Þjóðviljinn - 08.03.1978, Page 13
Mibvikudagur 8. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
sjonvarp
Erfidir
tímar
Viö lifum á erfiöum tfmum, sagöi
skáldið. Og kannski er þaö ætlun-
in að fá menn til aö gleyma þeim
erfiðu timurn sem við lifum á meö
þvi að sýna aðra Erfiða tfma i
sjónvarpinu? Hvaðum það, þetta
er breskur myndaflokkur f fjór-
um þáttum, byggður á sögu eftir
Charles Dickens, sem hefur
göngu sina i kvöld kl. hálftiu. A
myndinni eru Jacqueline Tong i
hlutverki Lovisu og Michelie
Dibnah, sem leikur Sissy.
Jón R. Hjálmarsson flytur erindi:
í árdaga flugsins
utvarp
t kvöld kl. 21.30 flytur Jón R.
Hjálmarsson fræöslustjóri erindi
sem hann nefnir ,,t árdaga flugs-
ins.”
Það voru tveir bandariskir
bræður, reiðhjólasmiðirnir Wil-
bur og Orville Wright, sem fyrstir
unnu það afrek að fljúga „lofti
þyngra” flugtæki, sem knúið var
vélarkrafti. Þeir höfðu tengi haft
brennandi áhuga á svifflugi og til-
raunum til vélflugs. t október 1900
vörðu þeir sumarleyfi sinu á
vindasamri ströndinni við Kitty
Hawk á Atlantshafsströnd Norð-
ur-Karólinu. Þar reyndu þeir
fyrstusvifflugu sina ifullristærð.
Óg árangurinn var svo uppörv-
andi, að næsta ár héldu þeir á enn
vindasamari stað, Kill Devil Hills
um 6 km frá Kitty Hawk og settu
þar saman svifflugur, sem voru
nógu stórar til að bera mann.
Þessar tilraunir gengu ver og
varð Wilbur svo vonsvikinn eftir
nokkrar misheppnaðar tilraunir,
að hann æpti: „Það flýgur enginn
næstu þúsund árin!”
Þó þeir heföu orðið fyrir von-
brigðum, gáfust þeir samt ekki
upp. Þvert á móti lögðu þeir
helmingi harðara að sér. Þeir
gerðu tilraunir með litil módel i
frumstæöum vindgöngum og
drógu af þeim lærdóma um væng-
lag, skildu að leysa mátti ýmis
vandamál lyftiorku og stöðug-
leika með þvi að hafa vængina
ibjúga og litið eitt niöursveigða á
jöðrum. Samtimis fóru þeir að
vinna að smiði litillar, léttrar
bensinvélar. t sept. 1903 héldu
þeir enn út til Kill Devil Hills og
höfðu með sér flug-vél, sem þeir
kölluðu Flyer eftir reiðhjólateg-
undinni, sem þeir framleiddu.
Hún var gerö úr viöargrindum,
strengd virum og vængfletir
klæddir striga. Hún hafði örsmá-
an hreyfil, sem var tengdur með
venjulegum reiðhjólakeðjum við
tvær loftskrúfur aftan á.
Samsetning vélarinnar og ann-
ar undirbúningur tók langan tima
og það leið að jólum. Loksins 17.
desember varallttilbúið. Það var
kl. 10.35 um morguninn. Auk
Wright-bræðranna voru aðeins
viðstaddir 5 harðgerir menn, sem
buðu byrginn hvössum náköldum
strekkingi utan af hafi. Þeir settu
hreyfilinn i gang, vélin titraði
undanýtikrafti loftskrúfunnar, en
aðstoðarmennirnir héldu henni
fastri á timburflekanum. Svovar
hrópað „nú” og vélin rann af
stað,jók ferðina.hrististog hóf að
risa eins og luralegur fúgl með
griðarstóra hvita vængi. Hún
flyksaðist um 40 m spöl i loftinu.
Það hafði tekist. Svo reyndu þeir
aftur, einu sinni, tvisvar, þrisvar
... og i siðustu tilrauninni hóf Fly-
er sig nokkur fet upp af jörðinni
og f laug um 230 m vegalengd á 59
sekúndum. Kraftaverkið hafði
gerst: flugvél, lofti þyngri, knúin
eigin vélarkrafti, hafði lyft sér og
flugmanni sinum frá jörðu og
flogið!
Wiibur og Orville fögnuðu sigri,
engleöi þeirra var mætt meö van-
trú. Heimsblöðin sögöu aðeins
með efasemdum og tortryggni frá
þessum atburði. Maðurinn hafði
flogið i fyrsta skipti, en mannkyn-
ið fékkst ekki til að trúa þvi!
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10. Morgunleikfimikl.
