Þjóðviljinn - 07.01.1978, Qupperneq 1
UOWIUINN
Laugardagur 7. janúar 1978 — 43. árg. — 5. tbl.
Laun járnblendiforstjórans
vel yfir miljón á mánuði:
jih ~ ■' — ..... 1 iii-—-.i
„M argur ágírnist
meira en þarf’
Fastar launagreiðslur 860 þús. á mánuði,
auk jjölmargra hlunninda sem hann nýtur
„Margur ágirnist meira en
þarf”. Þessi setning varö fræg I
sumar leiö, þegar Jón Sigurðsson
fyrrum ráöuneytisstjóri i fjár-
málaráðuneytinui en núverandi
járnbiendiforstjóri, var aö pre-
dika hófsemi i launakröfum yfir
opinberum starfsmönnum, sem
þá áttu i kjarabaráttu. Um sama
leyti og Jón skrifaði þetta var
hann sjálfur að semja við
tsienska járnblendifélagið um
laun sjálfum sér til handa, sem I
dag nema um 860 þúsund krónum
i útborguð laun á mánuði, auk
þess sem Jón fær frjáls afnot af
bifreið i eigu félagsins, frlan
sima, risnu og fr-ftt ibúðarhús-
Nær allir þeir islending-
ar, sem eiga gjaldeyrisinn-
stæður í Finansbanken í
Kaupmannahöfn, og upp-
lýsingar bárust um í fyrstu
næði á Akrancsi. Ef þessi hlunn-
indi eru metin, eru launagreiðslur
til Jóns eitthvað á aðra miljón
krónur á mánuði.
Þær 8 60. þúsund krónur sem
Jón fær útborgað á mánuði skipt-
ast þannig, að hann samdi um
föst laun 325.000 kr. á mánuði og
227.500 kr. i fasta yfirvinnu-
greiðslu á mánuði, samkvæmt
kjarasamningi BHM, hæstu
launaflokka eins og þeir voru i
mai sl. og myndu hækkanir sem
kynnu að verða á þeim flokkum
hækka laun Jóns. Siðan i mai hafa
efstu launaflokkar BHM hækkað
um 56,27% og þá eru laun Jóns
sendingunni til íslenskra
skattayfirvalda, hafa nú
svarað beiðni skattrann-
sóknarstjóraembættisins
um skýringar.
Sigurðssonar komin i rúmlega 860
þúsund krónur á mánuði.
Einu sinni fyrir mörgum árum
kallaði ölkær Skagfirðingur að
Steingrimi heitnum Steinþórssyni
ráðherra, þar sem hann var á
ferð á Sauðárkróki: „Steini ráð-
herra, gefðu mér miljón af
mánaðarkaupinu þinu”. Að þessu
var brosað, enda laun ráðherra
þá langt frá þvi að vera miljón á
mánuði.og sennilega hefði engum
dottið i hug þá, að menn ættu eftir
að hafa slik laun. En nú gætu
menn með rökum sagt við Jón
Sigurðsson-.„Gefðu mér miljón af
mánaðarkaupinu þinu, Jón for-
stjóri". —S.dór
Upplýsingar bárust á
sinum tíma um innstæður á
um 80 reikningum, en eig-
endur þessara reikninga
reyndust vera 61 fjöl-
Framhald á 18. siðu
Hreinn og verðlaunagripurinn
(Ljósm. eik)
Hreinn
kjörinn
íþrótta-
maður
ársins
Hreinn Halldórsson kúluvarp-
ari úr KR var i gær kjörinn
iþróttamaður ársins 1977. Kom
það val engum á óvart. Hreinn
varð sem kunnugt er Evrópu-
meistari i kúluvarpi snemma á
siðasta ári.
Hreini voru afhent verðlaunin
i hófi sem samtök iþróttafrétta-
ritara efndu til i gær.
1 öðru sæti hafnaði knatt-
spyrnukappinn frægi Asgeir
Sigurvinsson.
SK.
