Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagurinn 17. desember 1977 Þýðandinn: Þor- geir Þorgeirsson Svartur hótar nú illilega Df5 og siöan aö beina öllum sinum spjót- um aö peöinu á f2, sem tvimæla- laust er veikasti hlekkur hvlts. Kortsnoj lék þvi 26. c5! meö því augnamiöi aö halda frum- kvæöinu. t athugasemd viö þennan leik segir Mbl. „Þessi leikur leiöir einungis til einföldunar. Væn- legra til árangurs viröist 26. Ha8!, sem heldur svörtum I tals- veröri klemmu.” Löngum hefur þaö veriö lykil- hugmynd i skák aö skipta ekki upp á sterkum sóknarmönnum fyrir lélega varnarmenn en þaö veröur einmitt uppi á teningnum eftir 26. Ha8? Svartur drepur .einfaldlega þennan hrók meö 26. - Hxa8 og eftir 27. Hxa8+ Kh7 hefur svartur hvorki meira né minna en losaö sig úr svolltilli klemmu á drottningarvæng þvi hvltum veröur t.d. ekkert ágengt meö 28. Ha7 vegna 28. -Df5! og peöiö á c7 er tabú; 28. Hxc7? Hxc7 29. Dxc7 Rg4 og svartur vinnur. Stöldrum nú viö stööuna áöur en Spasski lék siöasta leiknum fyrir biö: Af einhverjum ástæöum dkvaö Spasskl að leika strax hinum tvl- eggjaöa leik 41. -d4 i staö þess aö biöa átekta meö því aö leika 41. Hb7 og skoöa slöan stööuna I ró og næöi heimaviö. Hvaö meö þaö, Spasski hefur sjálfsagt reiknaö flest afbrigöin út yfir boröinu og álitiö þetta vera einföldustu leiöina. Þaö kom llka i ljósþegartekiövartilviö skákina aö nýju aö Spasski haföi reiknaö rétt Ut og Kortsnoj komst ekkert áleiöis. Verð kr.4.320.— Kilja kr. 3.780 — Félagsverð inn- bundin kr.3.500. TvÉsýn biðstaða Spasskí hafði löngum undirtökin en Kortsnoj rétti úr kútnum og hefur peði meir Aldrei þessu vant fékk Spasski betri stöðu með hvitu mönnunum eftir frönsku vörnina hjá Kortsnoj. Framan af tefldist skákin eins og 6. og 8. skákin og enn á ný breytti Spasskl útaf. Ekki verður annaö sagt en að leikmáti Spasskis hafi komið mjög á óvart þvi i þrem leikjum hafði hann fært drottningarhrók sinn til g4. Þá höfðu skákmeistar- arnir aðeins leikið 13 leikjum og er sjaldgjæft að sjá hrók úti á miðju borði svo snemma tafls. Kortsnoj virtist eitthvað fipast við þetta og lék hann full varfærn- islega. Spasski fékk þannig möguleikarikari stöðu en Kortsnoj varðist vel og tókst um siðir að virkja liðsafla sinn og skapa sér ákjósanleg færi auk þess sem hann vann peð. Biöstað- an er mjög flókin og yrði synd að segja að annarhvor hefði betur. 10. skákin: Hvitt: Boris Spasski Svart: Viktor Kortsnoj. Frönsk vörn: 1. e4 e6 2. d4 d5 0- bxc3 Re7 3. Rc3 Bb4 7. Rf3 Bd7 4. e5 c5 8- dxc5 Dc7 5. a3 Bxc3+ 9- Bd3 Ba4 Allt þetta hefur sést áður I ein- viginu. I 6. skákinni lék Spasski hér 10. Be3 en i þeirri 8. lék hann 10. 0-0. Nú kemur hann fram með alveg nýja hugmynd. 10. Hbl Rd7 11. Hb4 Bc6 Svartur neyðist til að færa bisk- upinn úr hinni ákjósanlegu stöðu. 11. — Rxc5 er nefnilega svarað með 12. Hxa4. 12. 0—0 Rxc5 13. Hg4!? Spasski teflir ákaflega frum- lega. Hér kemur hrókur út á mitt borð eftir þrettán leiki! 13. — Rg6 Þannig valdar svartur g peöið sitt auk þess sem e peð hvits er i skotlinunni. 14. Rd4 0-0-0 Ekki var hollt að snæða peðið á e5 með 14. — Dxe5 þvi eftir 15. f4 ásamt f5 opnast taflið óþægiiega fyrir svartan. 