Þjóðviljinn - 20.01.1978, Page 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 20. janúar 1978
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra ‘
Pétur Sigurgeirsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Útdráttur Ur forustu-
greinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
Ruggiero Ricci leikur á
gamlar fiölur frá Cremona,
Leon Pommers leikur meö á
planó. b. Fou Ts’ong leikur
á planó Chaconnu I G-dUr
eftir Handel. c. Julian
Bream leikur á gitar tónlist
eftir Mendelssohn, Schubert
og Tarrega.
9.30 Veistu svariö: Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: Olafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh.a. Kvintett I h-moll
fyrir tvær flautur, tvær
blokkflautur og sembal eftir
Jean Baptiste Loeillet.
Franz Vester og Joost
Tromp leika á flautur,
Frans Bruggen og Jeanette
van Wingerden á blokk-
f lautur og G ust. b. Kórsöng-
ur. Montanara-kórinn syng-
ur. Söngstjóri: Hermann
Josef Dahmen.
11.00 Messa I Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Riddarasögur Dr. Jónas
Kristjánsson flytur fyrsta
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu Flytj-
endur: Csaba Erdély vlólu-
leikari, András Schiff
pfanóleikari Dmitri Alexe-
jev planóleikari, Miklós
Perényi sellóleikari og Sin-
fóníuhljómsveitin I BUda-
pest: Adám Medveczky
stjórnar. a. Sónata i Es-dúr
op. 120 nr. 2 fyrir vlólu og
píanó eftir Brahms. b.
Píanósónata nr. 3 í h-moll
op. 58 eftir Chopin. c. Elegie
(Saknaöarljóö) op. 24 eftir
Fauré.
15.00 Dagskrárstjóri í klukku-
stund Eyvindur Erlendsson
leikstjóri ræöur dagskránni.
16.00 Sænsk lög af léttara tagi
Eyjabörn syngja og leika.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Rlki skugganna Dag-
skrá um undirheima i forn-
grlskri trú, tekin saman af
Kristjáni Arnasyni. Meöal
annars lesiö úr verkum
Hómers, Pindars, Platóns
og Óvlds. Lesarar meö
Kristjáni: Knútur R.
Magniisson og Kristin Anna
Þórarinsdóttir. (Aöur á
dagskrá annan jóladag).
17.30 útvarpssaga barnanna:
,,Upp á líf og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir byrjar lesturinn.
17.50 Harmónikulög Adriano,
Charles Magnante og Jular-
bo-félagar leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir.
19.25 Um kvikmyndir: fimmti
og síöasti þáttur Umsjónar-
menn: Friörik Þór Friö-
riksson og Þorsteinn Jóns-
son.
20.00 Tónlist eftir Béla Bar-
tók: Ulf Hoelscher leikur
Sónötu fyrir einleiksfiölu
(Frá útvarpinu I Bad-
en-Baden).
20.30 útvarpssagan: ..Sagan
af Dafnis og Kldi” eftir
Longus Friörik Þóröarson
þýddi. Óskar Halldórsson
les (3).
21.00 lslensk einsöngslög
1900-1930: III. þáttur. Nina
Björk EHasson fjallar um
lög eftir Sigfús Einarsson.
21.25 Heimaeyjargosiö fyrir
fimm árum Umsjónarmenn
Eyjapistils, bræöurnir Arn-
þór og Gísli Helgasynir,
rifja upp sitthvaö frá fyrstu
dögum og vikum gossins og
taka fleira meö l reikning-
inn.
21.50 Lúörasveit ástralska
flughersins leikur Stjórn-
andi: Robert Mitchell
(Hljóöritun frá útvarpinu I
Sydney).
22.10 íþróttir Hermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá út-
varpinu I Varsjá a. Konsert
í d-moll fyrir tvær fiölur og
strengjasveit eftir Johann
Sebastian Bach. Julia
Jakimowicz, Krzysztof
Jakowicz og kammersveit
Pólsku filharmonlusveitar-
innar leika. Stjórnandi:
Karol Teutsch. b. Trfó i
G-dúr eftir Joseph Haydn.
