Þjóðviljinn - 07.10.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Miðbaugs- Ginea: Gleymd ógnarstj órn Við könnumst við ,, hið grágræna, grugguga fljót Limpopo” „kryddeyna Sansibar” „kakóeyna Fernando Poo” Þessar skilgreiningar vekja vissar endurminningar i huga Evrópumannsins. Við vitum að þetta þrennt er allt i Afriku. En nú er heitið Fernando Poo að minnsta kosti ekki til. Poo heitir í dag Macias Nguema, i höfuðið á forseta Miðbaugs-Gineu. Marcias Nguema — enginn velt hve margir þegnar hans eru nií. Gagnstætt þvl sem var um stjórn þeirra Salazars og Caetanos i Portúgal gætti stjórn Francos á Spáni þess aö auösýna „hinni nýju Afríku” ýtrustu háttvísi. Þegar áriö 1968 veitti Spánn téöum nýlendum slnum sjálfstæöi, og fengu þær þá sitt niiverandi nafn. Vegna þver- móösku sinnar misstu portúgalar allt sitt I Afríku, en spánverjar fengu hins vegar vegna lipur- mennsku sinnar komiö á legg riki, sem fylgdi fullkomlega reglum ný-nýlendustefnunnar. Um 90% utanrikisverslunar hins nýja rlkis var áfram I höndum spánverja. Til endurgjalds bannaöi stjórnin I Madrid allan fréttaflutning frá landinu i sam- ræmi viö lög um „rlkisleyndar- mál” ( sem siöast voru endur- nýjuö 1976). Stjórnarskrá hins nýja rikis var gerö þannig úr garöi, aö plantekrueigendurnir á Fernando Poo voru taldir öruggir um aö hafa áfram hin efna- hagslegu völd Hér voru sem sagt allar likur á þvi, aö sjálfstæöi aö nafninu til tæki viö af venjulegri n ý le n d u s t jó rn kúgunar, þrældóms og aröráns. Sú hefur veriö þróunin I mörgum Afrlku- löndum. En stjórninni I Madrid varö illi- lega á i messunni viövikjandi þessari fyrrverandi nýlendu sinni. Spænsir ráöamenn geröu ekki ráö fyrir tilkomu valds- manna á borö viö Macias Nguema. Hann er af þjóöflokki sem nefnist Fang. Sá þjóöflokkur byggir Rió Muni; spánverjar höföu kúgaö þjóöflokkinn, og ótt- uöust hann siöan, þvl aö hann ól meö sér sterkar sjálfstæöistil- hneigingar. Þær tilhneigingar mögnuöust um allan helming eft- iraö belgiska kongó, franska Ga- bon og Kamcrún og breska Nigeria uröu sjálfstæö. Þegar Macias varö forseti, urðu spænsku plantekrueigend- urnir að flýja. Nigeria kom upp loftbrú og flutti tugþúsundir nígeriumanna, sem unnið höfðu á plantekrumFernando Poo þaöan af eyjunni og heim, eftir að kjör þeirra voru orðin óþolandi undir hinni nýju stjórn. Kakó-útflutn- ingurinn, sem Miðbaugs-GInea lifir af, hefur hrapað niður i einn fjórða af þvi sem áður var. En vald Fransiscos Macias N- Guema hefur margfaldast að sama skapi. 19721ét hann gera sig að forseta fyrir lifstið, yfirleið- toga flokks og þjóðar, yfirhers- höfðingja og stórmeistara fræöslumála, visinda og menn- ingar. Við hverja þá grein i stjórnarskránni, sem tryggir þegnum rikisins réttaröryggi, hefur veriö bætt nýrri grein, sem gerir þaö aö engu. Afleiðingarnar liggja i augum uppi. 20.000-25.000 íbúar á megin- landshluta lýöveldisins hafa nauðugir verið sendir til að vinnu ákakó-plantekrunum á Fernando Poo. Þegar i árslok 1974 var búið að drepa tvo af hverjum þremur fulltrúa þjóðþingsins, eða þá að þeir höfðu horfið sporlaust. Séra Toraro Sikara, varaforseti og áhrifamesti höfðingi á Fernando Poo, dó úr þorsta I fangelsinu i Bata, aðalborginni á megin- landinu. Enrique Gori Wolubel, einn helstu stjórnmálamanna rikisins, dó úr blóðeitrun eftir að augun höföu verið