Þjóðviljinn - 21.01.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 21.01.1978, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. janúar 1978 Fundur i miðstjórn Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn í mið- stjórn Alþýðubandalagsins dag- ana 27. og 28. janúar og hefst kl. 20.30 þann 27. janúar að Grettis- götu 3 Reykjavfk. Dagskrá: 1. Nefndakjör 2. Hvernig á aö ráöast gegn verö- bólgunni? (Framsögumaöur: Lúövik Jósepsson) 3. Kosni (Framsögum aöur: ólafur Ragnar Grimsson) 4. önnur mái Alþýðubandalagið 1 Kjósarsýslu Fimmtudaginn 26. janúar heldur Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu umræðufund að Hlé- garði i Mosfellssveit um stöðuna i efnahagsmálum og verkefni sósíalista. Fundurinn hefst klukkan 20:30. Framsögumenn á fundinum verða Kjartan ólafsson, ritstjóri og Ásgeir Danielsson, hag- fræðingur. Fundurinn er Öllum opinn. Stjórn Alþýöubandalagsins i Kjósarsýslu. Alþýðubandalagið á Suðurlandi Skemmtikvöld. Alþýðubandalagið á Suðurlandi heldur skemmti- kvöld i Selfossbiói laugardagskvöldið 21. Bestu fáanleg skemmtiatriði og öndvegis dansmúsik Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Skemmtinefndin Herstöðvaandstæðingar—Vesturbæjarhópur Fundur veröur haldinn i Tryggvagötu 10, kl. 20.30 mánudaginn 23. janúar. Félagar eru hvattir til að mæta. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn i Lindarbæ n.k. fimmtudag 26. janúar kl. 20.30. Lúövik Jóseps- sonfjallar um þau málefni sem barist verður um á næstunni. Nánar auglýst siðar. — Stjórnin. Lúðvík. Af erlendum Framhald af bls :s rafmagnslaus. Sæmilega virkt flutningakerfi er takmarkaö og útlokar mjög fátæk héruð frá mörkuöum. Tæknileg aðstoð er aðallega veitt stórbændum og rannsóknastarf tekur aöeins mið af þörfum þeirra. Hér við bætist, að meirihlutinn af þeirri fjárfestingu sem er á vegum einstaklinga fer til borga, enda þótt 70-80% ibúanna búi i landbúnaðarhéruðum. Mælt með byltingu? Skýrslu ILO lýkur á staðhæf- ingu i þá veru, aö með þvi að ör- birgð er fyrst og fremst tengd stéttum eins og landlausu land- búnaðarverkafólki, og hand- verksmönnum i bæjum, þá hljóti menn að skoða þessa örbirgð sem afleiöingu samfélagskerfis, sem byggir á misjöfnum aðgangi að auðæfum og félagslegum úr- ræðum hvers lands. Þetta er mjög skriffinnskulegt orðalag: meö öðrum orðum mætti segja sem svo: efnahagslegt misrétti einkaeignaréttar eykur bilið milli ríkra og fátækra. Skýrslan oröar einnig hug- myndir sinar um lausn vandans á mjög skriffinnskulegan hátt. Þar segir sem svo: „Það þarf að breyta skiptingu jarðnæöis og auka möguleika hinna fátæku á að taka þátt i ákvöröunum.” Ef aö þetta ætti aö taka alvarlega, þá jafngildir þetti formúla meö- mælum með meiriháttar bylt- ingu. Tæknin ein orkar tvimælis. Skýrsla ILO hlýtur að vekja athygli vegna þess að hún er ólik öðrum skýrslum frá aiþjóölegum stofnunum. Þær eru venjulega samdar á „hlutlausu” sérfræöi- máli, sem helst má engan móöga, Og oftast fjalla þær um útreikn- inga á matvælaskorti. Skýrsla ILO leggur aftur á móti sérstaka áherslu á það, að ekki sé um beinan matvælaskort i Asiu að ræða — hann er I sjálfu sér ekki ástæða örbirgðar. Skýrsla ILO er og óbein gagnrýni á þær hug- myndir sem fram komu i áætlun- um um