Þjóðviljinn - 17.12.1977, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagurinn 17. desember 1977
Málgagn sósíalisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis.
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóbviljans. Auglýsingastjóri: tJlfar Þormóósson.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar:
Ritstjórar: Kjartan ólafsson Sföumúla 6, Slmi 81333
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Prentun: Blaöaprent hf.
Umsjón meö sunnudagsblaöi:
Arni Bergmann.
Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður
Alþýðubandalagsins, benti á i umræðun-
um i borgarstjórn á fimmtudaginn að
framkvæmdir á vegum borgarinnar við
nýbyggingar hvers konar hefði dregist
verulega saman miðað við heildarútgjöld
borgarsjóðs á undanförnum árum. Minnti
Sigurjón sérstaklega á, að á vinstri-
stjórnarárunum var framkvæmdageta
borgarsjóðs meiri en nokkru sinni fyrr og
siðar. Árin 1972 til 1975, þegar áhrifa
vinstristjórnarinnar gætti, nam fram-
kvæmdafé borgarsjóðs alls 44,7—47,9% af
útgjöldum sjóðsins. Frá 1976 hefur jafnt
og þétt sigið á ógæfuhliðina og 1978 er
áætlað lægra hlutfall til framkvæmda af
heildarútgjöldum borgarsjóðs en atvinnu-
leysis- og landflóttaár viðreisnarstjórnar-
innar 1969, og 1970. Þá var þó varið til
framkvæmda 33,9 — 34,9% af heildarút-
gjöldum borgarsjóðs: áætlunin fyrir 1978
sem nú er til meðferðar i borgarstjórn
hljóðar upp á 32,7% útgjalda til fram-
kvæmda. Þarna hafa borgarstjórinn,
flokkur hans og verðbólgan lagst á eitt.
Þarna hefur „hnífurinn verið á lofti”.
En á sama tima þenjast rekstrarút-
gjöldin„,báknið” út. Þar eru þau einnig að
verki borgarstjórinn og verðbólgan.
Sigurjón Pétursson benti i ræðu sinni á
hina miklu útþenslu „báknsins” i borginni
á undanförnum árum. Reksturinn hirðir á
næsta ári nærri 70% af öllum útgjöldum
Reykjavikurborgar. Þar er ekki „hnifur-
inn á lofti”, þar er ekki verið að skera
niður — þvi hér er um að ræða einskonar
einkabákn ihaldsins. Það bákn má ekki
skerða. Að visu hafa starfsmenn Raf-
magnsveitunnar gert virðingarverðar til-
raunir til sparnaðar. Annars staðar
verður þess ekki vart að ihaldið sýni ,,að-
haldsstefnu”, hafi „hnífinn á lofti”.
Sigurjón Pétursson sýndi ákaflega skýrt
fram á það i ræðu sinni hvernig stjórnar-
stefnan hefur leikið Reykjavikurborg,
hvernig kreddutrú borgarstjórnarihalds-
ins á svokallað „einkaframtak” hefur
valdið aðgerðarleysi i atvinnumálum,
hvernig „báknið þenst” út en félagslegar
framkvæmdir sitja á hakanum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft meiri-
hluta i Reykjavik i hálfa öld eða meira.
Flokkurinn er staðnaður. Spillingin þrifst i
skúmaskotunum. Sjálfstæðisflokkurinn er
að gera Reykjavik að borg sem fólkið flýr
vegna þess að hér er ekki unnið að öflugri
uppbyggingu atvinnulifsins, vegna þess að
borginni hefur verið stjórnað i þágu Sjálf-
stæðisflokksins, en ekki fólksins sem i
borginni býr. Þegar Birgir Isleifur.
Gunnarsson beitir hnifnum á félagslegar
framkvæmdir undir merki ihaldsstefn-
unnar og viðurkennir það opinberlega er
það til marks um það að hann og sam-
starfsmenn hans taka kreddustefnu
ihaldsins i atvinnumálum og efnahags-
málum fram yfir heildarhagsmuni
borgarbúa — og þá kröfu landsmanna
allra að Reykjavik verði myndarleg
höfuðborg, eftirsóknarverður dvalarstað-
ur fyrir ibúa landsins.
