Þjóðviljinn - 22.03.1978, Side 12

Þjóðviljinn - 22.03.1978, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. mars 1978 RÍKISSPÍTALARNIR Sjúkraþjálfari óskar eftir HERBERGI til leigu i nágrenni Landspitalans frá l.april n.k. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari endurhæfingadeildarinnar i sima 29000 ( 310). Reykjavik, 22.3. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Útboð Railagnir Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i raflögn i 18 fjölbýlis- hús, 216 ibúðir, i Hólahverfi. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4, Reykjavik, gegn 20.000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðsfrestur til 11. april n.k. FRÍMERKJAUMSLÖG MEÐ SÉRSTIMPLI Upplag takmarkað við 500 af hverri gerð. 5 umslaga sería @ kr. 1500 □ Eldri útgáfur 5 stk. @ — 1000 □ SKÁKSAMBAND ÍSLANDS — pósthólf 674 — Reykjavík. 1. júní 1978 falla úr gildi réttindi ti! hópferðaaksturs útgefin 1977 Réttindi til hópferðaaksturs fyrir tima- bilið til 1. mars 1979 verða veitt i april 1978 og er umsóknarfrestur til 20. april n.k. Umsóknir skulu sendar umferðarmála- deild Pósts og sima, Umferðarmið- stöðinni, Reykjavik, en þar skal tilgreina skrásetningarnúmer bifreiðar, farþega- fjölda og árgerð. Reykjavik, 20. mars 1978 Umferðarmáladeild Pósts og sima Bladburöarfólk óskast Vesturborg: Austurborg: Sogamýri Háteigshverfi (afl.) Tún Skúlagata Melhagi Seltjarnarnes: Miðsvæðis: Skólabraut DJÚÐVIUiNN Grettisgata Siðumúla 6 simi 8 13 33 I Glúmur Hólmgeirsson skrifar: lArnór og Lúðvík t Þjóðviljanum 7. þ.m. byrjar Arnór Sigurjónsson að birta hugleiöingar sinar um fjrhags- ástand þjóöarinnar og sennilega i iokin tillögur sinar til úrbóta. Mér er þetta fagnaðarefni þvi ég tel Arnór með gleggstu mönnum á þessu sviði og þvi fróðlegt að sjá hver niðurstaða hans verður. Nú þegar viröist auðsætt að hann hefur ekki trú á að hinar nýju aðgerðir stjórnarflokk- anna verði til bóta fyrir efna- hagslifið. 1 sama tbl. Þjóðviljans birtir p Lúðvik Jósepsson svar til bónda t á Austurlandi. Þar telur hannn [J sig fylgjandi þvi, að bankar I greiði afurðalán beint til bænda. ■ Virðist hann álita sig vera þar I að vinna mjög þarft verk fyrir J okkur bændur Jafnvel leysa af ■ okkur klafa. Mér er nú næst aö halda, að þetta mál sé ekki rak- ið þarna til róta. Hvernig er þetta hugsað i framkvæmd? Eiga bankarnir aö opna reikning viö hvern einasta bónda á landinu? Þaö yrði ekki smálitið skrifstofubákn, sem til þess þyrfti. Krefja hvern bónda um skýrslu um væntanlega framleiðslu búsins, siðan áætl- anir um hvað liklegtværiað út á þetta mætti lána, siðan ganga frá lánsskjölum og greiða siðan lánið út með hæfilegum frádrætti fyrir kostnaði og alls- kyns gjöldum til rikisins af lán- tökunni. Sennilega gæti þetta veitt allnokkrum hópi skrif- stofufólks atvinnu. En ekki minnkaði báknið við það. Svo veröa sláturleyfishafar, þ.e. kaupfélög, að fá frá bönk- unum á haustin afurðalán út ,á sláturf járafurðir til að geta borgað bændum svo þeir geti borgað bankanum aftur lánin. Svona vitleysu vil ég frábiðja mér. Þetta yrði bæði bændum og kaupfélögum dýrara og óhentugra. Að hinu ber aftur að vinna, að kaupfélögin fái hærri afurðalán og fyrr en nú er. t kaupfélögunum fá bændur alla þá fyrirgreiðslu með peninga og önnur viðskipti, sem greiðslu- geta þeirra leyfir hverju sinni og eru lausir við umstang og kostnað við þarflaus bankaviðskipti. Það var ekki af umhyggju fyrir bændum að þetta mál kom fram á Alþingi, — eöa a.m.k. þá misskilinni um- hyggju — og það vona ég að Lúðvik átti sig á. Glúmur. í