Þjóðviljinn - 20.01.1978, Side 11
Föstudagur 20. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Birgir Björnsson þjálfari og for-
maöur landsliðsnefndar HSl.
Hann er skrifstofumaöur.
Þorbergur Aðalsteinsson mat-
reiösiumaöur. 22 landsleikir.
Karl Benediktsson bankastarfs-
maöur og meðlimur i landsliös-
nefnd HSI.
Geir Hallsteinsson íþróttakennari,
112 landsleikir.
Gunnlaugur Hjálmarsson lands-
Uösnefndarmaöur HSÍ. Hann er
i húsasmiður
Bjarni Guðmundsson nemi, 27
iandsleikir.
Guömundur Skúii Stefánsson
Iþróttakennari. Hann er læknir og
nuddari iandsliösins.
Þorbjörn Guðmundsson versl-
unarmaöur. 35 landsleikir.
Jón H. Karlsson fyrirUöi. Viö-
skiptafræöingur. 65 landsleikir.
Janus Guölaugsson iþróttakenn-
ari, 4 landsleikir.
Þeir héldu á HM í morgun
Gunnar Einarsson stundar nám I
Þýskalandi. 17 landsleikir.
Axei Axelsson stundar nám i
Þvskalandi. 64 landsleikir.
Einar Magnússon viöskiptafræö-
hgur. 66 landsleikir.
Björgvin Björgvinsson lögreglu
maður. 102 iandsleikir.
Arni Indriöason menntaskóla-
kennari. 35 landsleikir.
Ólafur Einarsson starfsmaöur Viggó Sigurösson Iþróttakennari. Þorlákur Kjartansson markvörö- Kristján Sigmundsson markvörö-
uppeldisheimilis Kópavogs, 58 31 landsleikur urognemi. Hanner nýliöi i lands- ur og nemi. 18 landsleikir.
landsieikir. Uöi.
Gunnar Einarsson markvöröur
og húsamsiður. 49 landsleikir
BADMINTON
Stefáns-
/ A
II
Stefánsmót I svigi unglinga
veröur haldiö i Skálafelli laugar-
daginn 21. janúar og hefst kl.
12.00. Nafnakall veröur kl. 11.00
Þetta er fyrsta skiðamót hér
sunnanlands i vetur.
Unglingameistaramót Islands i
badminton verður haldið i
iþróttahúsi TBR, Reykjavik dag-
ana 4.-5. febrúar n.k. og hefst kl.
14.00 báða dagana.
Keppt verður i einliðaleik,
tviliðaleik og tvenndarleik i eftir-
töldum flokkum:
frá 16—18árapiltar, stúlkur
frá 14—16 ára drengir, telpur
frá 12—I4ára sveinar, meyjar
frá 12áraogyngrihnokkar, tátur
Aldur þátttakenda miðast við
áramót.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast til BSl Pósthólf 864,
Reykjavik fyrir 25. jan. n.k.
ásamt greiðslum fyrir þátttöku-
gjaldi.
22 með 11
I 20. leikviku Getrauna komu
fram 22 raðir með 11 réttum og
var vinningur á hverja röð kr.
30.500.- Vinningshafar eru viðs-
vegar að af landinu, Hornafirði,
Vestmannaeyjum, Eyrarbakka,
Keflavik, auk Reykjavikur. Meö
10 rétta voru 180 raðir og var
vinningurinn á hverja röö kr.
1.600.-
Eftir lægðina, sem 3. umferð
bikarkeppninnar orskaði i þátt-
tökunni, jókst þátttakan á ný og
nam aukningin 35% frá fyrri viku.
/
Island —
Noregur
Isienska landsliðið er nú statt i
Noregi þar sem liðið leikur þrjá
leiki. Fyrsti leikurinn er I kvöld
og siðan verður leikið aftur á
morgun. Siðasti leikurinn verður
svo leikinn á sunnudaginn. Greint
verður frá úrslitum leikjanna á
þriðjudaginn.
SK.