Þjóðviljinn - 08.03.1978, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 8. mars 1978
Alþýðubandalagið á Suðurnesjum
Félagsfundur
Alþýðubandalagiö á Suðurnesjum heldur almennan félagsfund
fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30. i Vélstjórasalnum Hafnargötu 76. Rætt
verður um stöðuna i kjaramálum. Guðmundur J. Guðmundsson, for-
maður Verfcamannasambandsins, keiftUr á fundinn. önnur mál. Mætið
vel og stundvislega. — stjómín.
Alþýðubgndalagið Kjósarsýslu
Félagsfundur verður haldinn i Þverholti miðvikudaginn 8. mars kl.
hálfniu. Dagskrá: 1. Rætt um væntanlegar hreppsnefndarkosningar. 2.
Rætt um væntanlega skólamálaráðstefnu Alþýöubandalagsins. 3.
Inntaka nýrra félaga. -Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Garðabæ
Bæjarmálafundur
Alþýöubandalagið i Garðabæ heldur fund þriðjudaginn 14. mars kl.
20.30 i Barnaskóla Barðabæjar.
Dagskrá: 1. Tillaga uppstillinganefndar vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna. 2. Blaðaútgáfa. 3. Bæjarmálin. 4. önnur mál.— Stjórnin.
Alþýðubandalagið Seyðisfirði
Alþýðubandalagið á Seyðisfirði heldur félagsfund, fimmtudaginn 9.
mars nk. og hefst hann kl. 20.30. Baldur Óskarsson, starfsmaður
Alþýöubandalagsins mætir á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Reyðfirðingar — Opinn fundur um orkumál
Opinn fundur um orkumál verður i Félagslundi á Reyöarfirði þriðju-
daginn 7. mars kl. 20.30. Framsögu hafa Sigfús Guðlaugsson, rafveitu-
stjóri, Reyðarfirði, og Hjörleifur Guttormsson, Neskaupsstað. Umræð-
ur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið á Reyöarfiröi.
Litið við á skrifstofunni'!
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Skrifstofan að Hamraborg 11 er opin mánudag til föstudags frá kl.
17—19. Félagar — iitið inn, þó ekki sé nema til að lesa biöðin og fá ykkur
kaffibolla. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið á Akureyri.
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 á Eiös-
vallagötu 18.
Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Tillaga um bæjarmálaráð. Félagsmál
Akureyrarbæjar. — Framsaga: Jón Björnsson félagsmálastjóri. Fyr-
irsournir og umræður. — Stjórnin.
M.F.Í.K.
M.F.í.K. minnir félagskonur á fundinn i
Félagsstofnun stúdenta i tilefni. 8. mars.
Mætum vel.
Stjórnin.
Laus staða .
Staöa deildarstjóra dýrafræöideildar Náttúrufræöistofn-
únar islands er laus til umsóknar.
Samkvæmt lögum nr. 48/1965, um almennar náttúrufræöi-
ranesóknirog Náttúrufræöistofnun Islands, skal deildar-
stjóri dýrafræöideildar vera sérfræöingur I einhverri
þeirra aöalgreina, sem undir deildina falla og hafa lokií
doktorsprófi, meistaraprófi eöa öðru hliöstæöu háskóla-
prófi i fræöigrein sinni.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 8. aprfl
1978, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Menntamálaráöuneytiö, 6. mars 1978.
1 x 2 — 1 x 2
27. leikvika — leikir 4. mars 1978
Vinning»röð: 1X1 — ÍXX — X2X — ÍXX
1. vinnin£ur: lOréttir — kr. 139.000.-
7610 (Rvk) 30846 (Kpv) 32712 (Rvk) 34646 (Arns) 54682 (Kópav)
2. vinningur: 9réttir — kr.4400.-
65 654\-+ 10427 + 31816 32818 33582
391 6571 10462 3198ér 32820 33584(3/9) 40586
1014 6887 30164 32062 32949 33832 40826+
1906+ 7609 30318 + 32183 33073+ 34338 41108+
2801 8586 30511(2/9) 32521(2/9) 33075 + 34644 41162
3892 9131 30828 32525 33144 34645 54330
4439 9913 31089 32690 33268+ 34646(2/9) 54580
4971 10161 31171 32739+ 33293 40371 53604
5448 10345 33194 32745 33581 40438 54675
Kærufrestur er til 27. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrif-
stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar
til greina.
Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir greiösludag vinninga, sem er 28. mars.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Enginn veit
Framhald af bls. 1
hefðu þau verið send forsætis-
ráðuneytinu, sem sjálfsagt myndi
birta hana fljóttega.
borsfeinn viðurkenndi að það
væri afar erfitt að framkvæma
það sem stendur 12. gr. laganna,
en sagði að það væri ekki spurn-
ing um hv®:t hægt væri að fram-
kvæma þetta, það yröi að gera
þ©ð. Eina færa leiðin er sú, aö
greiða þennan verðbótaviðauka
ekki fyrr en að loknu einhverju
ákveðnu tlmabili, svo sem eftir
einn mánuð, en þá verður líka
hvert einasta fyrirtæki að fara
yfir laun hvers einasta starfs-
manns, sem hefur i föst laun lægri
en mörkin I 2. grein segja til um,
vegna þess að yfirvinna og bónus
geta breytt myndinni.
Þorsteinn kvað þaö myndi
veröa mikla vinnu að fara yfir
laun hvers einasta rikisstarfs-
manns sem hefur laun undir
mörkunum, en laun þeirra eru
tölvureiknuð og sagðist Þorsteinn
ekki vera tölvusérfræöingur og
þvi ekki vita hvort hægt er aö
gera þetta I tölvunum. Þjóðviljinn
hefur það annarsstaðar frá að
slikt sé ógerlegt, nema i allra
stærstu tölvum.
Þá sagöi Þorsteinn ennfremur
að þessi 2. grein myndi kosta
fyrirtæki I landinu geysilega
mikla aukavinnu, þegar fariö yrði
aö reikna út veröbótaviðaukann.
—S.dór
Ellilífeyririnn
Framhald afbls. 1
36.596 kr. handa einstaklingi.
Hækkunin vegna veröhækkan-
anna aö undanförnu er aöeins
2.013 krónur á mánuöi — en
heföi átt aö vera 4.026 kr. Ríkis-
stjórnin hefur af þessu fólki
2.000 krónur á mánuði. Ellilif-
eyrir hjóna er nú 69.496 en var
65.873. Þessi upphæö hækkar um
3.623 kr. á mánuöi en heföi átt aö
hækka um 7.246 krónur.
Tekjutryggingin veröur nú kr.
34.527 á mánuöi fyrir einstak-
ling. Fyrir hjón hins vegar
58.367.
Skerðingin samkvæmt kaup-
lækkun ríkisstjórnarinnar nær
til allra bóta almannatrygg-
inga, ekki aðeins elli- og örorku-
lifeyri. Þar er um að ræða sem
kunnugt er mæðralaun, barna-
lifeyri og heimilisuppbót.
Vorbodarnir
Framhald af bls. 5
Þröstur þá stalinisti skv., eigin
skilgreiningu.
Honum verður tiðrætt um vald-
boð og hlýðni, sem „einkenni
þessarar manngerðar bæði sem
þolanda og geranda.” Þegar
menn halda fram skoðun sinni,
hvenærer það þá valdboð og hve-
nær bara skoðun? Og þegar menn
aðhyllast skoðun annars manns,
hvenær er það þá hlýðni og hve-
nær eru menn einfaldlega sam-
mála eða láta sannfærast? Skv.
kenningu Þrastar virðist maður
vera stalinisti, ef hann heldur
skoðun sinni til streitu, og lika
stalinisti, ef hann skiptir um
skoðun.
