Þjóðviljinn - 26.11.1977, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.11.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 KortsnoJ óstöðvandi? — hann lék sér að Spasskí eins og köttur að mús í 3. skákinni. Hefur nú tveggja t»n 11»»111 vinninga forskot Viktor Kortsnoj gerir þaö ekki endasleppt. Hann jók forystu sína i einviginu i gær með mjög öruggum sigri i 35 leikjum. Spasski tefldi byrjunina á mjög hægfara og órökréttan máta og innan tiðar var Kortsnoj kominn með yfirburðastöðu. t framhald- inu náðiSpasskiað rétta örlitið úr kútnum,en þegar liða tók að lok- um setunnar urðu honum á afar- gróf mistök og mátti gera svo vel að gefast upp er Kortsnoj hafði leikið sinum 35. leik, banvænum hróksleik til d6. Þar með hefur Kortsnoj náð tveggja vinninga forystu og ætti ef að likum lætur ekki að eiga i mikium erfiðleikum með að ljúka einvfginu með sigri og ávinna sér þannig réttinn til að skora á heimsmeistarann, Anatoly Karp’ov. Taflmennska Kortsnojs hefur i þessum áskorendaeinvigj- um verið hreint stórglæsileg og Viktor Kortsnojteflir hið sögufræga einvigi sitt við Anatoly Karpov. Þetta einvfgi reyndist vera einvigið um heimsmeistaratitilinn i skák. Umsjón Helgi Ólafsson menn fara nú alvarlega að reikna með honum sem verðugum keppinaut Karpovs, sem flestir hafa talið gjörsamlega óvinnandi vigi. Ahorfendur létu sig ekki vanta á Sindikata i gær. Sýningarsalur- inn var troðfullur áhorfendum og utan hans gátu menn lika fylgst með skákinni á risastórum sýningartöflum sem komið hafði verið fyrir. Kortsnoj var að vonum kampa- kátur að skákinni lokinni og hann sagði blaðamönnum að nú gæti ekkert stöðvað hann i einviginu. Spasski var niðurlútur, en menn reikna þó með að hann geti náð sér á strik þrátt fyrir þessar hörmungar i tveimur siðustu skákum. BORIS SPASSKÍ — VIKTOR KORTSNOJ (Þeir sem hafa 1. skákina undir höndum geta borið hana við þessa, þar lék Spakksi 6.-Bc5 og framhaldið varð: 7. Rb3 Bb4 8. Bg2 d5 9. cxd5 Rxd5 10. a3 Bxc3+ 11. bxc3 0-0 12. Dc7 13. c4 e5! og Spasski náði að jafna taflið. Ekki er óliklegt að Kortsnoj hafi mætt til leiks með endurbót i pokahorninu.) 7. Rb3-Re5 8. e4-Bb4 9. De2-0-0 (Spasski geðjast greinilega ekki að 9.-a5!, en þannig lék Miles gegn Karpov á Interpolisskák- mótinu i Hollandi i haust. Hann komst þó fljótt i ógöngur þvi Karpov tók engum vettlingatök- um á þessum djarfa leik. Framhaldið varð: 10. Be3-Dc6 11. f 3-0-0 12. Rd4-Da6 13. Rdb5 og nú öllum á óvart lék Miles 13.-0- 0?!?, hróksfórn sem fól í sér vissar hættur fyrir Karpov sem reyndist þó vandanum vaxinn og vann.) 10. Í4-Rc6 11. Be3-Dc7 (Byrjunartaflmennska Spasskis hefur beðið augljósa hnekki. Kortsnoj hefur náð yfirburða- tökum á miðborðinu og menn Kortsnoj í ham hans standa mjög vel. Spasski reynir að bæta úr þessu með djarfri framrás....) 12. ... d5!? (Hæpinn leikur sem gefur hvit- um kost á að opna stöðuna sér i hag. Betra var að biða átekta með 12. -d6.) 13. e5-Re4 15. Cxd5!-exd5 14. 0-0-Bxc3 16. bxc3-b6 tima og útreikningar hans missa marks.) 27. axb5-Dxb5 28. c4! (Stöðumynd) (Eins og i ljós kemur reynist þessi leikur afgerandi.) 28. .. Dc5 29. Dxc5-Rxc5 (Spasski sá nú fram á að 29. - bxc5sem hann hafði upphaflega ætlað sérað leika strandar á 30. cxd5 Hxe5 31. d6! og svartur er varnarlaus gegn hótunununi 32. d7 og 32. Hfel. Staða hans er þvi gertöpuð.) 30. Bxd5 + -Re6 31. Hal!