Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN
Laugardagur 17. desember 1977 — 42. árg. 283. tbl.
r
Aritun til ágóða fyrir Málfrelsisjóð:
Thor og Guðrún í dag
Tveir rithöfundar árita bæk-
ur sinar til ágóða fyrir Mál-
frelsissjóð i Bókabúð Máls og
menningar i dag. Það eru þau
Guðrún Helgadóttir sem árit-
ar bók sina um Pál Vilhjálms-
son milli kl. 13 tii 15 og Thor
Vilhjálmsson sem áritar bók
sina Skugga af skýjum.
A mánudaginn áritar Helgi
Sæmundsson ljóðabók sina
Fjallasýn i bókabúð Máls og
menningar til ágóða fyrir
Málfrelsissjóð.
Verður
Stúdenta-
görðunum
lokað?
Að óbreyttu ástandi verð-
um við að loka Gamla- og
Nýja-Gaðri innan tiðar, það
verður haldinn fundur i
kvöld með ibúum garðanna
til þess að ræða hvað til
bragðs eigi að taka, sagði
Jóhann Scheving, fram-
kvæmdastjóri Félagsstofn-
unar stúdenta, þegar Þjóð-
viljinn áttital við hann igær,
út af fyrirsjáanlegum
rekstrarörðugleikum stú-
dentagarðanna.
Við höfum látið gera úttekt
á þvi hve miklu fé þurfi að
ver ja í Gamla- og Nýja-Garð
til þess að fullnægja kröfum
ýmissa opinberra aðila svo
sem heilbrigðis- og bruna-
eftirlitsins. Niðurstöður
þeirrar úttektar urðu að til
þyrfti 38 miljónir. Við fórum
hins vegar aðeins fram á
fjárveitingu að upphæð 25
miljónir króna, þar sem við
teljum okkur ekki hafa tima
til að standa i framkvæmd-
um fyrir meira fé, sagði
Jóhann. 1 fyrstu var veitt 14
miljónum til garðanna og
siðan gerði meirihluti fjár-
veitinganefndar breytinga-
tillögu sem hljóðaöi upp á 5
miljónir til viöbótar, sem
sagt 19 miljónir i allt. Þessi
upphæð er gjörsamlega ófull-
nægjandi til þess að unnt sé
að bæta sómasamlega úr þvi
ástandi sem fyrir er á görð-
unum og þvi var samþykkt á
stjórnarfundi Félagsstofn-
unar stúdenta 13. desember
sl. að loka görðunum frá og
með 1. febrúar nk., að
óbreyttu ástandi. Jóhann
sagði að á rúmum tveim
mánuðum hefði tvisvar legiö
viö slysi á görðunum út frá
rafmagni og væri raflögn öll
ónýt og þyrfti að skipta um.
Tveir þingmenn Alþýðu-
bandalagsins, þeir KjEU-tan
Ólafsson og Ragnar Arnalds,
fiuttu breytingatillögu við
fjárlögin varðandi þessi mál
og hljóðaði sú tillaga upp á
hækkun,30 miljón króna
framlag til Félagsstofnunar
stúdenta. Tillagan var felld.
Útlitiö er vægast sagt ekki
gott fyrir garðsbúa og
menntamálaráðherra hefur
veriö tilkynnt um fyrirhug-
aða lokun garðanna.
-IGG
Framkvæmdastjórn Sambands almennra lífeyrissjóöa:
Mótmæla 40% reglunni
Lýsir fyllstu andstööu viö
vinnubrögö rikisstjórnarinnar og
áform hennar um aö gera
sjóöina óstarfhæfa
Eins og sagt var frá i
Þjóðviljanum i gær hyggst
rikisstjórnin nú sölsa undir
sig ráðstöfunarfé lífeyris-
sjóðanna með lagaboði og
gera þá óstarfhæfa, þann-
ig að lækka verður lán til
sjóðsfélaga, eins og Eð-
varð Sigurðsson benti á í
þingræðu.
Framkvæmdastjóri Sambands
almennra lifeyrissjóða hefur nú
sent fjárhags- og viðskiptanefnd
neðri deildar harðorð mótnæli
gegn þessum áformum, sem fela i
sér að hverjum lifeyrissjóði verð-
ur gert að skyldu að verja á ári
hverju amk. 40% af ráðstöfunarfé
sinu til kaupa á verðtryggðum
skuldabréfum fiárfestingarlána-
sjóða. Þetta þýðir um 6,8 mil-
jarða króna á næsta ári. Það er
vitt sérstaklega i bréfinu að
frumvarpið um þetta er lagt fram
á þingi án nokkurs samráðs við
stjórnir lifeyrissjóðanna eða aðila
vinnumarkaðarins.