7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.05. Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar 9.00.
Samræmd próf i erlendum
málum 9. bekkjar grunn-
skóla :Próf idönsku kl. 9.15:
próf I ensku kl. 9.45. Létt lög
milli atr. Minnst Grafar-
kirkju á Höfðaströnd kl.
10,25: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson segir frá þessari
gömlu torfkirkju, endur-
reisn hennar fyrir aldar-
fjórðungi og les hluta ræðu
sinnar frá þeim tima.
Passiusálmalög kl. 10,45:
Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson syngja
Páll Isólfsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar i Reykja-
vik. Morguntónleikar ki.
11.00: Hugo Ruf leikur
ásamt kammersveit Liru-
konsert nr. 3 i G-dúr eftir
Haydn/Elly Ameling, Janet
Baker, Peter Schreier og
Dietrich Fischer-Dieskau
syngja söngkvartetta eftir
Schubert: Gerald Moore
leikur með á pianó,/Maria
Littauer og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Hamborg leika
Pianókonsert nr. 1 i C-dúr •
op. 11 eftir Weber: Siegfried
Köhler stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt
að gleyma” eftir Alene Cor-
liss Axel Thorsteinsson les
þýöingu sina (4).
15.00 M iðdegistónleikar:
György Sandor leikur á
pianó „Tuttugu svipmynd-
ir” op. 22 eftir Serge
Prokofjeff. André Navarra
og Eric Parkin leika Sónötu
fyrir selló og pianó eftir
John Ireland.
Borodin-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 11 i
f-moll op 122 eftir Dmitri
Sjostakovitsj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dora” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (13).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleiku? i útvarpssal:
Arto Noras og Gisli
Magnússon leika sónötu i
A-dúr fyrir selló og pianó
eftir Boccherini og Svitu
eftir Kilpinen.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um átt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og
núGuðmundur Gilsson rek-
ur söngferil frægra þýskra
söngvara. Sjöundi þáttur:
Lauritz Melchior.
21.30 t árdaga flugsins Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri
flytur erindi.
21.55 Kvöldsagan: „1 Hófa-
dynssal” eftir Heinrich Böll
Franz Gislason islenskaði.
Hugrún Gunnarsdóttir les
(1).
22.20 Lestur Passiusálma Þór-
hildur Olafs guðfræðinemi
les 37. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Daglegt lif i dýragarði
(L) Tékkneskur mynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.10 Bréf frá Júliu (L)
Hollenskur myndaflokkur
um börn, sem eiga i erfið-
leikum. Júlia er ellefu ára
gömul stúlka, sem á heima
á Norður-ttaliu. Arið 1976
urðu miklir jarðskjálftar i
heimabyggð hennar. Þús-
und manns fórust og um 70
þúsund misstu heimili sin,
þar á meðal Júlia og fjöl-
skylda hennar. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hér erstuð(L) Rokktón-
list. Gerðir hafa verið átta
þættir sem verða á dagskrá
vikulega á næstunni. t
fyrsta þætti skemmtir
hljómsveitin Geimsteinn.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
19.00 On We GoEnskukennsla.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. 2. þáttur.
Þýðandi Eirikur
Haraldsson
21.00 Nýjasta tækni og visindi
(L) U m s jó na r m aðu r
örnólfur Thorlacius.
21.30 Erfiðir timar (L) Bresk-
ur myndaflokkur i fjórum
þáttum, byggður á sögu eft-
ir Charles Dickens. Aðal-
hlutverk Patrick Allen,
Timothy West, Alan Dobie
og Jacquline Tong. 1. þátt-
ur. Fjölleikaflokkur kemur
til borgarinnar Coketown.
Stúlka úr flokknum, Sissy
Jupe hefur nám i skóla hr.
Gradgrinds. Hún byr á
heimili hans og henni og
Lovisu dóttur Gradgrinds
verður brátt vel til vina.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 Dagskráriok
Pétur og vélmennið
eftir Kjartan Arnórsson
Tveír -if roöonom minuéó 3 f lóvtð onjári
löyreylunr)! 5ÍU vélmenniJ f1rir ui/3n
skoldnn þeir n el dv p yrst 3$ £3^ Mðsn
krdkki r doni/19 en pöLt-öd'u se/noa-
svo cxaf. f?kKi vcrid..
peir feoqu pullóa SÓr\i)Ur' kcttz
vðr el'ta \ié\r°enni bóvaánT teii^Jur
hoF^ f'e/r St>rax saóibanJ
v/3" '
■ Oc^ et>) 5efíji Wl rdFneít' 0<$
öá'rv/ö öc.boðái'l.. o<$ þei'p n$éu ykkvr
ndkkr^r spumin^r?