Þjóðviljinn - 17.12.1977, Síða 15

Þjóðviljinn - 17.12.1977, Síða 15
Laugardagurinn 17. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Basar og kaffisala að Hallveigarstödum Munir frá Barnaheimiiinu Solheimum i Barnaheimilið að Sólheimum I Grimsnesi heldur basar og kaffi- sölu á Hallveigarstöðum i dag laugardaginn 17. desember kl. 14.00. i>að verður á boðstólum varningur úr vinnustofum heimil- isins svo sem ofnar gólfmottur, úr Grímsnesi ull og bómull, bönd og dúkar, kerti, brúður, minnisbækur og fleira. Auk þess verða seldar kök- ur og varningur sem ýmis fyrir- tæki hafa gefið til styrktar heim- ilinu. Tískusýningar að Skálafelli BÓKIN sem strákarnir tala um r Leynilögreglu félagiö Leyniiögreglufélagið er eftir hinn fraega unglingabókahöfund Capt. W. E. Johns. Hann hefur skrifað margar unglirtgabækur og eru Bennabækurnar þeirra frægastar, sem allir strákar muna eftir. Leynilögreglufélagið er strákabók sem fjallar um nokkra pilta í Lond- on sem eru áhugasamir um að upplýsa af- brot, og aðstoða oft lögregluna í erfiðum málum. VERÐ KR.: 1.750. HAGPRENTH/F J Að Skálafelli, Hótel Esju, hafa nú verið teknar upp vikulegar tiskusýningar og fara þær fram á fimmtudagskvöldum. Hér er bryddað uppá nýbreytni i skammdeginu. Fyrirtækjum sem versla með fatnað og tiskuvörur er boðið að sýna framleiðslu sina og söluvöru. Það eru Módelsam- tökin undir stjórn Unnar Arn- grimsdóttur sem sjá um fram- kvæmd sýninganna og sýningar- fólk frá Módelsamtökunum sýnir. Allmörgum iðnfyrirtækjum og verslunum hefur verið gert orð i þessu sambandi og á hverju fimmtudagskvöldi munu ný sýn- ingaratriði koma fram i Skála- felli. Meðfyljandi mynd var tekin á fyrsta sýningarkvöldinu, fimmtudaginn 8. desember s.l. Hjálparsveit skáta í Hafnarfiröi Jólatréssala Fyrir þessi jói, sem og undan- farin ár, mun Hjálparsveit skáta i Hafnarfirði selja jólatré til styrktar starfsemi sveitarinnar. Verða jólatrén i hinui i mynd- arlega féiagsheimili sveitarinnar við Hraunvang. Er það annað ár- ið seih jólatréssalan verður þar til húsa, en bilageymslan verður rýmd og þar mun i staðinn verða jólatrésskógur innanhúss og auð- veldar það kaupendum mjög val á jólatré sem þeim hentar. Einnig býður Hjálparsveitin upp á þá þjónustu að pakka trjánum, merkja þau og verða trén siðan keyrð heim til kaupenda skömmu fyrir jól. Er með þvi tryggt að trén verða geymd við bestu að- stæður fram að jólum, og með þvi tryggð barrheldni þeirra eins og kostur er. Jólatréssalan verður opin frá kl. 13 til 22 virka daga og kl. 10 til 22 um helgar. bragðmikið og Ijúffengt heildsölubirgðir $ Reykhús Sambandsins S.I424I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.