Þjóðviljinn - 18.12.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 18. desember 1977
og vist kvlslast blóörás mín og kenndir
I llkingu lækja þinna.
Hvaö um vor þln
meö vatnagángi og skriöuföllum:
hitti þá einhver á æö eöa kviku?
ertu dimmt hús
emn
Þorsteinn frá Hamri
ÁRNI BERGMANN
SKRIFAR
Þorsteinn frá Hamri.
Fiöriö úr sæng Daladrottningar.
Ljóöhús 1977.
Erfitt veröur aö finna annað skáld f
islenskri samtiö sem hefur meö jafn eðli-
legum og þróttmiklum hætti ofiö ljóð sitt
saman við náttúru og sögu landsins og
Þorsteinn frá Hamri. I fyrsta kvæöi bókar-
innar ávarpar skáldið tsland: Ég vil líkjast
þér land, segir þar
en sætti mig samt
viö mannsgerviö og mannshugann
Og er þetta ekki I fyrsta sinn aö okkur
finnst, að sá vettvangur sem sagan hefur
valiö lifi okkar sé okkur fyrirmynd og
styrkur.
en tindra f augum
og kveinka sér I kvlöbogaskothrl#
hjartans
Þaö er engu lfkara en þessi skýri mál-
flutningur sé vantraustsyfirlýsing á mátt
oröanna. En í ööru kvæöi, í þögninni, sem
setur traust sitt á forn minni, fáum viö
Sértu
Einsemd mergð
En hitt er svo annaö mál, aö þessi líking,
þessiumbrot vorsins i manni og náttúru, er
ekki lengur sjálfsagður hlutur. „Aldarhátt-
ur” — en svo nefnist annað kvæði í bókinni
— i „siðuðu velferðarsamfélagi” er óskyld-
ur sigildum tíöindum úr fslenskum veru-
leika:
Döpur og fælin tilvist
á öld einsemdar og mergöar.
Það er einmitt vert aö gefa því gaum, aö
aldarhætti lýsir Þorsteinn án mynda og
staðreynda úr náttúru og sögu, þaö er eins
og þær eigi ekki heima f slíku kvæöi, hér er
aðeins skirskotaö beint til tíðinda úr mann-
legum samskiptum, annar efniviöur kemst
þar ekki aö. Þessi aldarháttur ber enn á ný
upp vandamál skáldskaparins, hvernig er
unnt aö rjúfa „einsemdina?” Þetta er efni
sem Þorsteini hefur áöur veriö hugleikið og
enn kann hann að negla huga okkar viö
þennan vanda með áhrifasterkum meööl-
um. „A vorum dögum” segir hann i sam-
nefndu kvæöi, „þegar vonin hervæöist hálf-
kæringi”:
Reynast ein sannindi
öörum sannindum stærri
af eingu eyra heyrö
né töluð af túngu
mjög knappa og hnitaöa mynd af þeirri
ástriðu, þeirri heift, sem þögnin hleöur
upp:
bundnir dvergar
brýna fyrir stcindyrum
brand kvalinnar þagnar.
Til einhvers er brandur brýndur.
Skáld og menn
Nú er þaö svo, aö „vandamál skáldskap-
ar á vorum dögum” taka nokkuö aðra
stefnu hjá Þorsteini frá Hamri en mörgum
öörum. Hann kvartar ekki sérstaklega yfir
fyigispekt lýösins við aöra fjölmiöla en
ljóðið. Hann kvartar heldur ekki yfir því að
„aörir tóku þaö besta frá mér”, yfir þvf aö
um flest hefur áöur verið ort og um margt
vel. Vandamál skálds eru hjá Þorsteini
vandamál mannsins okkar kynslóöar,
þeirra sem hafa fullan hug á aö standa upp-
réttir, halda höfði, enda þótt nokkuö þungt
sé á hálsi. Sú glima Þorsteins er aö sjálf-
sögðu persónuleg, óþarft aö taka þaö fram,
en hún er um leið óralangt frá þvi að vera
einkamálaleg. Dul er i andblæ margra
kvæða Þorsteins, þau eru ekki auötekin
mörg hver, bfða sfns tíma og næöis, en þau
eru ekki heldur „lokuð”. Oftar en ekki
kemur fram I kvæöunum gagnrýni á því
viðhorfi aö skáldskapurinn eöa þá lif okkar
sé eins og sjálfu sér nóg. „Viö” reikum um
auða sléttuna og vitum ekki hvaöan viö
komum né heldur hvert viö erum aö fara,
segir i prósaljóöinu „Á viöavangi”, en um-
hverfis sjáum viö fjöll i bláum fjarska:
„Fullkomin sýn sem veitir ófullkomna
vitneskju. Viö reikum um auöa sléttuna án
þess aö æskja fullkominnar vitneskju:
sættum okkur viö að vita aö viö augum okk-
ar biasir fuilkomin sýn”.
Þessi afstaða er i meöferö skáldsins
ómerkari en háskasamleg áræöni þeirra,
sem halda áfram aö spyrja um leiö upp á
fjöllin — („Sá sem hræöist fjalliö og einatt
aftur snýr” segir annar Þorsteinn). Á öör-
um staö er sagt frá þeim ótiöindum „þegar
dó á stjörnunni” og þaö er ekki leyft aö
skrifa sig á snjallan hátt frá þeim tiöind-
um:
ljóöræn dirfska þln
fær ekki leynt þeirri staöreynd
aö ljós stjörnunnar dó
af þvi aö þú varst ofurvenjulegur heigull.
