Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 9
Miðvikudagur 29. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Landsmótið á skíðum Sigurður og Steinunn í sérflokki í sviginu Sigruðu með yfirburðum í svigi. Haukur Sigurðsson frá Ólafsfirði hélt app á afmælið með sigrum í göngu 40. skiðalandsmót íslands fór fram um páskahelgina eins og flestum er kunnugt. Keppendur á mótinu voru að þessu sinni 87 talsins og fór mótið vel fram i alla staði. Veður setti nokkurt strik i reikninginn, og varð að fresta greinum og flytja til. Mótinu lauk siðan á annan dag páska með keppni i 30 km. göngu og flokkasvigi kvenna og karla. úrslit i mótinu urðu annars þessi: Norrænar greinar 15 km. ganga 20 ára og eldri: _1. Haukur Sigurðsson Ólafsf. 1. klst. 3,09 min. 2. Halldór Matthiasson Reykjav. 1. klst. 3,15 min. 3. Ingólfur Jónsson Reykjav. 1. klst. 6.19 min. 30 km. ganga 20 ára og eldri: 1. Haukur Sigurðsson Olafsf. 1 klst. 36,28 min. 2. Halldór Matthiasson Reykjav. 1 klst. 39,25 min. 3. Þröstur Jóhannsson lsafirði 1 klst. 44,41 min. Boðganga 3x10 km. Þar sigraði sveit Ólafsfiröinga en hana skipuöu þeir Haukur Sigurðsson, Jón Konráðsson og Guðmundur Garðarsson. Sveitin hiaut timann 1 klst. 46,06 min. Sveit Isaf jarðar varð i öðru sæti á 1 klst. 47,47 min. 110 km. ganga, 17—19 ára. 1. Guðmundur Garðarsson ólafsf. 41,35 min. 2. Jón Björnsson Isaf. 42,04 min. 3. Jón Konráðsson Ólafsf. 42,31 min. 15 km. ganga 17-19 ára 1. Jón Konráðsson ólafsf. 47,26 min. 2. Jón Björnsson Isaf. 49,24 mln. 3. Guðmundur Garðarsson Olafsf. 52,17 min. Skiðastökk 17—19 ára. 1. Jón Konráðsson ólafsf. 43 og 44 m, 193,4 stig 2. Kristinn Hrafnsson Ólafsf. 43 og 43m, 181,0 stig 3. Jóhann Sigurðsson Ólafsf. 38 og 41,5m, 178,3 stig Skiðastökk 20 ára og eldri: 1. Björn Þ. Óiafsson ólafsf. 52 og 53,5m, 262,9 stig. 2. Þorsteinn Þorvaldsson Olafsf. 49.5 og 52m, 243,6 st 3. Sveinn Stefánsson Ólafsf. 47 og 48m, 198,1 stig. Norræn tvikeppni 17—19 ára 1. Guðmundur Garðarsson ólafsf. 463.9 stig 2. Kristinn Hrafnsson Ólafsf. 378.5 stig 3. Valur Hilmarsson Ólafsf. 331.5 stig. Norræn tvikeppni 20 ára og eldri 1. Björn Þór Ólafsson Olafsf. 555.9 stig. 2. Þorsteinn Þorvaldsson Ólafsf. 462,3 stig 3. örn Jónsson Ólafsf. 375,0 stig Stórsvig, svig og flokkasvig Svig karia: 1. Sigurður Jónsson Isaf. 69,75 sek. 2. Arni Óöinsson Akureyri 73.59 sek. 3. Hafþór Júliusson lsaf. 74.19 sek. Stórsvig karla 1. Sigurður Jónsson Isaf. 120,97 sek. 2. Björn Olgeirsson Húsavik 122,12 sek. 3. Haukur Jóhannsson Akureyri 122.59 sek. Svig kvenna 1. Steinunn Sæmundsdóttir Reykjav. 87,52 sek. 2. Asdis Alfreðsdóttir Reykjav. 92.20 sek. 3. Asa Hrönn Sæmundsdóttir Reykjav. 92,86 sek. Stórsvig kvcnna. 1. Steinunn Sæmundsdóttir Reykjav. 130,88 sek. 2. Kristin Olfsdóttir Isaf. 137,56 sek. 3. Margrét Baldvinsdóttir Akureyri 138,26 sek. Flokkasvig karla 1. Akureyri 335,63 sek. 2. Reykjavik 369,71 sek. Flokkasvig kvenna. 1. Akureyri 341,18 sek. Alpatvikeppni kvenna. 