Þjóðviljinn - 08.03.1978, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 08.03.1978, Qupperneq 16
DJQÐVIUINN Miðvikudagur 8. mars 7378 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. BÚVÖRUR HÆKKA MJÓLK um 14,9% Undarennan hœkkar minnst Framleiðsluráð landbúnaðar- | ins hefur auglýst nýtt verð á bú- i vörum. Tekur það gildi i dag og I er vegna 8.97% hækkunar á | verðlagsgrundvellinum þar sem | ýmsir liðir, sem áhrif hafa á ■ hann, hafa hækkað siöan verð- I iag var ákveðið 1. des. Sem m dæmi má nefna, að kjarnfóður ■ hefur hækkað um 31.3%, kostn- ' aður við vélar um 5.2%, flutn- „ ingakostnaður 22,7%, vextir I 4.7% ýmis kostnaöur annar ■ 16,3%. ■ Laun samkvæmt ákvæöum i I—— . ........ lögum um efnahagsráöstafanir hækka um 7,1% . Vinnslu- og dreifingarkostnaður á mjólk i heildsölu hefur hækkaö um 14,8% og pökkunarkostnaöur um 23% og.segja þar til sin áhrif gengisbreytingarinnar. Smásöluálagning á mjólkur- vörum og kartöflum er ákveöin óbreytt i %, eins og áöur. Eftirfarandi dæmisýna helstu breytingar á útsöluveröi mjólkurvara: Mjólk i 1. ltr. pökkum: áður 114 kr. nú 131 kr. hækkun 14,9%. Ftjómi i 4 ltr. hyrnum: áður mfFd í 1 ' i ■ * -m 218 kr, nú 243 kr. hækkun 11,5%. Skyr, 1 kg.: áður 245 kr., nú 269 kr., hækkun 9,8%. Ostur, 45 %, bitapakkaöur: áður 1399 kr., nú 1534 kr., hækk- un 9,6%. Kartöflur, 1. flokkur I 5 kg. pokum: nú 164.40 kr. kg., nú 181,60 kr., hækkun 10,5 %. Undanrenna, pr. ltr., áður 100 kr. nú 108 kr., hækkun 8 %. —mhg ■I ■ I ■ - I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I - ■ I ■ I ■ I J Þórhallur Halldórsson og Co: Vísuðu öllum tillögum til stj órnarinnar Ný hreyfing mótmœlir gerrœðinu í Statfsmannafélagi Reykjavíkurbotgar Mikil átök urðu á aðalfundi i Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar siðast liðinn laugardag. Ný hreyfing sem bauð fram gegn stjórn Þórhalls Halldórssonar ný- lega hafði lagt fram 7 ályktunar- tillögur sem bar að ræða og greiöa atkvæði um undir liönum ,,önnur mál”, þegar skyndilega kom fram dagskrártillaga um að vfsa öllum framkomnum tillögum til stjórnar og var hún samþykkt umræöulaust með 32 atkvæðum gegn 24. Einn þeirra sem greiddi at- kvæði með þvi að svipta aöal- fundinn ákvörðunarvaldi sinu á þennan hátt var einmitt formaður félagsins Þórhallur Halldórsson. Tillögurnar Fjölluðu tillögur Nýrrar hreyfingar m.a. um að stjórnin beitti sér fyrir trúnaöarmanna- námskeiðum og námskeiöum i fundarsköpum, ræöumennsku, gerð kjarasamninga svo og aö stjórnin beiti sér fyrir úrbótum i dagvistunarmálum. Þá var til- laga um mótmæli gegn kjara- skeröingu þeirri sem felst i siðustu efnahagsráöstöfunum rikisstjórnarinnar og áskorun til stjórnar og fulltrúaráös og að ljá mótmælunum meiri alvöru og kraft með þvi aö standa með öðrum launþegasamtökum i landinu. Þá var tillaga um harðorö mót- mæli gegn túlkun vinnumálafull- trúa borgarinnar um að draga tvöfalt yfirvinnukaup af þeim 100 starfsmönnum borgarinnar sem fóru i mótmælaverkfall 1. og 2. mars s.l. Gerræði Eins og sjá má af þessum til- lögum eru þær allar áskoranir á stjórnina sem aö undanförnu hefur veriö mjög umdeild meöal félagsmanna. Þaö er beint tilræöi viö lög og lýðræöi i félagi aö svipta aöalfund ákvörðunarvaldi i slikum málum eins og gert var meö þvi að visa þessu til stjórnar- innar. Þess fyrir utan lá fyrir fundin- um tillaga frá Hinriki Bjarna- syni. Hún fjallaöi um tilmæli til stjórnar um að kannaöur yröi Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi. grundvöllur aö stofaun sambands bæjarstarfsmannafélaganna inn- an BSRB, að kannað yröi hvort sjálfstæö aðild sliks sambands að BSRB væri möguleg og i þriðja Framhald á 14. siöu Nokkrir félagar úr Nýrri hreyfingu gengu af fundi i mót- mælaskyni við dagskrártillöguna þegar hún kom fram og náði Þjóöviljinn tali af einum þeirra, Guðrúnu Kristinsdóttur, félags- ráðgjafa i gær. Aöalfundur I Starfsmanna- félagi Reykjavikurborgar er eins og segir svo fallega i félagslögun- um „æösta vald i málefnum félagsins”, sagði Guörún. Dag- skrártillagan sem Asmundur Jóhannsson lagði fram var i raun frávisunartillaga, þvi stjórn get- ur ekki fjallað um og tekiö afstöðu til áskorana til sjálfrar sin. Ég tel að meö samþykkt þess- arar tillögu hafi lögbundinn