Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 12
128IÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. janúar 1978 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. útdráttur Ur forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Hljómsveit Franz Marsza- leks leikur slgilda valsa. b. Þýzkir barnaskórar og unglingahljómsveitir syngja og leika. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Planósónötur eftir Joseph Haydn Walter 01- bertz leikur sónötur I C-dúr og cís-moll. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju (HljóÖrituö á sunnudaginn var). Séra Eirlkur J. Eiríksson á Þing- völlum predikar. Séra Sig- uröur Haukur Guöjónsson þjónar fyrir altari. kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonssonar. 1 guösþjónust- unni veröur flutt argentínsk messa, Misa Criolla eftir ATiel Ramirez. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um málbreytingar í Is- lenzku Kristjan Arnason málfræöingur flytur hádeg- iserindi. 13.55 Miödegistónleikar: Djasshljómleikar Benny Goodman-hijómsveitarinn- ar I Carnegie Hall í New York fyrir 40 árum. (16. jan. 1938) Svavar Gests flytur kynningar og tlnir saman ýmiskonar fróöleik um þessa sögufrægu hljóm- leika, en hljóöritun þeirra haföi glatazt og kom ekki I leitirnar fyrr en 1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og tríós Bennys Goodmans leika nokkrir kunnir djass- leikarar úr hljómsveitum Dukes Ellingtons og Counts Basies I ,,jam-session”. 15.15 Frá Múlaþingi Armann Halldórsson segir frá lands- háttum á Austurlandi og Siguröur ó. Pálsson talar I léttum dúr um austfirzkt mannlíf fyrr og nu. (Hljóö- ritaö á bændasamkomu á Eiöum 30. ágúst s.l.) 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 „Kormáks augu n svörtu” Dagskrá um Gísla Brynjúlfsson skáld, áöur flutt á 150 ára afmæli hans 3. sept. s.l. — Eiríkur Hreinn Finnbogason tók saman. Lesarar: Andrés Björnsson og Helgi Skúlason. Einnig sungin lög viö ljóö skálds- ins. 17.30 útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýöingu slna (16). 17.50 Harmónlkulög Will Glahé og hljómsveit hans leika. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Kvikmyndir — fjóröi þátturFriörfk Þór Friöriks- son og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Planókviktett op. 44 eftir Robert Schumann Dezsö Ranki leikur meö Bar- tók-strengjakvartettinum. (Frá ungverska útvarpinu) 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þóröarson sneri úr grlsku. óskar Hall- dórsson byrjar lesturinn. 21.00 Islenzk einsöngslög 1900-1930: II. þáttur Nlna Björk Elíasson fjallar um lög eftir Bjarna Þorsteins- son. 21.25 Upphaf eimlestaferöa Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 21.50PIanóleikur I útvarpssal: Jónas Sel leikur Sónötu op. 13 „Pathetique” eftir Beet- hoven 22.10 tþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Flug- eldasvlta eftir Handel. Enska kammersveitin leik- ur: Karl Richter stj. b. Ball- etttónlist úr „Les Petite Riens” eftir Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur: Neville Marriner stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr, landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50: Séra Ingólfur Ast- marsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guöríöur Guöbjörns- dóttir heldur áafam lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi I þýöingu Gísla As- mundssonar (3) Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iöa. islenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morgun- tónleikar kl. 10.45: Tékkn- eska fllhamoníusveitin leik- ur „Othello” forleik op. 93 eftir Dvorak, Karel Ancerl stj./Anna Moffo syngur „Bachianas Brasileiras” eftir Villa-Lobos/Fíl- harmonlusveitin I Stokk- hólmi leikur „Vetrarævin- týri” tónlist eftir Lars-Erik Larsson, Stig Westerberg stj./Michael Ponti og út- varpshljómsveitin I Luxem- borg leika Píanókonsert nr. 2 I E-dúr op. 12 eftir Eugéne d’Albert: Oierre Cao stj./Sinfónluhljómsveitin I Birmingham leikur,, Hirt- ina”, hljómsveitarsvítu eft- ir Francis Poulenc: Lous Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (15) 15.00 Miödegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. „Fimmtán minigrams”, tónverk fyrir tréblásarakvartett eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu Kristján Þ. Stephensen á óbó, Gunnar Egilsson á klarinettu og Sig- uröur Markússon á fagott. b. „Söngvarar úr Svartálfa- dansi” eftir Jón Asgeirsson viö ljóö eftir Stefán Hörö Grímsson. Rut L. Magnús- son syngur: Guörún Krist- insdottir leikur á planó. c. „Heimaey” forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfón- íuhljómsveit Islands leikur: Páll P. Pálssom stjórnar. d. „Of Love and Death” söng- var fyrir barýtón og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur meö Sinfóníuhljómsveit ls- lands: Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Epitafion” hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit lslands leikur: Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Landeyjum tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Norræn orgeltónlist: Ragnar Björnsson leikura. Fantasía triofonale eftir Knut Nystedt. b. Orgelkon- sert nr. 9 eftir Gunnar Thyrestam. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les bókarlok (14) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands I Há- skólablói á fimmtud. var— síöari hluti. Stjórnandi: Vladimfr Ashkenazý Sinfón- ía nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8íÖ5 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guöríöur Guöbjörns- dóttir les söguna Gosa eftir Collodi (4). Tilkynningar kl. 9.30 Léttlög milli atriöa. Aö- ur fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Fíl- harmonla leikur Sinfóníu nr. 4 I G-dúr eftir Gustav Mahler, Otto Klemperer stjórnar. Einsöngvari: Elisabeth Schwarzkopf. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Húsnæöis og atvinnumál Þáttur um vandamál aldr- aöra og sjúkra. Umsjón: Olafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika Sónötu I G-dúr fyrir fiölu og pianó eftir Guillaume Lekeu. Kammersveitin í Suttgart leikur Serenööu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Jos- ef Suk, Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Asta Einarsdóttir sér um tímann. 17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir I verkfræöi- og raunvlsindadeild Há- skóla islands Júllus Sólnes prófessor talar um vindálag og vindorku á lslandi. 20.00 Frá finnska útvarpinu Irja Auroora syngur viö pi- anóundirleik Gustavs Djup- sjöbacka a. Þrjú lög eftir Felix Mendelssohn. b. Fjög- ur lög eftir Yrjö Kilpinen. c. Sigenaljóö eftir Antonin Dvorák. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þóröarson þýddi. Oskar Halldórsson les (2). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Eiöur A. Gunnarsson syngur Islenzk lög Ölafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Þóröur sterki SIÖ- ari hluti frásöguþáttar eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagveröará. Björg Arna- dóttir les. c. Viö áramót Arni Helgason I stykkis- hólmi flytur fjögur frumort kvæöi. d. Araveöriö 1930 Haraldur Gíslason fyrrum formaöur I Vestmannaeyj- um segir frá. e. Minnzt hús- lestrastunda á æskuárum. Guömundur BernharÖsson segir frá. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavfkur syn- ur lög eftir Björgvin Guö- mundsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóöbergi „An Enemy of the People”, Þjóöníöing- ur, eftir Henrik Ibsen I leik- gerö Arthurs Miller. Leik- arar Lincoln Center leik- hússins flytja undir stjórn Jules Irving. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörlöur Guöbjöms- dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo Gollodi (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fimmta og slöasta erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveitin I Detroit leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Suppé, Paul Paray stj./ Jascha Sil- berstein og suisse Romande hljómsveitin leika Fantasíu fyrir selló og hljómsveit eft- ir Massenet, Richard Bon- ynge stj./Enska kammer- sveitin leikur Tilbrigöi fyrir strengjasveit op. 10 eftir Britten um stef eftir Bridge, höf. stj. 1 2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Köfundur les (16). 15.00 óperutónlist: Atriöi úr „Töfraflautunni” eftir Mo- zart Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fisc- her-Dieskau og fleiri syngja meö útvarpskór og Fílhar- moníusveit Berlínar, Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir.- 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagln Oddný Thorsteinsson les þýöingu sína (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Erling Blöndal Bentsson sellóleikari leikur Einleiks- svltu op. 87 eftir Benjamin Britten. 20.00 A vegamótum a. Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Philip Jenkins leikur á p- ianó. b. Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.00 „Atján ára aldurinn”, smásaga eftir Leif Panduro HalldórS. Stefánsson þýddi. Helma Þóröardóttir les. 21.35 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guömundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Annar þáttur: Erika Köth. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginlu M. Alexine Þórir S. Guöbergs- son byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörlöur Guöbjörns- dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo Collodi (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Til umhugsun- ar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar lögfræöings. Tónleikar kl. 10.40. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Kamm- ersveitin I Stuttgart leikur Kanon eftir Johann Pachel- bel: Karl Munchinger stj. / Enska kammersveitin leik- ur Sinfónlu nr. 3 I F-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach, Raymond Leppard stj. / John Wilbraham og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Trompetkon- sert í Es-dúr eftir Hydn: Neville Marriner stj. / Mil- an Turkovic og „Eugéne Ysaye” strengjasveitin leika Konsert I C-dúr fyrir fagott og kammersveit eftir Johann Gottfried Muthel: Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kvenfrelsi — kvenna- barátta Þáttur frá Dan- mörku, tekinn saman og fluttur af Islenzkum konum þar: Onnu Snædal, Heiöbrá Jónsdóttur, Ingibjörgu Friöbjörnsdóttur, Ingi- björgu Pétursdóttur og Sig- urlaugu S. Gunnlaugsdótt- ur. 15.00 Miödegistónleikar Yara Bernette leikur á píanó Pre- lúdlur op. 32 eftir Serge Rachmaninoff / Elly Ame- ling syngur úr „ítölsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf viö texta eftir Paul Heyse, Dalton Baldwin leik- ur á pfanó / André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika „Introduction og Polonaise Brillante” op. 3 fyrir selló og píanó eftir Frédéric Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tðnleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.14 Leikrit: „1 ljósaskipt- um” eftir Ævar R. Kvaran Leikstjóri: Ævar R. Kvar- an. Persónur og leikendur: Hannes: Rúrik Haraldsson, # Asdís: Sigrlöur Hagalín, Pétur: Hjalti Rögnvalds- son, Arni: Gísli Halldórs- son. 21.20 Rómantfsk tónlistFræg- ir pianóleikarar leika tón- verk eftir ýmsa höfunda. 21.50 Skipzt á skoöunum Betty Friedan og Simon de Beau- voir ræöast viö. Soffla Guö- mundsdóttir þýddi samtaliö og flytur formálsorö. Flytj- endur: Kristín Ölafsdóttir og Brynja Benediktsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdlur og fúgur eftir Bach Svjatoslav Richter leikur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörlöur Guöbjörns- dóttir lýkur lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi I þýöingu Gísla Asmundsson- ar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Þaö er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fllharmonlu- sveitin leikur „óö Hússíta”, forleik op. 67 eftir Dvorák: Karel Ancerl stj. / Alicia de Larrocha og Fílhamonlu- sveit Lundúna leika Fanta- síu fyrir píanó og hljómsveit op. 111 eftir Fauré: Rafael Fruhbeck de Burgos stj. / Sinfónluhljómsveit Lund- úna leikur Sinfóníu nr. 2 eft- ir William Walton: André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (17) . 15.00 Miödegistónleikar Sin- fónluhljómsveit útvarpsins I Baden-Baden leikur Sin- fóníu í d-moll eftir Anton Bruckner: Lucas Vis stjórn- ar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagln.Oddný Thorsteinsson lýkur lestri þýöingar sinnar (18) . 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóöfélags- fræöaDr. Svanur Kristjáns- son lektor flytur erindi um rannsóknir á Islenzkum st jórnmálaflokkum. 20.00 Beethoventónleikar finnska útvarpsins I september s.l. a. „Promet- heus”, forleikur op. 43. b. Píanókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73. Emil Gilels leikur meö Fílharmoníusveitinni I Helsinki: Paavo Berglund stjórnar. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Kórsöngur.Hoílenski út- varpskórinn syngur lög eftir Brahms, Hauptmann, Gade o.fl. Stjórnendur: Anton Krelage og Franz Muller. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginlu M. Alexine Þórir S. Guðbergs- son les þýöingu sina (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp VeÖur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmi kl. 11.10: Stjórn- andi: Jónlna H. Jónsdóttir. Heimsótt veröur fjölskyldan aö Sörlaskjóli 60, Troels Bendtsen, Björg Siguröar- dóttir og tveir synir þeirra. — Jóhann Karl Þórisson (11 ára) les úr klippusafni sem helgaö er Charles Chaplin I þetta skipti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson sér um kynn- ingu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miödegistónleikar Planósónata nr. 24 I Fís-dúr op. 78 eftir Beethoven. Dezsö Ránki leikur. b. „Ast- ir skáldsins” (Dichter- liebe), lagaflokkur op. 48 eftir Schumann. Tom Krause syngur: Irwin Gage leikur á planó. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu). 15.40 tslenzkt mál Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn” Ingebrigt Da- vik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýöandi: Sigurö- ur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Fyrsti þáttur: Hver var Nummi? Persónur og leik- endur: Ebeneser Hunt: Steindór Hjörleifsson, Sara: Kristbjörg Kjeld, Toddi: Stefán Jónsson, Malla: Þóra Guörún Þórsdóttir, Emma: Jónína H. Jónsdótt- ir, Jói: Hákon Waage, Nummi: Arni Benediktsson, Marta: Anna Einarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Til- kynningar. 19.35 Börn I samfélaginu Ingi Karl Jóhannesson ræöir viö dr. Matthías Jónasson. 20.00 A óperukvöldi: „I Vespri Siciliani” eftir Giu- seppe Verdi Guömundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Martina Arroyo, Placido Domingo, Sherrill Milnes, Ruggero Raimondi, John Alldis-kórinn og hljómsveit- in Nýja Philharmonia. Stjórnandi: James Levine. 21.25 TeboöSigmar B. Hauks- son ræöir viöséra Halldór S. Gröndal, Ólaf Jóhannesson dómsmálaráöherra o.fl. um félagsleg og siöferöileg áhrif veröbólgunnar. 22.10 Úr dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnús- son les úr bókinni „Holdiö er veikt” eftir Harald A. Sig- urösson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Nýi sölumaöurinn (L) Bresk sjónvarpsmynd. Handrit David Nobbs. Leikstjóri Richard Martin. Aöalhlutverk Allan Dobie og Albert Welling. Ungur maður á aö taka viö starfi gamalreynds sölumanns, og þeir fara saman I kynnis- ferö til aö undirbúa hann sem best. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 íslensk kvikmyndagerö (L) Umræöuþáttur I beinni útsendingu um stööu kvik- myndageröar á Islandi. Stjórnandi EiÖur Guönason. Þifiöjudggur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám I SiberluSIÖari hluti þýskrar myndar um mannlífið á bökkum Ob- fljóts I Slberíu. Þýöandi og þulur GuÖbrandur Glslason. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur. 9. þáttur. Efni áttunda þáttar: Holtoff situr fyrir Stierlitz á heimili hans. Muller, yfirmaöur Gestapo, hefur sent hann þangaö til aö leggja fyrir hann gildru. Hann segir Stierlitz, aö hann liggi undir grun yfirboöara sinna og biöur hann aö flýja meö sér. Stierlitz kemur sér hjá þvl aö svara meö þvl aö rota Holtoff og fer meö hann til Mullers. Muller kemst aö þvl, aö stúlkan og prestur- inn nota sama dulmálið, og ennfremur finnast fingraför Stierlitz á senditæki. Hans er nú leitaö um allt land. Vegum er lokaö og hús hans umhringt. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskrárlok Miövikudagur 18.00 Daglegt llf I dýragaröi. Tékkneskur myndaflokkur. 18.10 Björninn Jóki Bandarísk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Guðbrandur Gíslason. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 17. og 18. þátt- ur. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. 12. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka(L) Þáttur um list- ir. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.10 Til mikils aö vinna (L) (Glittering Prizes) Nýr, breskur myndaflokkur I sex þáttum. Handrit Frederic Raphael. Leikstjórn Waris Hussein og Robert Knights. Aöalhlutverk Tom Conti, Barbara Kellermann, Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er viö háskólanám I Cambridge þegar sagan hefst, áriö 1953, og henni lýkur áriö 1976. Sögumaöur- inn, Adam Morris, er af gyðingaættum. Hann er, nýbyrjaöur háskólanám, og herbergisfélagi hans á studentagerðinum er af tignum ættum. 22.25 Sekt og refsing Heimildamynd um afbrot og refsingu I Danmörku. Rætt er viö lögmenn, af- brotamenn og eiturlyfja- neytendur um hugtakiö „sekt” og spurt m.a. hvort afbrotamönnum sé refsaö á réttan hátt. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision — Danska sjón- varpiö) Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vorflugan og silungurinn Bresk fræöslumynd um lífrlki árinnar. Myndin er aö nokkru leyti tekin neöan vatnsborös og lýsir lifn- aöarháttum silungsins, og fleiri dýr koma viö sögu. ÞýÖandi og þulur Guöbjörn Björgólfsson. 20.55 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar* maöur Helgi E. Helgason. 21.55 Háski á hádegi (High Noon) Einn frægasti „vestri allra tlma, geröur áriö 1952. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aöalhlutverk Gary Cooper og Grace Kelly. Myndin gerist I smábænum Hedley- ville áriö 1870. Lögreglu- stjórinn er nýkvæntur og ætlar aö halda á brott ásamt brúöi sinni. Þá berast hon- um þau boö, aö misindis- maöurinn Frank Miller, sem þykist eiga lögreglu- stjóra grátt aö gjalda, sé laus úr fangelsi og væntan- legur til bæjarins meö hádegislestinni. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Tólfti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 3. þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Spurn- ingaleikur. Stjórnandi ólaf- ur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lætur móöan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýöandi Jóh Thor Haraldsson. 21.55 Dagbók stofustúlku (Diary of a Chambermaid) Bandarlsk blómynd I léttum dúr frá árinu 1943, byggö á skáldsögu eftir Octave Mirabeau. Leikstjóri Jean Renoir. Aðalhlutverk Paulette Goddard. Her- bergisþernan Célestine ræö- ur sig I vist hjá sérstæöri aöalsfjölskyldu uppi I sveit. Hún er metnaöargjörn og ætlar sér aö komast áfram I llfinu. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. A nýjum vettvangi Þýöandi Kirstmann Eiösson. 17.00 Kristmenn (L) Breskur fræöslumyndaflokkur. 5. þattur. Orösins maktÞrenn meiri háttar trúarbrögö hafa orðiö til I Austurlönd- um nær, gyöingadómur, kristni og múhameöstrú. Margt er sameiginlegt meö þessum trúarbrögöum og menning I þessum löndum aö mörgu leyti af sömu rót sprottin. En undanfarin þúsund ár, eöa frá dögum krossfaranna, hafa kristnir og múhameöstrúarmenn borist á banaspjót. Þýöandi Guöbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (Laöhl.) Umsjónarmaöur Asdls Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræösla (L) Leiö- beinandi Friörik ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Eldeyjan Fyrir réttum fimm árum, eöa aöfaranótt 23. janúar 1973, hófst eldgos I Heimaey. Mynd þessa tóku Asgeir Long, Ernst Kettler, Páll Steingrlmsson o.fl., og lýsir hún eynni, gos- inu og afleiöingum þess. Myndin hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátlö I Atlanta I Georglu. 20.55 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur I átta þáttum, byggöur á sögu eftir Vil- helm Moberg. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Gústaf er vinnumaður á bæ I Smá- löndum. Eftir erfiöa vinnu- viku er upplffgandi aö bregöa sér á ball á laugar- dagskvöldi. Gústaf kemur heim einn morguninn eftír viöburöarlka nott og sinnast þá viö húsbóndann og slær hann niöur. Slöan flýr hann til skógar. Hann er hungr- aður og illa haldinn, en hitt- ir vinnustúlku, sem gefur honum aö boröa. Skömmu síðar fréttir hann, aö Jager- schiöld kaptein vanti nýliöa I herinn. Hann sýnir, hvers hann er megnugur, og kap- teinninn tekur honum tveimur höndum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 21.55 Nýárskonsert I Vlnar- borg (L) Fllharmonlu- hl jómsveit Vlnarborgar leikur einkum dansa eftir Strauss-feöga. Stjórnandi Willi Boskovsky. (Evróvision — Austurrlska sjónvarpiö) 23.05 Aö kvöldi dags (L) Séra Sklrnir Garöarsson, sóknar- prestur I Búöardal, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.