Þjóðviljinn - 16.02.1978, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 16. febrúar 1978
Uppbygging atvinnulífs á Suöurnesjum:
Naudsyn nýrra og skipulegra
yinnubragda
Eins og greint var frá f siöustu
viku þá hafa þingmennirnir Gils
Guömundsson og Geir Gunnars-
son lagt fram á Alþingi þings-
ályktunartillögu um Suöurnesja-
áætiun. i tiilögunni felst m.a. aö
Framkvæmdastofnun rlkisins
veröi faliö aö láta undirbúa og
gera framkvæmda- og fjármögn-
unaráætiun um alhliöa atvinnu-
uppbyggingu á Suðurnesjum. Til-
lagan hefur verið birt I heild I
Þjóöviljanum.en hér á eftir verö-
ur birt greinargerö sú er fylgdi
tillögunni.
Hindra verður hrun
framleiðslunnar
„Sjávarútvegur hefur löngum
verib höfuöatvinnuvegur á Suöur-
nesjum og er þaö enn. Hluti
mannafla, er starfar viö sjávar-
útveg á landinu öllu, er talinn
12.5%, en er um 40% á Suðurnesj-
um. Eru þaö eingöngu Snæfells-
nesbyggöir og Vestfiröir, sem
hafa að þessu leyti svipaö hlutfall
og Suðurnes.
Hin siðustu missiri hefur útgerö
og fiskvinnsla á Suðurnesjasvæö-
inu öllu átt viö mikla og vaxandi
rekstrarerfiðleika að striöa. Er
nú svo komiö, að margar fisk-
vinnslustöðvar þar eru ýmist alls
ekki reknar eöa reknar meö hálf-
um afköstum, jafnvel á hávertið-
inni. Er þetta ástand svo alvar-
legt, aö þaö verbur aö teljast
hrein ógnun við atvinnuöryggi
þess fjölda, sem vinnur við sjáv-
arútveg og aðrar atvinnugreinar
á Suöurnesjum. Ber brýna nauö-
syn til sérstakra aögerða til aö
koma i veg fyrir algert hrun
framleiðslunnar á þessu svæöi.
Þarf þar bæði aö veröa um skjót-
virkar bráöabirgöaráöstafanir að
ræöa og undirbúning aö tillögu-
gerö um nýja og bætta frambúö-
arskipan mála, þar sem atvinnu-
öryggi fólksins yrði haft i fyrir-
rúmi og tryggt eftir föngum.
Slæmt ástand
frystihúsa
á svæöinu, er gersamlega vanbú-
inn aö húsakosti og tækjum og
hefur orðiö aö fá margvislegar
undanþágur frá gildandi starfs-
reglum, m.a. um hollustuhætti,
og hefur af þeim ástæöum legiö
við lokun sumra þeirra. Skortir
viða stórlega á aö vatnslagnir og
skolplagnir séu i sæmilegu lagi,
og undantekningalitið er frágang-
ur á umhverfi fiskvinnsluhúsa á
Suöurnesjum i hrópandi ósam-
ræmi viö það sem nú er krafist I
reglum um hreinlæti og hollustu-
hætti.
W
Arangur
„einkaframtaksins”
Um nokkurt skeiö hefur veriö
sýnt aö hverju fór um útgerö og
fiskverkun á Suðurnesjum. Hiö
skipulagslausa „einkaframtak”,
þar sem allt of mörg vanbúin fyr-
irtæki kepptu um siminnkandi
afla, hlaut aö komast i þrot. Aldr-
ei hefur ástandiö i þessum efnum
viröi og sist til frambúöar, sem
ekki miöa aö þvi aö koma stór-
bættu skipulagi á allan rekstur
sjávarútvegsfyrirtækja á svæð-
inu. Tillaga þessi er flutt til þess
aö leggja áherslu á nauösyn
nýrra og skipulegra vinnubragöa
við uppbyggingu útgeröar, fisk-
iðnaöar og nýrra iðngreina á Suö-
urnesjum. Suöurnes tákna i til-
lögu þessari sveitarfélög i
Reykjaneskjördæmi sunnan
þingsjé
Hafnarfjarðar. Er hér um að
ræöa útgeröarstaöina Voga,
Njarövikur, Keflavik, Garö,
Sandgeröi, Hafnir og Grindavik.