stungin úr honum. Mennta- og skólamenn eru helstu fórnarlömb Maciasar for- seta. 1974 sagði hann: „Þessar svokölluðu menntamenn eru helsta vandamál Afriku á okkar dögum. Þeirmenga loftslagið hjá okkur útlendri menningu” „Sjálfsmorö” virðast vera mannskæður faraldur í Mið- baugs-Gíneu. Annar varaforseti, Edmundo Bosio Dioco, er einn af mörgum, sem framdi sjálfsmorð — samkvæmt opinberri tilkynn- ingu — i einu fangelsanna, þar sem pyndingar eru sagðar vera daglegir viðburðir. Saturnino Ibongo, fyrsti ambassador rikis- ins hjá Sameinuðu þjóðunum, var kallaðurheim til „skrafsog ráða- gerða”. Hann var ekki fyrr kom- inn út úr flugvélinni á flugvellin- um við Malabo en hann var sak- aður um svik. Þvi næst var farið með hann á bakviö runna i nálægð og hann þar skotinn. En Francisco Macias Nguema hefur breytt fleiru en landfræði- legum heitum. Undir stjórn hans er land þetta orðið eitthvert öryggisminnsta svæðið i þessum annars heldur öryggissnauða heimi. Stór hluti landsmanna hefur flúið land undan téðum valdsmanni, sem er ,haldinn ofsóknarbrjálæði svo út yfir tekur. Flest þau nöfn frá landinu sem koma fyrir i alfræðibókum frá 1968, þegar landið varð sjálf- stætt, hafa nú orðiö aöeins sögu- lega þýðingu. Flestir þeir lands- menn, sem kunna að hafa verið nefndir á nafn í slikum bókum, eru nú dauðir. Alkunnugt er aö tilviljanir ráða því oft, hvort hryðjuverk I stórum stil ná almannaathygli I heiminum eöur ei. 1946 lét franska nýlendu- stjórnin á Mádagaskar myröa um 25.000 manns, en af því fréttist ekkert fyrr en mörgum árum siðar. Portúgalar frömdu mikil fjöldamorð I Afrikunýlendum sinum á sjötta og sjöunda áratugnum, en frá- sagnirnar af þeim voru lengi vel taldar lýgimál. t Brasillu hafa indiánar verið myrtir í hrönnum, þúsundir voru myrtar I fangelsum Trujillos i Dóminlku, þjóðarmorð voru framin I Rúanda, stórfelld útrýming á „kom múnistum ” var fram- kvæmd i Indónesiu, fjöldamorð halda stöðugt áfram I Gúatemala og margt fleira af þvl tagi mætti nefna. En ekkert af þessu vakti neina verulega hneykslun eða gagnviðbrögð af hálfu opinberra aðiia I heiminum. Hinsvegar vantaði ekki athyglina kringum hinn afkára- lega forseta Haiti, Francois Duvalier, og átti skripalegt auk- nefni hans „Papa Doc”, kannski sinn þátt I þvl. Hliðstæðan áliuga vekur nú annar valdsmaður ekki slður kynlegur, Idi Amin og skelf- 'ingarstjórn hans i Uganda. Athyglin sem Papa Doc varð aönjótandi stafaði að nokkru leyti af þvi, að i hans riki voru banda- riskir hagsmunir I veði, og I riki Idi Amins eru breskir hagsmunir I veði. Bandarikjamenn og bretar ráða miklu um það, hversu mikið og hvernig vestrænir fjölmiðlar fjalla um atburði viðsvegar um heim. Miðbaugs Ginea var áður nýlenda Spanar. Rikiö saman- stendur af eynni Fernando Poo ( sem nú hefur verið skipt um nafn á) og Rió Muni, héraði á megin- landinu. Höfuðborgin heitir Malabo og er á Fernando Poo. Rikið á milli lýðveldisins Gabon og suöurstrandar Nigeriu. Að stærð er Miðbaugs-GInea aöeins 28.100 ferkilómetrar. 