-a5 (Hörfi hrókurinn kemur 32. Hxa7 og svarta staðan hrynur brátt.) f 32. Bxa8-Hxa8 34. Hxb6-Rd4 33. Habl-a4 35. Hd6 — og Spasski gafst upp, sadd- ^ur lifdaga. (Eftir litlu var að slægjast með 16. — Rxc3 vegna 17. Dc2!, t.d. 17. — Re4 18. Bxe4 dxe4 19. Dxe4 og hvitur hefur augljósa yfirburði. Mislitir biskupar skipta litlu máli i stöðum sem þessum, þeir auka raunar vinn- ingsmöguleika þess sem með hagstæðari stöðu er.) 17. Hac 1-Í5 18. exf6e.p.-Rxf6 19. Rd4-He8 20. Dd3-Ra5 21. Rb5-Dc6 22. Bd4-Re4 23. Be5-Ba6 24. a4-Rc4 25. Dd4-Rxe5 26. fxe5-Bxb5? (Þessi uppskipti eru greini- lega byggðá yfirsjón, sem siöar verður komiö að. Spasski var orðinn feiknarlega naumur á y AÐ leiks- lokum Sú nýbreytni verður gerð á skrifum um einvigi Spasskis og Kortsnojs að farið verður að nokkru leyti aftur i skákirnar. Kritiskar stöður endurmetnar, villur og vafasamar athuga- semdir leiðréttár. Það er ekkert launungarmál að þeim sem þessar linur skrifar, finnst skrif um skákirnar oft yfirborðs- kenndar, og stafar það fyrst og fremst af timaleysi, þvi skák- irnar berast það seint á kvöldin að þau verða ekki unnin sem skyldi. Við hefjum leikinn á 2. skákinni sem Kortsnoj vann: Staöan hér að neðan kom upp eftir 13. leik svarts d5-d4! At- 3. einvigisskák Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Boris Spasskf Enskur leikur. 1. c4 (Að sjálfsögðu!) 1. ...c5 4. d4-cxd4 2. Rf3-Rf6 5. Rxd4-e6 3. Rc3-Rc6 6. g3-Db6 hugasemdir þær sem gerðar voru við þessa skemmtilegu peðsfórn Kortsnojs voru mein- gallaðar eins og flestir sæmi- lega glöggir lesendur hafa kom- ist að raun um. 1 textanum seg- ir: „Skemmtileg peðsfórn sem Spasskigeturekkiþegið, t.d. 14. Rxd4 Rd5 og hvita staðan er vægast sagt mjög óburðug”!! Að sjálfsögðu er þetta tóm tjara þvi hvitur á svarið 15. Rb5! og eftir þann leik er óhætt að við- hafaþessiorðum stöðu svarts... Hvað um það. Rétta framhaldið er 14. —Rxd4 15. Bxd4 Bc6, og svörtu mennirnir standa mjög vel til sóknar á hvorum vængn- um sem er. hótar nú máti meö 25. —Hhl og eftir að hafa hindrað það leikur svartur 25. —Hxc2 og hvitur ræður ekki við frelsingjann á c3 studdan af hinum ægisterku hrókum á 7 - linunni. Þessi staða kom upp eftir 18. leik svarts Bxfl Hér hafa menn haldið þvi fram að Spasski hafi haft jafnteflið i hendi sér með 19. Dd8+ t.d. 19. — Kd7 20. Hdl + Rd5 21. Hxd5+ exd5 22. Dxd5+ o.s.frv.Þetta má til sanns vegar færa, en i stað 19. —Kd7 er 19. —Db8! sterkari leikur t.d. 20. Dxb8+ Kxb8 21. Hxfl (eða 21. Kxfl Hd2,en það leiðir til svip- aðrar niðurstöðu.) Hxg2! 22. Bxe7 Hdd2 og hvitu stöðunni verður vart bjargað t.d. 23. Hf3 Hge2+ 24. Kfl Hxh2 Svartur Þessi staöa kom upp eftir 22. leik Kortsnojs Hd2. Það liggur nokkuð ljóst fyrir að staða Kort- snojs er þegar hér er komið sögu töpuð. 23. Hxc3 gengur ekki vegna 23. —Dh4! o.s.frv. En hvar liggja þá mistök Spass- kis? Ósjálfrátt hljóta menn að á- lykta aö afbrigðið sem hefst með 7. Dg4 sé óteflandi. Þar liggja nokkur sterk rök til. Fyrir peðið (-in) sem svartur gefur færhann i öllum tilvikum opnar (eða a.m.k. hálfopnar) linur. menn hans eru mun virkari, t.d. eru hrókar hvits á al og hl frem- ur illa staðsettir. Þá er kóngs- staða hvits vægast sagt mjög viðsjárverð. Allt þetta gerir stöðu Kortsnojs að mörgu leyti auðteflanlega á nteðan Spasski verður að viðhafa ýtrustu gát ef ckki á allt að fara i bál og brand. Það er ekki ástæða til að fara fleiri orðum um þessa skák. Kortsnoj hafði snemma i frammi hótanir sem siöar reyndust Spasski ofviða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.