Þjóðviljinn - 16.02.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. febrúar 1978
VIII. r___
TR 1978
Larsen og Miles
áttu kvöldið
í 10. umferðinni
Larsen talinn með unna stöðu þegar skákin fór í bið
— Lombardy farinn að hala inn vinningana
Larsen heldur enn forystunni
Þeir Larsen og Miles
hreinlega stálu kvöldinu
'þegar 10. umferð Reykja-
vikurskákmótsins fór
fram í gærkvöldi. Skák
þeirra var mjög vel tefld
og sviptingar í henni stór-
kostlegar. Larsen hafði
hvítien samt var það Mil-
es, sem kom betur útúr
byrjuninni og allt fram í
miðtaflið var hann talinn
hafa betri stöðu. Þegar
leiknir höfðu verið 35 leikir
töldu margir enn að hann
ætti vinning í stöðunni,. en
framhaldið varð æsispenn-
andi og Larsen tókst að
rétta hlut sinn og vel það,
því að þegar skákin fór í
bið að loknum 50 leikjum,
taldi Hort að Larsen væri
með unna stöðu, en þá var
allt i uppnámi á borðinu,
báðir að vekja upp drottn-
ingar og fleira skemmti-
legt að gerast. Ef Miles
hefur ekki gefið skákina í
gærkvöldi eftir að hún fór í
bið, þá verður hún tefld
áfram í dag.
Séra Lombardy hefur heldur
betur tekið sig á siðustu dagana.
Hann á unna biðskák úr 7. umferö
gegn Browne og i 9. umferð sigr-
aði hann Miles og i þeirri 10. i
gærkvöldi „malaði” hann
Polugajevski i aðeins 35 leikjum.
Kuzmin tefldi Sikileyjarvörn
gegn Guðmundi Sigurjónssyni i
gærkveldi og náði fljótlega betri
stöðu og þegar Guðmundur féll á
tima rétt fyrir fyrri timamörkin
blasti mannstap við Guðmundi og
skákin honum gertöpuð.
Ogaard náði fljótlega betri
stöðu gegn Browne og þegar
leiknir höfðu verið 28 leikir hafði
hann gerunna stöðu, en, þvi mið-
ur fyrir hann, timi hans þraut, og
örin á klukkunni féll, rétt áður en
Skák Smejkals og Friðrlks
Hér fer á eftir skák þeirra 10. Hbl-exd4 32. Bg2-Bg4
Smejkals og Friðriks Ólafsson- ar úr 9. umferð. Hvftt: Smejkal. 11. Rxd4-Rc5 12. f3-Rh5 13. Bfl-f5 14. b4-Dxe4 33. Bf3-Bc8 34. Kg2-He3 35. Hf2-Bf6 36. Hc2-Rd3
