Þjóðviljinn - 07.10.1977, Síða 9

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Síða 9
Föstudagur 7. oktéber 1977 þjöÐVILJINN — SIDA 9 ■ | Safnið rekið framhjá Skriðuklaustri. Mynd:iibl « i ■ ' ■ • Hér er verið að reka úr almenningnum inn i dráttardilkinn. Mynd iibl Drátturinn er i fullum gangi. A miðri mynd er Pétur bóndi I Bessa- staðagerði að stinga kind inn i dilk sinn, en á bak við hann má greina ... . . Aðalstein bónda Aðalsteinsson á Vaðbrekku I Hrafnkelsdal, sem þarna (jongur og r ír ata staöið gætti hagsmuna bænda á Efra-Dal. Jónas á Þuriðarstöðum sést lengst yfir að undanförnu en eru nú yfir- til vinstri. leitt að baki að þessu sinni. Þegar Mynd: sibl. við náðum skynditali af Sigurði Blöndal, skógræktarstjóra, spurðum við hann hvort einhver sérstök rétt austanlands gæti talist þar höfuðrétt. Sigurður Blöndal svaraði þvi til, að Klaust- urrétt i Fljótsdal, sem venjulega er raunar kölluð Melarétt, væri langstærsta rétt á Austurlandi og jafnframt sú, sem mest kvæði að. Hún er ein af örfáum réttum, sem eftir eru á\landinu hlaðnar úr grjóti. Sá sem sagði fyrir um gerð hennar á sinum tima var sá mikli búhöldur. Halldör Benediktsson á Skriðuklaustri, enda er réttin reist á melunum yst i Klaustur- landi við Bessastaðaa. Fljótsdælingar sögðu fleira fé hafa verið i réttinni i haust en mörg haust undanfarið, eða i kringum 12 þúsund fjár og var almenningurinn alveg fullur áður en farið var að draga. Klausturrétt f Fljótsdal er stærsta fjárréttá Austurlandi. Hún er hlaðin Myndirnar sem hér fylgja, eru úr grjóti og sýnir myndin almenninginn, sem þennan dag. 18. sept., frá Klausturrétt 18. sept i haust. mun hafa hýst um 12 þús. fjár. Halldór Benediktsson, bóndi á Skriðu- sb/mhg klaustri um siðustu aldamót, sagöi fyrir um gerð hennar. t húsinu fyrir miðju selja kvenfélagskonur i Fljótsdal kaffi á réttardaginn. Mynd: sibl Safnið er nú að nálgast réttina, sem sést bak við fjárhúsin á Skriðuklaustri. Mynd: sibl Hér verið að draga. Mynd: sibl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.