Þjóðviljinn - 22.03.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.03.1978, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. mars 1978 Alþýðubandalagið i Kópavogi Munið kvöldvökuna iÞinghól á skirdagskvöld kl. 8.30. — Nefndin. Alþýðubandalagið i Kópavogi Muniö kvöldvökuna i Þinghól á skirdagskvöld. — Nefndin. Alþýðubandalagið i Borgarnesi — Skirdagsvaka Hin árlega Skirdagskvöldvaka Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin fimmtud. 23. n.k. i Valfelli og hefst kl. 20.30 Félagar, takið með ykkur gesti. — Nefndin. Alþýðubandalagið Þórshöfn Almennur fundur á Þórshöfn mánudaginn annan i páskum og Rauf- arhöfn á þriðjudagskvöldiö. Ræöumenn Stefán Jónsson, Steingrimur Sigfússon, Gunnarsstöðum. Alþýðubandalagið Akranesi Alþýðubandalagsfélagar Akranesi! Dögun Akranesblað okkar kemur út i dag miðvikudag. Mætum til dreifingar i Rein kl. 17 eða 20 i kvöld eftir þvi sem hverjum hentar,- Munið opiðhús i Rein alla mánudaga nema annan i páskum.- Alþýðubandalagið Þorlákshöfn Framhaldsstofnfundur Alþýðubandalagsins Þorlákshöfn verður haldinn i féla^sheimilinu klukkan 17 2. i páskum, 27. mars. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningabaráttan. Framsögumaður Baldur óskarsson. 3. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði. Landbúnað- arfundur á Iðavölium Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði heldur fund um framtið islensks landbúnaðar, á Iðavöllum sunnudaginn 26. mars kl. 16. Frummælendur eru Jón Viðar Jónmundsson, búfræðingur, Þór Þorbergsson, tilrauna- stjóri á Skriðuklaustri og Helgi Seljan, alþingismaður. Lúðvik Jósepsson, formaður Alþýöubandalagsins, mætir á fundinn. — Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði. Herstöðvaandstæðingar á Akranesi halda fund þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 20.30 i Rein. Guðmundur Georgs- son og örn Ólafsson koma á fundinn og reifa baráttumál herstöðva- andstæðinga. Guðmundur Georgsson fjallar um atómsprengjuna og aronskuna og örn ólafsson talar um forysturiki Nato og þriðja heim- inn. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæini Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða 1978 verður framhaldið mánudaginn 3. april og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðir i aprilmán- uði 1978: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmludagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikud«^,ur Mánudagur Þriðjudagur 3. april Y-4401 til Y -4600 4. april Y -4601 til Y-4800 5. april Y -4801 til Y-5000 6. april Y-5001 til Y-5200 10. aprii Y-5201 til Y-5400 11. april Y-5401 til Y-5600 12. april Y-5601 til Y-5800 13. april Y-5801 til Y -6000 17. april Y-6001 til Y-6200 18. april Y-6201 tii Y -6400 19. april Y-6401 til Y-6600 24. april Y-6601 til Y -6800 25. april Y-6801 til Y-7000 Bifreiðaeigendum-ber að koma með bif- reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun fram- kvæmt þar mánudaga — fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 23.00 til 16.00. Ekki verður skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif- reiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eig að máii. Skoðun bifreiða með hærri skráningarnúmerum verður auglýst siðar. Bæjarfógetinn i Kópavogi 21. mars 1978 Sigurgeir Jónsson ÞJÓDLEIKHÚSID KATA EKKJAN óperetta eftir Franz Lehár i þýðingu Karls Isfelds. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning f kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýning skirdag kl. 20 Uppselt 3. sýning annan páskadag kl 20. Uppselt 4. sýning þriðjud. kl. 20. ÖSKUBUSKA skirdag kl. 15 annan páskadag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT skfrdag kl. 20.30 annan páskadag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Hvað það... Framhald af bls. 6 ráðgert, væri hún nú i fullum rekstri og fullri stærð með mik'.u rekstrartapi og stórfelldum markaðsörðugleikum, þvi að þeir markaðir, sem þeirri verksmiðju var ætlað að framleiða fyrir hafa dregist mest saman. Hins vegar veit enginn á þess- ari stundu, hver staðan á þessum markaði verður i árslok 1980, þegar verðlag á kisiljárni fer virkilega að skipta járnblendi- verksmiðjuna máli. Sé reynt að skoða stöðu kisil- járnframleiðslu hér á landi i heildarmynd heimsframleiðsl- unnar til lengri tima er ljóst, að nýjustu verksmiðjurnar i hverri iðngrein veröa