Þröstur segir: „Stalin og Þórð-
ur eru báöir persónugervingar
valdatiihneigingar i mannkyninu
þrátt fyrir það að þeir aðhyllast
kenningakerfi sem grundvallast á
hinu gagnstæða.” barna er ég ó-
sammála. Stalin hefur etv. veriö
sæmilega lesinn i ritum Marx og
Engels, en hann var ekki marx-
isti. Og svo er um fleiri. Menn
veeða einfaldlega ekki marxistar
af þvi einu að lesa ótiltekinn blað-
sföufjölda i svpkölluðum marx-
iskum fræðum. Þorvaldur Garðar
mun td. hafa lesið talsvert af
sliku i menntaskóla, en Karl
Marx ekki neitt.
Undir lokin segir Þröstur „fóö-
urlega”, að gálgahúmor minn um
viöurkenningarástriðu lista-
manna sé lágkúrulegur og mér
ekki sæmandi. Það er nú svo. Af
öllum fjölda kunningja minna i
hópi listamanna hef ég engan vit-
að fyrtast við þetta nema siður
væri. En þeir hafa lika skopskyn.
Aftur horfir ellin grá
Þá er loks komið að lokum
þessarar lokasennu. Meginatriðin
eru þessi:
LEIKFÉLAG 2(2
; 2(2 3(2
REYKJAVlKUR
REFIRNIR
Eftir: Lillian Hellman
þýðing: Sverrir K,ólmar,s-)on
Leikmynd: Jón Þórisson
Leikstjóri Steindór Hjörieifs-
son.
Frumsýfling:
Miövikudag. Ugpsslt.
2. sýn, fimmtudag kl. 20.30
Grá kOrt gilda.
3. sýn. þriðjudag kl. 20.30
Rauö kort gilda.
SKALD-RÓSA
Föstudag. Uppselt
Sunnudag. Uppselt. '
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
T\ tí * 1 r\ i TXnA 1
öll þvælan um hina stalinist-
isku manngerð er trúarlegt rugl á
borðvið kredduna um hinn „sósl-
alistiska mann”, sem maður
kynntist fyrir austan, eða dýrkun
heilagra manna kirkjunnar. Það
eru ytri aðstæður, sem skipta höf-
uðmáli, og þvi er tam. alrangt að
kenna Jósep gamla einum um
stalinismann, þótt ógóður væri.
Það er tilgangslaust að ætla að
bæta manninn með fræðslu og
fortölum án þess að reyna um leið
að breyta hinum ytri aðstæðum.
Það er rétt einsog að segja: Leitið
fyrstrikis hans og réttlætis, og þá
mun allt annað veitast yður að
auki.
Það er þvi grátleg sóun á orku
að argast úti sammannlega skap-
gerðargalla gamals baráttufólks,
sem einmitt reyndi að breyta hin-
um ytri aðstæðum og gerði miklu
meira i þá átt en við höfum veriö
menn til. Það er lika ósköp upp-
gjafarlegt aö horfa reiður um öxl
og kenna einhverjum fyrirrenn-
urum um að hafa brugðist. Maöur
littu þér nær, en forðastu sérhlifni
og sjálfsvorkunnsemi.
Vísuðu
Framhald af bls. 16
lagi að aðild félagsins að BSRB
yrði endurskoðuð.
Þessari tillögu var einnig vísað
til stjórnar Þórhalls Halldórsson-
ar en hann hefur nýverið boðað
slikan tillöguflutning I tvigang
sagði Guðrún.
Opiö bréf
I tilefni af þessum vinnubrögð-
um sem þvi miður eru ekkert ný-
næíK i' félaginu hefur Ný hreyfing
sent félagsmönnum opið bréf þar
sem atburöir aðalfundarins eru
raktir.
í bréfinu segir að með sam-
þykkt dagskrártillögunnar hafi
aðalfundur verið sviptur
ákvörðunarvaldi sinu og i ljósi
þessa vakni eftirfarandi
spurningar sem varpað er fram
til félaga i St. Reykjavikur:
— Viljum við lýöræðisleg
vinnubrögð i okkar félagi?
— A aðalfundur að halda gildi
sinu sem æðsta vald félagsins?
