Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 6. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 kompan Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir UGG Eftir Kjartan Arnórsson e/tt'hvdá l rljót-t! p^-r sa^twnt Jvr ino i~ KellífNA loertoai' Kjartan Arnórsson er 13 ára. Hann er nú nemandi I 1. bekk i Þinghólsskóla i Kópavogi. Hann hefur teiknað mikib i Kompuna og hafa myndir hans vakið at- hygli. 1 dag er seinni mynda- samstæðan um steinaldar- manninn Úgg. Það væri enginn Skaði skeður. Jakob er fimm ára. Hann er að nauða í pabba sinum og biðja hann að koma á andaskyttirí Faðir hans er orðinn leið- ur á suðinu í honum. Pabbi: Ef við förum að skjóta endur gæti ég skot- ið Andrés önd! Jakob: Má ég þá eiga húfuna hans? Þetta eru sænsk börn. Þau eru að fagna því að blaðið þeirra, Kamrat- posten (Félagabréf ið) varð85ára. Þetta vinsæla barnablað byrjaði að koma út árið 1892. Það var kona, Stine Quint, sem stofnaði blaðið. Nú- verandi ritstjóri Margareta Toss heldur á mynd af henni í dyrunum aftast. Kamratposten kemur út í 95 þúsund eintökum og er blaðið miðað við börn á aldrinum 8 til 13 ára. Efni þess er ákaf- lega fjölbreytt og skemmtilegt og það er ríkulega myndskreytt og litprentað. Eitt er sér- stakt og til fyrirmyndar hjá blaðamönnum Kamratpostens þeir birta engar auglýsingar í blaðinu. Krossgátan Krossgáta Kompunnar er létt. Hún er góð æf ing í stafsetningu og þjálfar hugsun. Ýmister orð- eða myndskýring. Skýringar- orðin eru rituð í reitina í stað myndar, þá á að finna annað orð sömu merkingar. Þar sem mynd er á að finna nafn- orð, sem á við myndina, heiti hlutarins sem mynd- in er af. Naf norðin eru öll i nef nifalli. Það finnið þið með því að segja: „Þetta er...." Svo skrifið þið nafnorðið, einn staf í hvern reit. Þegar þið eruð búin að fylla út alla reitina eigið þið að setja rétta stafi í númeruðu reitina fyrir neðan krossgátuna. Þá kemur út setning sem segir ykkur dálítið skemmtilegt. 1 7 3 ii JO Lausn á síðustu krossgátu Þegar búið er að fylla út reitina fyrir neðan krossgátuna í síðasta blaði mynda þeir orðið SKROPAR, en það er einmitt það sem latur skólakrakki gerir. Gátuð þið ráðið gát- una? Fannst ykkur hún skemmtileg? Viljið þið fleiri samskonar gátur? §§f 4 / fi þveic i 1 sla. ■i 2 3 5 b \gelt hvíl4\ ast,- 8 liÉI d\ \ 9 /o 00 \Q ~**3l ii !Z bardagt /3 2,4 l^urnl- ung or 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.