svokallaöa „Græna bylt- ingu”. Græna byltingin lagði á ráð um aukna framleiöni fyrir til- stilli búvisinda og tækni. Skýrsla Alþjóða vinnumálastofnunarinn- ar lætur að þvi liggja að „Græna byltingin” sé að þvi leyti blind- gata, aö hún komi að mjög tak- mörkuöum notum ef að ekki fara á undan henni mjög róttækar þjóðfélagslegar breytingar. (áb byggði á Information) Meiri Framhald af bls. 10 frá þvi fyrir-'eldsumbrotin 1973. Þaðfólk, sem flutt hefur til Eyja, er á öðrum aldri en það fólk sem áður bjó þar. Fækkað hefur i flestöllum aldursflokkum beggja kynja milli 35 ára og sextugs. Sömuleiðis hefur fækkað i aldurs- flokkunum 5—19 ára. Þetta eru börn foreldra i eldri aldursflokk- um. Fólk milli 20—34 ára er nú u.þ.b. jafnmargt og það var fyrir gosið. Sömu sögu er að segja um flokk 0—4 ára. Þessi þróunsést enn skýrar á linuriti um hlutfalls- lega aldursskiptingu ibúanna. Svo virðist þvi sem veruleg fólksskipti hafi átt sér stað og mun yngra fjölskyldufólk sest að i i staðeldra, semflutt hefur alfarið i land. Þessar breytingar hafa haft i för með sér hlutfallslega aukn- ingu mannafla og ennfremur hef- ur börnum á forskólaaldri fjölg- að. —eös. Garðar Framhald af bls. 9. bryddaö á sliku á þessu fimm ára timabili, en yfirgnæfandi meiri- hluta Vestmannaeyinga var það ljóst aðViölagasjóöur hafði tekjur sinar af erlendu gjafafé, aðallega annarsstaðar frá af Norðurlönd- um og svo af skatti sem lagður var á alla landsmenn. Okkur bar þvi siðferðileg skylda til þess að ráðstafa þessu fé með ýtrustu hagkvæmni i huga, en það var eins og ég sagöi áður óþarfi af Seölabankanum að hafa starf- semi Viðlagasjóðs að féþúfu. Hvað varðar lærdómana sem af þessu má draga er augljóst að setja veröur einhverskonar verð- tryggingarákvæði bóta I sam- bandi viö viðlagatryggingu eins og hún er nú ákveðin I lögum. Enda þótt endurreisnarstarfið I Neskaupstaö tæki mun skemmri tima en i Vestmannaeyjum komu þó upp svipuö vandamál þar vegna þess að verðbólgan er fljót að éta upp bæturnar. Hinn mannlegi þáttur Hér hefur veriö dvaiiö nokkuö viö hina peningalegu hliö málanna, en aö lokum vlkur Garöar Sigurösson aö atriöum sem þegar öllu er á botninn hvolft skipta meiru máli. — Það má lengi þæfa þessi peningamál en i umræðum um þau sleppa menn gjarnan þvi sem kalla mætti hinum mannlega þætti. Austurhluti Vestmanna- eyjabæjar verður ekki grafinn upp og heimili þeirra sem þar bjuggu, ungra sem aldinna, verða aldrei endurreist. Þar er nú eldfjall og hraun. Margt af þessu fólki treystir sér ekki til þess aö snúa heim á ný. Þykir eins og þvi hafi veriö kippt upp meö rótum. Og manni finnst það skritiö að mæta ekki lengur á bryggjunum eða á göngum um bæinn gömlum formönnum og sjósóknurum og öðru fólki — persónuleikum — sem settu svip á bæjarlifið en eru nú horfnir úr Eyjum. Það er lika vert að minnast þess aö fjölskyldur leystust upp og tvistruðust I þvl umróti, slæmum félagslegum aðstæöum og húsnæðisskorti sem fylgdi I kjölfar flutningsins til landsins áriö 1973. Það er engin ástæða til að vanmeta þau vandamál sem þarna komu upp og áhrif þeirra. Vestmannaeyjar verða aldrei nákvæmlega það sem þær voru fyrir gos. Mannlifið þar ekki heldur. En það er öruggt að þar er og veröur þróttmikiö bæjar- félag, sem