Þjóðviljinn - 14.02.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.02.1978, Blaðsíða 1
S Lúövlk Eövarö Útvarps- umræður Lúðvík og Eðvarö tala fyrir Alþýöubandalagiö önnur umræöa um frum- varp rikisstjórnarinnar um ráöstafanir i efnahagsmál- um átti aö hefjast i gærdag á Alþingi, og jafnframt átti aö leggja fram nefndarálit fjárhags- og viöskipta- nefndar um þaö. Nefndar- álitiökom ekki fram fyrr en i gærkvöldi kl. 21 eftir aö þing- flokkar stjórnarflokkanna höfðu verið á stöðugum fund- um allan daginn. 1 kvöld kl. 20 hefst útvarp frá þriðju umræðu um efna- hagsmálafrumvarp stjórn- arinnar. Ræðumenn Alþýðu- bandalagsins verða þeir LUðvik Jósepsson, og Eövarð Sigurðsson. „Ný hreyfing” nýtur fylgis Þegar talning var langt komin i stjórnarkjörinu i Starfsmanna- félagi Reykjavikurborgar i gær- kvöldi kl. 12.30 var ljóst að Ný hreyfing haíði ekki komiö manni að i kjörinu. en hlotið verulegt fylgi, ogermjórra á munum miSi andstöðufylkingarinnar ifélaginu og stjórnarliðsins en nokkurn ór- aði fyrir. Þátttaka i kjörinu var 62.5%. 1443 kusuen 2366 voru á kjörskrá. Gunngeir Pétursson, formanns- efni Nýrrar hreyfingar, haföi þá hlotið 415 atkvæöi. en Þórhallur Halldórsson núv. formaður, 555. Samkeppni Kvikmyndahátíðar ’78 Bóndi besta myndin Þorsteinn Jdnsson, kvik- myndageröarmaður, hlaut verðlaun i samkeppni Kvik- myndahátiðar 1978, fyrir mynd sina Bóndi . Verðlaunin voru afhent að lokinni sýningu á islensku myndunum i sam- keppninni sl. laugardag i Há- skólabiói. Thor Vilhjálmsson, forseti Bandalags islenskra listamanna, gerði þar grein fyrir niöurstöðu dómneíndar og afhenti Þorsteini viðurkenning- una. úrskurðúr dómnefndarinnar er svohljóðandi: „Dómnefnd Kvikmyndahá- tiðar 1978 skipuð: Wim Wenders Pantelis Voulgaris Baldri Hrafnkatli Jónssyni Thor Vilhjálmssyni hefur orðið sammála um að kvikmyndin Bóndi eftir Þor- stein Jónsson verðskuldi heiðursverðlaunin i samkeppni Kvikmyndahátiðar 1978. Þó vill nefndin geta þess að tvær kvik- myndir þóttu bera af, Bóndi eftir Þorstein Jónsson og Lilja eftir Hrafn Gunnlaugsson og Snorra Þórisson, ger* ftir hinni kunnu smásögu H, „dórs Lax- ness. Myndin sem hlýtur verðlaun- in, Bóndi,segir frá fólki þvi sem þar er fjallað um af fullkomnu raunsæi, höfundur myndarinnar kemst svo nærri þessu fólki og lifi þess að það verður ljóslif- andi fyrir áhorfandanum og örlög þess taka að skipta hann miklu máli; alúð höfundar og skáldlegt næmi, kærleiki hans gagnvart viðfangsefninu þóttu vega upp á móti ýmsum tækni- legum annmörkum. Sumpart þótti freistandi að skipta verðlaununum vegna þess hve Bóndi og Lilja virðast ósambærilegar hvernig sem á er litið. Lilja er að flestu leyti mis- fellulaus flutningur sögunnar á marktækt myndmál, og svið- setning með ágætum. Æskilegt væri að i framtiðinni væru veitt sin verðlaunin hvor fyrir heimildarmyndir og leikn- ar. Nefndin varð sammála um aö hvetja stjórnvöld og önnur áhrifaöfl um kvikmyndagerö svo sem Sjónvarp og Samtök kvikmyndagerðarmanna til samstilltra átaka til að nýta islensk tækifæri til að skapa fullgilda kvikmyndalist.” Þorsteinn Jónsson þakkar viöurkenninguna i Háskóiabiói á iaugardaginn. Til hliöar stendur Thor Vilhjálmsson. I.jósm. eik. Loðnuflutningsskip hagkvæmasta lausnin Loönubræöslunefnd sem skipuö var I fyrra hefur skilaö áliti og komist að þeirri niöurstööu aö til þe ss að veiða og bræða þaö magn af loönu sem fiskifræðingar telja ráöiegt i ár, þaö er eina miljón tonna, þurfi hvorki aö fjölga né stækka veiöiskip eöa bræöslur. Loönuveiöiskipin þurfa hvert um bönkum erlendis...”, sagði Jón Sólnes i kunnu viðtali við Gisla Sigurðsson i Lesbók Morgun- blaðsins 9. mai 1971. Þetta hefur nú sannast á honum sjálfum og ætti þvi að gera mál hans að próf- máli, þvi að enginn vafi er á að fleiri en hann hafi gerst brotlegir við gjaldeyrislög á undanförnum árum. sig aðeins að fara þrjátfu feröir á miðin og taka fullfermi I hverri til þess að aflakvótinn sé fylltur. Og bræðslugeta