Þjóðviljinn - 22.03.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 22.03.1978, Side 13
Mi6vikudagur22. marsl978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjónv&rp Framtíð Fleska „Framtíö Fleska” er finnsk mynd um feitlaginn strák, sem veröur aö þola striöni félaga sinna i skólanum. Myndin er á dagskrá kl. 18.35 I dag. Ófaglært fólk í störf iðnaðarmanna? Breytingar á iðnlöggjöfinni til umrœðu í þœttinum „Réttur utvarp I kvöld kl. 21.20 verður fluttur viðtalsþáttur um iðnlöggjöfina# sem nefnist /, Rétturtil starfa." Stjórn- endur þáttarins eru Þor- björn Guðmundsson og Snorri S. Konráðsson. Annar umsjónarmanna þáttar- ins, Snorri S. Konráðsson, sagöi 1 samtali viö Þjóöviljann, aö tilefni þáttarins væri frumvarp um breytingar á lögum um iöju og iðnaö, sem samiö heföi veriö. Ýmis félög, einkum iönaöar- mannafélög, hafa gert athuga- til starfa” semdir viö frumvarpiö og mót- mælt þvi. Snorri sagði aö helsta breyt- ingin frá núgildandi lögum og sú, sem mestum deilum hefur valdiö, sé sú, að þaö verði nú á valdi meistara i hverri iöngrein hvort hann hefur faglæröa eöa ófag- læröa menn i starfi. t núgildandi lögum eru hinsvegar þau ákvæöi, aö þeir einir sem hafi sveinspróf hafi heimild til aö vinna þessi störf. En samkvæmt þessu nýja frumvarpi hefur meistarinn heimild til aö ráöa verkafólk i störfin, og þessu hafa iönaðar- mannafélögin mótmælt. M.a. hefur Málm- og skipasmiöasam- bandiö varaö viö þvi, aö frum- varpið veröi aö lögum. Snorri sagöi, aö þá hafi þvi Kærleiksheimilið Mamma! Þarna er skórinn sem ég týndi I fyrravetur Snorri S. Konráösson Þorbjörn Guömundsson langaö til aö heyra sjónarmiö þeirra sem frumvarpiö sömdu. Fengu þeir Þorvarö Alfonsson aöstoöarmann ráðherra og for- mann nefndar þeirrar sem samdi frumvarpiö til aö segja frá þvi og skýra helstu nýmæli sem i þvi leiast. Síöan eru umræöur þriggja manna um frumvarpið. Þeir sem leggja orö i belg eru Steinþór Jó- hannsson varaformaöur Félags Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma” eftír Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýðingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar a. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veörufregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Kagnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (19). 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skiöamóti Islands. 19.35 Gestur i útvarpssal: Þýski pianóleikarinn Detlev Krausleikur Fjórar ballöð- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af ungu fólki Anders 20.40 „H örpukliöur blárra fjalla” Jónina H. Jónsdóttir leikkona les úr ljóöabók eftir Stefán Agúst Kristjánsson. 20.50 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýskra söngvara Niundi þáttur: Richard Tauber. 21.20 Réttur til starfa Þor- björn Guðmundsson og Snorri S. Konráösson stjórna viötalsþætti um iön- löggjöf. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.20 Lestur Passhisálma Jón Valur Jensson guöfræði- nemi les 49. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúöumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Bréf frá KarU (L) Karl er fjórtán ára blökkudreng- ur, sem á heima i fátækra- hverfi i New York. Margir unglingar i hverfinu eiga heldur ömurlegt lif fyrir höndum, en Karl og félagar hans eru trúræknir og fullir bjartsýni. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Framtiö Fleska (L) Finnsk mynd um feitlaginn strák sem veröur aö þola striöni félaga sinna i skólan- um. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sklöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur 6. þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L ) Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.30 Erfiöir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 3. þáttur. Efni annars þátt- ar: Dag nokkurn segir Gradgrind dóttur sinni aö Bounderby vilji kvænast henni. Hún fellst á ráöhag- inn. Bounderby býöur ung- um stjórnmálamanni, Hart- house höfuösmanni til kvöldveröar. Greinilegt er aö hann er meira en lítiö hrifinn af Lovisu. Félagar Stephens Blackpools, leggja hart aö honum aö ganga i verkalýösfélagiö, en hann neitar af trúarástæöum, þótt hann viti aö hann verður útskúfaður fyrir bragöiö. Bounderby rekur hann úr vinnu eftir aö hafa reynt árangurslaust aö fá upplýsingar um félagiö. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok húsgagnasmiöa, Siguröur Krist- insson formaöur Landssambands iönaöarmanna og Guömundur Þ. Jónsson formaöur Landssam- bands iönverkafólks. Þeir Guðmundur og Siguröur voru i nefndinni sem samdi frumvarpiö. Snorri sagði aö frumvarp þetta heföi veriö samiö vegna þess aö sifellt heföu komiö kröfur frá at- vinnurekendum um endurskoöun iönlöggjafarinnar. En skoöanir eru mjög skiptar um ágæti þessa nýja frumvarps oeg einkum áöur- nefndra ákvæöa. Margir telja aö þau geti haft afdrifarik áhrif. Þannig geti þau leitt til beinnar kauplækkunar, þvi atvinnurek- endur vilji sem ódýrast vinnuafl og ráöi þvi ófaglært fólk til að vinna iönaöarmannastörf fyrir lægra kaup en iðnaöarmenn hafa. 1 þættinum kemur m.a. fram, aö þegar er fariö aö bera á þessari þróun i húsgagnaiönaði. Iön- sveinar telja, aö hér sé verið aö ganga á þeirra rétt og hafa þvi félög þeirra mótmælt þessum ákvæöum, eins og áöur sagöi. —eös PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.