Þjóðviljinn - 17.12.1977, Page 19

Þjóðviljinn - 17.12.1977, Page 19
Laugardagurinn 17. dnember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 apótek ýmislegt PAM GRIER MARGARET MARKOV Afarspennandi og viðburöa- rik ný bandarísk Panavision litmynd, um konur i ánauð, og uppreisn þeirra gegn kvölur- um sinum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. TONABIO I leyniþjónustu hennar hátignar On Her Majestys Secret Service Leikstjóri: Peter Hunt, Aðalhlutverk: George Lazen- by, Telly Savalas Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 11475 ódysseifsferð árið 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks, endursýnd að ósk fjölmargra. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, og 9 Hrói höttur Disney teiknimyndin Sýnd kl. 3. BYSSUMAÐURINN (The Shootist) Hin frábæra „Vestra” — mynd meö John Wayne I aðal- hlutverkinu; aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall James Stewart ÍSLENSKUR TEXTI Þetta er hressandi mynd í skammdeginu. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðasta sinn ★★★★ (HIGHEST RATING)' - N Y.DailyNews THE MOST HIGHLY ACCLAIMED FILM 0F 1974! Chinatown Hin heimsfræga mynd, gerð af Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son. Bönnuð. börnum. Endursvnd kl. 2. Allra siöasta sinn Er sjonvarpió bilaó? iio' Skjárinn Sionvarpsverhstó Bergsíaðaslroti 38 simi 2-1940 Sýnd kl. 9 Síðasta Lestarránið Hörkuspennandi bandarlsk mynd um óaldarlýð á gull- námusvæöum Bandarikjanna á siöustu öld. Aðalhlutverk: George Pepp- ard ofl. Endursýnd kl. 7.15 og 11 Bönnuö börnum Jarðskjálftinn Endursýnum I nokkra daga þessa miklu hamfara-mynd. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára. Johnny EMský jDHnnv FIRECLOUn AHATE STORY Hörkuspennandi ný kvikmynd i litum og meö fsl. texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harry og Walther gerast bankaræning jar Frábær ný amerisk gaman mynd i litum og Cinema Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburðum á gullaldartimum I Bandarikj- unum. Leikstjóri: Mark Rydell. ■Aöalhlutverk úrvalsleikararn- ir: Elliot Gould, James Caan, Michael Caine, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Mamma, pabbi, börn og bill Sýnd kl. 4 Siöasta sinn fli ISTURBÆJARRÍfl Blóðug hefnd The Deadly Trackers Hörkuspennandi og mjög við- buröarik, bandarisk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Rod Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 16.- 22. des. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og almennum fri- dögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. llafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavík —simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögreglan Lögreglan I Rvlk— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögregtan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17sunnudaga kl. 10-11:30 Og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19:30. Fæöingarheimilið daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19:20. Barnadeild: Kl. 14:30-17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komuíagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:.30 laugardaga og sunnud. kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 oe 19:30-20. Hafnarbúöir. Opiö alla daga milli kl. 14—17 oe kl. 19r-20. Kristilegt skólablaö Fyrir nokkru kom út i Reykja- vik blaöiö „Vegurinn” sem er kristilegt skólablaö, 34. árg., 2. tbl.Fyrstuárin var Kristilegt skólablað gefiö út( af Kristi- legu félagi Gagnfræöaskólans i Reykjavlk (KFGR). Arið 1946 voru Kristileg skólasam- tök stofnuð og hafa þau staðið aö útgáfu blaðsins siðan. Blað- iö er i dagblaðabroti og er dreift án endurgjalds til allra ibúa Stór-Reykjavikursvæðis- ins, sem fæddir eru árin 1958—1964, svo og á fáeina staöi á landsbyggöinni. Meöal efnis i blaðinu eru greinar um kristniboð, áfengissýki og trú- arhlýðni. Auk þess er I blaðinu kvnning á starfi KSS og vitnis- buröur ungs fólks um Jesúm. Mæðrastyrksnefnd Jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga frá kl. 1-6. Simi: 14349. — Mæðrastyrksnefnd. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóöanna eru komin i helstu bóka- verslanir landsins. Húseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti 11 er öpin alla virka daga kl. 16-18. Þár fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræðileg atriði varð- andi fasteignir. Þar fást einn-' ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Landsbókasafn tslands. Safn- 'húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska að gerast félagar eða styrktar- menn samtakanna, geta skrif- að til tslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekið á móti frjálsum framlögum. Girónúmer Is- landsdeildar A.I. er 11220-8. dagbók V N A lgr. P P Rd P 2L P 6T? P S D 3gr. P Upplýst var, að A/V notuðu 10- 12 p. grandopnun, svo noröri var ekkert að vanbúnaði.... Útspil austurs var s8. Suður lagði upp sina 23p., og safnhafi taldi 11 slagi visa. En sá tólfti? Jú, við skulum reyna. Tökum tvisvar tromp, allir meö, ás og kóng i spaða og trompum þriðja spaðann. Ekki kemur drottningin. Jæja, þá er það hin leiöin, sagnhafi sat lengi hugsi yfir þessu, en spilaði loks út hjartasmáspili að ás, út meö laufdrottningu, kóngur kom á og drepið með ás. Og laufþrist hént út á augabragði, og litið strax frá austri. Hvað nú? Sagnhafi lokaði augunum, og bað um áttuna. Þegar hann opnaði augun á ný, var spilið unnið.... Hendi austurs var þessi: D1032 DG52 G9 K4 krossgáta Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siðd. _ Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud,- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn— Bústaðakirkju sirni J6270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar mínnlngaspjöld Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúð Æskunn- ar, Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Lauga- nesvegi 102. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stööum: I Bókabúð Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins aö Hall- i veigarstöðum við Túngötu hvern íimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. félagslíf læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstöðinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. bilanir Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 18. des. Kl. 13 Búrfellsgjá-Valahnúk- ar, létt ganga með Gisla Sig- urðssyni eða Iielgafell með Þorleifi Guðmundssyni. Verö: 1000 kr. Fritt f. börn m. full- orðnum. Fatið frá BSl, ben- sinsöluskýli, (I Hafnarfirði v. kirkjugarðinn.) — (Jtivist. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis, heldur jólatrésskemmtum i Sigtúni, sunnudaginn 18. des. kl. 2 eftir hádegi. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin. Lárétt: 1 hestur 5 grein 7 verk- færi 9 reiða 11 nár 13 stafirnir 14 elska 17 hvildi 19 frakkur Lóðrétt: 1 hugrakkur 2 sam- stæöir 3 maður 4 sögn 6 trúr 8 léreft 10 mjúk 12 röskur 15 skel 18 tala. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 orlof 6 lóm 7 rögg 9 og 10 æra 11 afl 12 kg 13 kuta 14 sám 15 reima Lóðrétt: 1 skrækur 2 olaga 3 róg 4 lm 5 fuglari 8 örg 9 oft 11 auma 13 kám 14 si bókasöfn gengið ic -áö Jrí Eining Kl. 13.00 Kaup Snla 22/11 1 01 -Ðandn rfkJa<loUar 21 1, 70 212, 30 14/12 1 02-Sterlingspund 391, 35 392,45 * 1 03-Kanadadolla r 192, 60 193, 10 * 100 04- Danska r krónur 3597. 60 3607, H0 * 100 05-Nornkar krónur 4091, 20 4102, 80 * 100. Of)-Sænnk.i r Kronur 4473, 80 4486, 50 * 100 07-FinnBk mOrk 5141, 15 5155. 75 * 100 OH-Franakir frankar 4418, 90 4431,50 * 100 09-HHg. frnnkar 633, 15 634,95 n 100 10-Svinan. íránkar 10219,40 10268. 40 * 100 11 -Ciyllinl 9194, 30 9220, 40 * 100 12-V. - t-yak mörk 9977, 60 10005, 90 * 100 13-Lfrur 24, 22 24. 29 * r. 100 14-Auaturr. S< h. 1388, 20 1392,10 * 100 15-Lacudoa 52H, 60 530, 10 * 100 16-1’eaetar 259, H0 260, 50 * 100 17-Yen 89, 21 B9, 46 * bridge 95 963 D107652 A3 AK64 AK7 AK3 D108. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aðalsafn — (Jtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. ' 9-22, iaugard. kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. Í4-Í8. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta við fatlaða og sjóndapra. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Slmi 81533. — Nú hafiö þér heyrt hvernig ég lit á málið, og nú skal ég skýra út hans sjónarmið! —SS2C. — Jæja, loksins hefurðu heppnina meö þér.. Mikki mús En góði Músius, ekki ferð þú að lifláta Mikka fyrir það, að hann hefur sest i hásætið. Hann gerði þaðtil að hjálpa þér. Það er rétt og satt Pálina. En þjóðin krefst þess að konungurinn framfylgi . lögunum. Og Mikki hefur gert úr mér góðan konung. En Mikki vinur, ég elska þig eins og bróður. Þú hef- ur bjargað lifi minu. Ég get ekki afborið að sjá þig liflátinn, og ætla því ekki að vera við, þegar þú verður hengdur i gálgann. — Húrra. Sjáiði, frænka sendir okk- ur ofn. Komdu og hjálpaðu mér Yfir- skeggur, ég veld honum ekki einn! — Takk fyrir ofninn frænka, — jæja áttu tvo aðra, það er gott. Þá siglum við bara, og við skulum bera kónginum á norðurpólnum kveðju þina! — Borðaðu nú ekki of mörg grýlukerti Maggi, og hafðu hendurnar i vösunum eins mikið og þú getur, Yfirskeggur, — munið að það er kalt! — Vertu róleg frænka, það er útilokað að Yfirskegg verði kalt á höndunum!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.