Þjóðviljinn - 21.01.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 21.01.1978, Síða 15
Laugardagur 21. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Gömul kempa kvödd rf " Benedikt Jóhannsson Minning Benedikt Jóhannsson, einn frægasti bridgemaður okkar, lést sl. mánudag. Benedikt átti að baki sér lang- an og gifturikan feril, bæði sem bridge og skákmaður. Hann tók m.a. bátt i skákmótinu, sem Alekhjine tefldi hér á landi þá er Alekhjine var heimsmeistari. Benedikt var margfaldur Is- landsmeistari i bridge, átti sæti i landsliði Islands og spilaði fyrT ir hönd þjóðarinnar á Norður- landamótinu 1968. Makkersskapur hans og Jó- hanns Jónssonar er löngu orðinn þjóðsaga meðal isl. bridge- manna. Hin siðustu ár, spilaði Benedikt við Hannes R. Jóns- son með prýðisárangri. Ég átti þvi láni að fagna, að spila i sveit með þeim siðustu tvö árin, og ó- gleymanlegt var siðasta ár, þegar við náðum 2. sæti i ts- landsmótinu, eftir mikla keppni og stranga. Benedikt Jóhannsson var ein- stakur spilamaður frá náttúru- hendi, einsog þeir gerðust bestir hér áður fyrr og með brottfalli Benedikts fækkar um einn i þeim úrvalshópi. Ég vil, með þessum fáum lin- um kveðja góðan vin og félaga. Ég færi fjölskyldu Benedikts minar dýpstu samúðaróskir. Ólafur Lárusson. Frestun Um siðustu helgi, var ætlunin að hópur keppnismanna færi til Akureyrar til keppni við heima- menn en vegna veðurs varð ekkert úr þeirri för. Fyrirsjáanlegt er, að tæplega verður úr þessarri för fyrr en i vor, vegna anna hér sunnan- lands næstu vikurnar. Ein af þeim ástæðum sem spilar stórt hlutverk i þessu öllu saman, er Reykjavikurmótið, sem nú stendur yfir. Ekki virðast vera til aðrir dagar en helgir i daga- tali stjórnar deildarinnar, þvi alla úrslitakeppnina á að spila um helgar.... Er þetta hægt? Er ekki heppilegra að félögin i Reykjavik, sem flest spila á mismunandi timum i vikunni, fórni einum degi eða tveimur i þágu Reykjavíkurmóta? Frá Reykjavikurmótinu Sl. þriðjudag, var spiluð 2 um- ferð mótsins. úrslit: Jón Hjaltason— SigurjónTryggvason: 12—8 Páll Valdimarsson— Steingrimur Jónasson: 20—3 Gunnlaugur Karlsson— Sverrir Kristinsson: 13—7 Stefán Guðjohnsen— Guðmundur T. Gislason: 11—9 Guðmundur Hermannsson— Esther Jakobsdóttir: 20—2 Sigurjón Helgason— Vigús Pálsson: 17—3 Eiður Guðjohnsen— Ragnar Ólafsson: 19—1 Jón Asbjörnsson— Reynir Jónsson: 19—1 Dagbjartur Grimsson— Sigurður B. Þorsteinss.: 20—0 Staða efstu sveita: A-riðill: 1. Jón Hjaltason 32 st. 2. Sigurjón Tryggvason 26 st. 3. Páll Valdimarss. 22 st. B-riðill: 1. Guðmundur Hermanns. 33 st. 2. Stefán Guðjohnsen 29 st. 3. Guðmundur T. Gislas. 29 st. C-riðill: 1. Jón Asbjörnsson 33 st. 2. Eiður Guðjohnsen 29 st. 3. Dagbjartur Grimss. 