Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 2
r 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. janúar 1978 Baldur óskarsson. Benedikt Davlösson Bergljót Kristjánsdóttir Bjarnfrlöur Leósdóttlr Gar&ar Sigurftsson Geir Gunnarsson E&varft Sigurftsson Tryggvi Þúr A&alsteins Svavar Gestsson Svava Jakobsdóttir Stefán Jónsson Hvað er í húil? Hvað er iramundan? Alþýðubandalagið boðar til 18 stjórn- málafunda i öllum kjördæmum lands- ins um verkefnin framundan og bar- áttumál íslenskrar alþýðu. Um 30 framsögumenn úr f lokknum og úr for- ystuliði verkalýðshreyfingarinnar mæta á fundunum. Á fundunum verður rætt um orsakir fjármálaspillingarinnar í íslensku þjóðfélagi, um islenska atvinnustefnu Alþýðubanda lagsins og hvernig vernda má kaupmátt launanna og réttindi verkafólks gegn þeim árás- um, sem yfir vofa. Fundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Hótel Sögu fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20:30. Akranesi: í Rein föstudaginn 10.2. kl. 20:30. ólafsvik: í Félagsheimilinu laugar- daginn 11.2. kl. 16.00 isafirði: í Góðtemplarahúsinu laugar- daginn 4.2. kl. 17.00 Suðureyri: í Félagsheimilinu sunnu- daginn 5.2. kl. 16.00. Blönduósi: laugardaginn 14. janúar, kl. 16.00. Sauðárkróki: Sunnudaginn 15. janúar, kl. 16.00 Siglufirði: Dagsetning ákveðin síðar. Ólafsf jörður: Föstudaginn 20. janúar, kl. 20.30. Dalvík: Sunnudaginn 29. janúar, kl. 14.30. Akureyri: Laugardaginn 21. janúar, kl. 14.00 Húsavík: Sunnudaginn 29. janúar, kl 13.30. Raufarhöfn: Laugardaginn 4. fehrú- ar, kl. 14.00 Þórshöfn: Sunnudaginn 5. febrúar, kl. 14.00 Reyðarfirði: Laugardaginn 11. febrú- ar kl. 16.00 Höfn í Hornafirði: Laugardaginn 11.2., kl. 16.00 Selfoss: Fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.30. Vestmannaeyjar: Dagsetning ákveðin siðar.. Þá verða fundir á Suðurnesjum og víðar auglýstir síðar. Meðal framsögumanna á fundunum verða: Baldur Óskarsson, erindreki, Benedikt Daviðsson, formaður Sambands byggingamanna, Bergljót Kristjánsdóttir, kenn- ari, Bjarnfriður Leósdóttir, varaformaður Verkalýðsfélags- ins á Akranesi, Eðvarð Sigurðs- son, formaður Dagsbrúnar, Garðar Sigurðsson, alþingis- maður, Geir Gunnarsson, al- þingismaður, Guðjón Jónsson, formaður Málm- og Skipa- smiðasambands íslands, Guð- mundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambands Islands, Guðrún Hdgadóttir, deildarst jóri, Hallgrimur Magnússon, formaður Iðn- nemasambands Islands, Helgi Guðmundsson, formaður Tré- smiðafélags Akureyrar, Helgi Seljan, alþingismaður, Ingólfur Ingólfsson, forseti Farmanna- og Fiskimannasambands Is- lands, Jónas Arnason, alþingis- maður, Kjartan Olafsson, rit- stjóri, Lúðvik Jósepsson, al- þingismaður, Magnús Kjart- ansson, alþingismaður, Ólafur Ragnar Grimsson, prófessor, Ragnar Arnalds, alþingismað- ur, Sigurður Magnússon, raf- vélavirki, Stefán Jónsson, al- þingismaður, Svava Jakobs- dóttir, alþingismaður, Svavar Gestsson, ritstjóri, Tryggvi Þór Aðalsteinsson, formaður Félags húsgagnasmiða, borsteinn Þor- steinsson, formaður Verkalýðs- félagsins Jökuls Höfn i Horna- firði. GuOjón Jónsson Gn&mwMhur J.Gm&i Guftrún Helgadóttir Hallgrlmur Magnússon Helgl GuOmundnon Helgt Seljau Ingólfur IugóUiaon SigurOur Magnússon Magnús Kjartansson Ragnar Arnalds Ólafur R. Grlmsson Lúftvik Jósepsson Kjartan ólafsson Jónas Arnason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.