Varsjártrlóiö leikur. c. Sin-
fónisk tilbrigöi eftir César
Franck. Maria Korecka
planóleikari og útvarps-
hljómsveitin I Kraká leika.
Stjórnandi: Tadeusz Strug-
ala.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikar i.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
Og 10.00. Morgunbæn 7.50:
Séra Ingólfur Astmarsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Guöríöur Guöbjörnsdóttir
lýkur lestri sögunnar af
Gosa eftir Carlo Collodi I
þýöingu Gisla Asmundsson-
ar (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. is-
lenskt málkl. 10.25: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aöal-
steins Jónssonar. Morgun-
tónleikar kl. 10.45: Hljóm-
sveitin ,,La Grande Ecurie
et La Chambre du Roy’’
leikur tvo Concerti grossi
eftir Handel: nr. 3 I e-moll
og nr. 8 I c-moll:
Jean-Claude Malgoire stj. /
Janos Sebestyen og Ung-
verska kammersveitin leika
Sembalkonsert I A-dúr eftir
Karl Dittersdorf: Vilmos
Tatrai stj. / Sinfónluhljóm-
sveitin I Hartford leikur
tvær ballettsvitur eftir
Gluck I hljómsveitarút-
færslu Felixar Mottis : Fritz
Mahler stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna .
14.30 Miödegissagan: ,,A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
15.00 Miödegistónleikar a.
Planótónlist eftir Jón Leifs
og Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur.
b. Lög eftir Bjarna Þor-
steinsson og Björgvin Guö-
mundsson, Ragnheiöur
Guömundsdóttir syngur:
Guömundur Jónsson leikur
á planó. c. lslensk svita fyr-
ir strokhljómsveit eftir
Hallgrim Helgason. Sin-
fóníuhljómsveit lslands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartlmi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt málGIsli Jóna
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þáttur eftir Oddnýju Guö
mundsdóttur rithöfund.
Gunnar Valdimarsson les.
20.05 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.55 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: ..Sagan af
Dibs litla” eftir Virginíu M.
Alexine Þórir S. Guöbergs-
son les þýöingu slna (3).
22.20 Lestur Passiusálma
hefst Kristinn Agúst Frib-
finnsson stud. theol. les.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariöjuhátiö
norræns æskufólks I
Reykjavik I júni sl.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurösson
byrjar aö lesa söguna ,,Max
bragöaref” eftir Sven
Wernström í þýöingu Krist-
jáns Guölaugssonar. Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Hin gömlu kynni kl.
10.25: Valborg Bentsdóttir
sérum þáttinn. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Henryk
Szeryng og Sinfónluhljóm-
sveitin í Bamberg leika
Fiölukonsert nr. 2 I d-moll
op. 22 eftir Henryk Wienia-
wski: Jan Krenz stj. / Fil-
harmoniusveitin í Varsjá
leikur Hljómsveitarkonsert
eftir Witold Lutoslawski:
Witold Rowicki stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Umbætur I húsnæöis-
málum og starfsemi á veg-
um Reyk javíkurborgar
Þáttur um málefni aldraöra
og sjúkra. Umsjón: ólafur
Geirsson.
15.00 Miödegistónleikar
Yehudi Menuhin, Robert
Masers, Ernst Wallfisch,
Cecil Aronowitz, Maurice
Gendron og Derek Simpson
leika Strengjasextett nr. 2 I
G-dúr op. 36 eftir Brahms.
Benny Goodman og Sinfón-
iuhljómsveitin I Chicago
leika Klarínettukonsert nr.
1 í f-moll op. 73 eftir Weber:
Jean.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Guö-
rún Guölaugsdóttir sér um
tlmann.
