Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 29. mars 1978 Heigi Ólafsson Haukur Angantýsson Skákþing íslands Haraldur Haraldsson sigurvegari i áskorendaflokki Helgi og Haukur efstir og verða því að heyja einvígi um Islandsmeistaratitilinn Þeir Helgi Ólafsson og Hauk- ur Angantýsson uröu efstir og jafnir meö 8 vinninga I lands- liösflokki á Skákþingi islands, sem lauk sl. mánudag. Þvi veröa þeir Helgi og Haukur aö heyja einvigi um islandsmeist- arartitilinn, en einhver biö get- ur oröiö á þvi, aö þaö einvigi fari fram, þar sem Helgi er á förum til Bandarikjanna tii aö taka þar þátt f skákmóti. Fyrir siöustu umferö mótsins á mánudaginn haföi Helgi 8 vinninga en Haukur 7,5. Helgi tefldi veikt á móti Margeiri og varö aö gefast uop aö lokum. Sama var aö segja meö Hauk, hann missti drottninguna snemma i taflinu, en haföi hrók og riddara uppi, en peöi minna. Haukur tefldi nákvæmt og tókst aö ná jafntefli og þar meö aö tryggja sér úrslitaeinvigi viö Helga um titilinn. Haraldur Haraldsson sigraöi i áskorendaflokki,hlaut 8,5 vinn- inga, en i 2. sæti varö Ómar Jónsson meö 7,5 v. og þar meö ööluöust þessir tveir rétt til aö tefla i landsliösflokki næsta ár. Fjórir efstu menn i landsliös- flokki skipa landsliöiö i ár, þeir Helgi, Haukur, Margeir og Jón L. Arnason, en þeir Jóhann Hjartarson, Jóhann Orn og Björgvin Viglundsson, sem uröu i 5.-7. sæti meö 6 vinninga, veröa aö tefla um þaö hver þeirra veröur fyrsti varamaöur i landsliðinu. —S.dór Helgi ölafsson <% / /' / A / / 'A A o / ±_ Jdhann Ö. Sigurjónss. 0 4 / 'A / 0 A o / 'A '/* / b Bjöm Sigurjónsson 0 O ♦ / 0 o o 'A / O 0 o 2S Siguröur Jónsson 0 A 0 4 A / 0 O o o £ o 2S Aitgcix' Árnason 'A 0 / 4 / 0 / 0 / 0 / S Þdrir Ölafsson 0 / / 0 é £ O / O 0 'Æ V Björgvin Víglundsson o Á / / / £ 4 / O o A 'Á é Jdn L. ámason 'A / '£ / / 0 # / 0 Æ 'A ér Jófeann Hjartarson /í 0 o / / o / 0 % / / 6 Haukur nngantýsson A A / / 0 / / / Æ % / X e Margeir Pétursson / A / £ / / Æ A 0 o » / 7 Bragi Halldórsson 0 o / / A Æ Æ A ° Æ o % Lokastaöan I landsliösflokki á Skákþingi lslands Ldövik Rfkharö Guömundur Helgi Þórunn Stuttar framsöguræður flytja: rSændaiunaur Lúðvik Jósepsson alþm. í Rnroarfirði Ríkharð Brynjólfsson kennari Hvanneyri i uui gai íii iii Guðmundur Þorsteinsson bóndi Skálpastöðum Alþýðubandalagið boðar til almenns fundar Helgi Seljan um málefni bænda í félagsheimilinu að Brún f alþm. Bæjarsveit föstudaginn 31. mars n.k. kl. 21.00. Fundarstjóri verður Þórunn Eiríksdóttir á Kaðalsstöðum. Fundurinn er öllum opinn Jónas Árnason alþm. mætir á fundinum. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I.KlKFf-IAG ^2 'Sá'l RKYKIAVlKlJR "P •F- REFIHNIR 6. sýning i kvöld kl. 20.30,græn kort gilda 7. sýning föstudag kl. 20.30 hvit kort gilda 8. sýning sunnudag kl. 20.30 gyllt kort gilda SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 15.00 Laugardag kl. 20.30.Fáar sýn- ingar eftir SKALD-RÓSA Þriöjudag kl. 20.30 Miöasalan i Iönó opin kl. 14- 20.30 Simi 16620. Nemenda- lelkhús 4.S. „Fansjen” eöa „Umskiptin” ; i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasalan I Lindarbæ er opin sýningardagana frá kl. 5-8.