Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. janúar 1978 Fundur i Verðlagsnefnd SK f PAUTGeB& RI K I S! > S M.s. Hekia • fer frá Reykjavík 17. þ.m. | vestur um land til Akureyr- ar Vörumóttaka i alla virka daga nema laug- ardaga til 16. þ.m. til Vest- fjaröarhafna, Norðurfjarö- ar, Siglufjarðar, ólafsfjarð- ar og Akureyrar. M.s. Esja fer frá Reykjavik mánudag- inn 23. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar. Vörumóttaka alla virka daga nema laug- ardaga til 20. þ.m. til Vest- mannaeyja, Hornaf jarðar, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarf jaröar, Eskifjaröar, Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar. um fiskverð 1 gær var haldinn fundur i Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins, þar sem reyna átti aö komast aö samkomulagi um fisk- verð. Akvörðun um fiskverð átti reyndar aö vera komin fyrir ára- mót, en eins og komið hefur fram I fréttum eru miklar deilur i nefndinni og óbrúanleg gjá virðist vera milli sjónarmiöa kaupenda og seljenda fisks. Þar að auki hef- ur rikisvaldið engar ráðstafanir gert til að greiöa fyrir lausn málsins. Ekki tókst að komast að sam- komulagi á fundinum i gær. 1 morgun átti að boöa næsta fund i yfirnefndinni. —eös Skattmat Framhald af6. siðu. 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir viðkomandi skóla það ár, sem námi lauk,enda hafi námstimi á þvi ári verið lengri en 3 mán- uðir. Ef námstimi var skemmri, má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði sem nám stóð yfir á þvi ári sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eöa lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna tii heim- inga á þau ár sem nám stóð yf- ir.enda sé námstimi siðara ár- ið a.m.k. 3 mánuðir. b. Skóiagjald: Við námsfrádrátt skv. töluliðum 1 — 5 bætist skólagjald eftir þvi sem við á. c. Álag á námsfrádrátt: Búi námsmaður utan heimilis- sveitar sinnar meðan á námi stendur, má hækka námsfrá- drátt skv. töluliðum 1 — 5 og 6 a. og b. (þó ekki skólagjald eða námskeiðsgjald) um: 1.20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráð- stafanir til jöfnunar á náms- kostnaöi eða hliðstæðar greiðslur á vegum sveitarfé- laga. Dvalar- og ferðastyrkir, veittir skv. þessum ákvæðum, teljast ekki til tekna né til skerðingar á námsfrádrætti. 2.50% hjá þeim nemendum sem ekki áttu rétt á og ekki nutu styrkja eða greiðslna þeirra sem um ræðir i 1. tl. þessa stafliðar. d. Skerðing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið námsstyrk úr rikissjóði eða öðrum innlend- um ellegar erlendum opinber- um sjóðum.skal námsfrádrátt- ur, þ.m.t. skólagjald, lækkaður sem styrknum nemur. Dvalar- og ferðastyrkir, svo og hliö- stæðar greiðslur sveitarfélaga, skv. 1. tl. stafliðar c. teljast ekki námsstyrkir i þessu sam- bandi. Reykjavik 11. janúar 1978. Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri. LEIKFÉLAGaJ REYKJAVtKUR *** SKJALDHAMRAR i kvöld — uppselt Þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir SIÍALD-RÓSA 7. sýning föstudag — uppselt hvit kort gilda 8. sýning sunnudag — uppselt gyllt kort gilda 9. sýningmiðvikudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN laugardag — uppselt Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21, simi 11384. Stapi iélagsheimilið Njarðvík FÖSTUDAGUR: Dansieikur Knattspyrnufélag Keflavikur. LAUGARDAGUR: Þorrablót. Kvenfé- tag Keflavikur. Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur f Hreyfílshúsinu á laugardagskvöldið. Miöa- og boröa- pantanir I slma 85520 eftir ki. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Hótei Borg simi 11440 FÖSTUDAGUB: Opið kl. 8-1 Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar LAUGARDAGUR: Hið vinsæla kalda borð i hádeginu. LAUGARDAGSKVÖLD: Lokað vegna einkasamkvæmis. SUNNUDAGUR: Opið kl. 8-1 Músik I kaffi- og matartimum, Kari Möller Sesar FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8-1 LAUGARDAGUR: Opið kl. 8-2 SUNNUDAGUR: Opið kl. 8-1 Iitgólfs Café Alþýöuhúsinu — sími 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Hótel Saga FÖSTUDAGUR: Stjörnusalur— opið frá kl. 19 Súlnasalur — einkasamkvæmi Atthagasalur — einkasamkvæmi Mimisbar opinn frá kl. 19 Gunnar Axelsson við pianóið LAUGARDAGUR: Stjörnusalur — opið frá kl. 19 Súlnasalur — opið frá kl. 19 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuriðnr Atthagasalur — einkasamkvæmi Mimisbar opinn frá kl. 19 Gunnar Axeisson við pianóið SUNNUDAGUR: Súlnasalur — Sunnudagsvöld, grfsa- veisla Stjörnusalur opinn frá kl. 19 Mimisbar opinn frá kl. 19 Gunnar Axelsson við pfanóið. HótelEsja Skálafell Skálafell slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 7-1 LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 7-2 SUNNUDAGUR: Opiðkl. 12-14.30 og 7- 1. Orgelleikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Klúbburmn simi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Hljómsveit Þorstcins Guðmundssonar og Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2 Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar og Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1 Póker og Diskótek. Lelkhúskjallarmn Sfmi 1 96 36 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 6-1 LAUGARDAGUIt: Opið kl. 6-2 Skuggar skemmta bæði kvöfdin. Byrj- ið leikhúsferðina hjá okkur. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00 Glæsibær simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1 LAUGARDAGUR: Opið kl. 7-2 SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1 Hljómsveitin Gaukar leika. Þórscafé Sfmi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR; Opið kl. 7-1. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1. Matur alla dagana. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrfr dansi öll kvöldin. Diskótek. Festi — Grindavík FÖSTUDAGUR: Lokað einkasam- kvæmi. LAUGAItDAGUR: Dansleikur kl. 9-2 Hljómsveitin Haukar í fullu fjöri. SUNNUDAGUR: Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Grindavikur. Barnasýning kl. 3 Kvikmyndasýning kl. 9 THATOS LAND Æsispennan di indiánamynd með Charles Bronson. Júnó billiard Hótel Loftleiðir Skipholti 37 Opiö kl. 9-23-30. Veitingar: Samlokur, gosdrykkir. sæi- gæti Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7 Opiö kl. 12-23.30. Ýmis ieiktæki fyrir börn og fullorðna. Kúluspil, rlfflar, kappakstursbfll, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykkir og sælgæti Góð stund hjá okkur brúar kynslóða- biliö. Vekjum alhygli á nýjum Billiardsal, sem við höfum opnaö I húsakynnum okkar. simi 22322 BLÓMASLUUR: Opiö alla daga vik- unnar kl. 12-14.30 og 19-23.30 VINLANDSBAR: Opið alla daga vik- unnar, nema miðvikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00 SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vik- unnar kl. 8-11 og 16-19.30 nema á laug- ardögum, en þá er opið kl. 8-19.30. Sfmi 8 57 33 FöSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 LAUGARDAGUIl: Opoö kl. 9-2 SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-2 Hljómsveit örvars Kristjánssonar frá Akureyri leikur öll kvöldin. Bingó kl. 3 á laugardagseftirmiðdag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.