Sjá slðu 14
30 skip
með slatta
t gær tilkynntu 10 skip um afla
til loðnunefndar, samtals 2200
tonn, en skipin höfðu fengiö slatta
hvert, þegar veðrið versnaöi á
miðunum ogþau notuðu tækifærið
og sigidu inn með aflann, en önn-
ur sem ekkert höfðu fengið biðu
betra veðurs.
1 gær var heldur slæmt veður á
loðnumiöunum, en það er ekki
nema á nóttunni, sem loðnan
veiðist, þannig að kannski ein-
hver skip hafi fengið veiði i nótt
sem leið ef veður gengur niður. —
— S.dór
Ryðvarnarstöð
Eimskips lokað
Óheimilt
að
ryðverja
ótollaf-
greiddar
bifreiðar
— segir tollstjóri
i gær var sett tollvakt fyrir utan
ryövarnarstöð Eimskipafélags
islaiuls, til að koma i veg fyrir það
lagabrot, scm Eimskip hefur
stundað, að ryðverja ótollaf-
greiddar bifreiðar. Samkvæmt
lögum er óheimilt að hreyfa við ó-
tollafgreiddri vöru, og þá sama
hvort um er að ræða bifreiðar eða
annað.
Að sögn Björns Hermannssonar
tollstjóra hafði Eimskip stundað
það að ryðverja ótollafgreiddar
bifreiðar, þrátt fyrir það, að tolla-
yfirvöld teldu slikt ólöglegt, og i
gær sagðist tollstjóri hafa sett
tollvakt fyrir utan ryðvarnarstöð-
ina, til að koma i veg fyrir að
þetta héldi áfram.
Að sjálfsögðu mátti ryðverja
þar hvaða bifreið sem tollaf-
greidd hafði veriö, en það vekur
furðu manna, að ekki skuli vera
nóg að yfirvöld banni þetta athæfi
Eimskips, heldur verði að setja
vakt, til að koma i veg fyrir
verknaðinn.
— S.dór
Gjaldeyrisinnistæðan í Danmörku:
Aðeins einn taldi
fram til skatts
Hæsta innistæðan 14,5 miljónir
Tvöfalt
bókhald
Jónas:
„Við afgreiðslu slikra ábyrgöa
er notað ákveðið form. Það þarf
mjög mikla nákvæmni til að
fylgjast með þessari afgreiðslu
þvi það geta komið upp margs
konar Iciðindamál við crlenda
banka ef ekki er rétt gengið frá
ábyrgðunum þannig að einhver
ágreiningur veröi um áby:rgðina
siðar.
Við höfum talið, og höfum ekki
breytt okkar skoðun á þvi, að
þetta verk hafi verið vel af hendi
leyst i ábyrgðadeildinni. og
Haukur Heiðar, satt að segja, var
mjög vel að sér i þessum mál-
um.”
Helgi:
„Hvernig þetta gerðist, sjáum
við i stórum dráttum, en með
smáatriðin er enn ýmislegt óljóst.
Við höfum vclt því fyrir okkur
hvort við ættum að hvetja rann-
sóknardómarann til þess að hann
Blaðamaður Þjóðviljans,úþ,ræðir við bankastjórana Helga Bergs og Jónas Haralz.
gefi upplýsingar um þetta. Við
teljum okkur ekki geta skýrt frá
þvi hvernig þetta gerðist, þvi með
þvi værum við að gera okkur að
dómurum yfir rannsóknardómar-
anuin, þar sem þeir telja ekki
timabært að skýra frá málsatvik-
um. Við værum i raun og veru
með þvi að scgja: Nú ert þú búinn
að rannsaka málið. Nú getum við
sagt frá öllu”.
Þessar tvær tilvitnanir eru úr
viötali við þá Heiga Bergs ög
Jónas Iiaralz, bankastjóra viö
Landsbankann, en það viötal var
I
i
tekið i gær og i tilefni svikamáls
þess, sem þar hefur verið komið J
upp um og er i lögreglurannsókn. |
Viðtalið birtist á opnu i blaðinu i ■
dag.