Sú er ein meginhugsun tillögunn-
ar, aö kleift sé og nauðsynlegt aö
af afstööunni til miöa og útgerö-
arháttum. Sveiflur aflamagns
eftir árstiðum hafa óviöa veriö
meiri en á Suðurnesjum, þar sem
50—60% ársaflans hafa einatt
boristá land á tveimur til þremur
aflahæstu mánuðum ársins og yf-
ir 80% á sex hæstu mánuðum árs-
ins. Slikar sveiflur valda aö sjálf-
sögöu margvislegum erfiöleikum
fyrir alla aöila. Þetta hefur aö
visu tekiö dálitlum breytingum
siðustu árin meö tilkomu skuttog-
ara og minnkandi aflamagni á
hávertfð, en er þó enn verulegt
vandamál. Hlýtur þaö aö teljast
eitt meginverkefni viö áætlunar-
gerð um skipulag útgeröar og
fiskvinnslu á þessu svæði aö
tryggja jafnari hráefnisöflun allt
árið og þar meö jafnari atvinnu.
Utan vetrarvertiöar má gera
ráö fyrir aö afli sé einatt litill á
nálægum miðum Suöurnesja-
manna. Þá veröur um langsókn
aö ræöa til miöa fyrir Suövestur-
landi, Vesturlandi og Vestfjörö-
um. Viröist ljóst, aö eins og nú
háttar fiskgengd og fiskmagni
hér viö land sé bátaflota einum
um megn að tryggja þá hráefnis-
öflun utan vetrarvertiðar, sem
hlýtur aö teljast grundvöllur
sæmilegrar afkomu fólks á þessu
(m.
.. I
£
i' r«’ '* H Jt- y71
* í-'v’'v-
Wt'k'I ’-vM?
- u , r
■ >>t ..
„.(■.•sSL-
eignaraöild og rekstrarform
slikrar togaraútgeröar Suöur-
nesja viröist einsætt aö sækja fyr-
irmyndir þangaö sem útgerö á fé-
lagslegum grundvelli hefur gefiö
hvaö besta raun. Telja veröur
æskilegt aö aðild sveitarfélaga á
svæðinu komi til, og þau verði ef
til vill burðarás slikrar útgeröar,
hugsanlega meö þátttöku fisk-
vinnslustööva og fleiri aöila.
Kanna þarf enn fremur, með
hverjum hætti fulltrúar sjómanna
og landverkafólks geta öölast
raunverulegt áhrifavald um
rekstur sliks fyrirtækis, sem fyrst
og fremst er ætlaö þaö hlutverk
aö tryggja sem öruggasta og
jafnasta atvinnu allt árið.
Veigamikill þáttur þeirrar
áætlunar, sem gera þarf um
framtiöarskipan útgeröar og fisk-
vinnslu á Suöurnesjum, eru til-
lögur um fjármögnun nauösyn-
legra framkvæmda. Lánastefnu
fjárfestingarsjóöa þarf aö sam-
ræma sem mest þeim fyrirætlun-
um um atvinnuuppbyggingu á
svæðinu, sem tillögur veröa gerð-
ar um.
Viö áætlunargerö þá, sem til-
laga þessi gerir ráö fyrir, ber aö
stefna að þvi, aö hægt veröi að
tryggja öllu verkfæru fólki á Suö-
urnesjum örugga atvinnu við is-
lenskan atvinnurekstur af ýmsu
tagi. Eins og kunnugt er, vinnur
nú allmikill fjöldi fólks á vegum
Bandarikjahers á Keflavikur-
flugvelli eða i tengslum viö dvöl
herliösins. Telja flm. þessarar til-
lögu einsætt aö miöa áætlunar-
geröina viö þaö, aö þvi annarlega
ástandi ijúki sem fyrst og fjöl-
þættur innlendur atvinnurekstur i
byggðum Suðurnesja komi þar I
staöinn.
Aö lokum skal lauslega drepiö á
nokkra möguleika, sem viröast
vera fyrir hendi til að auka fjöl-
breytni atvinnulifs á svæöinu.
Fullvinnsla
'jdm.
