Þjóðviljinn - 14.02.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 14.02.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 14. febrúar 1978 ÞJÓDVILJINN — StÐA l9 KiarnorkubiHinn The big bus ..I Bandarisk litmynd tekin i Panavision, um fyrsta kjarn- orkuknúna langferöabilinn. Mjög skemmtileg mynd. Leikstjóri: JAMES FKAW- LEY. ÍSLENZKUK TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silfurþotan Bráöskemmtileg og mjög! spennandi ný bandarisk kvik- mynd um all sögulega járn-, brautelestaferö. ISLÉNSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og ð ílækkaö yerö_ Síöustu sýningár. sfmi 11475 ;r Lúðvík geggjaöi konungur Bæjar- lands. (THEMAD KING OFBAVARIA.) Viöfræg úrvalsmynd, ein siö- asta mynd snillingsins, Luckino Visconti. Aöalhlutverk: Helmot Berger, Romy Schneider tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Vinir inínir birnirnir. Sýnd kl. 7.15 lauqabSS j» Jói og baunagrasiö Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góö og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5. Sex Express Mjög djörf bresk kvikmynd. AÖalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 7, 9 og n Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ö 19 ooo ■ salur/ STRAKARNIR I KLIKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæft litmynd. Leikstjðri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55 ■ salur ------salur 'í: i/ — JARNKROSSINN Bönnuh innan 16 ára Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40 ------salur ID----- 1 = %= 1=1 = Ormaflóðið Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um heldur óhugnar. lega nótt. Don Scardino Patricia Pearcy tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AljSTURBÆJARRÍÍI Dáleiddi hnefaleikarinn apótek SJÖ NÆTUR I JAPAN Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10 BRÚÐUHEIMILIÐ Afbragösvel gerö litmynd eftir leikriti Henrik Ibsens.. Jane Fonda — Edward Fox Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15 Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd I litum. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bili Cosby, Jimmie Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið One f lew over the Cuckoo's nest Forthelifsttime mi2\~ðars, OMEfílmsweepsAÍLthe MAJORACAKMYimmS Gaukshreiðriö hlaut eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fietcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Fyrsta ástarævintýrið Nea Vel leikin ný frönsk litkvik- mynd. Leikstjóri: Nelly Kaplan. Aöalhlutverk: Samy Frey, Ann Zacharias, Heimz Benn- ent. ÍSLENSKUK TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 10. febrúar-16. febrúar er i. Aoóteki Austurbæjar og LyfjabúÖ Breiöholts Nætur- ov heltíidagavarslaner i Apóteki Austurbæjar Upplýsingar um íæxna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. llafnarfjörður: Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes. — kimi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garðabær — simi 5 11 00 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgárstofnana: Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. félagslíf lögreglan .ögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 00 Frá. Sjálfsbjörg, Reykjavik Spilum i Hátúni 12. Þriðjudag- inn 14. febrúar kl. 8.30, stund- vislega. — Nefndin. Mæörafélagskonur. Af óviðráðanlegum ástæöum veröur skemmtifundurinn, sem verða átti 25. febrúar, færður til laugardagsins 18. febr. Frá Félagi einstæöra foreldra. Bingó i Tjarnabúð uppi, þriöjudaginn 14. febrúar kl. 21.00. Góöir vinningar, skemmtiatriöi og kaffi. Mætiö stundvislega og takiö meö ykkur gesti. — Nefndin. Spil dagsins Spil no 3 Þetta spil kom fyrir i Board a match-keppni BK i leik milli sveita Guðmundar Her- mannssonar og Sigurðar Þor- steinssonar i 3. umferð móts- sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — m á n u d . — f ö s t u d . kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud.— föstud. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga fráT kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin —alla daga frá kl. 15:00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Fæðingarhcimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 - 16.30. Landakotsspitali— alla daga frá ki. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20 Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30 Gjörgæsludeild — eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00, og aðra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnar nes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00—17.00, ef ekki næst i heimilislækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Lands- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. dagbók Minningarspjöld Síyrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni, gulismiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum viö Nýbýiaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöríöi Sólheim- um 8, sími 33115, Elinu ALf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guö- rúnu Þorsteinsdottur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúö Hliðar, Miklubraut 68 Bækistöö i Bú- Bókabiiar staðasafni Bókin heim — Sólheimum 27, simi 8 37 80. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaða og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17 og simatimi frá 10—12. bókahíll ♦ AKxxx 9 Ax O AKx 4 AKx ♦ DlOxxx ♦ x O DGxxx 4 xx Keppni þessi er byggö þann- ig upp, aö hvert spil er leikur og munar þvi um stigið. Að sjálfsögðu eru 7 grönd upp i loft i þessu spili, og ættu menn almennt aö fara létt og lipurt i þann samning skyldi maður ætla. En á báöum borðum voru spilaöir 7 spaðar, svo spiliö féll. Og þaö er undarlegt, að i raun eru það fáir hér á landi, sem þora að leggja eitthvaö undir, til að öðlast toppinn. Enda krefst sú spilamennska að ööru hvoru veröur þú meðal þeirra neöstu.... minningasp j öld Minningarkort Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftir- tölduin stcðuin: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar, Bókabúð ólivers Steins, Hafnarfirði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteihs- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Ilverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu- konu. GeÖdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/IIamra- borg 11. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúö Æskunn- ar, Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Lauga- nesvegi 102. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aöal- steinsdóttur, Staöabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. söfn bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i simá 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveilubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, I Lyfjabúö Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garðabæjar — Lyngási 7—9, simi 5 26 87 Bókasafn Hafnarfjarðar — Mjósundi 12, simi 5 07 90. Listasafn islands i húsi Þjóö- minjasafnsins við Hringbraut. Opiö daglega frá kl. 13.30— 16.00. Kjarvalsstaðir — við Mikla- tún. Opið daglega frá kl. 16—22, nema mánudaga. Náttúrugripasafnið — við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga frá kl. 14.30— 16.00. Asmundargarður — viö Sig- tún. Sýning á verkum Asmundar Sveinssonar, myndhöggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafnið — Skipholti 37, simi 8 15 33, er opið mánu- d. — föstud. frá kl. 13—19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn islands Safn- húsinu við Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—16. (Jtlána- salur er opinn mánud. — föstud. kl. 13—15 og laugar- daga kl. 9-12. Bókasafn Norræna bússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9—18. Háskólabókasafn: Aðalsafn — simi 2 50 88, er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunar- timi sérdeilda: Arnagarði — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Jarðfræðistofnun —mánud. — föstud. kl. 13—16. Verkfræði- og raunvisinda- deild — mánud. — föstud. kl. 13—17. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 3 62 70.’ Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. borgarbókasafn Aðalsafn — (Jtlánsdeild, Þingholtsstræti 29A, slmar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs er simi 1 12 08 i útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9—22 og laugard. frá kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 er simi 2 70 29. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 og sunnud. kl. 14—18. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 3 68 14. Opið már.ud. — föstud. kl. 14—21. Bústaðasafn— Bústaöakirkju, simi 3 62 70. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21 og laugard. kl. 13—16. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00- 16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00, fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2, þriðjud. kl. 13.30- 14.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 15.00-16.00, miðvikud. kl. 19.00- 21.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 16.00-18.00. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00 — 21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30- 18.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30- 15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30 - 18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30, fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 16.00-18.00, föstud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00, fimmtud. kl. 19.00- 21.00. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Keflavikurkirkju af séra ólafi Oddi Jónssyni, Þórunn Sigurðardóttir og Grétar ólason. Heimili þeirra er aö Mavabraut 9. Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni I Bústaðakirkju, Sigurlaug Vilhjálmsdóttir og Agúst Einarsson. Heimili þeirra er að Flúðaseli 12. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suöurveri. Nýiega voru gefin saman i hjónaband i (Jtskálakirkju af séra Guömundi Guðmunds- syni, Agústa Sigriöur Gunn- arsdóttir og Halldór Angantýr Þórarinsson. Heimili þeirra er aö Hagamel 52. Reykjavik. — Ljósmyndastofa Suöurnesja. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Langholtskirkju a‘f séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, Helga Haraldsdóttir og Markús ólafsson. Heimiii þeirra er að Rauðalæk 22. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suöurveri. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni, i Laugarnes- kirkju, Lilja Pétursdóttir og Heimir Sigurösson. Heimili þeirra er að Breiðagerði 8. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suöurveri. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra ólafi Skúla- syni i Bústaðakirkju, Steinunn Þorsteinsdóttir og Grétar Kjartansson. — Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimarssonar Suðurveri. Kalli klunni — Gættu að þér, nú kemur brenni fljúgandi, þetta eru áreiðanlega nokkrar góðar kippur! — Nei, Maggi, þegar það litur svona út, heitir það stafir! — Eru allir tilbúnir? Þá leggjum við af stað niður þessa bröttu hlíð. Nú skulið þið bara fylgjast með mér og missið ekki tunguna útúr munninum! - Þetta gengur bara vel. Þið eruð sveimér duglegir að geta staðið á skíðum þótt þið hafið aldrei lært það. Jibbi-hi, meiri hraða!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.