27 st. Næstu tvær umferðir verða spilaðar á sunnudaginn kemur, og lýkur undankeppninni svo á þriðjudag. Úrslit hefjast strax að lokinni landsliðskeppni BSt, en 7 sveitir munu keppa til úrslita i M.fl. Það er að frétta af landsliðs- keppni BSl, að liklega munu þau 20pör, sem sóttu um karlaflokk- inn, öll spila. Annars verður að segjast, að silagangur stjórnar BSl, i þessu máli svo og þessi ei- lifa þögn um málefnin, er fyrir neðan allar hellur. Stjórnunarmál sambandsins, eru ekkert einkamál ákveðinna manna i stjórninni, það verður að hafa samgang út á við. Eða er ekki ætlunin að birta lista yfir væntanlega þátttakendur, upp- lýsingar um spilastað og spila- tima, fjölda þátttakenda og mótstilhögun allri? Ef svo er, skal upplýst að tim- inn liður óðfluga, og væntanleg- ir spilarar orðnir leiðir á þessu endalausu gaufi... Frá Akureyri Aðeins er ólokið einni umferð i aðalsveitakeppni félagsins, og stendur keppnin milli sveita Al- freðs Pálssonar og Páls Páls- sonar. Úrslit næst-siðustu um- ferðar: Alfreð—JónArni: 18—2 Páll J,—Hermann: 18—2 Haukur—Trausti: 17—3 PállP.—Sigurður: 16—4 Stefán—Ingimundur: 16—4 örn—Arnar: 16—4 Staðan fyrir siðustu umferð: 1. Alfreð Pálsson 162 st. 2. Páll Pálsson 160 st. 3. Ingimundur Arnason 124 st. 4. Páll Jónsson 121 st. Frá Stykkishólmi Nýlega er lokið aðal tvimenn- ingskeppni félagsins á þessum vetri. Tiu pör tóku þátt i keppn- inni og voru spilaðar 5 umferðir. Sigurvegarar urðu þeir Ellert Kristinsson og Halldór S. Magnússon. Röð efstu para varð þessi: 1. Ellert—Halldór 593 st. 2. -3. Kristinn—Guðni 579 st. 2.-3. Kjartan—Viggó 579 st. 4.-5. Hörður—Sigfús 567 st. 4.-5. Leifur—Gisli 567 st. 6.Þórður—Már 538 st. Meðalskor var 540 stig Frá Hafnarfirdi Landstvimenningurinn var spilaður i einum 16 para riðli, þ. 9. jan., sl. Bestum árangri náðu: Kristján Ólafs- son—Ólafur Gislason 258 stig, Bjarnar Ingimarsson—Þórar- inn Sófusson 246 stig, Asgeir As- björnsson—Gisli Arason 240 stig, Guðni Þorsteins- son—Kristófer Magnússon 234 stig, Hörður Þórarins- son—Sævar Magnússon 232 stig. Sl. mánudag var 5 umferð sveitakeppninnar spiluð. Úrslit urðu: Dröfn Guðmundsd.—Flensborg A: 20-0 Ólafur Ingimundars.— Björn Eysteinss.: 20-0 Albert Þorsteinss,—Flensborg B: 20-0 Sævar Magnússon — Óskar Karlss.: 14-6 Ólafur Gislason—Þórarinn Sófuss.: 12—8 Staða efstu sveita að loknum 5 umferðum: 1. Sv. Sævars 84 stig 2. Sv. Björns 72 stig 3. Sv. Alberts 71 stig Frá Siglufirði Þann 9/1 hófst hjá félaginu tvimenningskeppni. Spilaðar verða 5 umferðir, en þátttaka er 15 pör. Staða efstu para, að lokinni 1. umferð: 1. Jónas Stefánsson — Jóhannes Hjálmarsson 243 st. 2. Björn Þórðarson — JóhannMöller 233 st. 3. Anton Sigurbjörnsson — Stefania Sigurbjörnsd. 217 st. 4. Guðmundur Daviðsson — Rögnvaldur Þórðarson 210 st. 5. Hafliði Helgason — Jóna Einarsdóttir 205 st. 6. Asgrimur Sigurbj.son — Jón Sigurbjörnss. 