— Hvernig dettur félögum á
aðalfundi i hug að stjórn og
fulltrúaráð geti fjallað um
áskoranir til sjálfs sins?
— Sætta félagar i St.Rv. sig við
að fulltrúar okkar greiöi atkvæði
gegn þvi aö halda vinnustaða-
fundi um mikilvæg kjaramál,
eins og gerðist á opnum fulltrúa-
ráðsfundi mánudaginn 27. febrú-
ar sl.?
— Eru núverandi fulltrúar
starfi sinu vaxnir?
t lok bréfsins segir: „Siðustu
spurningunni fá félagar tækifæri
tií að svara i kjöri til fulltrúaráðs
16. og 17. mars n.k.”
AI
Efnahagsmál
Framhald af bls. 11.
langan tima sem nú-gildandi pen-
ingar hafa verið fallandi pening-
ur, að nokkur geti trúaö þvi, að
þeir geti öðruvis i verið en fallandi
i gildi. Þetta var öðru visi um
þýsku mörkin: Þau-voru aöeins 3
ár á hröðu falli, og mehn mundu,
að þau höfðu áður vferiö i föstu
gildi.
6. Við höfum sýnt fremsta
stjórnmálaforingja okkar á 19.
öldinni, Jóni Sigurðsson forseta,
óþolandi lltilsyíröingu með þvi að
®WÓÐLEIKHÚSIfl
LISTDANSSYNING
Stjórnendur: Yuri Chatalog
Sveinbjörg Alexanders.
Frumsýningmiðvikudag kl. 20
2. og siðasta sýn. fimmtudag
kl. 20.
ÖDÍPÚS KONUNGUR
föstudag kl. 20
GuL aðgangskort frá 5. sýn-
ingu og aðgöngumiðar dags. 2.
mars gilda að þeSsari sýningu.
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15
STALIN ER EKKI HÉIt
laugardag kl. 20
AðgöQgumiðar dagsettir 1.
mars gilda að þessari sýningu
eða endurgreiddir fyrir 9.
mars.
Litla sviðið:
ALFA BETA Gestaleikur &á
Leikfélagi Akureyrar
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
GRÆNJAXLAR
á Kjarvalsstööum
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala þar frá kl. 18.30.
hafa mynd hans á ávisunum
(peningaseðlum), sem alltaf eru
að falla i verði. Það er lika óþol-
andi litilsvirðing, er öðrum dán-
um ágætismönnum hefur verið
sýnd með þvi að hafa myndir
þeirraá þvilikum peningaávisun-
um, heldur á aö hafa á þeim
myndir af lifandi mönnum, sem
bera ábyrgð á þessari peninga-
seðlaútgáfu. Þvi skora ég á þá,
sem þessuráða, að hafa eftirleið-
is myndir af sjálfum sér á seðlun-
um. Það er ekki af minni hálfu af
neinni meinfýsi, heldur af þvi
einu, aö ég trúi því, aö þeir muni
leggja sig meira fram til þess að
peningaseðlarnir haldi gildi sinu,
ef mynd þeirra sjálfra er prentuð
á þá. Með þvi væri þeim lika gef-
inn kostur á aö verða ofurlitið
meira metnir fyrir afskipti sin af
efnahagsmálum þjóðarinnar i
framtiðinnien þeir eru nú metnir.
Peningaseðla með myndum
þeirra mundu lika margir vilja
eiga i framtiðinni.
Svo legg ég ekki fram fleiri til-
lögur um þessi mál aö sinni.
Eliiheimilið i Hveragerði 9/2
1978.
ArnórSigurjónsson.
Þjóöviljinn:
Umboðs-
menn
óskast
Dalvík,
Höfn,
Hveragerði
Þjóðviljann vantar
umboðsmenn til aö sjá um
blaðburð, innheimtu og
lausasölu á þessum stöðum.
Vinsamlega hafið samband
við núverandi umboðsmann
á staðnum eða hringið I af-
greiðsluna i Reykjavik
Þjóðviljinn, Siðumúla 6.
simi 8 13 33
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12
og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).