vonandi hefur til að bera nægilega mikið af eðlis kost- um og sérkennum Eyjalifsins fyrir gos aö Vestmannaeyingar — innfæddir og aðfluttir — geti þar unað við sitt. — Einar Karl. Götur Framhald af bls. 1 langan tima vegna frosts og snjóa. Aö sögn Inga ti Magnússonar gatnamálastjóra veröur nú þegar hafist handa um viðgeröir, en notað er sérstakt malbik til bráðabirgðaviðgerða fyrir vetur- inn. Það er svo ekki fyrr en i vor aðhægt er að framkvæma varan- Jega viðgerð. Ingi sagði aö i sjálfu sér væru göturnar ekki verr farnar nú en oft áður, heldur bæri meira á skemmdunum nú vegna þess að engar viðgerðir hefði verið hægt að framkvæma frá þvi i haust vegna veðurs. Gatnamálastjóri sagði að talið væriaðum 70% bifreiða IReykja- vik í dag væru á nagladekkjum og hefði notkun nagladekkja aukist frá þvi' sem var fyrst I vetur vegna hálkunnar undanfarnar- vikur, en þó væru færri bifreiöar á negldum hjólbörðum nú en var I hitteð fyrra. Sem kunnugt er hef- ur gatnamálastjóri haldið þvi fram að nagladekk væru helsta orsökin fyrir þvi hve illa malbik- uðu göturnar fara yfir veturinn. Telur hann að naglarnir sliti svo slitlagi malbiksins aö vatn eigi greiðari leið undir malbikið og sprengi þaö siðan þegar frystir. Ljóst er að starfsmenn Gatna- máladeildar borgarinnar eiga mikiö verk fyrir höndum næstu daga ef viðrar til viðgerða á götunum —Sdór. Almenn Framhald af bls. li verið um almenna „viöskipta- reglu” að ræða. íslensk gjald- eyrisyfirvöld hafa sent tvö þess- ara mála til saksóknara, og i báð- um tilfellum var um að ræða að gerðir höfðu verið tvennir samn- ingar um skipakaupin, annar upp á raunvirð^en hinn upp á allmikið hærri upphæð. Sá siðarnefndi sem sýndur var islenskum yfirvöldum varsamkvæmt islenskum reglum brot gegn lögum um gjaldeyris- yfirfærslur. Skattrannsóknastjóri upplýsti einnig I viðtali við útvarpið i gær að i athugun væri á vegum hans embættis hvort þessir fjármunir hefðu raunverulega verið notaðir til viðbótarútbúnaðar á skipin eða i einkaþágu þeirra Islensku aðila sem skipin keyptu. Ljóst er af þessum fréttum aö #ÞJÓÐLEIKHÚStfl STALÍN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20. — Uppselt miðvikudag kl. 20 HNOTUBRJÓTURINN sunnudag kl. 15 (kl. 3) Slðasta sinn. TÝNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20. Uppselt ÖSKUBUSKA frumsýning þriðjudag kl. 18. Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. simi 1-1200 rannsaka þarf þessa „almennu viðskiptahætti i skipakaupum” i heild sinni, og hafa skattrann- sóknastjóri og gjaldeyriseftirlitið sent starfsmenn til Noregs i þvi skyni,að sögn útvarpsins. —ekh Mikil þensla í vopna- sölu WASHINGTON Reuter — Bandariska varnarmálaráðu- neytið áætlar að á þessu ári muni Bandarikin flytja út vopn fyrir 13.2 miljarða dollara, eða hærri fjárhæð en nokkru sinni fyrr, og hefur Carter forseti þó kunngert að hann vilji draga úr vopnaút- flutningi. Hér er um aö ræða tveggja miljaröa hækkun frá sið- astliðnu ári. Að auki spáir Penta- gon þvi, að vopnaútflutningurinn muni halda áfram að aukast 1979 og verði þá seld úr landi vopn fyr- ir 13.6 miljarða dollara. leikfElag 22 REYKJAVlKUR “ ^ SKJALDHAMRAR I kvöld . Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppselt. Miövikudag. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Þriðjudag. Uppselt. Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30. Sfmi: 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Slmi 1-13-84. Kópavogs- leikhúsið Barnaleikritiö Snæ- drottningin Sýning i Félagsheimili Kópa- vogs á morgun kl. 15.00 Fáar sýningar eftir. Aðgöngu-. miðar I Skiptistöö SVK við Digranesbrú s. 44115 og i Félh. Kóp. sýningardaga kl. 13.00- 15.00 S. 41985. Bóndinn og smiðurinn í Bóhúsléni Syngur þjóðlög í Norræna húsinu Sænski bóndinn, smiðurinn og þjóðlagasöngvarinn Martin Martinsson (f. 1913) syngur i samkomusal Norræna hússins sunnudaginn 22. jan. 1978 kl. 16.00. Martin Martinsson er, svo sem forfeður hans, smiður og bóndi i Bóhúsléni, og er mest af þvi efni er hann flytur, þaðan. Martin Martinsson lumar á ógrynni gamalla og nýrra þjóðlegra ljóða og laga, og hefur margt af þvi nú verið fest á segulbönd og hljóm- plötur. Sjálfur leikur hann ekki á fiðlu, en trallar _dansana, sem hann heyrði spilamennina i heimabyggð sinni leika á upp- vaxtarárum sinum. Metaðsókn Aðsókn hefur veriö meö ein- dæmum góð að Þjóöleikhúsinu I vetur og oftast sýnt fyrir fullu húsi. NIu verk hafa veriö á fjölun- um, ýmist á stóra sviðinu, litla sviðinu, I skólum eða i leikför og nú um helgina bætist hiö tíunda við, barnaleikritiö öskubuska. AIls eru sýningar orðnar 125 það sem af er leikárinu og tala sýningagesta orðin um 45 þús- undir. Þjóöleikhúsiðfrumsýndi i haust þrjú ný islensk verk og hefur það aldrei gerst áður í sögu þess á einu og sama hausti. öll þessi leikrit hafa fengið hinar bestu viðtökur og eru sýnd nánast fyrir fullu húsi. Týnda teskeiðin eftir Kjartan Ragnarsson var frum- sýnd I september og hefur til þessa verið sýnd 26 sinnum: Grænjaxlar, hópvinnuverk Péturs Gunnarssonar og Spil- verks þjóðanna hafa veriö sýndir 29 sinnum aðaliega i skólum og liggur annað eins fyrir af pöntun- um. Þá er leikritið Stalln er ekki hér eftir Véstein Lúðviksson, sem frumsýntvar siöarihluta nóvem- ber: tiu sýningar eru komnar á Stalin og alltaf uppselt. Auk þessara nýju leikrita voru nokkrarsýningar á Gullna hliðinu ihaustoghafðiþaöþá veriösýnti eitt ár samfellt, yfir 50 sinnum. Samtals hafa tæpl. 30 þúsund leikhúsgestir séö þessi islensku verk i haust eða nánar tiltekið 29.933. Uppselt hefur verið á allar sýningar á Fröken Margréti, sem sýnd hefur verið á litla sviðinu siðan i haust. Þá var Nótt ást- meyjanna sýnd 13 sinnum i leik- för, Dýrin i Hálsaskógi 9 sinnum á stóra sviðinu. Sýningum á Hnotu- brjótnum lýkur nú um helgina vegna brottfarar gesta-dansar- anna af landinu: sýningar verða þá orðnar samtals 14 og tala sýningargesta trúlega oröin hærri en aðnokkurri listdanssýningu til þessa. Eins og áður segir verður barnaleikritið öskubuska frum- sýnt nú á þriðjudagskvöld. Æfing- ar standa yfir á einu af stórverk- um heimsbókmenntanna, Odipús konungieftir Sófokles i islenskum búningi Helga Hálfdanarsonar og gamanleiknum A sama tima að ári eftir Bernard Slade, sem frumsýndur verður utan Reykja- vikur. Frumsýningin átti aö vera fyrir hátiðir en frestaðaðist vegna verkfalls BSRB. Og svo eru að hefjast æfingar á Kátu ekkjunni eftir Léhar. Frumsýning er fyrir- huguð 22. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.