Þjóðviljinn - 26.08.1977, Síða 16

Þjóðviljinn - 26.08.1977, Síða 16
DWÐVIUINN Föstudagur 26. ágúst 1977 ABalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-2ománudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sirna- skrá. Ráðgefandi aðilar hjá S.Þ. leggja til Aö sveitunum sé sinnt betur Það hefur sýnt sig að smábændur i þróunar- löndunum geta náð góð- um árangri i ræktun nytjajurta, sé þeim gefið færi á þvi. Allt um það er þó afkoma þeirra lakari nú en hún var fyrir ára- tug. Þetta kemur fram i nýlegu áliti ráðgjafanefndar fyrir FAO/UNESCO/ILO um menntun of starfsþjálfun i landbúnaöi. Til þess aö bæta lifskjör þess- ara bænda og fjölskyldna þeirra, —sem eru þriöjungur mannkyns- ins, — hefur þremur stofnunum Sameinuöu þjóöanna verið ráö- lagt að sinna þróun i sveitum meir en verið hefur. Þess er getið sem dæmis um hvað bændur i þróunarlöndunum geta afrekað, aö á fáeinum árum, nú ekki alls fyrir löngu, juku Ind- verjar hveitiframleiðslu sina hraðaren dæmi eru tilum nokkra aðra þjóð i sögunni. Smábændur i Punjabfylki voru jafnvel fljótari til að skipta yfir i afurðamikil hveitiafbrigði en þegar bandariskir bændur hófu að rækta kynbættan mais á árun- um milli 1930 og 1940 en til þess er oft vitnað þegar rætt er um góðan árangurf amerískum landbúnaði. Það er álit manna i fyrrnefndri FAO-nefnd, að þrennt tálmi eink- um meiri afköstum i búskap smá- bænda hvarvetna i heiminum: 1. Að verkkunnáttu bænda sé áfátt og þvi sé ekki sinnt sem skyldi að kenna þeim nýjar vinnuaðferðir. 2. Að hagnýtri þekkingu,sem fengist hefir á landbúnaðartil- raunastöðvum, sé ekki komið nógu vel til þeirra, sem ættu að njóta hennar. 3. Að grunnskólamenntun i sveitum sé enn of viða miðuð við þarfir borgarsamfélags, og að flest sveitafólk fái aðeins barna- skólamenntun. Ráðgjíifanefndin, sem hélt fund sinn i Genf, beindi þvi til ILO, FAO og UNESCO, að stofnanirn- Framhald á bls. 14. Aðalfundur NAUST var haldinn i Sigurðarskála i Kverkfjöllum: Samið um náttúru- verndarkönnun á svæði Austurlandsvirkjunar Aðalfundur Náttúruverndar- samtaka Austuriands, — NAUST — var haldinn I Siguröarskála viö Kverkfjöll dagana 20.-21. ágúst og sóttu hann 80 manns, þ.e. um 60 félagsmenn og 20 samfylgdar- menn þeirra. A fundinum gengu 22 nýir liösmenn i samtökin. Aö meirihluta ungt fólk. Þátttakend- ur voru úr mörgum byggöarlög- um fjóröungsins og sammæitust þeir á Egilsstööum aö morgni iaugardags til feröar á fundinn. Skoðunarferð Frá Egflsstöðum var ekið á fimm litlum rútubilum og nokkr- um jeppum um Jökuldal og Möðrudal inn i Kverkfjöll og áð i Arnardal og Hvannalindum. Kunnugir lýstu leiöum i bilunum, en á áningastöðum og inni við Kverkfjöll fræddi Guttormur Sigurbjarnarson, jarðfr., sem sérstaklega var boðiö til fundar- ins, um jarðsögu og landmótun. Veöur var hið ákjósanlegasta báða dagana, bjart og hlýtt og nutu allir feröar og fræðslu hið besta. Á sunnudagsmorgni var farið aö Ishellinum fræga við Kverkjökul og fleira skoðað i grennd við