Þjóðviljinn - 21.01.1978, Page 13
Laugardagur 21. janiiar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Svipmyndir frá tveimur varasömum vinnustö&um, kerskáia álversins í
Straumsvik (efri mynd) og blöndunarverksmiðjunni I Gufunesi.
(Ljósm.: Vinnan, — hm).
Varð að
hœtta
störfum
vegna
atvinnu-
sjúkdóms
Arelius Harðarson heitir
ungur maður sem þurft
hefur að láta af störfum
vegna atvinnus júkdóms.
Hann stundaði sjómennsku
frá þvi hann tók gagnfræða-
próf til 19 ára aldurs. Þá fór
hann i land til að læra múr-
verk. Hann lauk námi árið
1966, þá 23 ára að aldri. Nú er
Arelius 34 ára og starfar sem
tollþjónn á Keflavikurflug-
velli. Hann þoldi ekki múr-
verkiö.
Hjá Arellusi fóru bak-
verkir aö gera vart viö sig
mjög fljótlega og uröu sifellt
verri og verri. Þaö endaöi
meö brjósklosi og uppskuröi.
„Ég var svo skorinn á ann-
an i nýári 1975 og heppnaöist
skuröurinn meö ágætum. Ég
haföi veriö meö stööugan
verk niöur i löppina áöur, en
þegar ég vaknaöi eftir
skuröinn fann ég ekki til
hans. Mér var ráölagt aö
taka lifinu meö ró og batinn
færi eftir þvi hversu lengi ég
entist til aö taka þvi rólega.
Á móti því að greiða
sjúku fólki af al-
mannafé.
Mér fannst eins og lækn-
irinn væri meö þessum
rósemdarráöleggingum aö
gefa i' skyn viö mig aö
mér væri hollast aö halda
mig frá múrverkinu.
Þegar ég hins vegar baö
hann aö gefa mér vottorö um
aö ég væri óhæfur til múr-
verks af heilsufarsástæöum
neitaöi hann þvi. Þegar ég
itrekaöi beiöni mlna um slikt
vottorö sagöi hann,aö ef hann
gæfi mér þaö væri hann 1
raun aö halda þvi fram
aö sér heföi mistekist
skuröurinn. Auk þess væri
hann á móti þvi aö veriö væri
að greiöa sjúku fólki af al-
mannafé I gegnum Trygg-
ingastofnunina. „Fólk á aö
fá nægilega góö laun til aö
geta keypt sér góðar trygg-
ingar og látið þær standa
undir sjúkrakostnaöi,” sagöi
hann.
Eftir aö hafa veriö án at-
vinnu i fimm mánuöi fékk ég
afleysingarvinnu i tollþjón-
ustunni á Keflavikurflugvelli
og haföi hana I þrjá mánuöi.
Eftir þaö liöu enn tveir
mánuöir I atvinnuleysi
þannig aö alls var ég at-
vinnulaus i sjö mánuöi á
þessu einstæöa ári 1975. Ég
var svo lausráðinn aftur i
tollinn á Keflavikurflugvelli
og hef verið þar siöan, fast-
ráöinn frá þvi um áramót.
— Auðvitaö finnst manni
þaö súrt aö vera búinn aö
eyöa tólf árum ævinnar i
nám og starf til einskis.
Þarna munar gifurlega
miklu á launum hvaö þau eru
betri i múrverkinu ef um
duglegan mann er aö ræöa.
Ég er aö vfsu oröinn þaö
góöur i bakinu núna aö ég hef
veriö aö dútla viö múrverkið
I frlstundum, en ég finn hins
vegar að það eru takmörk
fyrir þvi sem bakiö þolir enn,
þannig aö min vinna aö fag-
inu I framtiöinni er I óvissu”.
áverka af völdum slysfara, sem
tilhögun vinnu eöa búnaöi vinnu-
staöar veröur beinlinis um kennt,
en ekki áverka af öörum slysum,
enda þótt þau veröi á vinnustaö
og skiptir ekki máli þótt slys veröi
metiö bótaskylt aö lögum.”
//Aldrei tilkynnt um
atvinnusjúkdóma".
Samkvæmt þriöju grein lag-
anna um öryggisráöstafanir á
vinnustööum skal héraöslæknir,
þegar hann fær vitneskju um at-
vinnusjúkdóm frá sjúkrahúsi eða
lækni, „kynna sér eftir þvi sem
tilefni er til, atvinnu hlutaöeig-
andi, tilhögun vinnu og aöbúnaö á
vinnustaö og gera öryggiseftirliti
rikisins tafarlaust kunna niöur-
stööu athugana sinna.” En hvern-
ig skyldi þessum ákvæöum um
tilkynningarskylduna svo hafa
veriö framfylgt? Engan veginn,
er svariö. Upplýsingar um þessi
mál eru vægast sagt afskaplega
litlar og I raun hefur aldrei verið
tilkynnt um atvinnusjúkdóma til
öryggiseftirlits rikisins, aö und-
anskildum nokkrum bráöum eitr-
unartilfellum.