1 bréfi framkvæmdastjórnar
SAL segir ennfremur:
„Lifeyrissjóðir innan Sam-
bands almennra lifeyrissjóða
hafa fram að þessu staðið við
Framhald á 18. siðu
Bókin um „Pál Vilhjálmsson”
Metsölubók
r
allra tíma á Islandi
Það fer vist ekki lengur á milli
mála hver verður metsölubókin á
tslandii ár, ogekkibara i ár held-
ur metsölubók allra tima á
tslandi, en það er bókin hennar
Guðrúnar Helgadóttur um hinn
makalausa „Pál Viihjálmsson”,
sjónvarpsstrákinn, sem allir
krakkará tslandi vilja bæði horfa
á i sjónvarpinu og eiga sem aðal-
persónu i bók.
,,Ég er nú búinn að vera lengi við
bókaútgáfu, en hef aldrei vitað
aðra eins sölu á bók og þessari.
Og ég fullyrði að hér er um algert
met að ræða i sölu á bók i fyrstu
atrennu sagði Valdemar
Jóhannsson, forstjóri bókaútgáf-
unnar Iðunnar.
Valdemar sagði að búið væri að
prenta á milli 13 og 14 þúsund ein-
Framhald á 18. siðu
Jólaföndrið
Nú er aðeins ein vika til jóla, og þvi að veröa siðustu forvöð að
búa til jóiagjafir og jólaskraut.
Til þess gefst þó kannski tóm nú yfir helgina, en á siðu 10 og 11
má sjá margar hugmyndir og mismunandi aðferðir við að búa til
einfalda en um leið skemmtilega hluti. — Ljósm. —eik.
Sjá síðu 10 og 11
Ræstingakonur fjölmenntu á fundinn.
Bæjarstjórn Kópavogs ætlar að bjóða út ræstingu
Uppsagnir í jólagjöf
r
sagöi Björn Olafsson á bæjarstjórnarfundi
Bæjarráð Kópavogs samþykkti
nýverið að visa til bæjarstjórnar
framkomnum tillögurn þess efnis
að boöin verði út ræsting á vegum
bæjarinsogþvima. hagað þannig
að unnt verði að bjóða i ræstingu
á hverjum skóla fyrir sig. Þessar
tillögur voru teknar til umræðu á
bæjarstjórnarfundi Kópavogs i
gær. Þar voru mættar uþb. 30
konur, sem allar starfa við ræst-
ingu á vegum bæjarins, til þess að
hlusla á málflutning og mótmæla
sliku útboði sem þessu með komu
sinni.
Það munu vera uþb. 60 konur
við þessi störf i Kópavogi og það
verður að teljast ákaflega óeðli-
legt ef á að fara að rjúka i það á
miðju starfsári að segja þessum
konum upp störfum og bjóða út
vinnuna, eins og Björn Ölafsson
sagði á fundinum. Með slikum að-
gerðum yrði atvinnuöryggi þess-
arra kvenna stefnt i tvisýnu en
þessi vinna ræður oft úrslitum um
afkomuna. Þessar konur eiga
heldur ekki i mörg hús að venda
með vinnu.
Hrefna Björnsdóttir er trún-
aðarmaður ræstingarkvenna i
. Hrefna Björnsdóttir.
Kópavogsskóla og hún sagði að
sér fyndist þessi tillöguflutningur
algert frumhlaup. Hún sagði að
það væri greinilegt að mennirnir
vissu ekkert hvað þeir væru að
tala um. Þeir hefðu átt að byrja á
þvi að kynna sér málið. Það er al-
veg ljóst að meiningin með þessu
er að minnka kostnaö við ræst-
ingu, sagði Hrefna. En það er til-
tölulega nýbúiðað leggja i mikinn
kostnað við aö koma upp þvi kerfi
sem nú er unnið eftir, svokölluðu
timamældu ákvæði. Þaö var gert
með það fyrir augum að minnka
kostnað svo sem veröa mátli,
þess vegna er undarlegt að láta
sér detta i hug að unnt sé að lækka
þennan kostnað enn meira svo
nokkru nem