205 st meðalskor 196 stig Spilað er á mánudögum. Frá Ásunum Að loknum 6 umferðum af 9, hafa 3 sveitir skilið sér frá aðal- hópnum og stendur keppni um sigurinn væntanlega milli þess- ara sveita. Staðan er þessi: 1. Sv. Jóns Hjaltasonar 93 st. 2. Sv. Ólafs Lárussonar 92 st. 3. Sv. Sigtryggs Sigurðss. 89 st. Umsjon: Olafur Larusson 4. Sv. Sigriðar Rögnvaldsd. 76 st. 5. Sv. Gunnl. Kristjánss. 62 st. Úrslit sl. mánudag: Sigtryggur Sigurðsson — Sigurður Sigurjónsson 20:0 Jón Hjaltason — Jón Páll Sigurjónsson 19:1 Gunnlaugur Kristjánsson — Kristján Blöndal 16:4 Páll Valdimarsson — Sigriður Rögnvaldsdóttir 15:5 Olafur Lárusson — Baldur Kristjánsson 20:0 (mætti ekki) Næsta mánudag, leika m.a saman sveitir Jóns H. — Sigriðar, Sigtryggs — Baldurs og Ólafs — Gunnlaugs. Frá BR Að loknum fjórum umferðum, i Monrad-sveitakeppni félags- ins, er staða efstu sveita nú þessi: 1. Sveit Guðm. Sv. Hermannss. 63 st. 2. Sv. Stefáns Guðjohnsens 54 st. 3. Sv. Hjalta Eliassonar 51 st. 4. Sv. Sigurðar Sigurj. 50 st. 5.Sv. Magnúsar Torfasonar 48 sl. 6. Sv. Jóns Gislasonar 43 st. Næst leika saman sveitir Guðm. — Stefáns, Hjalta — Sigurðar og Magnúsar — Jóns G. Frá Barðstrend ingafélaginu Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur, i tvimen dngskeppni félagsins (barometer). Staða efstu para er nú þessi: 1. Kristinn Óskarsson — EinarBjarnason 50 st. 2. Guðrún Jónsdóttir — JónJónsson 44 st. 3. Finnbogi Finnbogason — Þórarinn Arnason 44 st. 4. Gisli Benjaminsson — EinarJónsson 36 st. 5. Ólafur Hermannsson — Hermann Finnbogason 34 st. 6. Sigurður Kristjánsson — Hermann Ólafsson 28 st. 7. Viðar Guðmundsson — Haukur Zophaniasson 15 st. 8. Ragnar Þorsteinsson — Eggert Kjartansson 11 st. Félagið minnir á Aðalsveita- keppni félagsins, sem hefst 30. janúar nk. Uppl. gefa Ragnar s. 41806 Og Sigurður s. 81904. Frá TBK loknu ðurií i a Aö umferði m tveimur aðalsveitakeppni félagsins, var staöa etstu sveita þessi: 1. Ingólfur Böðvarsson 31 st. 2. Björn Kristjánsson 30 st. 3. Þórhallur Þorsteinss. 29 st. 4. Helgi Einarsson 28 st. 5. Gestur Jónsson 28 st. Úrslit i 2. umferð: Ingólfur — Haukur: 20-2 Björn — Sigurður: 20-2 Helgi — Haraldur: 20:4 Þórhallur — Ragnar: 19:1 Gestur-Rafn: 16:4 l l. flokki urðu úrslit þessi: Eirikur — Erla: 17-3 Bragi —Hannes: 18:2 Guðmundur — Guðmundia: 16-4 Björn—Sigurleifur: 11-9 Þar er sveit Eiriks Helga- sonar efst með 36 stig. Sl. fimmtudag var spiluð 3 umferð. Af Reykjanesi Úrslit i Reykjanesmótinu i sveitakeppni, hefjast i dag, iaugardag. Keppni hefst kl. 16.00. Spilað er i Þinghól, Kóp. Einn leikur verður i dag, en keppni verður framhaldið á morgun, sunnudag og þá leiknir tveir leikir. Til leiks hefur verið boðið Suðurlandsmeisturum i sveita- keppni,sveit Vilhjálms Þ. Páls- sonar. Svo skemmtilega vill til, að Vilhjálmur Þ. Pálsson — og Sigfús Þórðarson eru einnig St ourlc'ndsmeistarar i tvi- mu.iirig Þtir báru sigur úr byl tn , i 'lvt. igerði um siðustu helgi, með glæsibrag. Frá Breiðholti 10. jan. s!., var spilaður lands- tvimenningur með þátttöku 16 para. Úrslit ui ðu sem hér segir: 1. Hreinn Hjar arson — Bragi Bjarnason 277 st. 2. Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Gislason 257 st. 3. Finnbogi Guðmarsson — Sigurbjörn Armannss 252 st. 4. Hreinn Hreinsson — Karl Adólfsson 244 st. 17. jan. hófst svo sveitakeppni hjá félaginu og eru 7 sveitir mættar til leiks. Enn er rúm fyrir 1 sveit, og eru menn beönir um að hafa samb. við Sigurjón i s. 24856 ef einhverjir hafa áhuga á að vera með. Spilaö er á þriðjudögum, i húsi Kjöts og Fisks. Úrslit l. umferðar: Sigurbjörn Armannsson — Guðbjörg Jónsdóttir 20-0 Baldur Bjartmarsson — Ólafur Tryggvason 20-0 Hreinn Hjartarson — Heimir Tryggvason 18-2 Carter hefur brugðist blökkuniömium Helmingi meira atvinnuleysi hjá þeim en hvítum WASHINGTON 17/1 — National Urban League, sem eru meðal áhrifamestu samtaka banda- riskra blökkumanna, lýstu þvi yf- ir i skýrslu sinni fyrir siðastliðið ár að árið hefði verið vont fyrir blökkumenn. Jafnframt saka samtökin Carter forseta um að hafa ekki staðið við kosningalof- orð sin við blökkumenn, en það var ekki sist með fylgi þeirra að hann komst i Hvita húsið. 1 skýrslunni segir, að 1977 hafi kreppan haldið áfram sinu striki, atvinnuleysi sé meira en hægt sé að sætta sig við og tekjumis- munur fari vaxandi. Eins og sak- ir standa er 6.4% atvinnuleysi i Bandarikjunum, miðað við opin- bera skráningu, og kemur al- vinnuleysið um helmingi harðar niður á svörtum Bandarikja- mönnum en hvitum, sem sjá má á þvi að atvinnuleysi blökkumanna i öllum aldursflokkum er 12.5%. Koma þar þó vart öll kurl til graf- ar, þvi að sagt er að fjöldi at- vinnuleysingja, ekki sist blökku- menn, láti ekki skrá sig sökum vonleysis um að nokkuð rætist úr fyrir þeim. Vernon Jordan, forseti sam- takanna, segir að kosningaloforð Carters hafi vakið vonir um að stjorn hans myndi jafna kjörin og hraða framförum i þágu blökku- manna, en þeir sern trúðu þeim loforðum hefðu orðið fyrir von- brigðum. Persakeisari kaupir meira en helming útfluttra bandarískra vopna WASHINGTON 18/1 Reuter — tran keypti meira af vopnuni af Bandarikjunum siöastliðið ár en nokkurt riki annaö, fyrir 5.8 mil- jarða dollara eða meiraen helm- ing alls þess magns af vopnum, sem Bandarikin fluttu út á árinu. Er þetta samkvæmt skýrslu frá bandariska varnarmálaráðu- neytinu. Saúdi-Arabia var annar stærsti viöskiptavinur Bandarikj- anna á þessu sviði árið 1977 og keypti af þeim vopn fyrir 1.8 mil- jarða dollara. Iran stórjók vopnakaup sin i Bandarikjunum á árinu, þvi al 1976 keypti það þar vopn fyrii „aðeins” 1.6 miljarða. Hinsvegai dró nokkurnveginnað sama skap úr vopnakaupum Satidi-Arabiu Vopnaútflutningur Bandarikj anna til tsraels minnkaði á árint um nærri helming að verðmæti

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.