Siguröarskála, sem er einn vandaöasti feröamanna- skáli i óbyggöum hérlendis. Þar var setinn bekkurinn og um þriðjungur hópsins svaf i tjöldum. Framhald á bls. 14. Eskifjöröur Síld veiddist í Reyðarfirdi veriö rættum að segja upp starfs- fólki við Hraðfrystihús Eskifjarð- ar. Hins vegar væri rekstraraf- koma fyrirtækisins slæm. Myndu forstöðumenn frystihúsanna á Austfjörðum bera saman bækur sinar i næstu viku og ráðgast um viðbrögð. semhæg opnarkl.óídag 130 sýnendur a 6000 fermetra sýnmgarsvæóí úti og inni Glæsiiegasta gestahappdrætti sem um getur. Tvofaldur happdrættismiöí fylgir hverjum aögöngumiöa. Sharp litsjónvarpstæki frá Karnabæ dregiö ut daglega og 10 daga ævintýraferö fyrir fjölskyldu til Flórida á vegum Útsrýnar. dregm út i syningarlok. 34 tiskusýningar, meóan sýningin stendur yfir. Tvær tísku- sýningar á dag aö jafnaöi (sjá nánar daglegar auglýsingar i dagblööum og útvarpi). Sýningarfólk úr Modelsamtökunum og Karonsýna. SÝNING í KVÖLD Kl. 8.45 Landssamband hjálparsveita skáta kynnir starfsemi sína á útisvæói þar veröa tæki od| búnaöur sveitanna, björgunar- aógeröir sýndar, fræðslunámskeið - kvikmyndasýníngar og leiktæki. Skemmtiatriöl veröa á tískusýningarpalli, þar muh skemmta meðal annars Ríó Tríó - og leikið veröur á hljómboröstæki (skemmtara) OPID 3-10 virka daga og 1 - 10 um helgar. svæöinu lokaö kl. 11. VerÖ aögöngumiöa 650 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn Börnum innan 12áraaldurseróheimillaögangurnema i fylgd meö fullorönum. Heimsókn í höllina svikur engann. Heimilið 77 Sýningarviðburður ársins. HEIHIL1077^1 Fyrsta sildin kom til Eskijjarðar i gœr — Tvöföldun afkasta loðnubræðslunnar — Ekki áform um uppsagnir ESKIFIRÐI 25/8 — Það er komin sild! í morgun komu Hvanney og Skógey frá Hornafirði með fyrstu síldina til Eskifjarðar á þessari síldarvertið. Síldin kem- ur fyrr i ár en i fyrra: þá barst sildin hingað fyrst um mánaðamótin ágúst-september. Hvanney kom með 130 tunnur, en Skógey með 80 tunnur af rek- netunum. Sildin var tekin til frystingar, en hún er enn svo mögur aðhúnerá mörkum þess að vera hæf til frystingar. Hún er þvi undir söltunarmörkunum. Aðalsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar, sagði i viðtali við fréttamann Þjóöviljans aö áfram yrði tekið við sild til frystingar eftir þvi sem hún bærist. Þrjár stöðvar eru að mestu til- búnar til þess að taka við sild til söltunar. Þaðeru Auðbjörg, Frið- þjófur og Sæberg. Alls munu um 100 manns starfa við söltun- arstöðvamar þegar söltun hefst. Tvær þessara stöðva tóku við sild i fyrra. Tvöföldun afkasta Nú stendur yfir stækkun á loðnubræðslunni hér. Sagði Aðal- steinn Jónsson, framkvæmda- stjóri, að með stækkuninni yrði unnt að tvöfalda afköst verk- smiðjunnar. Þau eru nú 500 tonn á sólarhring en verða 1000 tonn á sólarhring. Sagði Aðalsteinn aö kostnaður við stækkun ’pessa yröi um 350 miljónir króna. Ekki áform um uppsagnir Aðalsteinn sagði að ekkert hefði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.