1969 var ibúafjöldinn 286.000. Hinsvegar er best að fullyrða sem fæst um þaö, hver íbúafjöldinn er nú. Flóttamannastofnun Sam- ,'einuðu þjóðanna telur að flóttamenn frá Miöbaugs-Gineu séu aðeins fáar þúsundir talsins. Samfylking miöbaugsglneiskra stjórnarandstæðinga f útlegð. Alianza Nacional de Restauración Democrática (ANRD), telur hinsvegar að flóttamennimir séu 95.000 talsins eöa um þriöjungur landsmanna. Báðar tölur eru sennilega hæpnar. Þeir, sem til þekkja i Afriku, vita að opinberar tölur Flóttamannastofnunar Sam- einuðu þjóöanna eru ekki endi- lega i samræmi við veruleikann. Hinar ýmsu stofnanir Sameinuðu þjóöanna hafa haft nokkuð Eftir o Halldór Sigurðsson merkilega afstöðu til Miöbaugs- Gineu, kannski vegna þrýstings frá Einingarsamtökum Afriku (OAU), sem eins og kunnugt er eru ekkert fyrir það að útbásúna það, sem er til litils sóma fyrir hin nýju riki álfunnar. Þetta og margt fleira kemur fram i nákvæmri skýrslu frá Anti Slavery Society mannúöar- stofnun i likingu við Amnesty International, sem hefur aðal- aðsetur i Lundúnum. Báðar stofnanir eru ráðgjafaraðilar að Sameinuðu þjóðunum. Skýrslan / Asaka bandaríkja- menn um að stela auölindum úr landi sinu Nýlega komu fulltrúar helstu samtaka indiána I Norður-, Mið- og Suður-Ameriku saman til þings i Evrópubækistöövum Sameinuðu þjóðanna i Genf, og var umræðuefni þess „beiting ójafnaðar gegn innfæddum frumbyggjum Ameriku”. Meðal þeirra fjölmörgu sem sóttu þingið voru leiðtogar Indiánaráðsins sem hefur sæti sitt i New York, m.a. Russell Means, einn af þekktustu leiðtogum bandarlskra indiána, en þeir bandarisku indiánar sem tóku þátt i þinginu voru einkum af ættbálkum irokesa i New York fylki, sioux i Dakota-fylkjum og creek og cheyennes I Oklahoma fylki. 103 ára gamall höfðingi hópi-indiána kom einnig til Genfar. Á þinginu lögðu leiðtogar Indiánaráðsins fram skýrslu um meðferð á bandariskum indiánum og stóð þar m.a. að verðmætum náttúruauðlindum, sem finnast á þeim landsvæðum sem indiánar hafa umráð yfir, sé hreinlega stolið I þeim tilgangi að indiánarnir hverfi úr sögunni sem þjóð, og séu þeir beittir kerfis- bundnum útrýmingaraðgerðum. I skýrslunni voru taldar upp þær náttúruauðlindir sem eru á landsvæðum indiána og indiánar ættu að fá að nýta sjálfir. Kom þar fram að 90% af öllu þvi hefur yfirskriftirnar: , ,M iðb augs- Ginea— einræðisrikiö gleymda”, Eyjan Fernando Pooer frjósöm og meöal bestu kakó- ræktarhéraða heims, en kakó er eftirsótt vara i háu verði. Spánn lagði undir sig RIó Muniámegin- landinu til þess að veröa sér úti um vinnukraft á kakóplant- ekrurnar á eynni. Þegar þessi vinnukraftur gekk til þurrðar, út- veguöu spánverjar sér tug- þúsundir verkamanna frá Nigeriu og fleiri Afrikulöndum allt til Liberiu. Astandið á eynni liktist mjög þrælahaldi, eða var jafnvel enn verra. Aðalbankastjóri seðlabanka landsins, Jesús Buendy Ndongo, hefur svo sennilega verið drepinn. Utvarp rikisins sagði svo frá að fæðingarþorp hans heföi verið brennt til grunna til aðvörunar þeim, sem kynnu að snúast gegn forsetanum. Þetta eru aöeins fáein dæmi af mörgum um réttarfarið i landinu. Margir prestar, sem létu eitthvað að sér kveða, hafa verið myrtir eða fangelsaðir, kaþólskir biskupar landsins, tveir að tölu, voru gerðir landrækir. 