Þjóðviljinn - 18.12.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 18. desember 1977
er forvitnileg bók
eftir
Jón
Bjarman
fangaprest
Þessi fyrsta bók Jóns Bjarman hefur hvarvetna hlotið góða
dóma gagnrýnenda og hefur verið mjög vel tekið.
Hispurslaus mannlýsing, glöggskyggn könnun og skáldleg
framsetnina á viðbrögðum manna gagnvart margslungnu
hljómfalli lifsins og ekki síður andspæms dauðanum.
Kór Söngskólans.
Hljómplata meö
Kór Söngskólans
Komin er á markaðinn
hljómplata með Kór Söng-
skólans í Reykjavik.
Kórinn var stofnaður
haustið 1973 og hefur síðan
flutt ýmis verk, svo sem
Nelson messu eftir Haydn,
fjóra helgisöngva eftir
Verdi, óratóríuna Elía eft-
ir Mendelsohn og óperuna
AAál f yrir dómi, sem kórinn
flutti í sjónvarpinu nú í
haust.
sonar, þekkt islensk ættjarðarlög
eftir Emil Thoroddsen, Inga T.
Lárusson, Jóhann Ó. Haraldsson,
Sigfús Einarsson, Sigvalda
Kaldalóns og Þórarinn
Guðmundsson. Þá er einnig nýtt
lag eftir Garðar Cortes og
nýstárlegt lag eftir Jórunni Við-
ar, við texta eftir Stein Steinarr.
Einsöngvarar með kórnum eru
Kristinn Hallsson og Magnús
Jónsson, en undirleik annasl
Krystyna Cortes.
Plötuumslag er mjög vandað og
eru allir textar áprentaðir.
gJLSS, U>1mn* fékii
pabbi
að
ráða
ALDNIR
HAFA
ORDID
SUMAR
AUKI t
Ljóö
m
0ELDA
SÖGUR
ALDNIfl HAFA ORÐIO.
6. bindi. - Skróð af Erlingi
Dovlössyni. Bók, sem beöiö
er eftir ár hvert.
VARÐELDASOGUK ll.eft-
ir Tryoflva Þorsteinsson,
skátaforinflja og skólastjóra.
Bráöskemmtileg bók.
SUMARAUKi. 7. Ijóöabók
Braga Sigurjónssonar. Bók,
sem nú þegar hefur hlotiö
frábæra dóma.
LOKSIN8 FÉKK PABBIAC
RAÐA. 10. bók Indnöa Cllfs-
sonar, skólastjóra. Frábær
saga fyrir börn og unglinga.
KÁTA bjargar hvolp-
UM. 7. Kátu-bókin, sem
yngstu lesendurnir hafa
beöiö eftir meö óþreyju.
GALDRA OG BRANDARA
BÓK Baldurs og Konna eftir
Baldur Goorgs.- Fjöldi spila-
galdra og brandara.
H8!
7 NYJAR
FRÁ SKJALDBORG
Platan var tekin upp hjá Trygg
Recordins i Englandi er kórinn
var þar á söngferðalagi sl. sum-
ar.
A plötunni flytur kórinn islensk
þjóðlög i útsetningu Jóns Asgeirs-
Sólóplata
með Garðari
Cortes
Út cr komin ný hljómplata með
islenskum einsöngslögum sungn-
um af Garðari Cortes.
Garðar hefur ekki sent frá sér
plötu áður, en hann er íslenskunt
álieyrendum að góðu kunnur. Eft-
ir að hann kom heim frá tónlistar-
námi i Englandi, þar sem hann
lauk prófum frá Royal Academy
of Music (L.R.A.M.) og Trinity
Hannes Pétursson
KVÆÐASAFN
1951-1976
Heildarútgáfa á kvteöum IIannesar frá 25 ára
ská/dfnii, jiar sem birtast kvœði úr öllum
Ijóðabókum ská/dsins, kvreði úr bókinni l V
hugskoti, kvœði srm birst hafa i tímaritum en ekki
venð prentuð í bókum og loks nokkur áður óbirt
kvœði. I bókinni cr skrá um kvceðin i áraröð og
skrá urn kvœðaheiti og upphafsorð í stafrófsröð.
Jóhannes Geir listmálari myndskreytti
bókina og gerði kápumynd.
Fögur og vegleg heildarútgáfa á ljóðum
eins okkar albesta skálds.
Kjörgripur á sérhverju menningarheimili.
Bræðraborgarstíg 16 Simi 12923-19156
Stjórnandi kórsins er Garðar
Cortes skólastjóri Söngskólans.
Platan fæst i hljómplötuversl-
unum, en dreifingu annast Söng-
skólinn i Reykjavik, simi 21942.
Garðar Cortes
Collcge of Music (A.T.C.L.) hcfur
hann sungið ýmis einsöngshlut-
verk bæði i Þjóðleikhúsinu, með
Sinfóniuhljómsveit tslands og I
sjónvarpinu. Þá hefur Garðar
einnig sungið sem gestur á
norrænni hátið í Bandarikjunum
og á tónleikum sinfóniuhljóm-
sveitarinnar Harmonien i Bergen
i Noregi.
Garðar stofnaði Söngskólann i
Reykjavik árið 1973 og hefur ver-
ið skólastjóri hans siðan.
A þessari plötu syngur Garðar
lög eftir Arna Thorsteinsson,
Eyþór Stefánsson, Inga T. Lárus-
son, Jón Þórarinsson, Karl O.
Runólfsson, Sigfús Einarsson,
Sigfús Halldórsson og Sigvalda
Kaldalóns, ‘ og má þar nefna
þekkt lög eins og Rósina, Bikar-
inn, I fjarlægð, Gigjuna, t dag, Ég
lit i anda liðna tið, o.fl. Undirleik
annast Krystyna Cortes
pianóleikari.
Platan er gefin út af Trygg
Recordins, Norwich, Englandi og
var hljóðrituð þar sl. sumar.
Plötuumslag er mjög vandað og
allir textar prentaðir á það. A
plötuumslagi segir Guðmundur
Jónsson um söng Garðars: ,,Sú
er trú min að Garðar Cortes muni
veita söngunnendum „göfgandi
gleði” með söng sinum á þessari
hljómplötu, eins og hann hefur
svo oft gert áður”.
Platan fæst i hljómplötuversl-
unum en dreifingu annast Söng-
skólinn i Reykjavik simi 21942.
(Fréttatilkynning.)