Birgir með hnífinn
Við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun
Reykjavikurborgar sem fram fór i fyrra-
kvöld lýsti borgarstjórinn i Reykjavik.
vinnubrögðum meirihlutansþannig: „Það
má með sanni segja að við, sem höfum
unnið að undirbúningi þessarar fjárhags-
áætlunar höfum verið með hnifinn á lofti
til að skera ýmsar framkvæmdir niður,
sem við óneitanlega sjáum eftir úr fram-
kvæmdaáætluninni. Að visu má segja að
sú stefna, sem i þessu felst, sé i samræmi
við kröfur og óskir ýmissa aðila um sam-
drátt í opinberum framkvæmdum, sem lið
i þvi að sporna gegn þeirri miklu verð-
bólgu, sem i þjóðfélaginu er. Aðhalds-
stefnan á sér marga formælendur og það
má með sanni segja, að það sé sú stefna,
sem einkennir þessa fjárhagsáætlun.”
Þessi athyglisverða lýsing borgarstjór-
ans á sjálfum sér með hnifinn á lofti er
endurprentuð hér til umhugsunar. Hann
viðurkennir annars vegar að verðbólgu-
þróun rikisstjórnarinnar hefur leikið
höfuðborg landsins grátt en hins vegar að
íhaldsstefnu sé beitt visvitandi. Það sið-
arnefnda er þó aðeins rétt að hálfu leyti,
þvi sem snýr að félagslegum framkvæmd-
um. Rekstrargjöldin þenjast út. Þar hefur
hnifurinn ekki verið á lofti.
Þjóðviljinn er „elcki annaö en þröngsýnt og auviröilegt sóöabiaö,
lygiö og rætiö.”
bandalaginu, stærsta verka-
lýösflokknum, og Þjóöviljanum,
eina blaði islensks launafólks.
Vilmundur Gylfason telur lfka
aö Alþýöublaöiö eigi aö leggja
niður — eöa afhenda þaö brösk-
urum. Slikur stjómmálamaöur
mun aö sjálfsögðu standa meö
Sjálfstæöisflokknum í gegnum
þykkt og þunnt. Enda er sama
hve nákvæmlega er rýnt i lang-
hunda Vilmundar Gylfasonar
frá upphafi vega: Þar er ekki aö
finna eitt einasta orö sem bein-
ist gegn Sjálfstæöisflokknum og
stefnu Sjálfstæðisflokksins. öll
skrif hans gætu allt aö einu
veriö eftir mann úr þeim flokki.
ÞRÝSTIHÓPAR VfKJJ
EKKIRÍKISSTJÓRNUI
ir béði rétl og skyn-
sem frsm kom hjá
íssynt, forseta Alþýðu-
s Islands, I sjónvarps-
k miðvikudagskvöld, að
élag er litt eftirbreytni
sem stórir hðpar þegn-
na allt að Attatiu stund-
til þess að hafa I sig og
il þess að halda uppi
um llfsgæðum. Slik
s er óbærileg og sam-
æði getur og vill ganga
’ri kjaramklum sinum
/erði óþarft. Þegnarnir
Jvitað að elga kost i
nnu, ef þeir svo kjósa.
synleg i hún ekki að
kt er einfaldlega þræl-
Verkalýðs-
hreyfingin er
„þrýstihópur
Arásargrein Vilmundar á
stjórnmálasamtök islenskra
sósialista er hins vegar ekki
fyrsta atlaga gegn verkalýös-
hreyfingunni. Þannig réöist
hann i greinum sinum sérstak-
lega gegn þeim kröfum verka-
lýössamtakanna og stefnumiöi
aö koma rlkisstjorninni frá og
komaá alþýöuvöldum á Islandi.