jafnan dýrari en hinar eldri af ýmsum ástæðum. Sá hluti framleiðslukostnaðar, sem ræðst af fjárfestingunni verður þvi hár i samanburði við eldri framleiðslueiningar. Að þvi er kisiljárnframleiðslu varðar vegur upp á móti þessu á næstu árum, aðf jölmargar eldri eining- ar eru ekki búnar hreinsitækjum og þær eru almennt svo úr garði gerðar tæknilega, að kostnaður v,ið byggingu og rekstur hreinsi- tækja fyrir þær verður mjög hár. Kröfur um hreinsun reyks frá verksmiðjum eru hins vegar i iðnrikjunum almennt komnar á flugstig og þvi er þess að vænta, að annað hvort gerist, að slíkum framleiðslueiningum verði lokað eða kostnaðarverð framleiðsl- unnar frá þeim hækki sem hreins- uninni nemur. Að þessu leyti batnar samkeppnisaðstaða Grundartangaverksmiðjunnar að tiltölu eftir þvi sem árin liða. I verðlagi og aðgangi að raf- orku er syipuð þróun fyrirsjáan- leg. Eftirspurn eftir raforku fyrir almennan notendamarkað hlýtur aðþrengjaað orkufrekum iðnaði i öllum nágrannalöndum, bæði að þvi er tekur til verðlags og að- gangs að órku. Vatnsorka er við- asthvar fullnýtt i þessum löndum og þvi mun staða Islands að þessu leyti batnaað tiltölu eftir þvi sem lengra liður. Þótt áætlanir um afkomu járn- blendiverksmiðjunnar kunni að hafa raskast, þegar litið er til skemmri tima, verður að talja að til lengri tima litið standi forsend- ur þessa iðnaðar hér á landi óhaggaðar. Framtiðarhorfur fyrirtækisins verða án fyrirvara að telj,ast góðar, (!) ef fyrirtækið verður vel rekið, jafnvel þótt verðlagsaðstæður séu þvi fremur óhagstæðar i fyrstu”. Verðlag Framhald af 1 Vegna viðvarandi kreppu i stál- iðnaðinum er framboð ákisiljárni meira en eftirspurn. Forráða- menn Járnblendiverksmiðjunnar viðurkenna að þeir hafi ekki hug- mynd um það hvort að eftirspurn- ar- og veröuppsveifla verði hafin þegar verksmiðjan er komin i full afköst. Þeir velja afkomuspá i þessu ástandi gagnslausa þvi nánast megi fá út úr slikum spám hvað sem er þegar forsendur eru eins óvissar og nú. Benda má á að spár Union Carbide um eftir- spurnar- og verðlagsþróun á kis- iljárni brugðust með öllu og á fundinum i gær sagði Jón Sigurðsson að svo virtist sem kunnáttumenn i markaðsmálum hefðu ekki verið of bjartsýnir á að niðursveiflan á stálmarkaðinum tæki enda á sl. ári. ij:ikff:iac;3í2 REYK|AVlKUR •F ■F* SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20:30 örfáar sýningar eftir. SKALD-RÖSA skírdag uppselt 2. páskadag uppselt Miðasala I Iðnó kl. 14-20:30 Sími 16620 BLESSAÐ BARNALAN miðnætursýning i Austur- bæjarbió i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16-23:30. Simi 11384. Nemenda- leikhús 4.S. „Fansjen” eða „Umskiptin” ; i Lindarbæ miðvikudag 22.3. kl. 20.30 fimmtudag 23.3. kl. 20.30 Mánudag 27.3. kl. 20.30 Miðasalan i Lindarbæ er opin sýningardagana frá kl. 5-8.30. Hitaveita Suðurnesja Hjá Hitaveitu Suðurnesja er starf tengingarmanns laust til umsóknar svo og starf við birgðavörslu og viðhald i Svarts- engi. 1 starf tengingamanns óskast maður með reynslu i pipulögnum, vélvirkjun eða öðrum járniðnaðargreinum. í birgða- vörslu og viðhald óskast maður vanur vélum og vélbúnaði, reynsla i vélsmiði eða örðum skyldum járniðnaðargreinum áskilin. Umsóknir með upplýsingum um búsetu, aldur og fyrri störf sendist Heitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, 230 Keflavik fyrir 31. mars. Kópavmskaipstaður K1 Sundlaug Kópavogs — Starisfólk Óskum að ráða starfsfólk, karl og konu i hálft starf. Laun samkv. kjarasamningum Kópavogskaupstaðar. Umsóknir sendist skriflega i sundlaug Kópavogs fyrir 4. april n.k. Allar upplýs- ingar um starfið veitir forstöðumaður. Sundlaug Kópavogs lí Heilsugæslustöðin Asparfelli 12 Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfs- fólk. 1. Hjúkrunarfræðing. 2. Meinatækni i hálft starf. 3. Starfskraft við simavörslu og af- greiðslu. Mjög kemur til greina að skipta starfinu milli tveggja. Umsóknir á þar til gerð eyðublöð sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 1. april n.k. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Staða Ræstingastjóra Er laus til umsóknar frá 1. mai 1978. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 10. april n.k. til hjúkrunarforstjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar i sima 19600. Landakotsspitali

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.