Þjóðviljinn - 26.11.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.11.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. nóvember 1977 WÓÐVILJINN — SIÐA 17 sjónvarp Gestaleíkur — spurningaþáttur í sjónvarpi í kvöld fer af stað nýr spurn- ingarleikur i s jónvarpinu._ „Gestaleikur” nefnist hann og’ vérður á dagskrá kl. hálfníu. Ólafur Stephensen stjórnar spurningaleiknum. ólafur og félagar hans, Guð- mundur Guðmundarson, Ar- mann Eiriksson, Friðrik Theo- dórsson, Guðjón Guðjónsson og Soffia Karlsdóttir auk fjölda þátttakenda og gesta fara i „Gestaleik”. Þeir sem horfa á þáttinn geta sér til um „rétta manninn” og gátu er beint til áhorfenda (Hver er maður- inn?), og geta menn sent skrif- leg svör til sjónvarpsins. Rúnar Gunnarsson annast undirbúning þáttarins ásamt Ólafi og stjórnar upptöku. Sviðsmynd gerir Gunnar Bald- ursson. Gestaleikur verður á dagskrá i kvöld og þrjú næstu laugardagskvöld. — eös Ólafur „Fastagestir" þáttarins, trá vinstri: Guðjón Guðjónsson, Guðmundur Guðmundarson, Sofffa Karlsdótt- ir, Friðrik Theodórsson og Ármann Eirlksson. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnirkl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les „Ævintýri frá Narniu” eftirC.S. Lewis (12). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög s júklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynni. Barnatimikl. 11.10: Svipast um. Stjórnandi: Sigrún Björnsdóttir. Þdttur- inn fjallar um Bandarikin. Sigurður Einarsson talar um Indiána i suðvestur- fylkjunum. Arnar Jónsson les úr „Sögunni af Tuma litla” eftir Mark Twain, og leikin verður bandarisk tón- list. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sig- mar B. Hauksson sér um dagskrárkynningarþátt 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 islenskt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17.00 Enskukennsla (On We Go): —sjöttí þáttur Leið- beinandi: Bjarni Gunnars- son. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljóna- snáðinn” gert eftir sögu Walters Christmas (Hljóðritun frá 1960). Þýð- andi: Aðalsteinn Sigmunds- son. Jónas Jónasson bjó til Utvarpsflutnings og er leik- stjöri. Fyrsti þáttur af þrem. Persónur og leikend- ur: Þulur/Ævar R. Kvaran, Klemensina frænka/Emelia Jónasdóttir, Jón/Jón Ein- arsson. Emil/Bjarni Stein- grimsson, Pétur milljóna- snáði/Steindór Hjörleifsson, Slim/Guðmundur Pálsson, Muckelmeier/Sigurður Grétar Guðmundsson og Dick Robinson/Sævar Helgason. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Af lifshlaupi listamanns Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Eyjólf Eyfells mál- ara: fyrsti þáttur. 20.00 A óperukvöldi: „Tvi- burabræðurnir” eftir Franz Schubert Guðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Flytj- endur: Helena Donath, Nicolai Gedda, Dietrich Fisher-Diskau, Kurt Moll, Hans-Joachim Gallus, kór og hljómsveit Rikisóper- unnar i Bayern: Wolfgang Sawallisch stjómar. 20.50 tlr visnasafni Útvarpstið indaJónúrVörflytur annan þátt. 21.00 Frá haustdögum Jónas Guðmundsson rithöfundur segir frekar frá ferð sinni til meginlandsins. 21.40 Sænskir þjóðdansar Hljómsveit Gunnars Hahns leikur. 22.10 Úr dagbók Högna Jón- mundarKnútur R. Magnús- son lesúrbókinni „Holdiðer veikt” eftir Harald A Sig- urðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Fleixson. 18.15 On We GoEnskukennsla Sjötti þáttur endursýndur. 17.30 Katy (L) Breskur myndaflokkuri sex þáttum, byggður á sögu eftir Susan Collidge. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Katy lam- ast, þegarhún fellur úr rólu. Faðir hennar ákveður að segja henni allan sannleik- ann: Að hún getiekkistigið i fæturna næstu mánuði eða jafnvel ár. Helen frænka, sem hefur verið fötluð i mörg ár, kemur i heimsókn og stappar stálinu i Katy. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Ólafur Stephensen stjórnar spurn- ingaleik i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L) Gamanþáttur með irska háðfuglinum Dave Allen. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.55 Allt fyrir minkinn (That Touch of Mink) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1962. Leikstjóri Delbert Mann. Aðaihlutverk Cary Grant og Doris Day. Rikasti og eftir- sóknaverðasti piparsveinn Ameriku kynnist saklausri sveitastúlku á sérstæðan hátt. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Dagskrárlok ■ ANDLEG HREYSTI-ALLRA HEILLB Munið frimerkjasöfnun félagsins. Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth. 1308 eða simi 13468. j^ýtendá Qrafafl ■ . r framleióslusamvinnu- sími nosta 2GS5 framleiöslusamvinnu- félag iönaðarmanna Skólavöröustig 19. Reykjavík Simar 2 17 00 2 80 22 önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur tiverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboð Blikkiðjan Asgaröi 7» Garöabæ Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðár og ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásveg 9, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 12-3. Til- 1 boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli, ágúst og september 1977, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 23. nóvember 1977 Sigurjón Sigurðsson. ugiysing í Þjóðviljanum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.