17.50 Aö tafli Guömundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
19.00 Fréttír. Fréttaauki
19.35 Molar á boröi framtlöar
Séra Arellus Nlelsson flytur
erindi um auölindir Is-
lenskra eyöibyggöa.
20.00 Strengjakv artett I
Es-dúr opl 97 eftir Antonln
Dvorák Dvorák-kvartettinn
leikur
20.30 útvarpssagan: ,,Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þóröarson
þýddi. Óskar Halldórsson
les (4).
21.00 Kvöldvaka
a^ Einsöngur:
Siguröur Björnsson syngur
lagaflokkinn „1 lundi ljóös
og hljóma” eftir Sigurö
Þóröarson viö ljóö eftir Da-
vlö Stefánsson frá Fagra-
skógi. Guörún Kristinsdóttir
leikur undir á planó. b.
Þorranafniö, — hvernig
• komst þaö á? Halldór Pét-
ursson segir frá. c. Þorra-
blót I Suöursveit l9l5Stein-
þór Þóröarson á Hala rif jar
upp gaman á góöri stund. d.
Alþvöuskáld á Héraöi Sig-
uröur ó. Pálsson skólastjóri
les kvæöi og segir frá höf-
undum þeirra. e. i gegnum
öræfin Guömundur Þor-
steinsson frá Lundi flytur
feröasögu frá 1943. f. Kór-
söngur: Liljukórinn syngur
Islensk þjóölög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson.
22.20 Lestur Passiusálma (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög Kvartett
Karls Grönstedts leikur
23.00 A hljóöbergi„An Enemy
of the People”, Þjóöniöing-
ur, eftir Henrik Ibsen I leik-
gerö Arthurs Miller. Leik-
arar Lincoln Center leik-
hússins flytja undir stjórn
Jules Irving. Seinni hluti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurösson
les ,,Max bragöaref”, sögu
eftir Sven Wernström,
þýdda af Kristjáni Guö-
laugssyni (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriöa. Þýtt og
endursagt frá kristniboös-
starfi kl. 10.25: Astráöur
Sigursteinsdórsson skóla-
stjóri flytur fyrri frásögn
eftir Clarence Hall. Morg-
untónleikar kl. 11.00:
Yehudi Menuhin og hljóm-
sveitin Filharmonla I Lund-
únum leika „Poeme” eftir
Chausson: John Pritchard
stjórnar. Rlkishljómsveitin
I Berlln leikur Ballettsvitu
op. 130 eftir Max Reger: Ot-
mar Suitner stjórnar. Ar-
thur Rubinstein og Sinfóniu-
hljómsveitin 1 St. Louis
leika ,,Nætur I göröum
Spánar”, tónverk fyrir
pianó og hljómsveit eftir
Manuel de Falla: Vladimlr
Golschmann stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan : ,,A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
sögulok (19).
15.00 Miödegistónleikar
André Watts leikur Pianð-
sónötu I h-moll eftir Franz
Liszt. Juilliardkvartettinn
leikur ,,Úr llfi mlnu”,
strengjakvartett nr. 1 í
e-moll eftir Bedrich Sme-
tana.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
,,Upp á lif og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson.Björg
Arnadóttir les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Samleikur I útvarpssai:
Elias DavIÖsson og Ruth
Kahn leika fjórhent á pianó
Sex þætti úr „Barnaleikj-
um” eftir Bizet og „Litla
svltu” eftir Debussy.
20.00 Af ungu fólki Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsniál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Einsöngur: Tom Krause
syngur lög úr „Schwanenge-
sang” (Svanasöng) eftir
Franz Schubert. Irwin Gage
leikur á pianó.
21.25 ..Fiöriö úr sæng Dala-
drottningar” Þorsteinn frá
Hamri les úr nýrri ljóöabók
sinni.
21.35 Sellótónlist: Igor Gav-
rysh leikur verkeftir Gabri-
el Fauré, Maurice Ravel,
Nadiu Boulanger og Fran-
cois Francoeur. Tatiana
Sadovskaya leikur á planó.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginlu M.