//Læknar tregir til að
úrskurða atvinnu-
sjúkdóma".
Astæður þess aö svo litiö hefur
veriö tilkynnt um atvinnusjúk-
dóma er vafalaust aö miklu leyti
þær hversu læknar hafa veriö
tregir til aö úrskuröa sjúkdóma
sem atvinnusjúkdóma. Og e.t.v.
má aö einhverju leyti rekja þessa
tregöu til þess, aö i mörgum til-
vikum er ekki hægt aö ganga úr
skugga um hvort tiltekinn sjúk-
dómur á rætur sinar aö rekja til
vinnunnar nema nákvæmt eftirlit
hafi verið haft með heilsufari
starfsmanna, en þvi er enn mjög
ábótavant.
Aöeins stærri fyrirtæki hafa
fengiö til starfa svonefndan trún-
aöarlækni, til þess aö fylgjast
meö heilsufari starfsfólksins.
Trúnaðarlæknar hafa aö sjálf-
sögöu sömu skyldum aö gegna og
aörir læknar varöandi tilkynning-
arskylduna, og ber aö tilkynna
viökomandi héraöslækni ef þeir
verða varir við atvinnusjúkdóma
hjá starfsmönnum fyrirtækisins.
Þaö er og þeirra að segja til um
hvort viökomandi starfsmenn
þjáist af slikum sjúkdómum, og
meö þvl aö athuga vinnustaöi
eiga þeir aö geta skoriö úr um
hvort llklegt sé ab vinnustaöurinn
sé orsök sjúkdómsins.
Tíðni atvinnusjúkdóma
Afskaplega litlar upplýsingar
eru til um tiöni atvinnusjúkdóma,
eins og gefur að skilja af ofan-
sögðu. Þaö sem helst hefur veriö
gert 1 þeim efnum eru rannsóknir
á útbreiöslu heymæöi hjá bænd-
um. Samkvæmt þeim rannsókn-
um mun láta nærri aö um 1/5 hluti
bænda á tslandi þjáist af þessum
lungnasjúkdómi, sem stafar af
myglusveppum, sem vaxa i
rnygluðu eöa illa hirtu heyi. Það
er kannski ekki öllum ljóst aö
þarna er um að ræöa stóran hóp
manna, sem fær tiltölulega alvar-
legan atvinnusjúkdóm vegna
starfs sins.
En hvernig gengur Heilbrigöis-
eftirlitinu aö sinna öllum verkefn-
um sinum?
utlitið ekki gott
Eftirlit með hollustu vinnu-
staöa og atvinnusjúkdómaeftirlit
er þáttur I heilsugæslu i landinu.
Benda má á, aö I lögum um
heilsugæslu frá 1973 er heilbrigð-
iseftirlitiö talið sem hluti af heil-
brigðisþjónustunni. Þar er einnig
kveöiö á um að i heilsugæslustöð
geti meðal annars verið atvinnu-
sjúkdómaeftirlit, þannig að þaö
væri eðlilegt að samhæfa sem
mest hið daglega eftirlit á vinnu-
stöðum og eftirlit meö heilsufari
starfsfólks störfum slikra heilsu-
gæslustöðva.
Fyrir áriö 1978 fór Heilbrigöis-
eftirlitið fram á 71 miljón króna
fjárveitingu. Þessi upphæö var
siöan skorin niöur af fjármála-
ráöuneytinu I 29 miljónir. Meö
hliðsjón af þvl eru ekki miklar
likur á að eftirlitinu takist að
sinna þeim verkefnum og upp-
fylla þau skilyrði sem þvi er ætl-
að.
Áburðarverksmiðjan
í Gufunesi:
Rekin án starfsleyfis
Starfsemi Aburðarverksmiöj-
unnar i Gufunesi er slik í eöli sínu
aö þar hlýtur bæöi hávaöi og ryk
að vera til staðar i töluvert rikara
mæli en á flestum öörum vinnu-
stööum. Hún hefur nú verið rekin
i fimm ár án starfsleyfis, en þaö
mun loksins vera fariö aö gera
eitthvaö I þeim málum nú.
Fyrir fimm árum var sett
reglugerö um iöjumengun, og
samkvæmt þeirri reglugerö á
Áburbarverksmiöjan að fá starfs-
leyfi frá heilbrigðis- og trygg-
ingaráöherra. I reglugerðinni er
kveöiö á um mengunarvarnir inn-
an dyra og utan, og allan þennan
tima hefur verksmiöjan veriö
starfrækt án þessa leyfis.
1 samtöium Vinnunnar viö
starfsmenn verksmiðjunnar
kemur greinilega fram aö margir
hafa þeir tapaö.svo og svo miklu
af heyrn sinni v.ið vinnuna og
flestir sögöust finna til stööugrar
þreytu og þunga af völdum há-
vaðans og ryksins.