' ■ / ! , ii’ *V
Margar samverkandi ástæöur
valda þvi, hversu sjávarútvegur
á Suöurnesjum er illa á vegi
staddurum þessar mundir. Miklu
veldur að sjálfsögöu minnkandi
afli á veiöislóðum Suðurnesjaflot-
ans, svo og óhagkvæmari sam-
setning aflans en áöur var. Þá
verður ekki fram hjá þvi gengiö,
að óeölilegur fjöldi vanbúinna
frystihúsa og annarra fiskverk-
unarstööva og lélegt ástand
margra þeirra á hér stóran hlut
að máli. Sú endurnýjun skipastóls
og fiskiðjufyrirtækja, sem viöa
hefur átt sér stað á þessum ára-
tug og gerbreytt hefur rekstri og
afkomuhorfum jafnt fólks sem
fyrirtækja, hefur i mjög litlum
mæli náö til Suðurnesja. Viöa
annars staöar hafa frystihús
gjörsamlega skipt um svip og eru
næróþekkjanleg frá þvi sem áöur
var. Þar hefur á myndarlegan
hátt verið komiö til móts viö nú-
tímakröfur um aukiö hreinlæti,
minni mengun og bættan aðbúnað
starfsfólks, jafnframt þvi sem
tæknibúnaður hefur veriö endur-
nýjaöur og meöferö hráefnisins,
geymsla þess og nýting er stórum
betri en áður. Allt tryggir þetta
öruggari og betri rekstur en ella.
A Suöurnesjum hefur verið nær
alger stöövun i þessum efnum
undanfarin ár. Þar hefur sáralitil
endurnýjun átt sér stað, og eru
frystihús þar um slóðir þvi mjög
vanbúin aö flestu leyti miöaö viö
nútimakröfur. Á þessu svæöi eru
alls um 100 fiskverkunarstöðvar,
þar af um 20 frystihús, og gefur
auga leið, að slikur fjöldi er afar
óhagkvæmur, hvort sem litið er á
fjárfestingu eöa rekstur. Er og
svo komiö, aö allur þorri frysti-
húsa auk fleiri fiskvinnslustööva
Þessi mynd er frá Keflavikurhöfn, en I tillögu þeirra Gils Guömundssonar og Geirs Gunnarssonar er
m.a. lögöáhersia á nauösyn nýrra og skipulegra vinnubragöa viö uppbyggingu útgeröar og fiskiönaöar
á Suöurnesjum.
þó verið jafnillt og nú, þegar
margar verkunarstöövar eru lok-
aöar i upphafi vetrarvertiöar og
lokun vofir yfir hjá öðrum. Und-
anfarin missiri hafa allmörg af
nýrri og betri fiskiskipum Suður-
nesjaflotans veriö seld i aöra
landshluta, bæöi vélskip og togar-
ar, og enn munu slikar sölur vera
i undirbúningi.
Ekki þarf aö hafa um þaö mörg
orö, hversu viötækar eru afleiö-
ingar langvinnra og sivaxandi
rekstraröruögleika fyrirtækja
sjávarútvegs á Suöurnesjum.
Slikt ástand hefur iamandi áhrif á
flestan annan rekstur. Fyrst
verða fyrir skakkaföllum þjón-
ustufyrirtæki þau sem næst út-
veginum standa, vélsmiöjur,
dráttarbrautir og netageröir, en
brátt gætir afieiöinga þessa
ástands miklu viöar. Sveitarfé-
lögin lenda i erfiðleikum, rafveit-
ur, tryggingar og lánastofnanir,
og siöast en ekki sist starfsfólkiö
viö fiskiönaöinn og sjómennirnir.
Þegar fyrirtæki útgerðar og fisk-
iönaöar hafa annaðhvort stöövast
eða skulda nær öllum viöskipta-
aöilum sinum stórar upphæöir,
hefur þaö keöjuverkanir og veld-
ur svo alvarlegum kyrkingi I öllu
atvinnulifi á svæðinu, að til ófarn-
aöar horfir.
Nauðsyn nýrra
vinnubragða
Þaö ástand, sem nú er upp
komiö á Suðurnesjum, er svo al-
varlegt, aö bráöra úrbóta er þörf.