Alexine.Þórir Guöbergsson
les þýöingu slna (4).
22.20 Lestur Passiusálma (3)
Dalla Þóröardóttir stud.
theol. les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurösson
les „Marx bragöaref” eftir
Sven Wernström (3)
tiikynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hege Waldeland og hljóm-
sveitin „Harmonien” I
Björgvin leika Sellókonsert
I D-dúr op. 7 eftir Johan
Svendsen, Karsten Ander-
sen stj. / Alicja de Laroccha
og Filharmonlusveit Lund-
úna leika Pianókonsert I
Des-dúr eftir Aram Katsja-
túrjan, Rafael Frúhbeck de
Burgos stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frhaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 ,,Þaö er til lausn ” Þáttur
um áfengisvandamál tekinn
saman af Þórunni Gests-
dóttur, fyrri hluti.
15.00 Miödegistonleikar
Wilhelm Kempff leikur
Pianósónötu I A-dúr eftir
Franz Schubert. Vlnarokt-
ettinn leikur Oktett i Es-dúr
fyrir strengjahljóöfæri op.
20 eftir Felix Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.30 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál. GIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Heimsmeistarakeppnin i
handknattleik Hermann
Gunnarsson lýsir;frá Arós-
um( slöari hálfleik milli
Islendinga og Sovétmanna.
20.40 Leikrit: „Þau komu til
ókunnrar borgar" eftir J. B.
Priestley. Áöur flutt 1958.
Þýöandi: Asgeir Hjartar-
son Leikstjóri: Lárus Páls-
son. Persónur og leikendur:
Joe Dinmore... Robert Am-
finnsson, Malcolm Stritton
... Helgi Skúlason, Cud-
worth ... Valur Gislason, Sir
George Gedney ... Lárus
Pálsson, Alice Forster ...
Kristbjörg Kjeld, Philippa
Loxfield ... Herdls Þor-
valdsdóttir, Laföi Loxfield
Anna Guömundsdótti r,
Dorothy Stritton ... Hólm-
friöur Pálsdóttir, Frú Bat-
ley ... Arndls Björnsdóttir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Rætt til hlitar.Sigurveig
Jónsdóttir blaöamaöur
stjórnar umræöuþætti, þar
sem leitaö veröur svara viö
spurningunni: Stefnir aö at-
vinnuleysi meöal mennta-
manna? Þátttakendur:
Guöni Guömundsson rektor,
Halldór Guöjónsson
kennslustjóri háskólans,
Höröur Lárusson deildar-
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Athafnamaburinn (L)
Danskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Erik Tygesen. Leikstjóri
Gert Fredholm. Aöalhlut-
verk Christoffer Bro.
Bæj'arstarfsmaöurinn og
þingmannsefniö Bent
Knytter er hamhleypa til
allra verka. Hann hefur
unniö aö þvl aö fá ýmis fyr-
irtæki til aö flytjast til
heimabæjar sins. Þýöandi
Vilborg Siguröardóttir
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.00 Undur mannslfkamans.
Bandarlsk fræöslumynd,
þar sem starfsemi manns-
Hkamans og einstakra Uf-
færa er sýnd m.a. meö
röntgen- og smásjármynd-
um. Myndin er aö nokkru
leytitekin innil llkamanum.
Þýöandi Jón O. Edwald. Aö-
ur á dagskrá 21. september
1977.
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Flugsýning I Frakklandi
(L) Sænsk mynd frá
flugsýningu, sem haldin
var á Le Bourget-flugvelli I
fyrrasumar. Sýndar eru
ýmsar tegundir flugvéla,
bæöi til hernaöar og
almennra nota. Einnig er
lýst framförum á sviöi flug-
og geimtækjabúnaöar. Þýö-
andi og þulur Ómar Ragn-
arsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
21.00 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
21.20 Sautján svipmyndir aö
vori. Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 10. þáttur.
