Þjóðviljinn - 04.11.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Side 1
ÞJOÐVIUINN Föstudagur 4. nóvember 1977 — 42. árg.246 tbl. Borgarstjóri veitir af rausn Eiturbyrl- arinn í Svíþjóð Sjá opnu Strákarnir í úrslitin Baráttuglatt unglingalandsliðið vann Wales 1:0 Sjá siðu 11 Fyrirhuguó nýbygging aö Hafnarstræti 20-22, séð frá Lækjartorgi, (suðurhlið). Gils Gudmundsson í útvarpsumrædum á Alþingi í gær: Nýbygging að Hafnarstræti 20-22, séö frá Arnarhóli (austurhlið) þar sem verið væri að gefa hús- byggjanda miljónatugi af al- mannafé. Töldu þeir ástæðulaust að borgin sýndi slika rausn á þessum timum. —AI. Landinu má ekki gegn alþýðuhag stj ór na Gils Guðmundsson rikisstjórnar við nær allt launa- fólk i landinu hafi komið ýmsum til að hugleiða rækilegar en áður samhengið milli kjarabarátt- unnar og stjórnmálaátakanna. Margur maðurinn i röðum opin- berra starfsmanna hafi kynnst nýlega i fyrsta sinn stéttabaráttu af eigin raun og væri vis til aö draga af þeirri reynslu gagnlegar ályktanir. Ræða Gils Guðmundssonar er birt i heild i blaðinu i dag, en ræða Svövu verður birt á morgun. Sjónvarp á fiski- miðin Þrir þingmenn hafa lagt fram i neðri deild Alþingis frumvarp til laga um sjón- varpssendingar á fiskimiöin við landið. Flutningsmenn eru þeir Karve) Pálmason, Lúðvik Jósepsson.og Garðar Sigurðsson. í frumvarpinu segir aö rikisstjórnin skuli þegar láta gera áætlun um dreifingu sjónvarps fyrir fiskimiðin við landið og skuli það miðaö við að sæmileg sjónvarps- skilyrði náist á sem flestum miðum viö landið á næstu 4 árum. Framkvæmdir sam- kvæmt áætluninni skuli hefjast á árinu 1978. Jafn- framt er i frumvarpinu gert ráð fyrir heimild til handa rikisstjórninni að taka lán til þessara framkvæmda. 1 greinargerð með frum- varpinu benda flutnings- Framhald á 14. siðu Lúðvík spyr um íslenska aðalverktaka Lúðvik Jósepsson hefur lagt fram fyrirspurn til utan- ríkisráðherra i sameinuðu þingi um Islenska aðalverk- taka. Er þess óskað að utan- rikisráðherra svari eftir- farandi spurningum: 1. Hverjir eru eignaraðilar íslenskra aðalverktaka? 2. Hver varð heildarvelta tslenskra aðalverktaka s.l. tvö ár, hvort árið um sig? 3. Hver hafa verið aðalverk- efni íslenskra aðalverk- taka s.l. tvö ár? 4. Hversu margir eru starfs- menn fyrirtækisins? 5. Hversu háum upphæöum hafa launagreiðslur fyrir- tækisins numið síðustu tvö árin? 6. Hver varö hagnaöur Islenskra aðalverktaka árin 1975 og 1976? 7. Hafa Islenskir aöalverk- takarsamiðs.l. þrjúár um verk á Keflavikurflugvelli I erlendum gjaldeyri? Sé svo, hvað hefur félagið hagnast á gengisbreyt- ingum? 8. Njóta Islenskir aðalverk- takar hlunninda I sam- bandi við innflutningsgjöld af vinnuvélum? t gærkveldi var fundur I sam- einuðu Alþingi þar sem útvarpað var stefnuræðu forsætisráðherra og umræöum um hana. Af hálfu Alþýðubandalagsins tóku GILS GUÐMUNDSSON og SVAVA JAKOBSDÓTTIR þátt í þessum umræöum, og talaði Gils I fyrri umferð en Svava i þeirri siðari. 