Þjóðviljinn - 31.03.1978, Síða 3
Föstudagur 31. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Begin ad linast?
Weisman ræöir yiö Sadat
30/3 — tsraelska blaöift Jerusal-
em Post, sem gefiö er út á ensku,
heldur þvf fram ab Begin forsæt-
isrábherra sé tekinn aft linast á
harblinustefnu sinni viövikjandi
nýbyggöum tsraela á hernumdu
svæöunum og Vesturbakkahéruö-
unum. Begin er nýkominn frá
Washington, þar sem hann aö
sögn haföi iskaidar viötökur af
Carter Bandarik jaforseta.
Bandarikjastjórn er nú sögö kom-
in aö þeirri niöurstööu, aö tsrael
veröi aö hætta stofnun nýbyggöa
á hernumdu svæöunum og síaka á
kröftum sinum um yfirráö yfir
Vesturbakkahéruöunum. Mun
þessi afstaöa Bandarikjastjórnar
tilkomin af þrýstingi frá Araba-
rikjunum, einkum Saudi-Arabiu.
Ezer Weizman, varnarmála-
ráöherra israels, brá sér nýverið
til Egyptalands og ræddi viö Sad-
at forseta og Gamassi hermála-
ráðherra. Þetta eru fyrstu milli-
liöalausu viðræöur æöstu manna
israela og Egypta frá þvi i janú-
ar, er Egyptar slitu viðræðunum.
Niðurstööur skoðanakannana
gefa til kynna, að meirihluti Isra-
ela hafi ótrú á harðlinustefnu
Begins og að mjög hafi dregið úr
vinsældum hans það sem af er
árinu.
Moro pyndaður?
30/3 — Innanrikisráöherra ttaliu
hefur borist bréf frá Aldo Moro,
fyrrum forsætisráöherra, sem
hryöjuverkamenn námu á brott
fyrir tveimur vikum. Aö sögn
mælist Moro óbeint til þess í bréf-
inu aö liðsmenn Rauöu hersveit-
anna svokölluöu, sem itölsk yfir-
völd hafa i haldi, veröi látnir
lausir i skiptum fyrir hann. Páfa-
garöur hefur þegar gefib til kynna
aö til greina komi aö hann annist
milligöngu til aö fá Moro lausan.
Itölsk blöð halda þvi fram, að
bréfið bendi til þess, að Moro hafi
sætt andlegum eða likamlegum
pyndingum eöa að honum hafi
veriö gefin inn eiturlyf. I tilkynn-
ingu frá mannræningjunum, sem
bréfinu fylgdi, segir að þeir haldi
áfram „réttarhöldum” yfir Moro
og sé hann látinn svara til saka
bæði fyrir sjálfan sig og flokk
sinn, kristilega demókrata.
Aldo Moro — veröa Rauðu
hersvcitarmennirnir i Torino
látnir lausir i skiptum fyrir hann?
11 mánaða orrahríð við djöfulinn
Réttarhöld yfir kaþólskum prestum
30/3 — I Aschaffenburg i Vestur-
Þýskalandi, skammt suðaustur af
Frankfurt, eru hafin réttarhöld
yfir tveimur kaþólskum prest-
um, sögunarmyllueiganda nokkr-
uin og konu hans, og eru þau
ákærö fyrir aö hafa valdiö dauba
dóttur þeirra hjóna meö þvi áö
íran logar i óeirðum
29/3 — óeiröir uröu i gær viöa i
iran, þar á mcðal i höfuöborginni
Teheran, Isfahan, fornfrægri
borg i miöju landi vestanveröu og
oliuborginni Abadan viö botn
Persaflóa. Kveikt var i opinber-
um byggingum og kvikmynda-
húsum og rúöur brotnar í skrif-
stofu Rastakhis-flokksins, sem er
eini stjórnmálafiokkurinn, er fær
aö starfa i iandinu.
