyja og
Sviþjóðar 28. júli n.k. Fram til
þess tima veröur sýningin opin
daglega frá kl. 14-19.
1 sýningarsal hússins sýna þrir
islenskir myndlistarmenn verk
sin i boði Norræna hússins. Þeir
eru Jóhann Briem, Sigurður
Sigurðsson og Steinþór
Sigurðsson. Sýningunni er
einkum ætlað að veita erlendum
ferðamönnum innsýn i islenska
myndlist. Sumarsýning þessi er
opin daglega frá 15-19 fram til 11.
ágúst n.k.
r
Aætlunarflug
tíl Akraness
Flugvöllurinn á Akranesi hefur
nú verið tekinn i notkun aftur, og
hófu Vængir hf. áætlunarflug
þangað s.l. fimmtudag; verður
flogiö frá Reykjavik tvisvar á
dag, kl. 9 og 18. Auk fastra flug-
ferða myndast möguleikar á
leiguflugi til annarra flugvalla
frá Akranesi og hægt verður að
flytja hópa beint á Akranes.
Vængir hf. halda nú uppi fastri
flugáætlun til 13 staöa á landinu.
Flugtimi til Akraness er um 10
minútur og verð flugmiða með
flugvallarskatti er 2200 krónur.
Beitingafólk óskast
á 140 tonna útilegubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar i sima 94-8200 eða 94-8225.
Kaupfélag Dýrfirðinga,
Þingeyri.
Málflutningsskrifstofa
min i Austurstræti 17 verður lokuð til 16.
ágúst n.k. vegna sumarleyfis.
Ragnar Aðalsteinsson,
hæstaréttarlögmaður.
I
HUNDALIF
— Viljiö þér láta hundinn yöar sleppa mér strax.
_
- Rétt skal vera rétt, - við “ Nú- 8æti Þaö veriö ann-
lendum þá ekki i þvi aö hann biti ^un væri aö reyna aö
menn eöa eltist viö ketti...
segja okkur einhver gleöileg tiö-
indi...?
-4öe* jet
©PIB
C0PENHAG1N
— Þaö eina sem ég veit, er aö viö fáum ekki aö fara út meö hana
aftur...
Finar hugdettur
bpiB
ÍPENHAGEN
Cpj1 ^ O f ^
Biddu aöeins, strákur minn, ég er búin aö fá betri hugmynd....
r
PIB
COPfNNAGIN
• Heldurðu virkilega aö þetta sé nóg til þess aö sjónvarpseftirlitið
finni ekki tækiö....?