Þjóðviljinn - 07.02.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.02.1978, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Kvikmyndahátíö í Reykjavík 2. til 12. febrúar Listahátíð 1978 Silfurþotan BráBskemmtileg og mjög’ spennandi ný bandarlsk kvik- mynd um all sögulega járn-. brautajestaferð. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum og j 9 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7i Hækkab verö Siöustu sýningar. •Simi 11475 Z~ Vinir minir birnirnir WALTDISNEY PRODUCTKJNS' S^emmtileg og spennandi ný kvikmynd frá Disney. A&alhlutverk: Patrick Wayne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UQARi B I O Jói og baunagrasiö ÍMafldtheEeai Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góö og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 Einvigiö mikla Hörkuspennandi vestri meö Lee Van Cleefl aöalhlutverki. Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Sama verö á öllum sýninguin. Járnkrossinn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Siðustu sýningar. Allir elska Benji Sýnd kl. 3 ■ salur Sjö nætur i Japan Sýnd kl. 5.05, 7.05 9 og 11.10. Flóöið mikla Sýnd kl. 3 ■ salur 'í:#' c Þar til augu þin opnast Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7, 9.05 og 11 Draugasaga Sýnd kl. 3.10 og 5. ifnn rl JARNHNEFINN Hörkuspennandi bandarlsk litmynd um kalda karla og haröa hnefa ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3 - 5 -7 - 9 og 11 CHARLES BRONSON THE WHITE BUFFALC Hvíti vísundurinn The white Buffalo Æsispennandi og mjög viö- buröarlk, ný bandarlsk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jack Warden. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Gaukshreiöriö One f lew over the Cuckoo's nest Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. ÍSLENSKUR TEXTI Spennandi ný amerísk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Biss- et, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Allra siöasta sinn. ’TSJ'KíI ÞJÖ'ð VlLJÁNt ER 81333 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 3. febrúar til 9. febrúar er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Nætur- og helgidagavarslan er I Lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 —12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar i sima 5 16 00. sIökkvBið Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garðabær— simi5 1100 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2.73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum uni bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. dagbök félagslíf söfn farsóttir Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundurinn verður i Sjómannaskólanum þriöju- daginn 7. febrúar kl. 8.30. Ariöandi mál á dagskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. bridg< 1 siöasta ^pili spuröi ég hvort nokkru máli heföi skipt þótt blindur heföi átt ás þriöja á móti einspili, i staö þess aö eiga ás annan. ViÖ skulum lita á annaö dæmi, og enn er þaö slemma úr landsliðsforkeppni karla. lögreglan Lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 00 ♦ O * v Axx ADxxx A 9xxx sjúkrahús ♦ A n KDx . Kxx O Dxxx 4 AKx Vestur er sagnhafi I 6 hjört- um. Útspil tigui-10. Hvernig myndir þú spila spilið? Áöur en þú lest lengra skaltu at- huga hendurnar vel. Trompiö liggur 3-2, þér aö segja. Jæja, hefuröu komist aö einhverri niöurstööu? Þetta spil snertir spurninguna sem ég bar fram i upphafi. Aöferöin nefnist öf- ugur blindur. 1 þessu dæmi ber hún rikulegan ávöxt. Þú hefur nægan samgang milli hand- anna til þess að trompa tlgul- smáspilin, aukþess sem tigul- Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. - föstud. k 1. 18.30 — 19.30 og laugard. óg sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud.—föstud. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mónud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. kóngur gæti birst hjá suöri. ’mánud Landspitalinn — alla daga frá^ (Eina hættan er sú, aö Noröur Lögbergi eigi 2 eöa færri tlgla og yfir- trompi.) Þessi leiö er töluvert betri en aö reiða sig á 3-3 skiptingu i laufi. Ef þú tromp- ar tigul tvisvar og kóngurinn kemur ekki i, veröur þú vitan- lega aö velja á milli, hvorn 15.00 — 17.00 láglitinn þú reynir næst, þ.e. 10.00 — 11.30 tigulinn 4-5 eöa laufiö 3-3. En 16.00 og kl. 15.00 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl og sunnudaga kl og kl. 15.00 — 17.00. Fæöingarheimiliö — Eiriksgötu, daglega 15.30 — 16.30. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20 Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30 Gjörgæsludeild — eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00, og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. tigulkóngur er hér þriöji, svo viö ég sleppi þér viö kvölina! kl. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Jlókasafn Garöabæjar — Lyngási 7—9, simi 5 26 87 Bókasafn Hafnarfjaröar — Mjósundi 12, simi 5 07 90. Listasafn islands i húsi Þjóö- minjasafnsins viö Hringbraut. Opið daglega frá kl. 13.30— 16.00. Kjarvaisstaðir — við Mikla- tún. Opið daglega frá kl. 16—22, nema mánudaga. Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30— 16.00. Asmundargaröur — við Sig- tún. Sýning á verkum Asmundar Sveinssonar, myndhöggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33, er opiö mánu- d. — föstud. frá kl. 13—19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn tslands Safn- húsinu við Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9—19 og laugárdaga kl. 9—16. Útlána- salur er opinn mánud. — föstud. kl. 13—15 og laugar- daga kl. 9-12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9—18. Háskólabókasafn: Aöalsafn — simi 2 50 88, er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunar- timi sérdeilda: Arnagarði — föstud. kl. 13—16. - mánud. — föstud. kl. 13—16. Jaröfræöistofnun —mánud. — föstud. kl. 13—16. Verkfræöi- og raunvisinda- deild — mánud. — föstud. kl. 13—17. