Þjóðviljinn - 21.01.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 21.01.1978, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. janúar 1978’ Innlegg endurskoöandans „Dylgjur, ónák væmni, villur og álitsauki” Árangur af „endurskodun” Eyjólfs K. Sigurjónssonar, löggilts endurskoöanda á skrifum blaðamanns Þeir eru léttir á voginn svar- dagarnir þessa dagana. Þjófs- nautarnir kalla almættiö til vitnis um saklevsi sitt: eneinn vill vera ,,AER1” og stórmennin undirrita þaB engilbjörtum huga aö þeir hafi nokkru sinni veriö þaö, og löggiltur endurskoöandi hellir sér inn i almenna umræöu um siöi og háttu endurskoöanda: sendir frá sér bréf upp á þaö, aö hinar minnstu hugdettur i þá veru aö hann starfi aö endurskoöun á annan hátt en fyllilega eölilegan, séu dylgjur, ónákvæmni og villur. Tilefniö til bréfaskrifta um- rædds endurskoöanda, Eyjólfs K. Sigurjónssonar var frásögn, sem birtist i Þjóöviljanum þriöjudag- inn 17. janúarsiöast liöinn. Birtist hér ljósmynd af fréttinni eins og hún var i blaöinu. Strax sama dag og þessi frá- sögn birtist hresstist Eyjólfur og sendi frá sér bréf sem hér birtist á siöunni Endurskoðun Dósagerðar- innar Eyjólfur segir þaö alrangt aö hann sé endurskoöandi Dósagerö- arinnar. Þaö er nú svo. Annar endurskoöandinn er lög- giltur, hinn ekki. Sá sem ekki er löggiltur heitir Birgir Finnsson, fyrrum alþingismaöur fyrir Al- þýöuflokkinn. Hann er ekki iög- giltur endurskoöandi. Hann starf- ar hins vegar hjá löggiltum end- urskoöanda, sem væntanlega, þó ekki sé nema vegna löggildingar- innar, litur til meö sinum undir- sátum. Vinnuveitandi Birgis Finnssonar er stjórnarmaöur I Dósageröinni, hinn lögg. endur- skoöandi Eyjólfur K. Sigurjóns- son. Hvernig þetta var fyrir þaö aö starfsmaöur Eyjólfs fór aö endur- skoöa reikninga Dósageröarinnar og færa lánakostnaö vegna „einkalánaviöskipta” fyrirtækis- forstjórans viö deildarstjóra Landsbankans, Hauk Heiöar, veit Eyjólfur, þeas. hver þá var end- urskoöandi. Þá veit Eyjólfur einnig fyrir hvern hann situr i stjórn Dósageröarinnar, og væri gaman aö fá upplýsingar um það frá honum, skriflega væntanlega, þar sem símanúmer hans I Kópa- voginum er leyninúmer, og hann litt I kallfæri á eiginkontór. Þaö geröi heldur ekkert til þó hann skýröi frá upphæö hlutabréfsins sem gerir hann að stjórnarmanni i Dósagerðinni og þá ágóöahlut- anum svona rétt I leiðinni. « Villa og ónákvæmni Endurskoöandinn löggilti segir aö frásögn blaöamanns sé óná- kvæm og villandi um störf hans fyrir stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik. Hvað þarf eiginlega til að vera löggiltur endurskoð- andi? Eyjólfur K. Sigurjónsson stjórnar fundum stjórnar Verka- mannabústaöa i Reykjavik (VB) sem þýöir aö hann er formaöur hennar. Eyjólfur K. Sigurjónsson, lög- stjóri Alþýöublaösins um skeiö. Ætli þaö séu dylgjur aö vekja máls á þeirri siðfræði, sem liggur aö baki þeirri ákvöröun formanns VB, aö Eyjólfur K. Sigurjónsson skrifar undir ávisanir fyrir stjórn Af löggiltum endurskoöanda Endurskoöar sjálfs sín reikningshald!! Endurskoöun og málefni endur- sem rekur endurskoöunarskrif- skoöenda hafa mikiö veriö til um- stofu hér i bæ. Hann var ekki viö- ræöu i tilefni þess svikamáls, sem látinn. Simsvarandi á kontórnum upp hefur komist um i Lands- vissi ekki heimasima eiganda banka tslands. 