Álverið í Straumsvík:
Nokkur dæmi
atvinnusjúkdóma
1 Straumsvik eru nokkur dæmi
þess aö menn hafa oröiö að hætta
störfum vegna veikinda sem þeir
hafa oröið fyrir vegna vinnunnar,
að sögn Arnar Friðrikssonar yfir-
trúnaöarmanns. Þegar slikt kem-
ur upp er mönnum ráðlagt ab
gera annað tveggja: skipta um
vinnustað innan verksmiöjunnar
eða hætta alveg hjá Alverinu.
Hins vegar hefur alltaf veriö
sama viðkvæöiö hjá læknum,
þegar þeir eru aö þvi spuröir,
hvort um atvinnusjúkdóm sé aö
ræða. Þeir geta ekki um þaö sagt.
„Við getum ekki sagt um þaö
ákveðið, aö um atvinnusjúkdóm
sé að ræða,” er venjulega viö-
kvæöiö.
Ferðalög sem
slysavarnir
Þaö hefur lengi veriö ein aögerð
til slysavarna i Alverinu að verð-
launa starfshópa með utanlands-
feröum, ef enginn úr hópnum
veikist eöa meiðist á tilteknu
timabili. Þessi aðferð er enn viö
lýöi, en rætt mun hafa veriö um
það við yfirstjórn fyrirtækisins að
breyta þessu á þann veg aö sllku
verölaunafé veröi heldur varið til
þess að fræða starfsmennina um
slysavarnir.
//Það er ekki frá mér né
mínum mönnum komið/að
frumrannsókn á fyrsta
þætti málsins sé á loka-
stigi", sagði rannsóknar-
lögreglustjóri ríkisins,
Hallvarður Einvarðsson/er
við spurðum hann út í
Landsbankamálið í gær.
Heldur sagöi hann ekki frá sér
né sinum mönnum komnar þær
upplýsingar, aö rannsóknarlög-
reglan hyggöist senda frá sér
greinargerð um máliö og birta
nöfn fyrirtækja og einstaklinga
sem þvi tengjast.
„Ég hef ekkert meira um máliö
aö segja nú en áöur,” sagöi Hall-
varöur aö lokum.
Þá snéri blaöiö sér til Jónasar
Haralz, bankastjóra Landsbank-
ans, og spurbi hann hvort til tlö-
inda kynni að draga á næstunni i
þessu máli. Jónas sagði aö
bankastjórnin „héidi aö það væri
mjög stutt i það, að Rannsóknar-
lögreglustjóri léti frá sér fara
öryggisfulltrúinn
hefur enga
sérmenntun
I Alverinu er starfandi öryggis-
fulltrúi fSALs. Hann á að sjá um
alla skipulagningu varðandi ör-
yggisútbúnaö og aöstöðu starfs-
mannanna, þ.e.a.s. vinnuskilyrð-
in.
Og hvaða menntunar ætli sé
krafist af manni sem gegnir starfi
öryggisfulltrúa á svo stórum og
varasömum vinnustað? Þaö er nú
svo, aö ekki er krafist neinnar
sérmenntunar sem viðkemur
starfinu. Maðurinn hefur jú fariö
greinargerö um máliö.” Sagöist
Jónas vona, aö þáttaskil væru
á námskeið I skyndihjálp, þaö er
nú allt og sumt.
Áframhaldandi úttekt
Eins og áður segir er þessi um-
fjöllun um atvinnusjúkdóma og
vinnuvernd mjög athyglisverö.
Ætlunin er að á þessu verði fram-
hald I Vinnunni I næstu blöðum,
og eru allir þeir sem búa yfir ein-
hverri vitneskju um þessi vanda-
mál beönir aö hafa samband viö
blaðið. Upplýsingar um atvinnu-
sjúkdóma og menn,sem hafa orö-
ið að hætta störfum vegna þeirra,
liggja nefnilega ekki á lausu.
— IGG
framundan I rannsókninni. Sagöi
hann aö þar meö væri rannsókn
málsins síöur en svo lokiö. Aö lok-
um sagöi hann aö umfang máls-
ins hefði ekki vaxiö við rannsókn-
ina upp á siðkastið. — úþ
VfXLAR
VERÐBRÉF
SPARiLÁN
INNHBMTUR
ERLENDAR INNHEIMTUR
ERSJENDIR INNHBMTUVÍXLAR
INNLENDIR INNHEIMTUVlXLAR
ÁBYRGÐiR
ERLENDIJR GJALDEYRIR
FOREIGN EXCHANGE
FERÐATÉKKAR
ERLENDAR AVÍSANIR
ERLEND MYNT
GEYMSLUHÓLF
(I KJALLARA)
LANDSBANKAMÁLIÐ
Fyrsta stiginu
ekki ad ljúka
segir rannsóknarlögreglustjóri, en
Jónas Haralz heldur að stutt sé íþað