Stofnlánadeild ! iandbúnaðarins i Tap á geng- ! is tryggdum | lánum vex j með ári i hverju ■ Vegna erindis Búnaðarsam- I bands Austur-Húnavatnssýslu „ um frumvarp til laga um Stofn- | iánadeild landbúnaðarins o.fl. ■ samþ. Búnaðarþing svohljóð- ■ andi áiyktun: „Búnaðarþing átelur, aö lög- f um um Stofnlánadeild landbún- | aðarins skuli enn ekki hafa ver-. ■ ið breytt til samræmis við tillög- | ur nefndar þeirrar, sem vann að ■ endurskoðun Stofnlánadeildar- | laganna og skilaði áliti til land- ■ búnaðarráðherra snemma á s.l. ■ ári. ■ Þingið telur, að mál þetta þoli ■ enga bið og skorar á landbúnað- ■ arráðherra að hlutast til um að ■ lögum um Stofnlánadeild land- 1 búnaðarins verði breytt á Al- “ þingi þvi, er nú situr. Jafnframt minnir þingið á ■ samþykkt Búnaðarþings 1977 I um þetta mál.” ■ 1 greinargerö segir: A árinu 1975 gekk Stofnlána- ■ deild landbúnaöarins i fyrsta -skipti á höfuðstól sinn. Nam sú I upphæö kr. 34.196.657.- ■ Arið 1976 varð nokkur tekjuaf- I gangur hjá deildin'ni en 1977 er ■ gengið á höfuðstól hennar um ■ kr. 63.439.189,- ■ Tap Stofnlánadeildar land- |búnaðarins á gengistryggðum ■ lánum fer nú ört vaxandi með ■ ári hverju. Arið 1974 nam það ■59.869.011,- kr. Arið 1975 nam ■ tapið 161.993.948,- kr. 1976 nam Iþað 146.340.057,- kr. árið 1977 Seykst það verulega og nemur þá 1374.857.232,- kr. Sá munur, sem fram kemur I milli áranna 1975 og 1976 og svo 5 aftur á milli áranna 1976 og 1977 I stafar fyrst og fremst af þvi, að ■ gengið breyttist litið á árinu 1 1975, en árið 1977 eru samverk- "andi mikiö hærri erlendar ■ skuldir og breytt gengi nokkru ■ meira. | Augljóst er þvi hvert stefnir ■með Stofnlánadeild landbúnað- ■ arins, ef ekkert er að gert. ■ Þvi er mjög árfðandi, að lög- |um um deildina verði nú þegar Jbreytt í það horf, er tillögur ■ nefndar þeirrar, sem vann aö ■endurskoðun laganna á árunum í 1976 og 1977, gera ráð fyrir". —mhg Burt með tolla, vöru- gjald og söluskatt af búvélum Búnarsamb. Daiamanna o.fi. lagði fyrir Búnaðarþing erindi um afnám tolla af vélum og tækjum til landbúnaöar. Þingið afgreiddi málið með svofelldri ályktun: „Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags Islands að leita samvinnu við Stéttarsamband bænda um viðræður viö fjár- málaráðherra um lækkun og/eða afnám á toilum, vöru- gjaldi og söluskatti af vélum, tækjum og aukabúnaöi véia, sem notaðar eru við landbúnað- arstörf, þannig að gjöld þessi verði hliðstæð þvi, sem aðrir framleiðsluatvinnuvegir búa við. Ennfremur að hlutast til um stórlækkun á tolli og innflutn- ingsgjaldi af snjósleöum a.m.k. til þeirra, sem nota þá sem samgöngutæki, og til björgunar á fólki og fénaði, i snjóþungum héruðum.”. —mhg „Spjallað við bændur” Búnaðarþing afgreiddi með svofelldri ályktun erindi Gisla Magnússonar um að tekinn veröi aftur upp í útvarpi þáttur- inn „Spjallað við bændur": „Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags Islands að beita sér fyrir þvi, að tekinn verði aft- ur upp i útvarpi þátturinn : Spjallað viö bændur”. I greinargerð segir: Eigi munofmælt.að þátturinn Spjallað við bændur, sem árum saman var fastur liður i dag- skrá útvarpsins einu sinni i viku, hafi notið almennra vin- sælda meðal bænda. Nú hefur útvarpsráð varpað þættinum fyrir borð, hvaö sem veldur. At- vinnumálaþættir Magnúsar Bjarnfreössonar á mánudags- kvöldum eru góðra gjalda verð- ir, svo langt, sem þeir ná. En aö þvi, er landbúnaöinn varðar, eru þeir allt annars eðlis en bændaspjallið og geta á engan hátt komiö i staöinn fyrir þaö. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.