1 tilefni af þeirri endurskoöunarskrifstofunnar, umræöu er ekki úr vegi aö segja Eyjólfs K. Sigurjónssonar. eftirfarandi frétt af endurskoöun: Nú kann þetta allt aö vera aö Varamaður i stjórn Dósa- settum lögum. Og þar sem siö- geröarinnar, sem þó ekki er gæðislög fyrirfinnast ekki i laga- eignaraðili að fyrirtækinu, er safni út frá stjórnarskrá lýöveld- endurskoðandi fyrirtækisins. Er isins, var ætlunin að hafa upp á hérum að ræða einn af fjármála- Evjólfi K. Sigurjónssyni, löggilt- spekúlöntum Alþýöuflokksins, um endurskoöanda. og spyrjast Eyjólf K. Sigurjónsson, löggiltan fyrir um það hvort honum þætti endurskoðanda. framangreindur háttur samrým- En þetta væri engin saga ef ast hinum óskráðu siöferöislög- ekki fylgdi eftirfarandi: um, og hvort ekki bæri að endur- Formaður stjórnar Verka- skoða niðurstöðuna ef hún væri á mannabústaöa i Reykjavik er þá lund aö ekkert væri viö þetta Eyjólfur K. Sigurjónsson. Pró- aö athuga. Til þess mætti fá lög- kúruhafi Verkamannabústaöa i giltan endurskoöanda. Reykjavik er Eyjólfur K. Sigur- Til aö foröast misskilning er rétt jónsson. Gjaldkeri Verkamanna- aö taka fram, aö ekki er vitaö til bústaöa i Reykjavík er Eyjólfur þess aö nokkuö sé brogaö viö bók- K. Sigurjónsson. Endurskoöandi hald Verkamannabústaða i er Eyjólfur K. Sigurjónsson, lög- Reykjavik. Þetta er aöeins sýnis- giltur endurskoöandi! horn af þvi hvernig endurskoöun i Blaöamaöur reyndi I gær aö ná sumum tilvikum er háttaö. tali af Eyjótfi K. Sigurjónssyni, —úþ giltur endurskoöandi og gjaldkeri VB! Dylgjur Þá eru þaö dylgjurnar. Ætli þaö séu dylgjur um Eyjólf aö taka þurfi til umræöu málefni endurskoöenda I ljósi þeirra miklu fjársvikamála, sem upp eru aö koma og eftir eiga aö sjá dagsins ljós á næstu misserum? Ætli þaö séu dylgjur um Eyjólf aö hann hafi veriö og sé einn af fjármálaspekúlöntum Alþýöu- flokksins, sem nú er rekinn fyrir erlendan gjaldeyri? Eyjólfur hef- ur starfaö mikiö aö fjármálaöflun fyrir flokkinn, tam. var hann full- trúi Alþýðublaösins I Blaöaprenti nokkurn tima og framkvæmda- VB. Þaö þýöir aö hann er prókúruhafi VB. Eyjólfur K. Sigurjónsson greið- ir reikninga sem berast stjórn Verkamannabústaöa I Reykja- vlk. Þaö þýöir aö hann er gjald- keri VB. Verkamannabústaöir I Reykja- vlk hafa starfaö I rúm 5 ár. Ennþá hefur engum byggingaráfanga veriö lokiö. Ennþá hefur þvl borg- arendurskoöanda ekki vcriö falin endurskoöun á fjárreiöum VB. Fjárreiöurnar eru þó endurskoö- aöar árlega. Fyrirtækiö Eyjólfur K. Sigurjónsson, endurskoöunar- skrifstofa, þar sem samncfndur maöur fyrirtækinu er einkaeig- andi, sér um endurskoðun VB! Niöurstaöa: Endurskoöunar- skrifstofa Eyjólfs K. Sigurjóns- sonar, þar sem enginn löggiltur endurskoðandi annan en hann starfar, sér um endurskoöun reikninga VB. Þetta þýöir aö end- urskoðandi VB er að fela fram- kvæmdastjóra VB aö fyrirskipa gjaldkera VB aö afhenda Eyjólfi K. Sigurjónssyni, löggiltum end- urskoöenda reikninga félagsins til endurskoöunar. Væntanlega banka mestalla lausafjármuni VB og Iagði inn i Landsbankann. Endurskoðun Eg vil i einlægni benda Eyjólfi K. Sigurjónssyni, löggiltum end- urskoöanda, á aö vegna þess skrökbréfs, sem hann sendi frá sér og birt er meö þessum linum, LOGGILTUR endurskoðandi FLÓKAGÖTU 85 —SlMI 27900 REYKJAVlK. 17. jan. 1978 Hr. ritstjóri Svavar Gestsson Ritstjórn Þj6ðviljans Síðumúla 6 Reykjavík í blaði yðar í dag birtist á 12 síðu greinarkorn varðandi störP mín, þar sem farið er með staðreyndir á þann veg, að ég tel óhjákvæmi- legt að krefjast þess, að þér birtið þetta bréf til leiðréttingar, að bvf er varöar tvö meginatriði. Dylgjur f umræddri grein, sem merkt er "úÞ", læt ég liggja milli hluta. Þær eru hvorki höfundi né blaði yðar til álitsauka. Því er fyrst haldið fram í umræddri grein, að ég sé endurskoðandi Dósagerðarinnar hf. Þetta er alrangt. Tveir menn aðrir eru ti 1 þess k.jörnir af aðalfundi . Er annar þeirra löggiltur endurskoðandi , og vi nna þei.r verk sf.n fullkomlega sjálfstætt. t annan stað er t grein þessari rætt um störf mín fyrir st.jórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Er sú frásögn bæði ónákvæm og vill- andi, en ég hirði ekki um að leiðrétta hana fyrr en kemur að síðasta atriðijiu þar sem því er haídið-fram, að ég sé endurskoðandi stjórnar Verkamannabústaða í Reykjavík. Þetta er rangt. Þegar hverjum byggingar- áfanga, sem stjórn V.B.'sér um lýkur, verður byggingakostnaður