Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA »
all misjöfn. Þaö er skoðun min að
sýningin hefði orðið betri ef verk-
unum hefði verið fækkað, eða 1
það minnsta flokkuð meira. Mér
finnst t.d. margar pastelmynd-
anna alls ekki njóta sin eins og
þeim er fyrir komið, en kannski á
sýningarhúsnæðið mesta sök á
þvi. Blátt áfram hræðilegt hús
Kjarvalsstaðir.
y
• •
Gunnar Orn
Gunnarsson
Gunnar örn hefur látið mikið
að sér kveða á siðustu árum, mál-
að mikið og sýnt oft. A sýningu
hans sem nú stendur yfir að
Kjarvalsstöðum eru 68 verk, flest
nýleg, að ég hygg. Þau bera þess
nokkurn vott að vera unnin i flýti.
Þaö heyriir til undantekninga ef i
myndunum má greina að litur
hafi verið lagður á lit, engin
merki um baráttu eru sýnileg.
Jafnframt beitir Gunnar i óhófi
yfirborðslegum tæknibrellum,
eins og að skrapa i blautan lit og
fá þannig fram teikningu, sem
liklega er ætlaö að hjálpa upp á
sakirnar þar sem mátt litarins
þrýtur.
Annars eru myndir Gunnars
alls ekki allar þessu marki
brenndar. T.d. þykja mer mynd-
irnar Kona með regnhlif II,
Kennarinn og 1930 afskaplega
heilsteypt verk og sannast sagna
bara fjandi góð.
Gunnar örn er einn þeirra fjöl-
mörgu sem á timabili unnu undir
afar sterkum áhrifum frá breska
málaranum Francis Bacon. Sem
betur fer virðist mér þetta að
Simi Þjóðviljans
er 81333
V etrartískan
frá MAX 1977
Gazella kápurnar, sjöliðajakkarnir
og úipurnar, sem voru
á Iðnkynningunni í Laugardal,
iást nú í eftirtöldum versiunum:
Línu- og
netasvæði út
af Faxaflóa
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
eins og á siðast liðnu hausti gefið
út reglugerð um sérstakt linu- og
netasvæði út af Faxaflóa.
Samkvæmt reglugerð þessari eru
allar botn- og flotvörpuveiðar
bannaðar, timabilið 10. nóvember
1977 til 15. mai 1978 á svæði út af
Faxaflóa, sem markast af linu,
sem dregin er réttvisandi vestur
af Sandgerðisvita i punkt 64 gr 02'4
N og 23 gr. 42’0 V þaðan réttvis-
andi norður i punkt 64 gr. 20’O N
og 23 gr. 42’0 V og þaðan i réttvis-
andi austur.
Reglugerð þessi, er sett vegna
beiðni frá útvegsmannafélagi
Suðurnesja og aö fenginni um-
sögn Fiskifélags Islands, en
veruleg aukning hefur orðið á
linuútgerð á Suðurnesjum.
Benedikt Gunnarsson: Við höfnina.
Gunnar örn: Kona með regnhlif II
mestu heyra til liðinni' tiö. Ég
þykist geta greint að annar
áhrifavaldur hafi komið til sög-
unnar upp á siðkastið, á ég þar
við Ronald B. Kitaj. Þetta segi ég
á engan hátt Gunnari til lasts og
tel að engan beri að áfellast þó
hann verði fyrir sjáanlegum
áhrifum frá leiðandi listamönn-
um. Þvert á móti tel ég ástæðu til
að fagna þessari breytingu, enda
Kitaj mun áhugaverðari málari
en Bacon.
Ingiberg.
Kápan,Laugavegi 66, Reykjavik
Pandóra, Kirkjuhvoli, Reykjavik
Torgið, Austurstræti 10, Reykjavik
Sonja, Vallartorgi, Reykjavik
Valbær Akranesi
Einar & Kristján, ísafirði
Verzlun Einars Guðfinnssonar, Bolungar-
vik
Verzlunin Skemman, Sauðárkróki
Verzlunin Sparta, Sauðárkróki
Verzlunin Túngata 1, Siglufirði
K.E.A., Akureyri
Markaðurinn, Akureyri
K.Þ., Húsavik
Verzlunin Túngata 15, Seyðisfirði
Kaupfélagið Fram, Neskaupstað
Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum
Armúla 5. Reykjavik
simi 86020
Benedikt
Gunnarsson
Likt og margir fyrrverandi
abstraktmálarar hefur Benedikt
Gunnarsson á siðustu árum söðl-
að yfir til hlutlægari formgerðar.
Þessi þróun hefur orðið á ýmsan
veg hjá mönnum og árangur
misjafn.
1 myndgerð Benedikts hefur
ekki orðið nein bylting. Þrátt
fyrir náttúruhöfðun i flestum
myndum hans, er óviða um að
ræða eftirmyndir náttúrulegra
fyrirbæra. Myndirnar eru með
öðrum orðum afskaplega óhlut-
lægar. Afstaöa Benedikts til
myndefnisins hefur ekkert
breyst, þrátt fyrir breytta fram-
setningu. Inntakið er óhlutlægt
eins og áður var.
Ég verð að játa, að þessi teg-
und mynda höfðar ekki ákaflega
mikið til min. Mér finnst útkoman
úr þessari samsuöu, óhlutlægu
innihaldi og háf hlutlægu formi, I
ósamræmi við sjálfa sig, ég fæ
V öruvöndim
er okkar
aöalsmerki
dæmið ekki til að ganga upp. Ég
hef alltaf haldið að formið þjónaöi
innihaldinu, og þar af leiðandi
ætti innihaldið að breytast á und-
an forminu, en ekki öfugt.
Benedikt tekst viöa að skapa
eftirminnilegar myndheildir frá
formrænu sjónarmiði séð og sinu
best þar sem myndirnar nálgast
að vera alveg óhlutlægar t.d. no
48 i sýningarskrá, Við höfnina.
Þar er á ferðinni mynd sem stenst
flestar kröfur sem gerðar verða
til óhlutlægra mynda.
Þetta er stór sýning og verkin
Ingiberg Magnússon
skrifar um
myndlist
Tvær sýningar