Þjóðviljinn - 29.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.03.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. mars 197». ÞJÓDVILJINN — SIÐA IS Páskamyndin 1978 Bite The bullet (Bittu í byssukúluna) Islenskur texti. Afar spennandi ný amerisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope úr villta vestr- inu. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk úrvals- leikararnir: Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn og Ben Johnson Sýnd kl. 5, 7:30, og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Læknir i klipu Sprenghlægileg og nokkuð djörf ný ensk gamanmynd i litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski heldur um of.. Barry Evans Liz Fraser Islenskur texti Sýndkl. 3 —5 —7—9og 11 HÁSKÚLABÍÓl Slöngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Bergman.Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman David Carradine Gert Fröbe Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9:10 Bönnuö börnum TÓNABÍÓ Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE BEST DIHECTOR i BESTFILM LEDmNG J , W0r. . Pípulagnir Nýlagnir-, bréyting- ar, hitaveitutenging ar„ Sirni 36929 (milíi kl., 12 og 1 og eftirktj7 á'; kvoldin) ' Týnda risaeðlan W4LT DISNEY immhmx tions Oneofour Dinosaurs isMissing Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disneý, með Feter Ustinovog Helen Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskamyndin 1978: Grallarar á neyðarvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá 20th Century F'ox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fll ISTURBÆJARRÍfl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Talia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ilækkað verð. BO WIDERBERG v. MANDEN paTACET i i Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. AÖalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. Böi.í ”K *r.nar. .4 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 LAUQARÁI I o Páskamyndin 1978 Flugstööin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska gleði, — flug 23 hefirr hrapað i Berm- udaþrihyrningnum, farþegar eru enn á lifi i neöarsjávar- gildru. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Grant, Brenda Vaccaro ofl. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Biógestir athugið aö bilastæöi biósins eru við Kleppsveg. -salur/ Papillon Hin viBfræga stórmynd i litum og Panavision. Með Steve McQueen og Dustin Hoffman tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og 11. > salur Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd með John Alder- ton. Islenskur testi Sýnd kl. 3.15 — 5 — 7 — 9,05 og 11,05 ------salur Næturvöröurinn Kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 24.-30. -mars er i Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austur- bæjar. Nætur- og belgidaga- arsla er I Lyfjabúö Breiðholts. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Aptíteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, enlokað sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarfjar ðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. Spennandi,djörf og sérstæð lit mynd, með Dirk Borgarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,30 8,30 og 10,50 ■ salur Afmælisveislan (The Birthday Party) Litmynd byggft á hinu þekkta leikríti Harold Pinters, með Itob.crt Shavv. Leikstjóri: William Fricdkin Sýnd kl.3,05 — 5,15 — 7,05 og 11,10 apótek félagslíf Fyrirlestur i MiR-salnum á - fimmtudag Fimmtudagskvöldið 30. mars kl. 20.30 ræðir C.K. Vlassof verslunarfulltrúi um viðskipti lslands og Sovétrikjanna: einnig ví^ður sýnd kvikmynd. — MÍR. dagbók krossgáta slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 11100 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simiöllOO Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj,— Garðabær — simil 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 on sjukrahús lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 |— 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00“— 17.00 Og 18.30 — 19.30. andsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 - 20.00. Barnaspltali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspltali alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Iteykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæiið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaðarspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Lárétt: 1 guð 5 tré 7 Istra 8 samtök 9 húð 11 klaki 13 svelg- urinn 14 sé 16 leynd Lóðrétt: 1 fiskur 2 Ilát 3 tjón 4 klafi 6 svo 8 flana 10 duglegu 12 hreinsa 15 samstæðir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 þrána 6 rót 7 sllm 9 km 10 kór 11 ske 12 aö 13 tákn 14 dót 15 auðna Lárétt: 1 páskar 2 þrir 3 róm 4 át 5 armenia 8 lóö 9 kkk 11 sáta 13 tón 14 dð borgarbókasafn Aöalsafn — útlá-nsdeild. Þing- holtsstræti 29A, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er slmi 11208 i útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstpd. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og sunnud. kl. 14-18. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu k6, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaða og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. söfn læknar Reykjavik — Kópavogur — Sel tjar narnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara L88 88. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands verður i Heilsuverndarstöð- inni v/Barónsstlg yfir páska- helgina sem hér segir. Frá og með 23. — 27. mars milli kl. 14 og 15 alla dagana. bilanir Rafniagn: i Reykjavik og Kópavogi i slma 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar aila virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa að fá aðstoð borgarstofnana. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Asmundargarður — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu við Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 —-16. Utlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Tæknibókasafnið — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Háskólabókasafn: Aðalsafn — simi 2 50 88 er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartlmi sérdeilda: Arnagarði — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi — mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jaröfræftistofnun— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræði- og raunvísinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. bókabíll Laugarás Versl. við Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 14.30-6.j00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Illíöar Háteigsvegur 2, þriójud. kl. 13.30-14.30. Stakkahlið 17, márj^j. kl. 15.00-16.00 miðvikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. minningaspjöld Menningar- og ininningarsjóöur kvenna. Minningarspjöld sjóðsins fást i bókabúö Braga Laugaveg 26 Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaverslun- inni Snerru Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstöðum við Túngötu alla fimmUidaga kl. 15-17. Simi 18156. Minningarkort Líknarsjófts Aslaugar Maack i Kópavogi, fást hjá eftirtöld- um aðilum, Sjúkrasamlagi Kópavogs Digranesvegi 10. Versluninni Hllð, Hliðarvegi 29, Verslunmni Björk, Alfhóls- vegi 57ó Bóka og ritfanga- versluís-inni Vedu, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi Digranesvegi 9, Guðriði Arnadóttur Kársnesbraut 55 S. 40612, Guðrúnu Emils Brúarósi S. 40268, Sigriöi Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, S. 41286, Helgu Þorsteins- dóttur Drápuhliö 23 Reykjavlk S. 14139. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúð Æskunn- ar, Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Laugc nesvegi 102. Minningarspjöld Styrfccar- sjófts vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aftalumbofti DAS Austurstræti, Guömundi Þórftarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarftar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum vift Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Barnaspiala- sjófts Hringsins eru seld á eftirtöldum stöftum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagarði, Bókabúö Oli- vers, Hafnarfirði, Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Geysi h.f., Aðal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garðs Apóteki, Háaleitis Apó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúð Breiöholts. -510 D gengið SkríC írí Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala I 13/3 1 01 -'Ðandarfkjadoll* r 254,10 254,70 17/3 1 02-Sterlingspund 487,45 488,65 * „ 1 03-KanadadoIlar 225,70 226,20 * - 100 04-Danskar krónur 4538,90 4549.60 * 16/3 100 05-Norskar krónur 4793,45 4804,75 17/3 100 06-Seenska r Krónur 5516,50 5529,50 * - 100 07-Finnsk mörk 6095; 00 6109.40 * 100 08-Franskir frankar 5445, 50 5458, 30 * , - 100 09-Bele. frankar 804,10 806,00 * - 100 10-Svissn. írankar 13588, 25 13620, 35 * 100 11-QYÚini. 11704,30 11731,90 * j* - 100 i2-Y.»r.,l*ÝRh.ni0rk 12512,95 12542,45 * - 100 13-Lítux— 29,70 29,77 * - 100 14TAmUrr. Sch. 1738,05 1742,15 * - 100 I5-Eacudos 623,95 625,45 * - 100 16-Peaetar 319.00 319.80 * 100 17-Yen 110,47 110,73 * klunni — Nú hafið þið fengið dálitla innsýn í hin miklu visindi, en þá skulum við taka okkur allt annað fyrir hendur. Ég klappa saman höndunum og... — Þarna sjáið þið fallegu ungana mina tvo, Rokka prins og Rikku prinsessu. Þau eru með sleðann, og þaö merkir víst að við eigum sitthvaö skemmtilegt i vændum! — Svona já Rokki, hnéigðu þig fallega fyrir Kalia, og má ég nú sjá, Rikka mfn, hvort þú manst eftir að hneigja þig, jú þetta er i lagi. Komum þá öll upp i sleðann!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.