Þjóðviljinn - 07.10.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. október 1977 Skákir frá INTERPÓLISMÓTINU KARPOV SIGRAÐI Heimsmeistarinn Kapov gerði þaö ekki endasleppt á Interpolisskákmótinu og bætti enn einum sigrin- um i safniö. Hann hefur meö þessum sigri tekiö af öll tvimæli um aö hann sé einn allra mesti skáksnili- ingur, sem uppi hefur veriö. Frá Gerald Wilchut fréttamanni Þjóðviljans á Interpolisskákmótinu í Tilsburg, Hoilandi: Heimsmeistarinn i skák Ana- toly Karpov tryggöi sér i gær sigur á Interpolisskákmótinu hér i Tilsburg, meö þvi aö gera jafntefli viö tékkneska stór- meistarann Hort i siöustu um- ferö á sama tima og helsti and- stæöingur hans enski stór- meistarinn Tony Miles sem öll- um hefur komið á óvart meö frábærri frammistöðu tapaöi fyrir svianum Ulf Anderson. Úrslit i umferöinni I gær uröu annars sem hér segir: Hort — Karpov 0,5-0,5 Anderson — Miles 1-0 Friörik — Sosonko 0,5-0,5 Kavalek — Smyslov 0,5-0,5 Hiibner — Gligoric 1-0 Balashov — Timman 1-0 Sigur Karpovs kemur aö sjálfsögöu engum á óvart,hitt er svo annaö mál aö hann er jafn- vel enn glæsilegri þannig aö jafnvel þeir hlutir sem Bobby Fischer geröi á sinum tima og þóttu hreint kraftaverk, þola illa samanburö. Fyrsta mót heimsmeistarans var I Bad Lauterberg þar sem hann kom svo aö segja beint úr Skákþingi Sovétrikjanna sem sigurvegari. 1 Bad Lauterberg hlaut hann 12 v. af 15 mögulegum eöa 80% vinninga, og þaö i móti meö styrkleikatöluna 12. Síöan tefldi hann á Evrópumeistaramótinu I Moskvu. Karpov tefldi 5 skákir gegn sterkustu skákmönnum álfunnar, utan Sovétrikjanna. Árangurinn 100%. Þá lá leiöin til Las Palmas. 16. manna mjög sterkt mót og árangurinn 13,5 v. af 15 mögulegum! Hreint ótrú- legt. Þegar Byltingarmótiö I Leningrad hófst biðu menn aö- eins eftir enn einu stórafrekinu. Þetta var 18 manna mót allt stórmeistarar. En viti menn. Karpov tapaöi strax i 1. umferö fyrir Taimanov og i þeirri 5 lá hann aftur i valnum, nú fyri'r Beljaváki. Þetta var of mikiö og þó hann næði sér á strik i lokin varö hann að sjá á bak Tal, hins unga Romainishin og gömlu kempunnar Smyslov. Arangur Karpovs hér gefur raunveru- lega fyrri afrekum litið eftir. Tony Miles er sá keppandi sem kom lang mest á óvart. Hann hefur náð athyglisveröum 'árangri á þessu ári en þetta er nokkuö sem engin átti von á. Frammistaöa Friöriks veldur vonbrigöum. Mótiö var aö visu mjög sterkt en Friðrik getur samt sem áöur mun meira en þetta. Hann var einstaklega ólánsamur i mótinu, ekki eitt einasta augnabilk brosti gæfan við honum. Nokkuð sem menn veröa að hafa i sterkum mótum, ef vel á að ganga. Aðrir kepp- endur en hann stóðu aö mestu leyti fyrir sinu nema ef vera skqldi Vasily Smyslov, fyrrver- andi heimsmeistari. 