Mjög óeirðasamt hefur veriö i
Iran undanfarið og i siðastliðnum
mánuði urðu blóðug átök milli
lögreglu og mótmælafólks i
Tabris, helstu borginni í norð-
vesturhluta landsins. Var þá
fjöldi manns drepinn og særður.
230 manns eru þar enn i haldi eftir
óeirðirnar og kvað eiga að stefna
þeim fyrir rétt. Yfirvöld kenna
óeirðir þessar allar svokölluðum
„múhameðskum marxistum.”
Alþýðubandalagið á Akranesi — Félagsfundur
Alþýöubandalagiö á Akranesi og nágrenni heldur félagsfund mánudag-
inn 3. aprll kl. 20.30 i Rein. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Bæjar-
mál. 3. Kosningaspjall. Kaffiveitingar. Mætum stundvislega.
Blaöanefndin mætir ki. 20. — Stjórnin.
Alþýðubandalag Rangárþings — Félagsfundur
Alþýðubandalag Rangárþings heldur almennan félagsfund föstudaginn
7. april kl. 20.30. aö Þrúövangi 22 á Hellu. Baldur óskarsson er gestur
fundarins
Dagskrá: 1. Kosningastefnuskrá Alþýöubandalagsins. 2. önnur mál.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Borgarmálaráð heldur almennan fund að Grettisgötu 3 i kvöld
föstudag kl. 20.30. A fundinn mæta 10 efstu á nýsamþykktum fram-
boðslista til borgarstjórnarkjörs. Kosningastjórn mætir einnig á fund-
Alþýðubandalagið á Suðurnesjum.
Opinn fundur í Garði, Gerðum.
Alþýöubandalagiö á Suöurnesjum boöar til almenns stjórnmálafundar
I Garöi, Geröum, sunnudaginn 2. april i samkomuhúsinu.
Stuttar framsöguræöur flytja Gils Guðmundsson. Benedikt Daviðsson,
Bergljót Kirstjánsdóttir og Ingólfur Ingólfsson. — A eftir framsögu-
ræöum veröa fyrirspurnir og frjálsar umræður. — A fundinum verður
rætt um kjaraskerðingu rikisstjórnarinnar og viðbrögö verkalýös-
hreyfingarinnar við henni. Störf og stefnu Alþýðubandalagsins með til-
liti til komandi kosninga og um málefni Suðurnesjabúa.
láta undir höfuö leggjast aö kalla
til lækni. Stúlkan dó i júli 1976
meðan prestarnir tveir voru aö
reyna að reka út úr henni djöful-
inn, scm stúlkan sjálf áleit aö
hefði tekiö sér bólfestu i henni.
1 Reuter-frétt segir að stúlkan
hafi látist úr næringarskorti,
enda ekki orðin nema 31 kiló.
Verjandi 'þeirra ákærðu heldur
þvi fram að dómsvaldið hafi
engan rétt til afskipta af málinu,
þar eð stjórnarskráin tryggi
mönnum rétt til að iðka trú sina á
hvern þann hátt er sannfæring
þeirra bjóði þeim. Foreldrar
stúlkunnar eru bæði sanntrúaðir
kaþólikkar og kölluðu ekki til
lækni sökum þess, að allir, sem
eiga einhvern hlut aö særingum
sem þessum, eru samkvæmt
gömlum reglum bundnir algeru
þagnarheiti. Orrahrið þessi milli
prestanna tveggja og djöfulsins
stóð yfir i 11 mánuði, og gaf
biskupinn i Wurzburg leyfi sitt til
særinganna. Ekki kemur það
fram i fréttinni hvort djöfullinn
hafði orðiö að hopa af hólmi,
þegar andlát stúlkunnar bar að
höndum.
i f i
Weizmannog Sadat — dregur á ný saman milli israela og Egypta?