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STALÍN ER EKKI HÉR t kvöld, kl. 20. Sunnudag kl. 20 KATA EKKJAN. 5. sýn. fimmtudag kl. 20 6. sýn. föstudag kl. 20. ÖDIPUS KONUNGUR. Laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA. Sunnudag kl. 15. Lilta sviðið: FRÖKEN MARGRÉT 40. sýn. i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15 til 20. Simi 11200. KÓPAVOGS- LEIKHÚSIÐ VAKNIÐ OG SYNGIÐ fimmtudag kl. 20 30 JÓNSENSALUGI Miönætursýning föstudag kl. 23.00. SNÆDROTTNINGIN Laugardag kl. 15.00 Miöasalan opin frá kl. 18—20. Varðí doktorsritgerð við Háskóla I Englandi Síöastliöinn febrúar varöi Gisii Már Gíslason doktorsritgerö viö háskólann INewcastle upon Tyne I Englandi. Ritgeröin nefnist: Aspects of the biology of the Icelandic Trichoptera, with comparative studies on selected species from Northumberland, England (Þættir úr liffræöi Islenskra vorflugna, meö saman- buröarrannsóknum á ákveönum tegundum i Northumberlandi, Engiandi). GIsliMárerfædduri Reykjavik '18. febrúar 1950, sonur hjónanna Þorbjargar Magnúsdóttur og Gisla Kristjánssonar. Hann lauk studentsprófi frá Menntaskólan- um v/Hamrahlíð 1970, B.S. prófi i liffræöi frá Háskóla Islands 1973, og stundaöi siöan nám viö háskól- ann i Newcastle til ársloka 1976. Gisli Már hefur veriö lektor við Olíu leiðsla i báli 28/3 — Eldur kom upp I dag I oliu- leiöslu, sem oliafrá Saudi-Arabiu flýtur eftir tii hreinsunarstööva i Libanon. Gerðist þetta I Sýrlandi, skammt frá hernámssvæöi tsraela i Golan-hæðum. Sjónar- vottar segja aö gifurlegur mökk- ur af eldi og reyk hafi staðiö hundruö feta i loft upp. verkfræöi- og raunvisindadeild Háskóla Islands frá ársbyrjun 1977. Hann er kvæntur Kristlnu Hafsteinsdóttur og eiga þau einn son. Nokkur orð... Framhald af bls. 7. ins. Dagblöð og bækur eru gefnar út á tunguTibeta og tibeskar list- ir þróast á sinn sérstæða hátt. Þá hefur orðasöfnun og nýyröasmiöi verið sinnt. Landiö er nú sjálfu sér nógt um kornrækt, en áöur þurfti aö flytja inn mikinn hluta þess korns, sem þjóöin þarfnaö- ist. Þá hefur kvikfjárrækt aukist og iðnaður eflst. Tibetar eiga nú menn i æðstu stjórn Alþýöulýöveldisins Kina og fyrrverandi 2. æösti trúarleiötogi þeirra, Panchén, hefur nýlega lýst þvi yfir, aö hann aöhyllist ekki lengur þá skipan mála, sem áöur rikti 1 landi hans. Dalai og stuðningsmenn hans þráast þó enn viö aö viöurkenna ekki staö- reyndir, enda verður þess nú æ oftar vart, aö þeir eru fámennur hópur, sem fylgir ekki þróun tim- ans. Reykjavik, 8. mars, 1978 Arnþór Helgason Alþýðubandalagið i Kópavogi Starfshópur um skólamál kemur saman I Þinghól I kvöld, miöviku- dagskvöld, kl. 8,30, til undirbúnings þátttöku i skólamálaráöstefnu Alþýöubandalagsins. ————— Eiginkona min og móðir okkar Sigriður ólafsdóttir Birkilundi v/Vatnsveituveg andaöist laugardaginn 25. mars i Landakotsspitala. Páll Melsteö Ólalsson, Hulda Guömundsdóttir Svavar Guöni Svavarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.