1975 var öllum kirkjum i landinu lokaö. Enginn veit hins hinsvegar hve margir hafa verið drepnir, pyndaðir eða fangelsaðir af lægra settum þegnum,nemaþá nánustu samstarfsmenn forsetans. Skjal- fest dæmi sýnir, aö Macias getur verið fyndinn á sinn hátt. Þegar nokkrir „glæpamenn” voru eitt sinnteknir af lifiopinberlega, var leikið ihátalara á aftökustaðnum dægurlagið „Those Were the Days...” i hinni þekktu útgáfu með Mary Hopkins. Eðlilegt er að spurt sé, hvers- vegna engin teljandi viðbrögð út af þessu hafi komið fram er- lendis. En erlendir blaöamenn eru svo ill séðir af yfirvöldum, að enginn þeirra þorir til land- sins, þótt svo þeir kynnu að fá ferðaleyfi þangað. Bandarlkin hafa lokað sendiráði sinu i landinu. Einingarsamtök Afrlku úranium sem unnið er i Banda- rikjunum nú komi frá landsvæð- um indiána, og auk þess finnist þar miklar birgðir oliu, kola, kopars og timburs. A Pine Ridge índiánalandi i Suður-Dakota sagði skýrslan að gull,sem væri að verðmæti fleiri miljónir doll- ara,væri numið úr jöröu án þess að indiánar fengju svo mikið sem eitt sent af þvi verðmæti, en það væri algert brot á samningi Bandarikjastjórnar við indiánana sem kvæði svo á að þeir ættu að fá helming málma sem fyndist á landinu. Skýrslan sagði að atvinnuleysi meðal indiána væri gifurlegt, frá 70 af hundraði upp i 90 af hundraöi yfir vetrarmánuðina. Þeir sem skrifstofu sinni. Sendiráði Nlgerlu var lokað eftir að starfs- menn þess höfðu sætt grófum m isþy rmin gu m. Pompidou Frakklandsforseti heimsótti landið fyrir nokkrum árum, og siðan hafa frakkar verið þar mjög athafnasamir. Frakkar hafa komið þar I stað spánverja, sem voru svo óheppnir I skiptum sinum viö Macias. Kaldrifjuð tækifærishyggja frakka og framtakssemi þeirra sýnir sig hér eins og annarsstaðar, þeir fylgja þeirri meginreglu að engin lykt sé af peningum. Franska timaritiö Marches Tropicaux, sem talið er allábyggilegt, segir að franskir sendiráðsmenn og kaupsýslumenn I Miðbaugs- Gineu fylgi þeirri gullnu reglu að tala ekki um ástandið I landinu. Fyrsta opinbera starf Henrys Kissinger sem utanrikisráðherra Bandarikjanna var að taka á móti Atanasi Ndongo, utanrikisráð- herra Miðbaugs-Gíneu. Ndongo var siöar myrtur að til- hlutan forseta sins, en Kissinger eða Bandarikjastjórn hafa ekki sagt aukatekið orð um það opin- berlega. Þaö leynir sér ekki aö ástæðan kann aö vera rökstuddar vonir um að I landinu sé mikið af úrani i jörðu og olla I hafs- botninum úti fyrir ströndinni. Þar að auki er höfnin I Malabo mikilvæg kaupskipahöfn og getur einnig haft mikla hernaðarlega þýðingu. Sovétrlkin hafa fengið leyfi til að nota hana fyrir fiskveiðaflota sinn. Meðan erlendir fjölmiðlar hafa ekki aögang aö landinu, heldur þagnartjaldið umhverfis Mið- baugs-Gineu áfram að vera hörmuleg staðreynd. Þaö er ekki ný saga. Samskonar þa gnarsam særi þaggaði á sínum tima niður flestar fréttir frá nýlendum portúgala með fullum skilningi vestrænna sendiráðsmanna og kaupsýslumanna. ynnu i námum eða verksmiðjum fengju aðeins heiming af banda- riskum lágmarkslaunum, og væru reknir um leið og þeir væru búnir að afla sér þeirrar verkmenntunar að þeir gætu gert kröfur til hærri launa. 1 skýrslunni var þvi haldið fram að indiánar i Bandarikjunum gætu komið á fót sinu eigin efna- hagskerfi, sem væri fullkomlega lifvænlegtogmyndikoma kjörum þeirra i gott horf, meö þvi að nýta náttúruauðlindir landsvæöa sinna. Þeir gætu m.a. fengist viö matvælaframleiðslu og leður- framleiðslu, en einnig aðrar at- vinnugreinar, t.d. gætu indiánar i suðvestur fylkjunum framleitt Framhald á 14. siðu r r INDIANAR HALDA RÁÐSTEFNU í GENF Fulltrúar bandarlskra indlána hlusta á ræðu á þinginu I Genf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.