lýð- ræðisréttur okkar til þess aö taka afstööu tii, framkominna tillagna veriö fótum troðinn, auk þess sem ég efa að fundarsköp hafi verið í heiðri höfö. Þegar venjulegum aöalfundar- störfum var lokiö var oröiö nokk- uð áliðið dags og eftir var að af- greiöa 8 fram komnar tillögur. Eðlilegast heföi veriö aö ræöa hverja tillögu fyrir sig greiða um hana atkvæöi og boða til fram- haldsaðalfundar ef timann þryti, en fundarstjóri taldi sér þaö ekki fæ^á, heldur tók allar tillögurnar til umræöu í einu. AFLEIÐINGAR STÉTTVÍSINNAR Eigandi ASKS rak starfsmann sem þátt tók í allsherjarverkfallinu Þjóöviljinn Ucfur aðeins frétt af einni brottvikningu úr starfi vegna þátttöku i allsherjarverk- fallinu á dögunum: Forstjóri matsölustaðarins ASKS rak eina starfstúlkuna. Frá skrifstofu Félags starfs- fólks i veitingahúsum höfum viö þær upplýsingar, aö eigandi ASKS hafi látiö þau orö falla um þennan starfsmann sinn, sem vikiö var úr starfi þann 3ja mars, þeas. daginn eftir alls- herjarverkfalliö, aö „hann vildi ekki hafa hana lengur vegna þess að hugsunarháttur hennar fellur ekki að þvl, sem æskilegt er á vinnustaö”. Eigandi Askshefur fallist á aö greiöa henni laun i tvær vikur, þeas. uppsagnarfrestinn, en stúlkan kveöst ekki meö nokkru móti vilja starf sitt aftur. Félag starfsfólks i veitinga- húsum hefur áöur átt I úti- stööum viöeiganda ASKS.l þaö skiptiö var um aö ræöa aö féiag- ið hugðist halda námskeiö fyrir trúnaöarmenn á vinnustööum, og átti þangaö ma. aö koma trúnaöarmaöur á ASKI.Tók þá eigandi upp á þvi aö kenna honum á peningakassann, einmitt kvöldiö sem námskeiöið hófst, enda haföi hann áöur gefiö þaö fyllilega i skyn, aö á slikt námskeiö færi enginn frá ASKI: Slfk námskeiössókn flokkast aö likindum undir óheppilegan hugsunarhátt á vinnustaö. úþ Starfsmaður launa- deildar borgarinnar Fleygði kaup- töxtimum í ruslið Það voru heldur óskemmti- legar móttökur sem Ester Jóns- dóttir hjá Starfsmannafélaginu Sókn fékk hjá starfsmanni launa- deildar borgarinnar i gær, er hún kom þangað með eintök af kaup- töxtum félagsins. ,,Ég kom þarna inn og lagði taxtana á borðið fyrir framan manninn, sem geröi sér litiö fyrir og fleygði blööunum I rusla- körfuna aö mér sjáandi”, sagöi Ester I samtali viö Þjóöviljann. Ég var á leiöinni út aftur þegar maðurinn kallaði til min og tók taxtana reyndar upp úr ruslinu aftur, en hvaö sem þvi liöur, þá segir svona framkoma meira en orö fá lýst um afstööuna til okkar hagsmunamála, sagöi Ester. IGG Kosið í H.Í. á morgun A morgun fimmtudag ganga stúdcntar i Háskóla tsiands til kosninga. Kosnir veröa 15 fulltrú- ar I stúdentaráð þar af 2 I há- skólaráð. Kosningin fer fram i hátiðasal Háskólans og stendur kjörfundur frá 9 til 18. Að venju eru tveir listar I kjöri, A-listi Vöku og B-listi vinstri manna. 10 fyrstu sætin á B listanum skipa: Tómas Einarsson, Kristin Björnsdóttir, Kolbeinn Bjarna- son, Arni Óskarsson, Finnur Pálsson, Þorsteinn Bergsson, Sigurjón Leifsson, Einar Ingi Magnússon, Sigriður Fanney Ingimarsd. og Maria Þorleifs- dóttir. Til háskólaráös eru i kjöri af B- lista vinstri manna þau Pétur Orri Jónsson, viösk.fr., og Vil- helmina Haraldsdóttir, læknisfr. Efsta sæti á lista hægri manna skipar óskar Einarsson, en til há- skólaráös eru i kjöri Sveinn Guð- mundsson, og Asta Thoroddsen. Kosningabaráttan hefur veriö nokkuö hörð og aöallega snúist um innanhússmál háskólans, þ.e. fjöldatakmarkanir, námsálags- könnun og fjárhagsvanda Félags- stofnunar stúdenta. Minna hefur boriö á deilum um almenn þjóö- mál sem oft hafa sett svip sinn á kosningar i háskólanum. 1 gærkvöldi var haldinn fram- bobsfundur, þar sem þau Tómas, Kristin, Kolbeinn og Pétur Orri höfðu framsögu fyrir vinstri menn. Vonast vinstri menn til þess aö fá 10 menn kjörna, 8 af stúdenta- ráöslistanum og báöa háskóla- ráðsmennina. —AI. Árás á Sambíu LUSAKA 7/3 — Talsmaöur stjórnar Sambiu sagði I dag aö hersveitir stjórnar hvitra manna i Ródesiu heföu i gær ráöist yfir fljótiö Zambesi inn I Sambiu og væri þetta sú mesta af slikum árásum til þessa. Ennþá er aö sögn barist i Luangwa-héraöi um 210 kilómetra suöur af Lusaka, óg segjast Sambiumenn hafa skotiö niöur sex flugvélar fyrir Ródesiu- her.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.