1. Steinunn Sæmundsdóttir Reykjavik 2. Asa Hrönn Sæmundsdóttir Reykjavik 3. Margrét Baldvinsdóttir Akureyri lllillllfliili Steinunn Sæmundsdóttir lék sama leikinn og Sigurður. Hiin sigraði I svigi, stórsvigi og alpatvikeppni eg varð þar með þrefaldur Islands- meistari á sklðum. Tvíkeppniu Alpatvikeppni karla. 1. Sigurður Jónsson Isafirði 2. Haukur Jóhannsson Akureyri 3. Hafþór Júliusson Isafiröi Tvikeppni I göngu 17—19 ára 1. Jón Konráðsson Ólafsfirði 502,0 stig 2. Jón Björnsson Isaf. 483,6 stig 3. Guðmundur Garðarsson Ölafsf. 455.8 stig Tvikeppni i göngu 20 ára og eldri 1. Haukur Sigurðsson ólafsf. 515,0 stig 2. Halldór Matthiasson Reykjav. 494.8 stig 3. Ingólfur Jónsson Reykjav. 405.9 stig Eins og sést á úrslitum eru Olafsfirðingar menn mótsins. Yfirburðir þeirra i norrænu greinunum eru hreint ótrúlegir. Isfirðingar voru óheppnir i flokkasviginu. Islandsmeistarinn Sigurður H. Jónsson rann til i brautinni, labbaði upp aftur, en nægilega langt, og er niður var komið var hann dæmdur úr leik, hafði sleppt hliði. Sama var uppi á teningnum hjá konunum i flokkasviginu. Þar voru aðeins tvær sveitir skráðar til keppni. Asdis Alfreðsdóttir varð fyrir þvi óhappi að sleppa hliði og þvi varð sigurinn akureysku stúlkn- anna. SK. Hér sjáið þið Sigurð Jónsson tslandsmeistara á svigi, stórsvigi og alpatvikeppni ferð I stórsviginu. Hann er hér á fullri Keppnin er æslspeimandi Keppnin i 1. deildinni i ensku Chelsea 34 9 12 13 39:54 30 ínattspyrnunni er nú orðin æsi- Wolves 34 9 10 15 42:51 28 spennandi, og nú er svo komið að WestHam 35 8 8 19 43:58 24 aðeins munar einu stigi á efsta og QPR 33 5 13 15 37:55 23 næstefsta liðinu. Nottingham Leicester 35 4 12 19 18:51 20 Forest er efst með 49 stig. en Newcastle 32 6 6 20 35:58 18 Everton kemur skammt á eftir með 48 stig. Það á eflaust eftir að 2. deild: reynast Forest erfitt að liðið á Tottenham 36 18 15 3 77:38 51 eftir að ieika 9 leiki, en Everton Bolton 35 20 9 6 56:31 49 aðeins 7. En til glöggvunar skul- Southampt. 34 19 9 6 56:33 47 um við lita á stöðuna: Brighton 33 16 11 6 49:31 43 aiv. Blackburn 34 16 9 9 52:44 31 1. deiid: Oldham 34 12 12 10 45:46 36 Notth. Forest 31 21 7 3 57:18 49 Luton 36 14 8 14 50:43 36 Everton 35 21 68 64:37 48 C.Palace 35 11 12 12 40:39 34 Arsenal 35 17 10 8 50:28 44 Stoke 33 13 7 13 41:38 33 Man. City 33 17 88 61:38 42 Blackpool 34 12 9 13 52:48 33 Liverpool 32 16 89 45:29 40 Fulham 34 12 9 13 42:41 33 Coventry 33 16 89 63:51 40 NottsC. 34 10 13 11 45:50 33 Leeds 34 16 8 10 52:40 40 Sunderland 34 9 14 11 50:49 32 WBA 34 13 12 9 49:45 38 SheffUtd. 35 13 6 16 55:66 32 Norwich 35 10 15 10 44:55 35 Burnley 35 11 9 15 43:53 31 A-Villa 32 13 8 11 38:31 34 Charlton 33 10 10 13 46:57 30 Derby 33 11 11 11 42:48 33 Bristol R. 34 9 12 13 48:60 30 Man. Utd. 35 12 9 14 54:55 33 Orient 33 7 14 12 35:43 28 Middlesb. 33 10 11 12 34:47 31 Cardiff 32 8 10 14 41:61 26 Ipswich 34 10 11 13 41:46 31 Millwall 34 6 13 15 36:50 25 BristolC. 36 10 11 15 44:46 31 Hull 34 7 10 17 30:42 24 Birmingh. 34 12 6 16 44:54 30 Mansfield 35 7 9 19 40:61 23

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.