Fyrsti fridardagurinn í Libanon:
Enn óvíst
hvort Palestínu
menn halda
vopnahléð
30/3 — Ekki fréttist af neinum
vopnaviöskiptum i Libanon i dag:
er þetta þá fyrsti dagurinn frá
innrás tsraeia fyrir tveimur vik-
um, sem friöurinn er algerlega
haldinn. Friöargæsluliö Samein-
uöu þjóöanna er smámsc 'ian aö
taka sér stöðu milli hersveita
tsraels og Palestinumanna. Mikil
spenna rikir enn á svæöinu og i
dag meinuðu palestinskir skæru
liöar frönskum fallhlifahermönn-
um i liöi S.þ. aðgang aö brú yfir
Litani-fljót, á aðalveginum norö-
ur eftir ströndinni frá Týrus.
Ennþá er óvist hvort vopanhléð
verður haldið, þvi að enda þótt
Jasser Arafat, aöalleiðtogi Pal-
estinumanna, hafi fallist á vopna-
hlé, bendir ýmislegt til þess að
herskárri samtökin innan PLO,
aðalsamtaka Palestinumanna,
séu á öðru máli. Einn af foringj-
um Alþýðufylkingarinnar til
frelsunar Palestinu (PFLP),
sagði til dæmis i dag að hans
menn myndu halda áfram strlð-
inu gegn Israelum og ekki hika
viö að ráðast á hvern þann sem
reyndi að hindra það. Myndu
PFLP-menn ekki hlifa hermönn-
um S.þ. og Arababandalagsins
fremur en öðrum, ef þeir reyndu
að koma i veg fyrir að þeir næðu
til israelska innrásarliðsins.
Alls er gert ráð fyrir aö um 4000
manna lið Sameinuðu þjóðanna
annist friðargæslu i Libanon og er
rúmur fjórðungur þess iiðs þegar
kominn á vettvang. Hermenn
þessir eru frá Sviþjóð, íran,
Frakklandi og fleiri rikjum, og á
laugardaginn er von á um 600
Norðmönnum.
Talið er nú aö um 265.000 manns
hafi flúið heimili sin i Suöur-Li-
banon meðan bardagar stóöu þar
yfir, og þora fæstir þeirra enn að
snúa heim, af ótta við að bardag-
ar brjótist út að nýju af fullum
krafti.
Félags- og stjórnmálanámskeið
Félags- og stjórnmálanámskeiöinu sem Alþýðubandalagsfélögin i
Hveragerði og Arnessýslu gangast fyrir verður framhaldiö dagana 3.
og 4. april n.k.
3. april I Framsóknarhúsinu á Selfossi. Leiðbeinandi: Baldur Óskars-
son.
4. april I Kaffistofu Hallfriðar I Hverageröi. Leiöbeinandi: Tryggvi Þór
Aöalsteinsson.
Alþýðubandaiagið í Reykjavik—Austurbæjardeild ]
Aðaifundur Austurbæjardeildar Alþýöubandaiagsins i Reykjavik
(kjördeildir Austurbæjar- og Sjómannaskóla) veröur haldinn þriöju-
daginn 4. april n.k., kl. 20:30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: a) skýrsla frá-
farandi stjórnar. — b) kosning stjórnar og fulltrúaráös. — c) önnur
mál. — Mikilvægt er aö sem flestir félagsmenn mæti. —Stjörnin.
GERUM LEIÐ
ALMENNINGSVAGNA
GREIÐARI
Þann 1. apríl koma til framkvæmda reglur
um akstur almenningsvagna frá biðstöð.
Þá verður sett merki á afturrúðu vagna
sem aka í þéttbýli.
Merkið er áminning um aö hleypa
vagninum inn í umferðina aftur.
Sýnið tillitssemi, hægið á
eða stöðvið bifreiðina
á meðan vagninn yfirgefur
biðstöðina.
Það munar aðeins sekúndum.
Hleypið vagninum inná!
UMFERÐARRÁÐ