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 3 62 70. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Farsóttir i Reykjavík vik- una 15.—21. janúar 1978, sam- kvæmt skýrslum 12 (10) lækna. 1 sviga eru tölur yfir sjúka vikuna næst á undan. IÖrakvef .. 32 (15) Kighósti .. 1 (0) Skarlatssótt 1 (1) Hlaupabóla .. 3 (1) Mislingar .. 8 (6) Rauöir hundar .... ... 2 (2) Ristill . . 1 (0) Hettusótt .. 2 (0) Hálsbólga .. 69 (23) Kvefsótt 196 (203, Lungnakvef .. 36 (13) Influenza . . 9 (4) Kveflungnabólga... .. 6 (0) minningaspjöld Minningarkort Hjálparsjó6s Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent í Bökabúð Æskunr- ar, Laugavegi 56 Qg hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Lauga- nesvegi 102. brúðkaup Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stööum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu AÖal- steinsdóttur, StaÖabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á.eftirtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga i Verslunar- höllinni að Laugavegi 26, I Lyfjabúð Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i BókabúÖ Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Hjálparstarf Aöventista fyrir , þróuparlöndin. Gjöfum veitt mótUkæágiróreikning númer 23400/ Nýlega voru gefin saman I hjónaband, I Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi, Kristin Garöars- dóttir og Steingrimur Stein- grimsson. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar, SuÖ urveri. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, i Frlkirkjunni I Hafnarfiröi, Sigurbjörg Magnúsdóttir og Guömundur Hjörleifsson. Heimili þeirra er aö Hjallavegi 1. Ytri-Njarö- vlk. — Ljósmyndastofa Gunn- ars Ingimarssonar, Suöurveri. bókabíll SIMAR 11798 og 19533. Miövikudagur 8. febr. kl. 20.30 Myndakvöld i Lindarbæ niöri. Arni Reynisson og Jón Gauti Jónsson sýna myndir meö skýringum frá Ódáöahrauni, og viöar. — Aögangur ókeypis. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. — Feröafélag tslands. krossgáta læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00—17.00, ef ekki næst i heimilislækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Lands- spítalans, slmi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. bUanir Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatns veitubilanir, slmi 8 54 77 Lárétt:2 agn 6 sveifla 7 hreinn 9samstæÖir 10 hald 11 spýja 12 tala 13 feiti 14 skán 15 kvabba Lóörétt: 1 dýriö 2 rönd 3 gyöja 4 hreyfing 5 guö 8 skemmd 9 skera 11 tryllta 13 þvottur 14 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 fleyga 5 eir 7 er 9 nöfn 11 kór 13 mal 14 naum 16 sk 17 gát 19 glitra Lóörétt: 1 frekna 2 ee 3 yin 4 gröm 6 snikja 8 róa 10 fas 12 rugl 15 mái 18 tt Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00 — 21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30- 18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30- 15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30 - 18.00, miðVikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30, fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00, föstud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00, fimmtud. kl. 19.00- 21.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 13.30- 15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00, fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hllöar Háteigsvegur 2, þriðjud. kl. 13.30- 14.30. Stakkahlib 17, mánud. kl. 15.00-16.00, miðvikud. kl. 19.00- 21.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 16.00-18.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00- 16.00. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Tómasi Sveinssyni, i Háteigskirkju, Margarita Raymondsdóttir og. Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er aö Engihjalla 3. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar, Suöurveri. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, I Frikirkjunni, Jó- hanna Gunnarsdóttir og Þór Mýrdal. Heimili þeirra er aö Hjallabraut 3. — Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimarssonar, Suöurveri. gengið Skríö frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 3/1 1 01 -Bandaríkjadoilar 220,30 220,90 * 1 02-Sterlingtpund 426,60 427,80 « 1 03- Kanadadolla r 198,60 199, 30 * 1 30 04-Danakar krónur 3846,80 3857,30 « 100 05-Norikar krónur 4299,40 4311,10 « i :o 0b-S*nskar Krónur 4740, 20 4753, 10 « 07-rir.nsk mork 5526, 80 5541, 90 « 100 06- F ranskir frar.kar 4505, 10 4517,40 * 1 00 0°-H e.j. frankar 675, 80 677,60 * 10-Svisan. írankar 11198,40 11228,90 * i 1 - Hy.Nrt: 9788, 10 9814,70 * i 12-V . - bv:s mork 1047 3, 50 10502,00 « : :o. 1 3 - LCrur 25. 36 25,43 * . * .. . : ^; 14-Austurr. Sch. 1455, 90 1463, 90 * :oo 1 í -Esc-jcos 547,00 548,50 « : oo lt-Pesetar 272, 30 273, 00 « : oo , 91,16 91,40 * - Kalli klunni Ég sá borð —og það var skál á borðinu. Skyldi hafa verið kjöt- kássa i skálinni? Herðum soldið á okkur. Selli! — Nú, þið ætlið ekki að verða samferða. lengur, — jæja haldið áfram að skemmta ykkur vel. Þetta var eins og ég sagði, hreinasta salibuna, ekki satt? Ég verð að biðja ykkur að afsaka að við skyldum þjóta svona gegnum húsið og taka með okkur hádegismat- inn ykkar! — Það er fyrirgefið, við byggjum okkur nýtt hús í hvelli, og vatnsgrautur er hvort eð er ekki uppá- haldsmatur okkar!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.