9. umferð Hvitt: S. Gligoric (Júgóslavia) Svart: J. Timman (Holland) Nimzeo — indversk vörn 1. dl-KfO 2. c4-e6 3. Rc3-Db4 4. e3-c5 5. Bd3-Rc6 6. Rf3-Bxc3 7. bxc3-d6 8. e4-e5 9. d5-Re7 10. Rd2-Da5 11. DÖ3-0-0 12. 0-0- Rh5 13. g3-Bh3 14. Hel-Dc7 15. Ddl-Rg7 16. Rfl-Dd7 17. Bh6-Rg7 18. f4-Bxfl 19. Hxfl-Dh3 20. Bg5-f6 21. fxe5-fxg5 22. exd6-Dd7 23. dxe7-Dxe7 24. Dd2-de5 25. Bc2-Rh5 26. Hxf8-Hxf8 27. Hfl-Rf6 28. d6-Kg7 29. d7-hd8 30. Ba4-a6 31. Df2-h5 32. Df3-h4 33. Hdl-De6 34. gxh4-gxh4 35. Df4-Dxc4 36. Hfl-De6 37. e5-Rxd7 38. Dxh4-Hf8 39. bxd7-HxfI 40. Kxfl-Dxd7 41. Df6-Kh7 42. e6-Dg7 43. Dd8-Dxc3 44. Dd7-Kh6 45. e7-Df3- 46. KqLDe3 47. Kdl-Df3 48. Kc2-De4 49. Kd2-Df4- 50. Kd3-Df3 51. Kc4-De4 52. Kxc5-De3 53. Hc4-De4 54. Kc3-De3 55. Kb2-De2 56. Kb3-De3 57. Ka4-Dc3 58. Dxb7-Dc4 59. Ka5-Dxa2 60. Kb6 (Eltingarleiknum er lokiö og aöeins eftir aö husla hræiö.) 32. .. Bc6 35. Dxe7 Kg7 33. Rxd6 Bxg2 36. Rd7 34. Kxg2 Hf8 —Svartur gafst upp. 11. umferð Hvitt: Friörik Ólafsson Svart: G. Sosonko (Holland) Drottningar indversk vörn 1. d4 Rf6 3. Rf3 b6 2. c4 e6 4. e3 (Sneiðir hjá 4. g3 þvi reynslan hefur sýnt aö svartur þarf vart aö óttast neitt I þvi afbrigöi.) 4. .. Bb7 8. exd4 d5 5. Bd3 c5 9. cxd5 Rxd5 6. 0-0 Be7 10. Re5 7. Rc3 cxd4 (Eins og I flestum tilfellum þar sem stakt peð er á boröinu hefur hvitur gott mótvægi sem felst einkum i þvi hversu menn hans eru miklu mun virkari en menn svarts.) 10. ... 0-0 12. Df4 Rc6 11. Dg4 Rf6 13. Hdl Rb4 (Herðir tök sin á d5 — reitnum.) 14. Bbl Rbd5 16. bxc3 Hc8 15. Dg3 Rxc3 (Nýr átakspunktur hefur mynd- ast, peöið á c3) 17. c4 Be4 20. Dd3 Rd6 18. Bb2 Dc7 21. d5 Rf5 19. Bxe4 Rxe4 22. Rc6 (Friðrik hefur nú all álitlega stöðu, meö velstaðsettan ridd- ara á c6. A svörtu stööunni er þó ekki beinlinis hægt aö finna snöggan blett svo jafnteflisúr- slitin koma þvi ekki svo mjög á óvart.) 22. .. Bd6 25. Df3 e5 23. g3 Hfe8 26. Dg4 24. Hacl Dd7 — og hér sömdu keppendur jafntefli. Staðan býöur þó enn uppá ýmsa möguleika en skák- mennirnir hafa liklega báöir búnir að fá nóg af mótinu og þvi fegnir aö sleppa.) — Hér fór skákin i biö en kepp- endur sömdu um jafntefli stuttu siðar. Hvitur sleppur ekki úr þráskákinni. 