Svart: Friðrik Ólafsson. 15. dxc5-dxc5 37. Re2-Bh3+
1. c4-Rf6 23. Bxc5-Kf7 16. Rde2-exf3 38. Kxh3-Rf2 +
2>Rc3-g6 24. Bg2-Rxe5 17. gxf3-exf3 39. Kg2-Rxdl
3. Rf3-Bg7 25. Bxf3-Bf6 18. De4-Df8 40. Hd2-Rb2
4. e4-d6 26. Hd2-Bf5 19. Bg5-Hxc3 41. c5-Ra4
5. d4-0-0 27. Hdl-Bg5 20. Be7-Rf6 42. Hc2-He5
6. Be2-e5 28. Hb2-Bf6 21. Bxf8-Rxe4 43. Hc4-Rxc5
7. 0-0-C6 8. Dc2-Rbd7 29. Hd2-Bg5 30. Hb2-He8 22. Hd8-Hf3 44. Hb4
9. Hdl-De7 31. Rd4-Bh3 og hér gafst Smejkal upp.
Miles hefur daiaö mjög f sföari
hluta mótsins
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN S.B. RÖÐ
1 Helgi Ólafsson W, m O <3 X * % '/* 0 /l
2 William Lombardy / ■ ö o Va / / / K o
3 Bent Larsen / / m / 'Á / / / o /
4 Vlastimil Hort A / 0 i / 0 / / /* /
5 Leif ögaard A /♦ 'Á o 'Æ W/ 0 / 'A 0 o 0
6 Walter Browne & 0 / / / / / A 4
7 Jón L. Árnason % 0 0 0 B 0 O A / 'Á
8 Anthony Miles 0 / m 'A / § / / 'A ■/-
9 Lev Polugaevsky 7 o 0 / /« It o / /t A /
10 Jan Smejkal 0 0 'A o y m I/ 'A o A
11 Margeir Pétursson 0 'A 0 / V D 0 • 0 'Á A
12 Gennedy Kuzmin 6 * / 'A 0 o 'Á 'Á / i /
13 Friðrik Ólafsson 'A / A / 'Á /< 'A 'A / m
14 Guðmundur Sigurjs. / D o / 'A 0 Á /a 0
honum tækist að máta Browne.
Sannarlega sárt fyrir hinn unga
Norðmann.
Friðrik hafði hvitt gegn Mar-
geiri og náði fljótlega betri stöðu,
en i timahraki við fyrri tima-
mörkin missti hann stöðuna
nokkuð niður og Margeir stóð
uppi með betri stöðu. En Friðrik
fórnaði skiptamun fyrir rýmra
tafl og tókst að ná jafntefli.
Hort hafði hvitt gegn Jóni L. og
var staðan lengi vel i jafnvægi, en
i 25. leik lék Jón af sér, var of
fljótur á sér að þiggja peð, og
Hort þjarmaði að honum hægt og
rólega uns Jón gafst upp eftir 30
leiki.
Það var sem sagt nóg um
skemmtilegar skákir i gærkvöldi
eins og i flestum umferðtínum til
þessa.
— S.dór.
Maraþon-
skák hjá
Browne og
Lombardy
Skák þeirra bandarisku stór-
meistaranna Browne og Lom-
bardy úr 7. umferð hefur nú far-
ið þrisvar i bið og er orðin 102
leikir. Browne þráast við að
gefa skákina, sem er talin ger-
unnin hjá Lombardy, en staöan
er þannig:
Hvftt: Browne
Svart: Lombardy.
Hvitur á Kf2, Rgl, peð á f3. En
svartur á : Kc4, Rh4, peð á f4, g4
og h5. Skákin verður tefld áfram
i dag.
— S.dór
Lombardy heldur áfram að hala
inn vinninga
Skák Helga
og Smejkals
var frestað
Helgi Ólafsson var veikur f gær
og gat ekki teflt. En hann tii-
kynnti veikindi sfn of seint
þannig að Smejkal gat krafist
þess að fá vinninginn, en hann
vildi það ekkL og var skákinni
þvi frestað.
11. umferð
í dag
1 dag kl. 18.00 hefst 11. umferð
Reykjavikurskákmótsins að
Hótel Loftleiðum og þá tefla þess-
ir saman:
Jón-Ogaard
Miies-Hort
Polugajevski-Larsen
Smejkal-Lombardy
Margeir-Helgi
Kuzmin-Friðrik
Browne-Guðmundur
Heimsmeistarapen-
ingurinn hækkar
all mikið í verði
Vegna gengislækkunarinn-
ar hefur reynst nauösynlegt
að hækka ali-verulega út-
söluverö á hinunt nýja ntinn-
ispeningi sem Skáksamband
tslands gcfur út til að minn-
ast afreks Jóns L. Árnason-
ar, þegar hann vann HM-titil
unglinga i skák i fyrra.
Vegna gengislækkunarinnar
hefur verð á efni i peninginn
erlendis frá hækkað.
Nú er ákveðiö að brons-
peningurinn muni kosta 7.500
kr. i staö 6.500 kr. og silfur-
peningurinn fer f 14.500 i stað
12.500, sem fyrirhugað var.
Vcröið á gullpeningnum er
breytilegt eins og áður, en
ræðst af verði á gulli á
heimsmarkaði, en þeir sem
■^UrnasoO
þegar höfðu pantað gullpen-
inginn, fá hann á gamla
vcrðinu.
— S.dór