(tilvitnun aöeins vikiö við).
Sveiflaðu brandinum
Gagnrýnin athugun á framgöngu skálda
og kynslóðar tengist oftar en ekki andófi,
viöleitni til aö hrinda frá okkur hinu sæla
úrræðaleysi. Og þaö er eftirtektarvert, aö í
þessum kvæöum sýnir Þorsteinn mjög
greinilega tilhneigingu til aö taka dýpra í
árinni en oft áöur. Við liggjum i felum og
„skjálfum af skorti á sannindum” segir á
einum staö, og skáldiö skipar fyrir:
finnum þau.
I sama skyni beitir Þorsteinn minnum
þess sagnaheims sem er honum annaö
heimkynni. í vopnabúrinu heldur hann um
sverð það sem honum er kærast, þaö sverö
sem aöeins má bregða einu sinni eins og lög
sagnanna herma og hann spyr:
Hvenær og hvar
mun þvi bezt og maklegast brugðiö?
Ljóð sem Riddarasaga nefnist er glöggt
dæmi um þaö hvernig Þorsteinn endurnýj-
ar sögnina, sveigir hana að erindi slnu.
Riddarinn I draumi þinum, sá sem frjáls
sveiflar „glööu, glóandi sveröi” og „rænír
afrekum þínum þegar þú sefur”, hann er
„veraldarljóösins ljósi riddari”. Hér er enn
komið aö þvi sem áður var á minnst:
veröldin er ljóö, skáldiö er einn af oss. Og
niöurstaðan er hiklaus hvatning:
Sveiflaðu brandinum sjálfur næst þegar
dagar.
Ekki einir i ráðum
Hvatningarorð Þorsteins frá Hamri eiga
sér siðferðilegan bakhjarl f allstórum flokki
kvæöa f bókinni sem fjallar með fjölbreyti-
legum hætti um mannlega samfylgd, efni
sem lengi hefur veriö hugfólgiö skáldinu.
(Jr margvislegu efni vinnur skáldiö sér
„bjartan veruleik” samstööunnar. Til aö
mynda úr eilifum tíöindum lffsins:
Sértu einn ertu eyðisandur
vinum þlnum rignir
unz visnuö fræ dafna og skjóta
hjartarótum
Allar þessar llkingar ummyndast
I bjartan veruleik.
Segir i kvæöinu „Sertu einn”og svipaö er
uppi á teningum f kvæöinu einginn er einn
þó hann viröist stakur. f þjóösögur er efni
sótt I samaskyni, þegar „okkur karlsson-
um” er gert aö safna fiöri úr sæng Dala-
drottningar og liggur lif við, þá getum viö
alltaf munaö eftir „náunganum, oröum
hans, augum og höndum” og lokalfna
kvæðisins getur tekiö á sig svofelldan
þunga:
og erum ekki framar einir I ráöum.
Eöa þá aö unniö er úr ljóðum Guömundar
Böövarssonar í kvæöi sem Fylgd heitir og
ort í minningu þess skálds sem á margt
fleira sameiginlegt meö yngri bróöur sfn-
um en listfengið sjálft og borgfirskar rætur.
Þaö er þessi liösauki allur sem ööru
fremur ræöur birtuí þessari bók Þorsteins,
sem án efa beröur mörgum þeim dýrmæt
sem eiga skiliö aö fá hana i hendur. Og aö
öllu samanlögðu finnst lesanda aö hann sé
dável undir þaö búinn aö lesa þetta lokaer-
indi bókarinnar:
Þú hvessir augun
I áttirnar, bifast hvergi
og orö er I svip þinn greypt
sem felur f sér vonina: Vlst er það kleift
Svo spornarðu sárum iljum
viö aldanna bergi:
ormsins skolta
mylur sorg þln og heift.
AB
■ ‘r
’ví'kííí
iilll
.
-,
■
'y ' *
.. / •.
m
- ’!
:
* .
í " -e!
x'' - ' "
; J
- ••
mm
;;íS:s;;
________!
hann Roosevelt, aö ef hann vanti
járn i skip sin, þá sé fullt af þvi i
Mayari i Orientehéraði á Kúbu.
Castro
12 ára
til
Roosevelts
i bandarisku skjalasafni
hefur nýlega fundist bréf
frá tólf ára gömlum dreng
á Kúbu/ Fidel CastrO/ til
Franklins Roosevelts for-
seta Bandaríkjanna. Bréf-
iö er skrifaö í nóvember
1940.
Allt þykir benda til þess aö
bréfiö sé skrifað af þeim manni,
sem nú er forseti Kúbu og einhver
mestur þyrnir i augum banda-
riskra ráðamanna um langt
skeið.
Drengurinn Fidel óskar Roose-
velt til hamingju með endurkosn-
ingu I forsetaembætti og kallar
hann „Minn góði vinur Roose-
velt”. Hann biður hann um að
Drengurinn er jafnaldri
Castros hins heimskunna, og það
er vitað að forsetinn núverandi
gekk 1940 i þann kaþólska skóla
sem bréfritari tilgreinir sem
heimilisfang sitt.
senda sér tiu dollara seöil, vegna
þess „aö ég hefi aldrei séð svo-
leiðis seðil”. Ennfremur segir