1 upphafi ræðu sinnar benti Gils á að frá þvi að núverandi rikis- stjórn tók við 1974 hefðu fjárlög fjórfaldast. Núverandi fjármála- ráðherra hefði i tið vinstri- stjórnarinnar siöustu talið auðvelt að lækka fjárlögin um nokkra miljarða. Sami maöur hefði hins vegar staðið að 100 miljaröa hækkun fjárlaga siðan hann tók við ráðherraembætti. En þetta væri ekki eina dæmið um dáðleysi rikisstjórnarinnar, viö stæðum frammi fyrir geig- vænlegri skuldasöfnun erlendis, stóraukinni skattheimtu og 30- 50% árlegri verðbólgu. Stefna rikisstjórnarinnar hefði fyrst og fremst miöast við það að tryggja hagsmuni atvinnurek- enda og stórfyrirtækja, buröarás- anna i valdakerfi stjórnarflokk- anna. í stað þess að draga úr veröbólgunni hafi rikisstjórnin beinlinis rekið verðþenslustefnu, framkvæmt markvissa verð- hækkana- og skattahækkana pólitik, til að rýra rauntekjur launafólks, til þess að flytja milj- arðatugi i þjóðfélaginu frá hinum vinnandi manni til handhafa auö- magns og fyrirtækja. Samfara þessu hafi ríkisstjórnin verið býsna skelegg I látlausri styrjöld sinni við hagsmunasamtök launa- fólks. Styrkleiki launþegasamtak- anna hefði hins vegar komið i veg fyrir sigur rikisstjórnarinnar i siöustu átökum við launafólk, bæði i vor og nú i haust. Fjölda- samtök launþega séu orðin það sterk að þaö sé ekki hægt, né eigi aö vera hægt, að stjórna landinu I fullri andstöðu og jafnvel fjand- skap viö fólkið sem þjóöarauðinn skapar. Látlaus styrjöld núverandi Hafnaáætlun tíl 4ra ára Lögð hefur veriö fyrir Alþingi þingsályktunartil- laga um hafnaáætlun fyrir árin 1977-80. Aætlun sú er liggur þingsáiyktunartillögu þessari til grundvallar er unnin af Hafnamálastofnun rikisins, og er hér um að ræða rit upp á nær 200 siöur. Aætlunin er byggð á óskum hafnarstjórna um fram- kvæmdir og mati Hafnar- málastofnunarinnar á fram- kvæmdaþörf á hverjum staö. 1 f járlagafrumvarpinu fyrir 1978 er rikishluti al- mennra hafnarframkvæmda áætlaður 1170 milljónir kr., en hefði til að ná þvi fram- kvæmdastigi sem gert er ráð fyrir I áætluninni, þurft að vera um 1400 milljónir. Áætlun þessi nær aöeins til svokallaðra almennra hafna, sem yfirleitt njóta 75% rikis- framlags. Hún nær hins vegar ekki til verka viö landshafnir og ferjuhafnir, sem greiddar eru að fullu af rikissjóði, og heldur ekki til Reyk javikurhafnar, sem greiðir sjálf allar sfnar framkvæmdir. Þá nær álykt- unin ekki heldur til fram- kvæmda við höfn á Grundar- tanga. Gefur miljónatugí Húsbyggjandi í midbænum viðtakandi Borgarstjórn staðfesti í gærkvöldi makaskrifta- samning um lóðina Hafnarstræti 20 til 22, sem borgarráð samþykkti fyrr um daginn gegn atkvæði Sigurjóns Péturssonar. Samkvæmt honum afhend- ir húsbyggjandinn, Fristján Knútsson, borgar- sjóði, 102.8 fermetra, rými á I. hæð hússins þar með talinn inngangur í veit- ingastofu og salerni, 14 ferm., sem er bæði fyrir veitingastofuna og strætis- vagnafarþegar. Gengið er inn í veitingastofuna um rými SVR. A fasteignamatsverði er þetta húsnæði, sem SVR fær, 20 miljón króna virði. A móti afsalar borgarsjóður húsbyggjanda 223 fermetra af' eignjlóð sinni. Þar eru 155 fermetracgangstétt undir skyggni annarar hæðar hússins. I. hæðin er inndregin. Fasteigna- mat þessara 223 fermetra er tæp- ar 40 miljónir króna. Gert er ráð fyrir 25% hækkun á fasteignamati um næstu áramót og mun þá verðgildi þeirrar lóðar sem borginni afsalaði sér i gær fyrir 102 ferm. nálgast 50 miljón- ir króna. Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins létu bóka með mótatkvæði sinu að samkomulag þetta væri dýrt og óhagkvæmt fyrir borgina,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.