Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. janúar 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍDA 5 Alþýðubandalagið á Akureyri — Félagsfundur Félagsfundur verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 21 i Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur bæjarstjórnar- kosninga a. kosning uppstillinganefndar b. ákvörðun tekin um hvort skoðanakönnun skuli fara fram. 3. önnur mál. — Stjórnin. Borgarnes — Almennur fundur Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan fund mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 að Klettavik 13. (hjá Eyjólfi). Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Vinnuáætlun félagsins kynnt. Kosning og undirbúningur. Fréttir frá kjördæmisráði. Röðull. önnur mál. Félagsmálanámskeið á Skagaströnd, Sauðárkróki og Siglufirði A Skagaströnd dagana 14. — 17. janúar. Þátttaka tilkynnist: Eðvarði Hallgrimssyni (heimasimi: 4685—vinnusimi: 4750) eða Sæ- vari Bjarnasyni (heimasimi: 4626) Á Sauðárkróki dagana 15. — 19. janúar. Þátttaka tilkynnist Huldu Sigur- björnsdóttur (heimasimi: 5289) eða Rúnari Bachmann, rafvirkja, (vinnusimi: 5519). A Siglufirði dagana 20. — 22. janúar. Rúnar Baíttur Þátttaka tilkynnist Sigurði Hlöð- verssyni (heimasimi: 71406). Baldur óskarsson og Rúnar Bachmann verða leiðbeinendur á námskeiðunum. Þátttaka er öllum heimil. Þátttökugjald 1000 kr. Alþýðubandalagið Norðurl. vestra. Opnir stjórnmálafundir Almennir stjórnmálafundir verða: 1 félagsheimilinu Blönduósi 14. janúar n.k. kll6.00. 1 Villa Nova á Sauðárkróki sunnudaginn 15. janú- arkl. 16.00. Ragnar Arnalds og Baldur öskarsson sitja fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið. Ahersla lögð á frjálsar og liflegar umræður, spurningar og svör og stuttar ræður. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum Umræðufundur um Spán Fundur um vinstri hreyfingu á Spáni verður haldinn i Vélstjórasalnum miðvikudaginn 11. janúar kl. 20.30. Framsögu hefur Tómas Einars- son.Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Fundur- inn er opinn öllum. -Fræðslunefnd. Félagsfundur iKópavogi— Evrópukommúnisminn. Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur almennan félagsfund i Þinghóli Hamraborg 11, mánudag- inn 16. janúar kl. 20:30. — Fundarefni: Evrópu- kommúnisminn. Framsögumaður: Arni Berg- mann — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Austurlandi: Opinn stjórn- málafundur á Eskifirði. Alþýðubandalagið heldur opinn stjórnmálafund á Eskifirði sunnu- daginn 15. janúar kl. 16.00 slðdegis. Framsögumenn Helgi Seljan og Hiörleifur Guttormsson. Fundur i miðstjórn Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn í mið- stjórn Alþýðubandalagsins dag- ana 27. og 28. janúar og hefst kl. 20.30 þann 27. janúar að Grettis- götu 3 Reykjavík. Dagskrá: 1. Nefndakjör 2. Hvernig á að ráðast gegn verð- bólgunni? (Framsögumaður: Lúðvik Jósepsson) 3. Kosningaundirbúningur (Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson) 4. önnur mál Kortsnoj Framhald af 1 strax eftir að Spasski haföi lýst sig sigraöan. „Ég mun mala Karpov I einviginu á þessu ári og sanna umheiminum hver sé I raun réttri sterkastur. Þar verða engin brögð I tafli eins og þegar við mættumst 1974, þegar sigur Karpovs var I raun ákveðinn fyr- irfram og allt gert I þvi skyni til aö klekkja á mér. Þegar blaða- menn spuröu Kortsnoj hvort hugsanlegur möguleiki væri á þvl aö þeir myndu tefla I Moskvu svaraði hann og hló: „Viljiði sjá mig I fangelsi!” Kortsnoj gaf ekkert út á hvar einvlgi hans við Karpov yrði haldið, sagöi aðeins að það mál yröi að gaumgæfa vandlega. _hó, Boris Spasskí — Viktor KortsnoJ Herfilegur biðleikur réði úrslitum Hún varð heldur endaslepp 18 og slðasta skákin I einvlgi Spasskis og Kortsnojs sem stað- iö hefur yfir I Belgrad allt frá þvl I nóvember. Spasski var svo ólánsamur að finna alversta leikinn i stöðunni og eftir aö hafa rannsakað skákina heima komst hann að þeirri niðurstöðu að til einskis væri að halda þessu áfram. Biðstaðan var þessi: 18. skákin Hvitt: Boris Spasski Svart: Viktor Kortsnoj 41. Dc3?? Biöleikur Spasskís og sá al- versti i stööunni. Hann kom til Sindikata leikhússins og stöðv- aði klukkuna. án þess að taka svo mikið I hendina á Kortsnoj. Kortsnoj haföi I hyggju aö leika 41. — Bd2 og það er leikur sem er afar erfitt ab mæta, t.d. 42. Dc5 De3+ o.s.frv. Aö sögn Mike Steans aöstoðarmanns Kort- snoj rannsökuðu þeir félagar biöstöðu alla nóttina án þess þó að finna vinning eftir 41. Kel sem er lang besti biðleikurinn. Þess má geta að Spasskl lék 41. Dc3 eftir að hafa hugsað sig um I 7 minútur. Svo lokastaöan i einvíginu varð: Viktor Kortsnoj 10,5v — Boris Spasski 7,5 v. Þeir tefla aftur um heimsmeistaratitilinn. Þessi mynd var tekin er Karpov ogKortsnoj áttust við 1974 I einvlgi sem reyndist vera ein- vigið um heimsmeistaratitiiinn. — Umsjón: HELGI ÓLAFSSOM GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. ianúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yður óþarfa timaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.