Efni niunda þáttar:
Pleischner lendir I höndum
Gestapomanna I Bern og
styttir sér aldur. Múller
handtekur Stierlitz. Ket er
sagt, aö hún eigi aöeins um
tvennt aö velja, annaö hvort
segi hún allt af létta um
starfsemi Stierlitz eöa barn-
iö veröi tekiö af lifi. Helmut,
sem litiö hefur eftir barn-
inu, siöan Ket var handtek-
in, þolir ekki aö horfa upp á
þaö tekiö af llfi og skýtur
SS-manninn, sem stjórnaöi
yfirheyrslunum. Þýöandi
Hallveig Thorlacius.
22.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Daglegt Hf i dýragaröi.
Tékkneskur myndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.10 Björninn Jóki.Bandarlsk
teiknimyndasyrpa. Þýöandi
Guöbrandur Gislason.
18.35 Cook skipstjóri. Bresk
myndasaga. Þýöandi og
þulur Oskar Ingimarsson.
19.00 On We Go. Ensku-
kennsla. 13. þáttur frum-
sýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vfsindi.
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
20.55 Til mikils aö vinna (L)
Breskur myndaflokkur I sex
þáttum. 2. þáttur TilhugaLIf-
iö. Efni fyrsta þáttar: Gyö-
ingurinn Adam Morris hef-
ur hlotiö styrk til náms I
Cambridge. Herbergisfél-
agi hans er af tignum ættum
og rómversk-kaþólskrar-
trúar, og oft kastast I kekki
meö þeim vegna trúarskoö-
ana. Herbergisfélaginn,
Davidson, býöur Adam
heim til sin I páskafriinu, og
þar reynir I fyrsta sinn
alvarlega á siöferöisþrek
hans. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.10 Kvikmyndaþáttur.
Umsjónarmenn Erlendur
Sveinsson og Siguröur
Sverrir Pálsson. Rifjuö eru
upp grundvallaratriöi kvik-
myndageröar úr kvik-
myndaþáttunum á siöast-
liönum vetri.
22.45 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir (L)
Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Hver fyrir sig og guö
gegn öllum. (Jeder fiir sich
und Gott gegen alle) Þýsk
bíómynd frá árinu 1974.
Höfundur handrits og leik-
stjóri Werner Herzog.
Aöalhlutverk Bruno S.,
Walter Ladengast og
Brigitte Mira. Aríö 1828
fannst ungur maöur á torgi I
Nurnberg. Hann gat hvorki
talaö né gengiö, en hélt á
bréfi, þar sem sagöi aö hon-
um heföi veriö haldiö föngn-
um 1 kjallara alla ævi, án
þess aö hann heföi haft hug-
mynd um heiminn fyrir ut-
an. Hann gat sagt eina setn-
ingu: ,,Mig langar aö veYöa
riddari eins og faöir minn
var — og skrifaö nafn sitt,
Kaspar Hauser. Höfundur
myndarinnar, Werner
Herzog, hefur látiö svo um-
mælt, aö Kaspar Hauser
sé ,,eini maöurinn, sem vit-
aöer til aö „fæöst” hafi full-
oröinn. Hann hélt sig vera
einan I heiminum og leit á
hlekkina sem eölilegan lík-
amshluta”. Þýöandi Vetur-
liöi Guönason.
23.45 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 íþróttir UmsjónarmaÖ-
ur Bjarni Felbcson.
18.15. On We GoEnskukennsla
13. þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 4.
þáttur. Þýöandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gestaleikur (L) Spurn-
ingaleikur. Stjórnandi ólaf-
ur Stephensen. Stjórn upp-
töku Rúnar Gunnarsson.
21.10 Barnasýning I Fjölleika-
húsi Billy Smarts (L) Þáttur
frá fjölleikasýningu, þar
sem börn og dýr leika
margvislegar listir. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Evrovision — BBC)
22.05 Ótrygg er ögurstundin
(A Delicate Balance) Leik-
rit eftir Edward Albee.