11. umferð Hvítt: U. Anderson (Svfþjóö) Svart: T. Miles (England) Vængtafl 1. c4 c5 4. Rc3 Rc6 2. g3 g6 5. e3 Rh6 3. Bg2 Bg7 (Mun öruggari leiö er 5. — e6 t.d. 6. Rge2 Rge7 7. 0-0 0-0 8. d4 cxd4 9. Rxd4 Rxd4 10. exd4 d5 11. cxd5 Rxd5 12. Rxd5 exd5 13. Be3 Re6 14. Db3 Dd7, jafntefli, Uit Anderson — Guömundur (upphafiö af mjög skemmtilegri taflmennsku Andersons. Eftir aö svartri biskupinn er horfinn og kóngsstaöan þvi aö ýmsu íeiti viösjárverö. Þetta er nokk- uö sem Miles ræöur engan veg- inn viö i framhaldinu.) 18. ... bxc4 19. dxc5! dxc5 (Svartur gat ekki á nokkurn hátt leikiö 19. — cxb3 vegna 20. cxd6 og ef á 20. — exd6 21. Rf6 — og biskupinn fellur.) 20. bxc4 Be8 23. Hbl Re5 21. Rec3 Dg7 24. Hxb8 Hxb8 22. Re4 Kh8 25. Da5! (Eftir þennan feiknalega sterka drottningarleik sem opinberar veikleikana i stööu svarts er hæpið aö staöa hans sé verj- andi.) 25. .. Rd3 26. Hdl Rb2 (örvænting.) 27. Dc7 Ha8 (Miles heföi getað gefist upp hér meö góöri samvisku. 27. — Rxdl strandaöi á 28. Dxb8 Df8 29. Rb6 o.s.frv.) 28. Hcl Rd3 30. Rb6 Rd6 29. Hc3 Rb4 31. Hcl! (Ekki einu sinni skiptamuns- vinningur eru nógu góður fyrir Anderson.) 31. .. Db2 32. Hfl Sigurjónsson Cienfuegos 1975. Þannig hafa reyndar fleiri skákir teflst. En Miles gerir sig greinilega ekki ánægðan meö jafntefli þar sem enn eru mögu- leikar á efsta sæti.) 6. Rge2 Rf5 7. b3 a6 8. Bb2 0-0 9. d3 d6 10. 0-0 Bd7 11. Dd2 Hab8 12. Re4! (Þaö er ekkert sérlega taktiskt hjá Miles að velja þetta afbrigöi gegn Anderson. Hann unir sér einmitt best I slikum stöðum þar sem allt er meö rólegu yfir- bragöi og engin bein hætta á ferðinni). 12. .. I)a5 13. Bc3 Bxc3 14. R4xc3 b5 15. Hfel Hfc8 16. Hadl Dd8 17. Rd5 Df8 18. d4! Inlerpolismótið 1977 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. n. 12. Vin. Röð 1. A. Karpov (U.S.S.R.) \ 1 7z '/l h / / 'lx / / 'fz h 1 / 2. T. Miles (England) o \ / / / / •h ‘1% / o 7z /z 7 a 3. G. Sosonko (Holland) O \ ‘A o 'fz % /x Vz '/■í■ o Vz, // 4. V. Smyslov (U.S.S.R.) 'A o 'A % 0 ‘1% '/z h 'A 7z 7x 1/z / 5. S. Gligoric (Júgóslavia) 'A 0 / ‘h / o /z 'A 'A 'A 7.z 51z 7 6. Y. Balashov (U.S.S.R.) 0 o % i 0 \ /z 'A 'A 'A 'A / 5 %-*i 7. R. Húbner (V-Þýskaland) 0 'h 'lx, /x / 'A / / ’/z o lo 8. L. Kavalek (USA) % 'fx k r/í 'A / % •/% 'A b 3-C, 9. Friðrik Ólafsson 0 o 1% 'A 'A 'A 0 o % % o 3 /2, 10. U. Anderson (Sviþjóð) o / 'A 'A 'A 'A 0 7% % 7z h f 8-7 11. V. Hort (Tékkóslóvakia) % 'A / 'A '/i 'A /x % Hx 7z % 4 ■ 12. J. Timman (Holland) •A 7z Vz % % 0 / /z / 7z /z u> 3-4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.