verksmiöjanna sem fyrir eru er slik að þær geta brætt miljónlestir af loðnu á 70—80 dög- um. Vandamáliö er að koma hráefn- inu á vinnslustaðinn, og telur nefndin einsýnt að reynslan af flutningastyrkjum sýni að þeir séu ekki nægilegur hvati til sigl- inga með loðnu til staða fjarri miðunum. Meðal annars með hliðsjón af reynslu Norðmanna og Dana sem nú eru að fækka sinum bræðslum leggur nefndin til að vandinn verði leystur meö flutningaskipum. Af hálfu loðnubræðslunefndar er reynt að hafa útispjót til að fá leigt flutningaskip og voru i athugun tilboð erlendra og inn- lendra aðila um leiguskip. Þau strönduðu bæði á þvi,að þeir sem skipin buðu fram vildu enga áhættu taka ef nægir flutningar fengjust ekki og svo á hinu að nú er tekið að liða á loönuvertiðina. t skýrslu loönubræðslunefndar- innar er þvi haldið fram aö nauð- synlegt séfyrir tslendinga aðeiga eina loðnubræðslu af fullkomn- ustu gerð til þess að þurfa ekki að leita til annarra þjóða með tækni- nýjungar og hagnýta reynslu. Engin slik bræðsla er fyrir hendi i landinu i dag, og leggur nefndin áherslu á nauðsyn þess að endur- bæta stööugt þær verksmiðjur sem fyrir hendi eru m.a. til aö stuðla aö betri nýtingu hráefnis. Margar fleiri ábendingar eru i skýrslunni,og verður þeirra getið siðar. — ekh. Þriðjudagur 14. febrúar 1978, 43. árg. 37. tbi. i húsakynnum ASt. Fulltrúar BSRB og ASl ræddu einnig við fulltrúa Alþýðubanda- lagsins og Alþýðuflokksins i fjár- hags- og viðskiptanefnd neðri deildar Alþingis, þá Lúðvik Jós- epsson, formann Alþýðubanda- lagsins, og Gylfa Þ. Gislason alþm. siðar I gær. t dag hefst formannaráðstefna BSRB á Hótel Sögu,Hún er haldin milli BSRB-þinga, en var flýtt að þessu sinni vegna nýrra viöhorfa i kjaramálunum. Ráðstefnuna sækja 70 fulltrúar. —ekh og gerð grein fyrir því „til hlutaðeigandi yfirvalda" í ágúst í fyrra, en upplýs- ingar um reikninga í eigu Islendinga í dönskum bönkum bárust ríkisskatt- stjóra í lok júní 1977. t yfirlýsingu Jóns er þess getið að hér hafi ekki verið um að ræða hans eigið fé, heldur „náins ætt- ingja”. Það breytir ekki þvi, að á reikningum sem hann og eigin- kona hans voru skrifuð fyrir lágu um áramót ’75 andvirði áttatiu miljóna islenskra króna á núver- andi gengi. t viðtali við Visi i gær segist Sig- urður Jóhannesson, forstöðumað- Jón Sólnes viðurkennir gjaldeyrisbrot Þjódviljinn krefst opinberrar rannsóknar Jón Sólnes hefur með yf- irlýsingu í Morgunblaðinu sl. sunnudag viðurkennt að gjaldeyrisinneign á hans nafni hafi staðið á reikn- ingi í Finansbanken í Dan- mörku um árabil. Fram kemur í yfirlýsingu hans aðféð hafi verið flutt heim ur gjaldeyriseftirlits Seðlabank- ans, ekki kannast við það að Jón Sólnes hafi gert embætti hans grein fyrir tilvist inneignanna eöa yfirfærslu þeirra heim. Eins og fram kemur annars- staðar i blaðinu i dag er skila- skylda á gjaldeyri afdráttarlaus og liggja við þvi þungar refsingar samkvæmt lögum að gera ekki grein fyrir viðskiptum slnum á gjaldeyri. Það er þvi eindregin krafa Þjóðviljans að rétt yfirvöld, Seðlabankinn og saksóknari rik- isins, fyrirskipi þegar i stað opin- bera rannsókn á gjaldeyrisum- svifum alþingismannsins Jóns Sólness. „Enginn vafi er á þvi, aö sjálfir eiga lslendingar stórfé i UOWIUINN 25% hækkun í strætó Fargjöld meö strætisvögn- um I Reykjavik og Kópavogi hækka I dag um 35% aö meö- altali. Einstök fargjöld fyrir fulloröna kosta nú kr. 90 i staö kr. 70 áöur og fargjald fyrir barn veröur kr. 30 I staö kr. 20 áöur. Tólf miða kort fyrir full- orðna kostar nú kr. 1000, far- miðaspjöld fyrir börn með 34 miðum kosta kr. 500 og far- miðaspjöld fyrir aldraða og öryrkja með 42 miðum kosta kr. 1500. Bandalag starfsmanna rikis og bæja og Alþýöusamband islands hafa nú meö sér náiö samstarf um varnir gegn tilraunum rikis- valdsins til þess aö rifta forsend- um kjarasamninganna. i gær- morgun var fyrsti fundur 10 manna nefnda frá þessum aöilum i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.