Þær úrbætur veröa þó harla lftiis
skipuleggja sjávarútveg og fisk-
iðnaö á þessu svæöi I heild meö
tilliti til atvinnuþarfa fólks og
þjóöhagslegrar hagkvæmni viö
fjárfestingu og rekstur. Þar eiga
aö vera einkar góöir möguleikar
á margvislegri samvinnu og
verkaskiptingu, bæði við hráefn-
isöflun, löndun og vinnslu sjávar-
afuröa. Fjarlægðir milli útgerö-
arstaöa eru tiltölulega litlar, veg-
ir góöir og yfirleitt meö varan-
legu slitlagi og lokun þeirra
vegna snjóa nær óþekkt.
Helstu fiskimiö Suöurnesja-
manna hafa löngum veriö aflasæl
á vetrarvertiö og þá aö jafnaöi
ekki langróiö. Hér hafa aö visu
oröiö töluveröar breytingar á siö-
ustu árum vegna hins alvarlega
ástands fiskstofna viö iandiö. Þó
erþaö enn svo, aö aflinn á vetrar-
vertið er meginuppistaöa ársafl-
ans af bolfiski og veiöarnar fyrst
og fremst stundaöar af meöal-
stórum vélbátum sem róa dag-
lega úr landi, ýmist meö linu eöa
þorskanet. Veiöar litilla og meö-
alstórra togbáta eru einnig
nokkrar. Helsta nýbreytnin er sú,
aö nokkrir togarar hafa bæst i
Suöurnesjaflotann siöustu missir-
in, en óvissa rikir um framtiö
þeirrar útgerðar, og tveir togar-
anna eru raunar þegar seldir i
aðra landshluta.
Tryggja veröur
jafnari hráefnisöflun
Það er alkunna, aö árstiða-
dreifing afla er mjög mismunandi
eftir landshlutum og ræöst bæöi
svæöi. Er ekki annaö sjáanlegt en
sú sókn verði öörum þræöi aö
býggjast á togurum.
Togaraútgerð á félags>
legumgrundvelli
Flm. lögu þessarar leggja á þaö
áherslu, aö kannað veröi sérstak-
lega meö hverjum hætti best
verði tryggö útgerö hæfilega
margra togara, sem þjónuöu Suö-
urnesjasvæöinu öllu. Varöandi
Suðurlandssildar
Ljóst er að Suöurlandssild á
meö hóflegri veiöi og skynsam-
legri nýtingu aö geta oröiö mikil
búbót og góöur atvinnuauki á
komandi árum. Telja veröur hag-
kvæmt að nota aðstööuna á Suö-
urnesjum til aö fullvinna marg-
háttaöa vöru úr þessu góöa og
dýrmæta hráefni. Þarf að kanna
hagkvæmni þess að koma upp
a.m.k. einni niöursuöu- og niður-
lagningarverksmiöju sildar og
fleiri fiskafuröa á svæöinu.
Meö vaxandi sfldarsöltun á
Suöurlandi viröist fyllilega tima-
bært aö koma upp tunnuverk-
smiðju, og yrði slfk verksmiöja
einkar vel staösett á Suöurnesj-
um.
Fiskirækt í heitum
jarðsjó
Bent skal á þá möguleika, sem I
þvi kunna aö felast aö stunda i
stórum stil fiskrækt i hæfilega
Framhald á 14. siöu
Þingfréttir i stuttu máli:
Kjaraskerðingar
frumvarpið rætt
í efri deild
Siöast liöiö þriöjudagskvöld
lauk þriöju umræöu um kjara-
skerðingarfrumvarp rikis-
stjórnarinnar i neöri deild.
Frumvarpið var samþykkt meö
25 atkvæðum stjórnarþing-
manna gegn 10 atkvæöum
stjórnarandstæðinga, og var
frumvarpið siöan sent efri deild
til umfjöllunar. Efri deild tók
frumvarpið til umræðu i gær og
þegar þetta er ritað þá hafði
Geir Hallgrimsson forsætisráö-
herra mælt fyrir frumvarpinu,
en Ragnar Arnalds og Jón Ar-
mann Héðinsson mælt gegn þvi.
1 þessari viku voru þrenn ný
stjórnarfrumvörp lögö fram á
Alþingi: Frumvarp til laga um
aögang aö upplýsingum hjá al-
mannastofnum, frumvarp til
laga um Kennaraháskóla Is-
lands og frumvarp til lögréttu-
laga. Gerö verður grein fyrir
þessum frumvörpum siðar.