LeikstjóriTony Richardson.
Aöalhlutverk Katharine
Hepburn, Paul Scofield og
Lee Remick. Leikurinn ger-
ist á heimili efnaöra, miö-
aldra hjóna, Agnesar og
Tobiasar. Drykkfelld systir
Agnesar býr hjá þeim. Þaö
fjölgar á heimilinu, þvi aö
vinafólk hjónanna sest aö
hjá þeim, svo og dóttir
þeirra. Þýöandi Heba
Júliusdóttir. Leikritiö var
9
stjóri i menntamálaráöu-
neytinu og Kristján Bersi
ólafsson skólameistari.
Einnig rætt viö nokkra
stúdenta. Umræöuþátturinn
stendur u.þ.b. klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurösson
les „Marx bragöaref” eftir
Sven Wernström (4). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Ég man þaö enn kl. •
10.25: Skeggi Asbjarnarson
sér um þáttinn. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Hubert Bar-
washer og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Flautu-
konsert I D-dúr (K314) eftir
Mozart, Colin Davis stj. /
Sinf óniuhl jómsveitin I
BostonleikurSinfóniu nr. 21
D-dúr op 36 eftir Beethoven,
Erich Leinsdorf stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og frettir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Maftur
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö.Ólafur
Jónsson byrjar lestur
þýöingar sinnar.
15.00 Miödegistónleikar.
Bernard Goldberg, Theo
Salzman og Harry Franklin
leika Trió I F-dúr fyrir
flautu, selló og pianó eftir
Jan Ladislav Dusík. Heinz
Holliger og félagar úr
hljómsveit Rikisóperunnar I
Dresden leika Konsert I
G-dúr fyrir óbó og strengja-
sveit eftir Georg Philipp
Telemann, Vittorio Negri
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Upp á Hf og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson. Björg
Arnadóttir les.(3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Broddi Broddason og
Gi'sli Agúst Gunnlaugsson. 1
þættinum veröur rætt um
sögukennslu á grunnskóla-
og framhaldsskólastigi.
20.05 Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar tslands I
Háskólablói kvöldiö áöur, —
fyrri hluti. Stjórnandi:
Steuart Bedford frá
Bretlandi Einleikari: Arve
Tellefsen frá Noregi a.
„Brottnámiö úr kvennabúr-
inu”, óperuforleikur eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Fiölukonsert I D-dúr op.
61 eftir Ludwig van Beet-
hoven. — Jón Múli Arnason
kynnir tónleikana —
21.05 Gestagluggi Slulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listir og menningarmál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginiu M.
Alexine-Þórir Guöbergsson
les þýöingu slna (5).
22.20 Lestur Passhisálma (4)
Dalla Þóröardóttir stud.
theol. les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
sýnt hjá Leikfélagi Reykja-
víkur veturinn 1973-74.
00.10 Dagskrárlok
Sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Glatt á hjalla Þýöandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
f ræöslumyndaflokkur 6.
þáttur. Prinsar og prelátar
A fimmtándu og sextándu
öld voru margir kjörnir til
páfa, sem reyndust gersam-
lega óhæfir I embætti. Einn
var ákæröur fyrir ólifnaö I
páfagaröi, annar skipaöi sjö
frændur slna kardinála og
hinn þriöji fór I strlö viö
kristna nágranna.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
U msjónarmaöur Asdls
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
19.00 Skákfræösla (L) Leiö-
beinandi Friörik Olafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Póker Sjónvarpskvik-
mynd eftir Björn Bjarman.
Frumsýning. Leikstjóri
Stefán Baldursson. Leik-
endur Sigmundur örn Arn-
grimsson, Róbert Arnfinns-
son, ValgerÖur Dan, Krist-
björg Kjeld o.fl. Kvikmynd-
un Baldur Hrafnkell Jóns-
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikf im i kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50 Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Stjórnandi: Sigrún Björns-
dóttir. Sagt frá enska höf-
undinum Charles Dickens,
og lesnir kaflar úr sögum
hans.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan ólafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00 Miödegistónleikar
Franski tónlistarflokkurinn
„La Grande Ecurie et La
Chambre du Roi” leikur
undir stjórn Jean-Claude
Malgoire. Guömundur
Jónsson pianóleikari kynn-
ir.