Verkalýöshreyfinguna kallar
hnn „þrýstihóp” og ekki megi
„láta afskiptalaust” aö htin
beini spjótum sinum gegn rfkis-
stjórninni. I samræmi viö þetta
lagöi þessi ungi fullhugi
borgarastéttarinnr til á siöasta
þingi Alþýöuflokksins aö flokk-
urinn lýsti þvi yfir aö hann væri
ekki verkalýösflokkur, heldur
óháöur borgaraflokkur.
Margur
efnismaðurinn...
Grein Vilmundar Gylfasonar i
Dagblaöinu i gær er eitt fyrsta
innlegg hans i kosningabar-
áttuna. Hún e:r að þvi leyti
Grein Vilmundar Gylfasonai
frá 6. mai sl. um verkalýös
hreyfinguna sem „þrýstihóp”.
dapurleg aö þaö skuli vera
jy frambjóöandi ALÞÝÐUflokks-
ins sem skrifar hana. Aö þvi
leyti er hún hinsvegar
fagnaöarefni aö nú vita allir
verkalýössinnar hvar þeir hafa
þennan frambjóöanda. Og sér-
staklega má forysta Sjálf-
stæöisflokksins fagna þessari
grein: Vilmundur Gylfason er
maðurinn sem hefur það hlut-
verk aö mynda nýja viðreisnar-
stjórn. Tapi ihaldiö f ylgi yfir til
Alþýöuflokksins má þaö I
rauninni einu gilda: Vilmundur
Gylfason mun sjá um aö skila
hjöröinni „heim” á nýjan leik. 1
þvi felst stjórnmálalegt hlut-
verk Vilmundar Gylfasonar.
örlög Vilmundar Gylfasonar
eru til marks um þaö hversu
þeim mönnum er jafnan hætt i
þjóöfélagi stéttaátakanna sem
ekki gera sér grein fyrir and-
stæöum launavinnu og auö-
magns, verkalýös og auðstéttar.
Slikir einstaklingar eru áöur en
varir orönir einskonar búktal-
arar yfirstéttarinnar borgara-
legu þjóðfélagi. Margur efnis-
maður hefur oröið þessum
örlögum aö bráö: einn þeirra
heitir Gylfi Þ. Gislason. —s.
„Alger mann-
fyrirlitning”
„Þaö hefur orðið bert i
umræöum siöustu mánaöa aö i
engum islenskum stjórnmála-
samtökum er lýöræöiö þrengra
og mannfyrirlitningin algerari
en i Alþýðubandalaginu.”
Þaö er „ieyfilegt að ljúga og
endurtaka lygina aftur og
aftur.”
Þjóöviljinn er „ekki annað en
þröngsýnt og auviröilegt sóöa-
blað, lygiö og rætiö.”
„...hreyfing þeirra er engum
til góös og málgagn þeirra er
upplýsingu og andlegu heil-
brigöi til vansa.”
Þessar tilvitnanir hér á undan
eru ekki úr Morgunblaöinu frá
árunum 1946 — 1960, þær eru
ekki haföar eftir talsmönnum
Sjálfstæöisflokksins frá þessum
árum. Hér er „ný rödd” aö
kveöa sér hljóðs, „nýr stjórn-
málamaöur” hefur stigiö fram
og dæmt Alþýöubandalagiö,
Þjóðviljann, verkalýöshreyf-
inguna i eitt skipti fyrir öll sem
þröngsýna, Ihaldssama,
auvirðilega, blaö hennar, lygiö
og rætið. Hér er „nýr stjórn-
málamaöur” á feröinni:
maðurinn sem siödegisblööin
hafa sameinast um aö hampa.
Maöurinn heitir Vilmundur
Gylfason. Grein sú sem vitnaö
var til birtist i Dagblaöinu, ööru
aöalmálgagni hans, I gær, 16.
desember 1977.
Með Sjálf-
stœðisflokknum
— Gegn Alþýðu
bandalaginu
Ekki er minnsti vafi á þvi aö
maöur meö slíka stefnuskrá
mun f kosningabaráttu sinni og
öllu stjórnmálastarfi fyrst og
fremst beita sér gegn Alþýðu-