hans endurskoðaður af borgarendurskoðendum, eins og gert er ráð fvrir í gildandi reglugerð um Byggingarsjóð verkamannabústaða og verkamanna- bústaði. Með þökk fyrir birtinguna. hefur prókúruhafi VB komiö þarna nærri þegar greiöa þurfti reikninginn fyrir endurskoöun- ina, nema hún hafi veriö gefin undangengin 5 ár? Ætli þaö séu þá dylgjur aö taka fram að ekki hafi blaðamanni veriö kunnugt um aö nokkuö væri brogaö viö bókhald VB þrátt fyrir aö þessi háttur sé á haföur? Þessu mætti Eyjólfur öllu sam- an svara, simlega, bréflega eöa I endurskoöuöu tjáningarformi. Nema dylgjurnar hafi veriö I. þvi fólgnar aö geta þess ekki I leiöinni, aö Eyjólfur K. Sigurjóns- son, löggiltur endurskoöandi, er afsettur endurskoöandi banka hér iborginni: að hann viö brottvikn- inguna tók út úr viökomandi eru allar sögur af honum sagöar, orönar dylgjur, sem þó ekki voru fyrir. Ég vil benda honum á að hann er orðinn tortryggilegur vegna framlags sins i umræðu um málefni endurskoðenda. Ég vil aö lokum benda Eyjólfi K. Sigurjónssyni á, aö hér fær hann engu um þokaö, nema aö hann sendi frá sér bréflega ná- kvæmlega endurskoöaöa afstööu til þeirra upplýsinga, sem hér koma fram og eru vitanlega sannar og réttar, og fái bæöi for- ráöamenn Dósagerðarinnar og Verkamannabústaöa I Reykjavik til aö undirrita þær endurskoöuöu upplýsingar sem réttar. -úþ Leiksýningar í Munaðarnesi Sérstæö upp- færsla á Dario Fo Leikdeild Lfngmennafélags Stafholts- tungna med frumraun sína Or „Ruddanum” öörum einþáttunganna sem Leikdeild Ungmenna- félags Stafholtstungna sýnir i Munaöarnesi. Fra v. Auöur Eirlksdóttir, Þórir Finnsson og Sigurjón Valdimarsson. Leikdeild Ungmennafélags Stafholtstungna er nú að sýna frumraun sína i nýjum húsakynn- um BSRB i Munaðarnesi. Leik- deildin sem stofnuð var i fyrra sýnir tvo einþáttunga undir stjórn Guðmundar Magnússonar leik- ara. Þriðja og fjórða sýning á þáttunum verður i Munaðarnesi á sunnudaginn, á morgun kl. 15 og kl. 21. Miðapantanir eru aö Kaö- alstööum. Einþáttungarnir sem nú eru teknir til sýningar eru „Nakinn maður og annar i kjólfötum” eftir Dario Fo og „Ruddinn” eftir An- ton Tjekov. Uppfærslan á „Nak- inn maður og annar i kjólfötum” er mjög sérstæð. Kári Halldór Þórsson umskrifaöi þáttinn á þann hátt að öllum kvenhlutverk- um var breytt i karlhlutverk og karlhlutverkum i kvenhlutverk. Væri þvi réttara að nefna þáttinn „Nakin kona og önnur i pels.” Aðalleikendur eru Sigríöur Þor- valdsdóttir og Erla Kristjánsdótt- I ir en auk þeirra koma fimm • leikarar fram i sýningunni. Einn I nýr söngtexti er I leikritinu og er hann eftir Bjartmar H. Hannes- son. „Ruddinn” er I nýrri þýðingu Kára Halldórs Þórssonar. Þátt- urinn hefur verið fluttur I útvarp undir nafninu „Dóninn”. Leik- endur eru Auöur Eiriksdóttir, Sigurjón Valdemarsson og Þórir Finnsson. Eins og áður segir fara sýning- ar fram i húsakynnum B.S.R.B. i Munaðarnesi en aöstaða þar til þess að setja slikar sýningar á svið hefur gjörbreyst eftir þær endurbætur sem gerðar voru á húsnæðinu síðastliðið ár. Hreppsnefnd Sel- foss vill kaup- stadaréttindi A fundi hreppsnefndar Selfoss- hrepps sl. miövikudagskvöld var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða: „Hreppsnefnd Selfosshrepps samþykkir aö fara þess á leit viö alþingismenn Suöurlandskjör- dæmis, aö þeir flytji á Alþingi þvi sem nú situr, frumvarp til laga um kaupstaöaréttindi til handa Selfosshreppi. Kaupstaöurinn nái yfir allan Selfosshrepp og veröi sýslumaöur Arnessýslu bæjarfógeti kaup- staöarins. Þaö er einnig vilji hreppsnefndar aö breytingin taki gildi frá og meö næstu sveitar- stjórnarkosningum”. Aö sögn Sigurjóns Erlings- sonar, hreppsnefndarfulltrúa Alþýöubandalagsins á Selfossi gera menn fastlega ráö fyrir aö þetta mál renni fyrirstööulaust i gegnum þingiö i vetur. -s.dói

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.