15.40 islenskt mál Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Handknattleikslýsing
Hermann Gunnarsson lýsir,
frá Randers I Danmörku
síöari hálfleik milli lslend-
inga og Dana I heims-
meistarakeppninni.
17.10 Enskukennsla (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.40 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn” Ingebrigt
Dalvik samdi eftir sögu
Rutar Underhill. Þýöandi:
Siguröur Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurös-
son. Annar þáttur: Slöngu-
bitiö. Persónur og
leikendur: Ebeneser Hunt.
Steindór Hjör leifsson.
Sara... Kristbjörg Kjeld.
Toddi... Stefán Jónsson,
Malla... Þóra GuÖrún Þórs-
dóttir, Emma... Jónina H.
Jónsdóttir, Jói... Hákon
Waage. Nummi... Arni
Benediktsson, Marta...
Anna Einarsdóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir Sig-
urösson ræöir viö Skjöld
Eirlksson skólastjóra frá
Skjöldólfsstööum.
20.00 A óperukvöldi:
„Madaine Butterfly” eftir
Puccini Guömundur Jóns-
son kynnir. Flytjendur:
Mirella Freni, Christa Lud-
wig, Luciano Pavarotti, Ro
bert Kerns, Michel Séné-
chal, kór Rikisóperunnar I
Vin og Filharmoniusveit
Vlnar, Herbert von Karajan
stjórnar.
21.10 „Eg kom tfl þess aC
syngja” Sigmar B. Hauks-
son ræöir viö Sigurö A.
Magnússon rithöfund um
ferö hans til rómönsku
Ameriku, bókmenntir og
þjóðlif álfunnar, einkum I
Mexlkó og Guatemala.
Hjörtur Pálsson og Gunnar
Stefánsson lesa úr islensk-
um þýöingum á verkum
suöurameriskra skálda.
22.05 Úr dagbók Högna Jón-
mundar Knútur R. Magnús-
son les úr bókinni „Holdiö er
veikt” eftir Haraíd A. Sig-
urösson.
22.20 Lestur Passlusálma (5).
Sigurjón Leifssori stud.
Theol. les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
son. Myndataka Snorri Þór-
isson. Hljóöupptaka og
hljóösetning Oddur Gústafs-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup. Póker fjallar
um leigubifreiöarstjóra I
Keflavik, starf hans og
einkalif. Návist varnarliðs-
ins á Miönesheiöi eykur
tekjur hans, en honum
gremst sú spilling, sem dvöl
liösins leiöir af sér.
21.40 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur I átta þáttum,
byggöur á sögu eftir Vil-
helm Moberg. 3. þáttur.
Efni annars þáttar: Gústaf
gerist svokallaöur leiguher-
maöur ogfær jaröarskika til
ræktunar og hús út af fyrir
sig. Bóndinn Ellas ber Úlan
hug til hans eftir aö hann
var tekinn fram yfir son
hans viö ráöningu nýliöa.
Gústaf er hrifinn af Idu,
vinnukonunni á bænum, en
þegar Neöribæjar-Anna
segir honum, aö hún sé
barnshafandi eftir hann,
ákveður hann aö giftast
henni. Þau áform fá þó
skjótan endi, þegar I ljós
kemur, aö Eövarö, sonur
kirkjuvaröarins, á barniö.
Og nýjar vonir vakna hjá
Idu.
22.40 Dick Cavett ræöir viö
Robert Mitchum (L) Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Aö kvöldi dags (L) Séra
Skirnir Garöarsson, sóknar-
prestur I Búöardal, flytur
hugvekju.
23.55 Dagskrárlok