15. f4 Hvitur notar tækifærið og treystir miðborðsstöðu sina og hótar jafnvel frekari framrás f peðsins. Kortsnoj virðist sjá ástæðu til aö óttast þetta. 15. — Bd7 16. Hg3 Kb8 !?• Del Ka8 Kortsnoj notar tækifærið á meðan Spasskl leikur hægfara leikjum að koma kóngnum I öruggt skjól. Guð má lika vita hvað Spasski var að undirbúa með 17. Del.... 18. h4! Þetta iá þá á bakviö. Hvitur hótar nú h5 og þrengja þannig verulega að svörtum. Svona leik- ur hlitur þó að hafa þann alvar- lega galla að peðstaðan fyrir framan kónginn eyðileggst og biöur hættunni heim. Spasski álit- ur stöðuna hinsvegar góða auk þess sem hann verður aö tefla til vinnings. 18. — Rxd3 Eftir 18. -Rxd4 kemur 19. Hxg7 og peðið á f7 fellur lika. 19. cxd3-h5 20. Be3-Hde8 Þessi leikur virðist fyrst og fremst þjóna þeim tilgangi að rúma d8 reitinn fyrir drottning- una. En þaðan gæti hún sótt á h4 peðið. Sú áætlun varð hinsvegar bara möguleiki. 24. a4! Beint oni en peðið er friðhelgt t.d. 21. — Bxa4 22. Dal. 21. — Hh7 22. Hg5-Re7 Riddarinn hefur augastað á f5 reitnum. 23. Bf2-g6 25. Hcl-Hhh8 24. Dal-Hc8 26. a5-Rf5? Kortsnoj hefur sjálfsagt yfir- sést svarleiks hvits. 27. c4! 38. — Dxa5 Við fyrstu sýn virðist 38. — Dxh4 næstum þvi vinna skákina fyrir svartan. Þetta er hinsvegar ekki svo einfalt þegar skyggnst er niður i kjölinn. Hvitur svarar nefnilega með 39. Kg2 með hótun- inni Be7 ásamt Hxc6. Leiki svart- ur þá 39. — De7 kemur 40. Hhl og svartur ryðst inn kóngsmegin! 38. Db2 Endataflið eftir drottninga- kaupin er að sjálfsögðu tapað á hvitt. 39. — Da2 41. He3-Dg4 40. Dcl-De2 42. Kh2 27. — Re7 Hótun hvits var Rxf5 ásamt Dd4. 28. Hg3-Hhd8 29. Hf3-Db8 Svarta staðan er þröng en traust og Spasski á erfitt með að færa sér i nyt betri staðsetningu mannanna. 30. Da3-Rf5 Nú er allt i lagi með þennan leik. 31. Rxf5-gxf5 32. Bc5 32. — Hc6 hótar Bd6 33. cxd5-exd5 Svarta peðastaðan verður nú óburðug en hann hefur fengið hálfopna g linu og bráðum leysist staðan úr læðingi. 34. d4-Hg8 36. Db4-Bc6 35. Hbl-Ha6 37. Hc3-Dd8! Svartur vinnur nú peð. 38. g3 Þráttfyrir að Spasski hafi valiö hina hvössu hollensku vöm varð 9. skákin frábrugðin f yrri skákum að þvi leyti að skákmeistararnir tefldu nú mun rólegri stöðu- baráttu en áður. Þar af leiðandi er orðið nokkuð liðið á skákina- þegar herir þeirra mætast. Lítum nú á stöðuna eftir 25. leik Spasskis, sem haföi svart, Hf7. William Heinesen TURNINN Á HEIMSENDA Einstætt verk heimsbókmennta i snilldarþýðingu „Það er annars ekkert hlaupið að þvi að.lýsa töfrum bókarinnar Turninn á heimsenda eftir William ! Iieinesen. Þetta er „ljóðræn skáldsaga i minninga- brotum úr barnæsku” — og hvað ætli maður hafi nú 1 lesið margar bernsku- og æskuminningar um dag- - ana? ófáar —en enga eins og þessa — nema ef vera j skyldi Brekkukotsannál Haljdórs Laxness. Turninn j á heimsenda minnir um sumt á þá bók. Báðar eru ! þær forkunnar góðar bókmenntir... Báðar eru þær i svo heiiiandi að maður leggur þær helst ekki frá sér j ólesnar”. (Dagný Kristjánsdóttir, Þjóöviljinn). ; Bók sem enginn bókmenntaunnandi lætur fram hjá sér fara Mál og menning Hér fór skákin i bið. Eins og minnst var á hér að ofan er langt frá þvi að lyktir skákarinn- ar séu ljósar. AÐ LEIKSLOKUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.